Alþýðublaðið - 06.09.1955, Qupperneq 4
ALÞÝÐUBLAÐID
ÞriSjudagur G. sept. 1955
S
s
1
)
)
\
$
s
>
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
S
)
s
s
*
$
I
%
*
s
s
S
V
*
s
$
s
)
s
s
Útgefandi: Alþýðujlok\urlnn.
Ritstjóri: Helgi Scemundsson.
Fréttastjóri: Sigvaldi Hjálmarsson.
Blaðamenn: Björgvin Guðmundsson og
Loftur Guðmundsson.
Auglýsingastjóri: Emilía Samúelsdóttír.
Ritstjórnarsímar: 4901 og 4902.
Auglýsingasími: 4906.
Afgreiðslusími: 4900.
Allþýðuprentsmiðjan, Hverfisgötu 8—W.
Ás\njtarverð 15,00 á mánuði. 1 laus&sölu IJOO.
Boðskapur nazistans
HELGI S. JÓNSSON er
maður nefndur. Hann kom
á sínum tíma mjög við sögu
nazistahreyfingarinnar hér
á landi, en gerðist lýðræðis-
sinni að síðari heimsstyrj-
öldinni lokinni og skipaði
sér þá auðvitað í fylkjngu
Sjálfstæðisflokksins. Mað-
urinn er búsettur í Keflavík
og lætur sig málefni flug-
vallarins miklu skipta. He]gi
er til dæmis kappsamasti
skriffinnur Flugvallarblaðs-
ins, sem Tímjnn segir að
túlki skoðanir Sjálfstæðis-
í'okksins og forustumanna
hans — sér í lagi fyrrver-
andi utanríkismálaráfíherra
og núverandi dómsmálaráð-
herra.
Sambúð Tímans og Flug-
vallarblaðsjns er með þeim
hætti, að brigzl og skammir
Tímans og Morgonblaðsins
eru smámunir hj i beim ó-
sköpum. Helga S. Jónssyni
rnun hafa fundizt halla á fé-
laga sína í þeim vjðskiptum
undanfarið og þótt ástæða
til að reyna að skakka ]eik-
inn. Fulltingi hans er rit-
smíð í Flugvallarblaðinu,
sem vakjð hefur nokkra at-
hygli. Lýðræðisuppe]dið í
Sjálfstæðisflokknum má sín
lííiis, þegar þessum gamla
stríðsmanni Hitlers á íslandi
rennur í skap. Njðurstaða
Helga er þessi:
„Allir dagar eiga kvöld.
Það eru takmörk fyrir því,
hve lengi við ieyfum Tím-
anum og Framsóknarklík-
unni að velta yfir okkur sví-
virðingum — þeirra ferill
er ekki svo bjartur að hon-
um sé bætandi á tveggja
mánaða regn — en það er
engu gleymt. — Nagdýrin
verða fóðruð þegar ástæða
er til.“
Tíminn ræðir þennan boð-
skap nazisíans í forustu-
grein sjnni á sunnudag og
telur, að Helgi sé ekki annað
en „ómerkileg aukapersóna
í þessu máli. Hitt er hið
alvarlega í málinu, að Sjálf-
stæðjsflokkurinn skuli hafa
tekið hann upp á arma sína
og gert málflutning hans að
'dnum málflutningi og hót-
un hans að sinni hótun.“
Rjtstjóri Tímans skilur
orð Helga S. Jónssonar þann
ig, að hann vilji láta Sjálf-
stæðisflokkinn eitra fyrir
Framsóknarmenn. Þetta er
hins vegar mjsskilningur.
Nazistar töluðu oft um að
fóðra andstæðinga sína, með
an Hitler og Mussolini voru
og hétu, og áttu þá a]llaf
við það að hlaða í þá hæfi-
legum skammtj af blýi. Ey-
steini, Kristni og Stein-
grími er þess vegna óhætt
að þiggja mat og drykk af
Bjarna, Ingólfi og Ólafj eft-
ir sem áður. Hins vegar ætti
þeim að verða minnisstætt,
að Helgj S. Jónsson vill láta
skjóta forustumenn Fram-
sóknarflokksins. Eysteinn,
Krisiinn og Steingrímur vita
þannig á hverju þejr eiga
von, þegar Sjálfstæðisflokk-
urinn þarf ekki lengur á
þeim að halda og Bjarnj, Ing
ólfur og Ó]afur þakka þeim
stjórnarsamvjnnuna á örlaga
ríkri og söguírægri skilnað-
arstund. Áreiðanlega mæla
þeir fagurt og brosa blítt,
þegar Helgi S. Jónsson mið-
ar hlaðjnni bvssunni og hefst
handa um fóðrunina.
Mörgum er undrunarefni,
að Framsóknarmenn skuli
starfa með stjómmálaflokki,
sem Tíminn líkir við bófa-
samtök í Suður-Ameríku.
