Alþýðublaðið - 06.09.1955, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 06.09.1955, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 6. sept. 1955 ALÞVÐUBLAÐtÐ OrSsending til félagsmanna í [ i ein íbúð til. sölu. Félagsrnenn sendi umsóknir fyrir 15. september n.k. Stjórnin. Eins og að undanförnu höfum við til afgreiðslu FYRSTA FLOKKS. Vítamíninnihald í hverju grammi af lýsi: 1000 einingar A og 100 D, eða 2000 einningar A og 200 D. Við getum afgreitt lýsið fyrirv’aralaust í eftirtöldum umbúðum: Dósir 2,5 kg., 6 dósir í pappakassa Brúsar 21 kg. Tunnur 100 kg. Tunnur 180 kg. Nægar birgðir fyrirliggjandi. Afgreiðsla lýsisins er á Grandaveg 42. LYSI h.f. Símar: 5212, 1845 og 3634. Vettvangur dagsint Hættum nöldrinu — Raunhæfar aðgerðir — Sof- andiháttur forystumanna landhúnaðarins — Súg- þurrkun. — Afstaða okkar betri en annarra þjóða FYRRVERANDI bóndi skrif ar mér: „Svo virðist spnnar- lega, sem forystumenn í land- Siúnaði hugsi um annað meira en að tryggja framtíð landbún aðarins. ÖU áherzla virðist vera á það lögð, að taka þátt í samkeppni annarra stétta um að sprengja upp laun og afurða verð. Á hitt er minni áherzla lögð að fullkomna og fram- kvæma þær nýjungar í land- búnaðarmálum, sem nokkrir einstaklingar, eins og til dæm is hinn nýlátni ágætismaður, Ari Páll í Stóru-Sandvík í Flóa hófst handa um, einn fyrstur bænda á Suðurlandi og á ég þar við súgþurrkunina. NÚ STYNJA bændur á Suð- ur- og Suð-Vestur-landi undan mesta óþurrkasumrinu í manna rninnum. Ef forkólfarnir í land foúnaðarmálum hefðu lagt á það ríka áherzlu að kynna sér rannsóknir og tilraunir til dæm ís Breta, Hollendinga, Svía og Svisslendinga, í þessum mál- íum, þá hefði ef til vill verið hægt að bjarga miklu af því, gem farið hefur forgörðum. EN ÞAÐ VERÐUR að hafa í huga, að fyrir atbeina fárra einstaklinga hefðum við gelað, að nokkru leyii, byggt á reynslu Ekkert af þessu hefur verjð gert. Hér er nægilegt rafmagn öll sumur. Við búum við heitt vatn og víða er heitt vatn ó- virkjað og ónotað, Aðstaða okk ar íslendinga er því margfallt foetri en til dæmis Hollendinga og Svía og líkast til flestra eða allra annarra þjóða til að koma vpp vélrænni þurrkun á grasi. S ' Ur ðlluin ÞAÐ HEFUR verið bent á það, að vel sé framkvæman- legt að byggja miðsveitar stór ar þurrkhlöður og vega þá hey ið inn og út til bænda. Einnig væri hugsanlegt að koma upp færanlegum þurrktækjum og flytja þau sveit úr sveit, en til þess, að allt þetta sé hægt að gera, þurfa bændur að bindast samtökum og beita öllu afli sínu að því að framkvæma mál ið. SVISSLENDINGAR eru til dæmis komnir alllangt í þessu ef-ni og hafa sérfræðingar ver- ið sendir frá Noregi til Sviss til þess að kynna sér sugþurrk- un þar og hyggjast Norðmenn nú að taka hana upp í stórum stíl. Hún færist líka einmitt nú alls staðar mjög í vöxt, en hvergi mun eins mikil þörf fyr ir hana og hér á landi. MÉR ER FARIÐ að leiðast þetta nöldur, og kröfurnar, sem farið er að birta um hjálp handa bændum vegna óþurrk- anna. Hins vegar vil ég að ná kvæmar rannsóknir fari fram um súgþurrkun og reynslu annarra þjóða og að við tökum hana upp í stórum stíl hið allra fyrsta. Mér dettur ekki í hug að 'haida ,að súgþurrkun geti kom ið í staðinn fyrir sjáifan þerr- inn, en hún getur hjálpað mjög mikið og bjargað afkomu þús unda bænda í landinu— og þar með þjóðarliag. Hættum nöldr inu ár eftir ár og hefjumst handa í staðinn. Með raunhæf ar aðgerðir til bjargar11. Hannes á hnrnþiu. í DAG er þriðjudagurinn 6. september 1955. FLUGFEBÐIB Fjugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Sólfaxi fór í. morgun til Glasgow og