Alþýðublaðið - 06.09.1955, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 06.09.1955, Blaðsíða 5
BmSjudagur 6. s.ept. 1955 ALDreUBLAÐIS Merkasti viðburður í verkalýðsmálum í Bandaríkjanna á þessu ári var það, er ákveðið var að sameina verkalýðssamböndin AFLO og CIO. Myndin er af nefnd, er um það mál fjallaði. FYRSTI MÁNUDAGUR í vinnulausra í Bandaríkjunum samninga við vinnuveitendur, september ár hvert er haldinn ' um minna en 200,000 og komst og hefur sambandið þegar far . Mtíðlegur um gjörvöll Banda- þá upp í 2,7 milljónir, þrátt 1 ið fram á það við Genera) ■ ríkin og Kanada sem sérstakur fyrir það að meir en 1,6 millj. Electric fyrirtækið, að það veiti hátíðisdagur verkalýðshhreyf- skólanemenda bættust við hóp ingarinn í þessum löndum, að þeirra, sem leituðu atvinnu. þessu sinn var dagurinn í gær Tala þeirra, sem höfðu verið sagnar kemur haldinn hátíðlegur sem hinn 74. 1 atvinnulausir um 15 vikna j Stáliðnaðarmenn hafa einn í röðinni, því að þessum sið skeið eða lengur nam 650.000 ig fengið kjör sín bætt allveru | liefur verið haldið uppi frá því á árinu 1882. starfsmönnum sínum kaup- ; tryggingu í heilt ár, ef til upp [ HOKFT TIL BAKA. og er sú lægsta um langt skeið. j lega á árinu, því eftir 12 Meðaltimakaup verksmiðju- klukkustunda verkfall sam- fólks komst í iúnímánuði upp . þykkti stærsta stálverksmiðja í 1 dollar og 87 sent á klukku- j Bandaríkjanna, United States Steel Corporation, kauphækk- un er svarar til kr. 2.50 á SAMVINNA A.F.L. og C.I.O. Einn af merkustu viðburðun rm í þróun verkalýðssamtak- anna á árinu var e. t. v. sam- Mikið er um skrúðgöngur og stund, eða sem svarar kr. 20,50, ýmis konar hátíðahöld á þess- en meðalvikukaup í öllum iðn- um degi, sem nú er almennur aði Iandsins komst þá upp í 76 , klukkustund, og náði sú kaup- írídagur í þessum löridum, en dollara og 11 sent, eða kr. [ hækkun til 600,000 stáliðnaðar auk þess að taka sér frí frá 1,240,00, sem sýnir hækkun er j manna. störíum nota verkamenn og nernur 4 dollururn og 61 senti, saintök þeirra þennan dag til e®a kr; 75,00, frá því í júní Jtess að gera sér frekari grein 1954- Á sama tíina hefur verð- fyrir því, hvar þeir eru stadd j lagsvísitalan breyzt sáralítið, Ir og að þeim hefur orðið á- sv0 að' hægt er að reikna með, gengt í baráttunni fyrir bætt- j að þessi meðalkauphækkun i komulag það, sem náðist milli um lífskjörum. Enginn vafi leik i haft nærri öll komið fram í auk hinna tveggja stóru verkæ •ur á því að á þessum tímamót j in«i kaupgetu verkafólks. xim er það margt, sem verka- MERKAR SAMNINGA- iyour Bandarikjanna getur glaðzt yfir, þegar litið er yfir ' árangur undanfarins árs? Þjóð Segja má að 'merkustu kaup- og kjarasamningar, sem gerðir voru á árinu, hafi verið samn- ingar þeir, er samband starfs bifreiðaiðnaðinum ;in nýtur almennrar velmegun- ar í ríkum mæli, og lífskjör íólksins fara sífellt batnandi. Síðustu hagskýrslur og vísitöl manna 'iir sína að þjóðarframleiðslan, • tókst að ná við helztu bifreiða pjóðartekjur, atvinna og kaup J framleiðendur landsins, ekki á neyziuvarningi eru meiri en nokkurn sinni áður. ©4 MILLJ. VIÐ VINNU. I byrjun júnímánaðar nam tala þeirra, sem aívinnu stunda, ■ •■nHHBMSBBBEBIIRBBBBHBRHRrMeBBaaaBaKHII IBMUHMRM BBBBBBBBIIII ÞJÓÐVILJINN hefur gert að umtalsefni boð Iðnaðar- málastofnunarinnar til nokkurra fulltrúa úr verka- lýðsfélögum um för til Bandaríkjanna, og virðist sérstaklega hneykslaður á því, að miðstjórn A.S.Í. skyldi ekki vera látin velja íulltrúana til farinnar. í tíð jfyrrverandi sambandsstjórn- ar, (6 ára) er ekki vitað til að Ráðstjórnarríkin eða full trúi þeirra hér, — M.