Alþýðublaðið - 06.09.1955, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 06.09.1955, Blaðsíða 6
6 alþyðublaðið Þriðjudagur 6. sept. 1955 Gtyabhb ?0.30 Útvarpssagan: „Ástir pip- arsveinsins" eftir W. Locke. (Séra Sveinn Vfkingur). 21.00 Tónleikar: Píanókonsert nr. 1 í fis-moll op. 1 eflir Rachmaninoff (plöíur). 21.25 íþróttir (Sig. Sigurðsson). 21.40 Tónleikar: Kvartett í f- moll op. 20 nr. 5 eftir Haydn. 22.00 Frétlir og veðurfregnir. 22.10 „Lífsgleði njóttu“, saga eftir Sigrid Boo; II. (Axel Guðmundsson). 22.25 Létíir tónar. — Ólafur Briem. kveður hlustendru. 23.20 Dagskrárlok. KROSSGATA NR. 892. Rosamond Marsfiatt; Lárétt: 1 endurtekin, 5 spyrja, 5 ekki vil, 9 tveir eins, 10 grísk ur bókstafur, 13 greinir, 15 komast yfir, 16 á fingri, 18 fáanlegan. Lóðrétt: 1 reikningsaðferð, 2 fiska, 3 landslag, 4 til þessa, 6 heiti, 7 hinn, 11 tónverk, 12 ilma, 14 brún, 17 tveir eins. Lausn á krossgátu nr. 891. Lárétt: 1 batnar, 5 ógna, 8 gall, 9 at, 10 teit, 13 nn, 15 stál, 16 dæsa, 18 minnj. Lóðrétt: 1 bágindi, 2 agat, 3 tól, 4 ana, 6 glit, 7 atall, 11 ess, 12 lákn, 14 næm, 17 an. S s ) s s s s s s s S s s s s j Nýkomii ^ Gabardine 5 rykfrakkar S og poplin S S s frakkar Geysir" h.f. Fatadeildin. A F LOTTA 50. DAGUR. D 2 3 V h ■ y ? « <? 11 n ta, n 19 IS u .. " 1 J L S s s s s s s s s s S í mjög góðu úrvali. > 4 s rr um í hryllingi? Eg vogaði samt að segja: Er hægt að fyrirgefa allt þetta, faðir. Iðrunin er fyrsta skrefið, svo kemur auð- mýktin. Svo bætti hann við, mér til ólýsan- legrar huggunar: Við syndgum meðan við sjálf viljum í syndinni hrærast. En sé iðrun- in einlæg, styrkist viljinn heilögum krafti. Far, dóttir, og syndga eigi framar. Það eru niðurlagsorð allrá skrifta. Skriftunum var lokið. En einu hafði ég gleymt, og í þetta skiptið ekki viljandi: — Hvers vegna sagði ég hinum heilaga föður ekki frá bókinni, eintakinu, sem Andrea sendi mér, einasta eintakinu, sem til var og enginn vissi að til var nema ég? Pestin og hinar voðalegu afleiðingar henn- ar kröfðust allra okkar veiku krafta. Dauð- inn virtist ætla að geta hrósað algerum sigri. Við systurnar tólf vorum komnar að niður- lotum. Gíacomo munk tókst að útvega okkur góða hjálp. Tveir karlmenn gengu í þjónustu fyr- irtækisins. Annar var fátækur trésmiður, Beppo að nafni. Hinn var munkur af sömu reglu og Gíacomo og hét Bernardo Angelo. Beppo smíðaði líkistur utan um litlu ang- ana. Hin voðalega veiki var nú farin að hrjá einnig börnin í vaxandi mæli. Viðarskorturinn var svo mikill, að stundum urðum við að leggja tvo og jafnvel þrjá litla kroppa í sömu kistuna. Og af og til urðum við að láta okkur nægja að vefja líkin teppum og leggja hina dánu í svala móðurmoldina. Svo var það dag nokkurn, að ég varð fyrir miklu áfalli. Gíacomo kallaði mig á sinn fund og tjáði mér, að hann yrði að fara. En við getum ekki án þín verið, faðir. —• Mitt starf verður þjónsstarf, meðan ég fæ andann dregið, systir Caríta. En ég er kallað