London. Flugvélin er væntanleg aftur til Rvíkur kl. 23.45 í kvöld. — Gullfaxi fer til Kaupmanna- hafnar og Hamborgar kl. 8,30 í fyrramáljð. Innanlandsflug: í dag eru áætlaðar flugferðir til Akur- eyrar (3), Blönduóss, Egilsstaða, Flateyrar, ísafjarðar, Sauðár- króks, Vestmannaeyja (2) og Þingeyrar. Á morgun er ráð- gert að fljúga til Akureyrar (2), Egilsstaða, Heþu, Homa- fjarðar, ísafjarðar, Sands og Vestmannaeyja (2). Loftleiðir h.f. Edda miililandaflugvél Loft- Jeiða er væntanleg til Reykja- víkur kl. 09.00 árd. í dag frá New York. Flugvélin fer áleið- is til Oslóog Stavanger kl. 10.30. Hekla er vænianleg tjl Rvík- ur kl. 18.45 í dag írá Hamborg, Kaupmannahöfn og Stavanger. Flugvélin fer áleiðis til New York kl. 20.30. SKIPAFRÉTTIR Skipadeild SÍS. Hvassafell lestar síld á Norð- urlandshöfnum. Arnarfell er á Akureyri. Jökulfell er í New York. Dísarfell losar kol og kox á Vestfjarðahöfnum. Litlafell er í olíuflutningum á Faxaflóa- Helgafel! fór frá Riga 3. þ.m. áleiðis til Akureyrar. Esbjörn Gorthon er í Keflavík. Ríkisskip. Hekla er í Bergen á leið til Kaupmannahafnar. Esja er á Austfjörðum á norðurl. Herðu- breið fer frá Rvík kl. 18.00 í dag til Austfjarða, Skjaldbreið er á Húnaflóa á leið tjl Akur- eyrar. Þyrill fór frá Rvík í morg un vestur og norður. Skaftfell- ingur fer frá Rvík í dag 1 il Vestm.eyia. Baldur fór frá Rvík í gærkvöldi til Hvammsfjarðar og Gilsfjarðar. HJÖNAEFNI Síðastliðinn laugardag opin- beruðu trúlofun sína í Gauta- borg ungfrú Helga Vilhjálms- dóttir (S. Vilhjálmssonar, rit- höfundar) og Sven Birger Fram. Fjarverafidi læknar Erlingur Þorsteinsson 9/8— 3/9. Staðgengill: Guðmundur Eyjólfsson. Halldór Hansen um óákveð- inn tíma. Staðgengill: Karl S. Jónasson. Katrín Thoroddsen, 1. ág. fram í sept. Staðgengill: Skúli Thoroddsen. Victor Gesísson, ágústmán- uð. Staðgengill: Eyþór Gunn- arsson. Eggert Steinþórsson, 2/8— 7/9. Staðgengill: Arni Guð- mundsson. Gunnar Benjamínsson 2/8 —9/9. Staðgeng. Jónas Sveins- son. Axel Blöndal 2/8, 3—4 vik- ur. Staðgengill: Elías Eyvinds- son Aðalstr. 8, 4—5 e.h. Bergsveinn Ólafsson 19/7— 8/9., Staðgengill: Guðmundur Björnsson. n n *i « u ii w ii ii «i KULDASTÍG Finnsku kuldastígvélin eru komin Aða'lstræti 18 á þessum fímamé Verzlunar Haraldar Arnasonar viljum við þakka af al- hng sýnda virðingu við minningu stofnanda hennar, svo og viðskiptavinum öllum ánægjuleg viðskipti um 40 ára skeið. Haraídarbúð h.f. Haraldur Arnason. heildverzl. h.f. Áðalfundur j Verzlunarráðs verður haldinn í húsakynnum ráðsins dagana 7. og 8. september og hefst á morgun, miðvikudag, kl. 2 e. h. Dagskrá samkvæmt 12. gr. laga V.í. Stjórn Verzlunarráðs íslands. Fundur verður haldinn í húsi félagsins, miðvikudaginn 7. þ. m. kl. 8,30 s. d. Dagskrá: Ýms félagsmáh Félagsmenn sýnir skírteini við innganginn. Stjórnin. | Sendíbílastað \ Hafnarfjarðar Strandgötu 50. SÍMI: 9790. ) Heimasímar 9192 og 9921. S S S Stefán Ólafsson frá 13/8 í 3 -—4 vikur. Staðgengill: Ólafur Þorsteinsson. Kristjana Helgadóttir 16/8 um óákveðlnn líma. Staðgeng- ill Hulda Sveinsson. Bjarni Jónsson frá 1/9 um óákveðinn tíma. Staðgengill: Stefán Björnsson. Ólafur Jóhannsson 27/8—■ 25/9. Staðgengill Kjartan R. Guðmundsson. Úlfar Þórðarson frá 29/8— 16/9. Staðgenglar Björn Guð- brandsson heimilistæknisstörf, Skúli Thoroddsen augnlæknis- störf. Grímur Magnússon 3/9— 15/10. Staðgengill; Jóhannes Björnsson. Kristinn Björnsson 5/9— 10/9. StaðgengjU Gunnar Cor- tes. $ $ V \ herrasokkar. Verð kr. S 24,00. Bómull, nælon, S kr. 10,50. S s s s s s s s s § V s Fischersundi. BAtéjS. önsson n

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.