Í.R. hafði haft svo mikið við að bjóða verkalýðsfulltrúum til sín eftir vali hennar. Hins vegar nýtur núverandi stjórn A.S.Í. mun meiri um hyggJu þar, ef dæma má eft ir því boði, sem hún úthlut aði s. 1. vor, þegar sex full trúar hennar fóru þangað. Annars hefði margur hald ið, að Þjóðviljinn vildi ekki á þessu sumri, ræða utan- stefnur verkamanna eða full trúa þeirra, a. m. k. er það áreiðanlega ekki gert af vel- vilja í garð núverandi mið- stjórnar A.S.Í. Alþýðusam- bandsstjórn hefur setið að völdum í átta mánuði, en út hlutað fleiri utanförum, en dæmi eru til á jafn skömm- um tíma, en nokkur önnur stjórn sambandsins, og skulu hér nefnd nokkur dæmi: 1. Sex fulltrúar til RáS- stjórnarríkjanna í maí s. 1. er dvöídust þar um 3. i vkwr. 2. Forseti sambandsins dvaldist í Vín í 3. vikur. 3. Varaforseti sambandsins, Edvarð Sigurðsson dvald ist í Genf í 6. vikur. 4. Kitari sambandsins fór á afmælisjiing kommúnista í París ásamt Birni Bjafnasyni formanni Iðju, dvaídist í 2—3 vik- ur. Auk þess hafa þessi bo'ð verió þegin: 5. Snorri Jónsson starfsmað ur sambandsins dvalist í Varsjá 4. vikur í júlí og ágúst s. 1. 6. Gunnar Jóhannsson for- maður Þróttar á Siglu- firði dvaldist í Rráðstjórn arríkjunum í 3 mánuði s. I. vor. í tíð fyrrverandi sam- bandsstjórnar æpti Þjóðvilj inn hástöfum yfir „utan- stefnum“, ef þegin voru slík boð. Hann gerir það ekki nú, þrátt fyrir hin miklu ferðalög austur á bóginn, fyrr en farið er í aðra átt. Þjóðviljinn ætti fremur að fagna því, að sem flestir menn úr alþýðustétt ættu kost á að kynna sér kjör og hag stéttarsystyna sinna, hvort sem er fyrir austan eða vestan. M inningarorð alls fyrir löngu, en þessir nýju samningar fela í sér allveru- legar kauptryggingar fyrir starfsmenn verksmiðjanna, eða í allt að því 26 vikur. Þess ir nýju samningar og ákvæði 64 milljónum, og hefur hún þeirra marka tímamót í sögu aldrei verið jafn há. Sýnir hún þeirrar baráttu verkalýðssam þannig aukningu sem svarar til 4 milljóna frá því um miðjan 'veíur, og er það 1 milljón meira en venja er á jafnlögu tímabili. í júnímánuði jókst tala at- takanna, er miðar að því að auka efnahagslegt öryggi verka manna. Samband rafvirkja i Banda- ríkjunum er nú að hefja nýja Siníóníutónleikar útvarpsins SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT 'skemmtilegt og eitt af vinsæl- .Ríkisútvarpsins hélt fyrstu usíu tónverkum Beethovens, tónleika sína á þessu starfsári var þarna auðheyrjlega flutt af í Þjóðleikhúsinu 2. þ.m. Ivöldum mönnum í hverju sæti. Fyrst á efnjsskránni var sept Bar þar hæst sjálfan Björn ett, op. 20 eftir Beethoven. Ólafsson, sem lék á fiðluna af Septett þessi var fluttur í Aust sinni alkunnu snilli. lurbæjarbíó á Beethovenhátíð-j þag eru gleðitíðindi, að sjn- ;Inni vorið 1947, þegar Busch- fóníuhljómsvenin skuli hafa kvartettinn var hér á ferð, en í hyggju að auka flutning léttra , 'var nú í fyrsta sinn flutíur af tónverka og mun án efa hljóta mönnum úr hinni íslenzku sjn- verðskuldaðar undirlektir ís- íóníuhljómsveit á sviði Þjóð- lenzkra tónljstarunnenda. leikhússins. Septettinn var, , skipaður þessum mönnum: Eg-1 ,Næst a efmsskranm var em- •U1 Jónsson, klarínetla, Hans son|ur Guðmundar J°nssonar Ploder, fagolt, Herberl Hrjeber rnf unf,rleik Fritz Weisshap- UM ALÞJOÐLEG VERKA- schek, horn, Björn ólafsson, peL Gn&nundur song að þessn'' lÝÐSMÁL. fiðla, Jón Sen, víóla, Einar s,nnl aðallega htt þekkt iog | Hin nýja sameining hefur Vigfússon celló, Einar B. Waage eflir islenzka . hofunda. Song- þegar leitt til þeSS að sambönd kontrabassi. jur hans var eins °& endranær, in tvn hafa komið sér saman Verk þetta, sem er léit og! (Frh. á 7. síðu.) * (Frjh. af 5. síðu.) lýðssambands landsins, AFL og CIO, um að þau 'skildu sam einast í eitt heildarsamband, sem þá teldi samtals 16 millj. meðlima íhnan sinna vébanda. 