ur til annars starfs en þess, sem hér er unnið. Hvað annað starf og göfugra getur beðið þín en sinna sjúkum og munaðarlausum? Hann virtist kveinka sér undan að segja mér eins og var. Systir Carita. Mig langar ekki til þess að ýfa upp gömul sár. Ég hef aðeins verið særð einu sári, faðir Gíacomo. Missir Andrea er lífs míns mesta áfall. Héðan af get ég fyrir engu áfalli orðið. Þér er óhætt. Burtför mín er tengd Andrea de Sanctís. Hvernig má það vera? Munkurinn hallaði sér áfram og hvíslaði í eyra mér: Maður nokkur, sem ég treysti vel, hefur tjáð mér, að guðhrædd kona muni hafa borgið einu eintaki hinnar heilögu ritningar úr logum eldsins. Hún sást grípa eitthvað úr kestinum á torginu. Ég verð að fara. og leita uppi þessa konu, þennan engil í þjónustu 'hins almáttuga. Til Forens? Veiztu ekki, að mikið fé hefur verið sett til höfuðs þér? Hugir manna taka brátt að stillast í Florens. systir Caríta. Auk þess hef ég traust á Lor- enzo erkihertoga. Hann er sagður frjálsynd- ur maður, hann er lærður maður. Hann er sagður safna helgum munum. Honum ætla ég að fá eintakið, ef ég finn það. Sá tími hlýtur að koma, að bannið við prentun hinnar heil- ögu ritningar verður afnumið. Vegir guðs eru 5amuöarkort órannsakanlegir. Hans tími er máske ekki enn þá kominn. Það vottaði fyrir sama öfgaþrungna trúar- ofsanum í svip Gíacomo munks og svo oft áð ur í gamla daga. Útbreiðsla guðs orð var köll- un hans og lífsstarf. Ekki að undra þótt hann hefði getað kveikt trúarbálið í saklausri og við kvæmri sál Andrea heitins. Sjálf var ég hrærð. Og þó fékk ég mig einhvern veginn ekki til þess að mæla af vörum mér þau orð, sem orðið hefðu honum til meiri gleði en nokkuð annað. Ég hefði getað sagt: Ég er þessi guð- hrædda kona, en ég þreif ekki bókina í greip um eldsins. En syndsamleg eigingirni bann- aði mér að afhjúpa þá staðreynd, að hin helgi dómur, það einasta, sem ég átti til minningar um Andrea de Sanctis, væri í minni vörzlu. Gíacomo munkur bjóst til ferðar. Hann ætl aði að leggja upp til Florense morguninn eftir í dögun. Hann lagðist snemma til hvíldar. En hann steig aldrei á fæturna framar. Hann lét kalla mig til sín snemma um morg uninn. Láttu bróðir Angelo flytja mig héðan, systir Caríta. Ég hef tekið veikina. Ég lét flytja hann á afvikinn stað. í þrjá langa daga og þrjár næstur hjúkraði ég honum sjálf. Það smá dró af honum. Þegar ég þóttist sjá, að hann átti ekki langt eftir, kraup ég niður við hlið hans. Faðir Gíacomo: Heyrirðu til mín? Ég hef bókina. Andrea sendi mér eitt ein tak af henni. Hún er hjá mér. Á öruggum stað. Enginn skal taka hana frá mér. — Hann opnaði augun hægt. Sollnar varir hans bærðust. Lof sé guði — hvíslaði hann. Svo tók hann andvörpin. Dauði Gíacomos leysti síðustu jarðnesku tengslin, sem bundu mig við hinn elskaða Andrea. Verði þinn vilji, gat ég nú sagt af heil um huga. Af innilegri sannfæringu ákvað ég að helga krafta mín framvegis því göfuga starfi, sem ég hafði þegar