Hítt er þó enn furðulegra,
að Framsóknarflokkurinn
skuli halda áfram að þjóna
hagsmunum manna, sem
segjast vilja launa þjónkun-
ina með því að fóðra nag-
dýrin, en það heitir á máli
gamalla og nýrra nazista að
skjóta hlutaðejgendur. Tím-
anum má ekkj verða til þess
hugsað. að Sjálfstæðisflokk-
urinn fái hreinan þingmeiri-
hluta, og munu víst fájr lá
honum þá afstöðu eftir vin-
arkveðju Helga S. Jónssonar
í Flugvallarblaðinu. En stór-
viðburðir brigzlyrða og á-
lyktana breyta bó engu um
bað, að Framsóknarflokkur-
inn og Sjálfstæðisflokkurinn
ljgaia áfram í einni sæng
með Helga S. Jónsson og
byssuna á milli sín.
ISKÆLDIR DRYKKIR
Ávexíir ■— Rjómaís
Sölufurninn
viC AmarhöL ~~T
S
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
S
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
$
V
s
s
\
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
¥01*8 á
EINS OG ALÞYÐUBLAÐIÐ
skýrði frá á laugardaginn
hækka landbúnaðarvörur all-
verulega í verði í haust, eða
minnsta kbsti 13,34%. Þessi
mikla hækkun stafar að miklu
leyti aif þeirri hækkun, sem
orðið hefur á kaupgjaldinu í
landinu á verðlagsárinu frá 3.
september 1954 til 3, septem-
ber í ár, að því er Sæmundur
Ólafsson, fulltrúi Sjómanna-
félags Reykjavíkur í verðlags-
nefnd landbúnaðarafurða hef-
ur skýrt blaðinu frá. Einnig
stafar hún af aukinni notkun
kjarnafóðurs og síhækkandi
verðlagi í landinu.
Eins og mönnum mun vera
kunnugt, skal ákveða verð á
landbúnaðarafurðum með sam-
komulagi á milli fulitrúa neyt
enda og fulltrúa framleiðenda,
sem finna verðlagsgrundvöll-
inn. En framleiðsluráð ]and-
búnaðarins reiknar út verðið
á hinum ýmsu landbúnaðar-
vörum og hefur óbundnar hend
ur um verðlagningu í smásölu.
KAUP BÓNDANS.
í lögunum um framleiðslu-
ráð landbúnaðarins, verðskrán
ingu landbúnaðarafurða o. fl.
er sagt, að verð á landbúnaðar-
afurðum skuli ákveða með hljð
sjón af því, að tekjur bænda
verði í sem beztu samræmi við
tekjur annarra vinnandi stétta
í landinu, þ.e.a.s. verkamanna,
sjómanna og iðnaðarmanna.
Til þess að finna þessar meðal-
tekjur framkvæmir Hagstofa
íslands árlega rannsókn í
Reykjavík, bæjum og þorpurn
víðs vegar um land. Fyrir árið
1954 leiddi þessi rannsókn í
Ijós, að meðaltekjur vinnandi
stétta í landinu, umreiknaðar
til 3.. sept. í ár, eru rúmar 52
þús. kr. Samkvæmt þessum
niðursíöðum hefði þá kaup
bóndans í hinum nýja grund-
vellj átt að nema þessari fjár-
hæð. En samkomulag varð um
það í nefndinni, að reikna eins
og áður með 2730 vinnustund-
um á lágmarkskaupi Dagsbrún
armanna, eins og það er þann
dag, sem samningurinn er gerð
n spenmr upp
dfi
ur, að þessu sjnni 3. september
Kaup bóndans í verðlagsgrund
vellinum var því ákveðið 46-
Oöl krónur. En sú upphæð var
í grundvellinum í fyrra 39 858
kr. Aðkeypt. vinnq var ákveðin
að þessu sinni 15 þús. kr., en
var í fyrra 13 þús. kr.
RANNSÓKNIR Á
\ BÚREKSTRI MEÐAL-
I BÚSINS.
Á verðlagsárinu voru fram-
kvæmdar allýtarlegar rann-
sóknir fyrjr atbeina nefndar-
innar í því augnamiði að reyna
! að fá betri upplýsingar um bú-
rekstur meðalbúsins. Með hlið-
sjón af þeim rannsóknum var
ýmsum tekju- og gjalda]jðum
breytt til hækkunar eða lækk-
unar. T.d. var kýrnytin hækk-
juð úr 2533 líírum upp í 2650.
(Þá var sauðfjárbúið stækkað
um 20% og tekjur bænda af
(sauðfé áætlaðar í samræmi við
tþað. Enn fremur var fram-
kvæmd nokkur rannsókn á
skuldum og vaxtagreiðslu
bænda, og gamalt deilumál í
nefndinni um vextjna úíkljáð.