1 Skapast þannig ein öflugustu og Iieilsteyptustu verkalýðssam I tck, sem um getur í sögu nokk urrar þjóðar. Þegar hefur verið gengið frá uppkasti að lögum hins nýja heildarsambands, og er nú að eins eftir að staðfesta þau og stofnun sambandsins. Verður það að ölíum líkindum gert í desembermánuði, en þá hyggj ast samböndin tvö halda ráð- stefnu hvort í sínu lagi í New York til þess að samþykkja sameininguna, síðan verður baldin sameiginleg ráðstefna, sem endanlega gengur frá stofnskrá og skipulagningu nýja sambandsins. | Stofnskrárnefnd samband- anna tveggja, AFL og CIO, lauk uppkastinu að lögum hins' nýja heildarsambands í maí- mánuði s.l., en þar er tekið fram að félög faglæðra jafnt og ófaglærðra launþega skuli njóta algjörs jafnréttis innan vébanda hins nýja sambands. Stofnskráin bannar aðilda fé- laga, sem eru undir „stjórn kommúnista eða annarra öfga manna“, og staðfestir að „allir verkamenn, hver sem kynþátt ur þeirra, litarháttur, trúar- brögð og þjóðlegur uppruni er, skuli njóta þeirrar bóta, sem verkalýðssamtökin kunna að færa þeim“. STEFNUYFIRLÝSIN G UNGUR VINUR mjnn hafði brotið rúðu í húsxnu heimar. Ég fór með honum til þess að biðja. hana aisökúnár og bjóSa skaðabætur. Það lenii ekki í neinu málþófi á því friðarþjngi. í ijót var hún til sátta, samúð- arrík og hjartaprúð. Þessi voru mín fyrsíu kynni af Jónu sálugu Benediktsdótl- ur. Þau sýndu mér, að þar var góður samferðamaður á ferð, sem vegna mannkosta var gott að deila geði vjð. Síðan vorum við ávallt góðkunningjar. Við hana var gott að ræða um liðna atburði. Hún var minnug, eflirtektarsöm og hafði að baki sér viðburðarríka ævi. Kynslóð hennar hefur tvímæla laust skilað til núlifandj kyn- slóðar því dagsverki, sem bezt hefur verið unnið á íslandi. Jóna Benediktsdóttir greiðslu eða þakklæti, hit1: .skiptj meiru máli að veila lið, log það var gert af hjartahlvju. Þeir, sem voru að hefja göng jóna var fædd j Mjóafirði í una um aldamótjn, síðustu, voru Norður ísafjarðarsýslu 17. maí af skiljanlegum ástæðum 1875, og varð því áttræð á s t. héilshugar fegnir, er raddir ár- J vori Hún ólst upp með foreldr galanna hófu raust sína. Fólk- um sínum unz hún giftist árið ið vaknaði til dáðríkra starfa 1903, eftjrlifandi manni sínum, og það var unnjð af kappi. :Guðmundi Gestssyni fyrrum Það ruddi brautina, varðaði vitaverði í Arnardal. vegina og ruddi úr vegi alda- j Þau hjónin hófu búskap í gömlum ólögum og skóp nýtt Arnardal, bjuggu um hríð í og betra þjóðlíf. ^ Súgandafirði, fluttu aftur í Alþýðan í landxnu hefur á Arnardal og dvö|du þar tjl árs- síðustu fjmmtíu árum gefið ins 1925, en þá fluttu þati til fordæmið. iHafnarfjarðar. Jóna Benediktsdóttir var allaj Þeim hj6num varð 9 barna Uð goður liðsmaður 1 þessarx augið Fjögur þeirra dóu f sokn. Hun var hm agætasta æsku Einn sonur þeirra Guð_ moðir og ejgmkona. BarOist mundur drukknaði á bezta vel og trulega x hmni erfiðu' ldrf hinn mesti atgervismað_ lífsgöngu. !ur Sá þáttur var sterkur í fari hennar að Jeggja þeim lið, sém , _ ,á ejnn e6a tnnai háll mátlu ” ‘jupmaSur 1 Reykjavih sín miður í Hfinu. iBened.kt sk.petjon, Hlug. * Þá var ekki spurt uœ endur- \ Framhald á 7, síðu, , Fjórir sýnir eru á lífi, Gest-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.