hafið: að lína þjáningar mannanna. Systurnar tólf, trésmiðurinn og munkurinn Angelo fylgdu föður Gíacomo til grafar i Campo Santo. Angelo kastaði rekunum. Eins og óasi í þessari eyðimörk grafar og Pestarfaraldurinn var í hámarki. dauða, kvala og þjáninga, var sjúkrahúsið systr anna við Piazza Victoría. Þar var mörgum hundruðum barna og fullorðinna bjargað frá bráðum dauða. Almannrómurinn fór að segja: Það er heilög mannvera í Palazzo Nenni. Mæð ur komu með börn sín til okkar frá heimilum, þar sem veikin herjaði. Heilaga Caríta — báðu þær með grátstafi í kverkunum. Bjargið börn unum okkar. — Almenningsálitið var orðið svo sterkt, að þær héldu hér gerast kraftaverk Sumar konurnar lögðu börn sín á marmaragólf ið og sögðu: Snertu þau, heilaga Caríta, og veikin mun ekki gera þeim mein. Ég vann á móti þessari trú fólksins. Ég lækna ekki. Ég er ekki dýrlingur, sagði ég við þær. Börnin deyja síður hér en heima hjá sér vegna þess að við höldum þeim hreinum og gef um þeim góðan og heilnæman mat. Vissulega er guð í verki með okkur, en heilagar erum við ekki. En mæðurnar létu ekki af trú sinni. Á morgnana lágu gjafir á hallartröppunum. Matur, föt og peningar. Stundum blóm. Og 5 S Slysavarnaféjags Island*) ) kaupa flestir. Fást hjá) slfsavamadeildum om \ land allt. í Reykavík 1S Hannyrðaíverzluninni, ) Bankastræti 6, Verzl. Gunn) þórunnar Halldórsd. og ^ skrifstofu félagsins, Gróf-S in 1. Afgreidd í síma 4897.) f —Heitið á slysavarnafélag ^ S iö. Það bregst ekkL S ýDvafarbeimili aldraffra^ \ sjómanna \ ) Minningarspjöld fást hjá;) ) Happdrætti D.A.S. Ausíur j itræti 1, sími 7757. i Veiðarfæraverzlunin Verð) andi, sfmi 3786. ^ Sjómannafélag Reykjavík-') nr, sími 1915. Í Jónas Bergmann, Háteig*-^ veg 52, sími 4784. $ Tóbaksbúðin Bosten, LaugaV veg 8, sími 3383. \ Bókaverzlunin Fróðf, ^ Leifsgata 4. V Verzlunin Laugatefgur, ) Laugateig 24, sími 81660^ ólafur Jóhannsson, S«g*-^ blefti 15, sími 3096. V Nesbúðin, Nesveg 39. \ S Guðm. Aiidrósson gullsm.,^ Laugav. 50 síml 3769, V I H AFNARFIRÐI: ) Bókaverzjun V. Long, S ■fmi 9288. V \ > XXX MSiN&IN A * A KH8&I ) Mínningarsplöhf J S Barnaspítalasjóðs Hringsirui) S cru afgreidd í Hannyrða-] S verzl. Refill, Aðalstræti 12 { S (áður verzl. Aug. Svend- ( S sen), I Verzluninni Vjctor, i S Laugavegi 33, IIolts-Apó-i S tekl,; ‘ Langholtsvegi 84, i ■ Verzl. Álfabrekku við Snð-Í ^ urlandsbraut, og Þorstein*- ^búð, Snorrabraut 61. .Smurt brauð s s '} $ s s 5IUATBARINN S Lækjargötu I. S Sfml 80340. s Öra-vSgerár. S Fljót og góð afgreiðsla. í SGUÐLAUGUR GÍSLASON, < ) Laugavegi 65 \ Sími 81218 (heima).- |íf^7gMÍr™ og snlttur. Nestispakkar. I ódýrast og bezt Vin-| samlegast pantiö meSj fyrirvar*. 1 i * 'rr~~ i *f ýmsum stærðum 1' bænum, úthverfum bæj. arins og fyrir utan bæinaj til sölu, — Höfum eiunigí til sölu Jarðix, vélbát*,| bifreiðir og verðbrél. ÍNýja fasteignasalan, í Bankastræti 7. i Sími 1518.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.