’ Þá er rétt að geta þess, að
frá 3. september í fyrra til 3.
sept. í ár hefur kaup Dags-
brúnarmanna með lágmarks-
kaupi hækkað um 16,55%. Er
þá reiknað með grunnkaups-
hækkun, |sjúkra; t ningum,
i hækkuðu orlofi og vísitölu-
j bækkunum. Þar að auki. hafa
Dagsbrúnarverkamenn fengjð
4 4% í a vinnuleysistrvggingar-
sióð, os er þá miðað við kaup
1 Dagsbrúnarmanns i ágúsílok í
fyrra.
j í Ijósi þessara staðreynda og
með tilliti tjl þeirra laga. sem
verðlaigsnefndin vinnur eítir,
virðist hin mjkla hækkun á
landbúnaðarafurðum óhjá-
kvæmileg og ber þar eingöngu
um að saka dýrtíðarskrúfu rík-
isstjórnarinnar. Að lokum skal
þess getið, að hækkun á kaup-
gjaldsvísitölunnj vegna þessara
hækkana mun verða um 5
, vísitölustig, sem neytendur fá
jekki bæít í kaupi fvrr en eftir
1. des., en hins vegar mun
hækkunin verða ó]l komin á
landbúnaðarvörurnar eftjr miðj
an september.
Nýlega er lokið kjarnorkuráðstefnu Sameinuðu þjóðanna
Genf í Sviss. Hér sjást nokkrir meðlimir bandarísku sendl-
nefndarinnar á ráðstefnunni.
1954 rnesfa íbúðabyggingarár Evré|
MESTA ÍBÚÐARBYGG . . .
ÁRIÐ 1954 voru byggðar
fleiri íbúðir í löndum Evrópu
en nokkru sinni fyrr, segir í
skýrslu Efnahagsnefndar Sam-
einuðu þjóðanna fyrjr Evrópu
(ECE), en skýrslan fyrir þetta
ár er nýlega komin úi. Hús-
næðismál í Evrópu, sem víðast
hvar voru mjög léleg eftir síð-
ustu sfyrjöld, eru nú að kom-
ast í sæmilegt horf víðasthvar
þegar borið er saman við það
sem áður var. Mest var byggt
í Sovétríkjunum á árunum
1953—1954. Skýrsla ECE —
„European Housing Develop-
ment and Poljcies 1954“ — á-
ætlar, að í löndum Evrópu hafi
árið 1954 verið byggðar 3,3—
3,4 milljónir íbúða og er það
um 15% fleiri íbúðir en nokkru
sinnj áður hafa verið fullgerð-
ar á einu ári í Evrópu. Meira
var byggt af íbúðum : svo að
segja ö]Ium löndum, sem skýrsl
an nær til, en dæmi voru til
áður. Þó virðist svo sem að
jafnvæg] sé að komast á í Hol-
landi, Bretlandi, á Norðurlönd
um og að nokkru leyti í Vest-
ur-Þýzkalandi.
Fullgerðar íbúðir miðað við
hverja 1000 íbúa voru sem hér
segir í eftirtöldum löndum:
Danmörk ................. 5,3
Fjnnlandi ............... 7,4
Noregi ................. 10,4
Svíþjóð ................. 8,4
Stóra-Bretlandi ......... 6,9
Sovétríkjunum ........... 5,9
ítah'u .................. 3,6
Frakkjandi .............. 3,8
Hollandi................. 6,7
Vestur-Þýzkalandi .... 10,2
Austur-Þýzkalandi....... 2,3
Tekið er fram í skýrslunni,
að þess beri að gæia, að íbúðjr
séu frekar litlar í. algengustu
tegund íbúðarhúsa í Finnlandi,
Svíþjóð, Vestur-Þýzkalandi,
Austur-Evrópulöndunum og
Sovétríkjunum, en yfirleitt
stærri í Belgíu, Hollandi og
Bretlandj.
Húsaleiga hefur yfirleitt
hækkað í öllum Evrópulöndum
síðan fyrir stríð, nema í Aust-
ur-Evrópulöndum og Sovéirúss
landi. Það stafar af því, að við-
hald íbúða er fært sem taprekst
ur og greitt af opinberu íé.
FÁTÆKRAHVERFI OG
IÐNBYLTINGAR.
Mest er um fátækrahverfi £
borgum Evrópu, þar sem iðn-
byltingin skeði tiltölulega
snemma (og þar með straum-
urinn til borganna). í Bretlandi,
þar sem iðnbylíingjn hófst þeg
ar á miðri 18. öld, eru fátækra
hverfin flest. Sama er að segja
um Frakkland, þar sem íbúa-
tala borganna hefur hajdizt
nærri óbreytt síðustu 100 árin.
Þá hindrar það útrýmjngu fá-
tækrahverfa í frönskum borg-
um, að húsin eru mjög stérk-
byggð. Öðru máli er að gegna
á Norðurlöndum, bæði vegna
þess, að iðnbyltingin kom
seinna og vegna þess, að byggt
var að miklu leyti úr timbri,
Framhald á 7. síðu. i