Alþýðublaðið - 06.09.1955, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 6. scpt. 1955
ALÞYÐUBLAÐIÐ
7
Tónleikar
(Frh. af 5. síðu.)
iilkomumikili og efnismeðferð
frábær.
Að lokum var fJutt Passa-
caglía í f-moll eftir Pál ísólfs-
son, undir .stjórn höfundar.
Verk þetta, sem er undurfag-
urt, hefur áður verið flutt af
Sinfóníuhljómsveitinni undir
stjórn Olav Kielland, én var
flutt í fyrsta sinn á norrænni
tónlistarhátíð í Kaupmanna-
höfn 1938 og þá undir stjórn
höfundar. Páll stjórnaði hljóm-
sveitin af miklum mýndug-
leik og verkið naut sín vel í
meðferð hennar.
Undirtektir áhevrenda voru
rnjög góðar, en aðsókn heldur
léleg. Tónleikar þessir, sem
fyrst og fremst voru haldnir,
til þess að gefa erlendum gest-
um, sém um þessar mundir
dveljast hér á landi, kost. á að
kynhast ísJénzku tónlistarlífi.
fóru hið bezta fram og voru
landinu okkar til sóma.
R.
Verkalýðsdagur
(Frh. á 7. síðu.)
um sameiginlega stefnuyfirlýs
ingu á sviði alþjóðlegra verka-
lýðsmál. Yfirlýsing þessi kom
fram snemma á þessu ári eftir
að haldnir höfðu verið allmarg
ir fundir er fjölluðu um sjón
armið sambandanna að því er
varðaði alþjóðlegt samstarf á
sviði verkalýðsmála, og þá
fyrst og fremst afstaða þeirra
gagnvart Alþjóðasambandi
frjálsra verkalýðsfélaga og
starfsemi þess víðsvegar um
heim. í hinni sameiginlegu
stefnuyfirlýsingu segir m. a.:
„Hvað við víkur stefnunni
uiíi stofnun 6g viðgang
frjálsra verkalýðsfélaga og
baráttunni fyrir friði og
frelsi, þá er þar ekki um að
ræða nein sérstök sjónarmið
AF-sambándsins eða ClO-sam
battdsins. í þeim efnum er ein
ungis um að ræða sjónarmið
og stefnu hins bandaríska
verkalýðs í heild, sem miðar
að því að efla og treysta Al-
þjóðasamband frjálsra verka
lýðsfélaga, þannig að það
megi verða að enn traustara
og öflugra alþjóðiegu afli í
þrotlausri baráttu hins frjálsa
vefkalýðs heimsins fyrir bætt
um lífskjörum, auknu frelsi
og virðingu fyrir réttindum
inánnsins og fyrir friði um
lieim allan“.
HJÁLP TIL ÞEIRRA, SEM
ER Á EFTIR.
Á fjórða þingi alþjóðasam-
bandsins, sem haldið var í Vín
arborg fyrri hluta sumars, bar
þessi sameinaða stefna hinna
tveggja bandarísku sambanda
ríkulegan ávöxt, er þingið sam
þykkti einróma tillögu, sem bor
in var fram af þingfulltrúum
Bandaríkj ánna, þess efnis að
stofnuð yrði sérstök deild inn
an Alþjóðasambandsins, sem
hefði með höndum stóraukið
skipiilagningarstarf meðal
verkalýðs þeirra landa, sem
skemmst eru á veg komin á
sviði efnahags og iðnaðar, og
sem jafnframt hefði með hönd-
um skipulagða baráttu gegn út
breiðslu öfgastefna í hverri
mynd sem er.
Til þess að það væri fjárhags
lega mögulegt fyrir Alþjóða-
sambandið að standa straum af
hinum stórauknu útgjöldum,
sem þessi starfsemi myndi hafa
í för með sér, samþykktu
bandarísku fulltrúarnir að tvö-
falda skatt þann, sem banda
rísku verkalýðsfélögin greiða
til Alþjóðasambandsins, og
sýndu á þann hátt í vérki hinn
margyfirlýsta vilja sinn að
leggja fram sinn skerf í hinni
skipulögðu alþjóðastarfsemi,
sem miðar að því að stofna
frjáls verkalýðssamtök um
heim allan og efla þar með og
bæta lífskjör alþýðunnar hvar
vetna.
Húsabyggingar
Framhald af 4. síðu.
sem gengur fyrr úr sér en
sieinn og nýbyggingar komu í
staðinn.
BAÐHERBERGI ENN
TILTÖLULEGA FÁSÉÐ.
í svo að segja öllum lönd-
um, sem skýrslan nær til er
skortur á nútíma þægindum í
íbúðum — einkum í sveitum,
þar sem bæði skorþr vatns-
leiðslur, baðherbergi og víða
rafmagn. Yfirleitt má segja að
baðherbergi séu sjaldséð, ulan
borganna, nema í Bretlandi.
Jóna Benedikisdóftir
(Frh. af 5. síðu.)
framkvæmdastjóri og Kristján
sjómaður, allir búsettir í Hafn-
arfirði.
Allir eru þejr bræður dug-
andi menn. Auk sona sinna ólu
þau hjónin sonarson sinn upp.
Tvö síðast liðin ár lá Jóna
í sjúkrahúsi, oft var hún sár-
þjáð, en ávaljt var hún æðru-
laus, bjartsýn og raungóð. Hún
andáðist 22. þ.m. og var jarð-
sungin í gær frá þjóðkirkjunm
í Hafnarfirði.
Ég sendi hjnum aldurhnigna
eiginmanni, sonum og öðrum
ættingjum samúðarkveðju.
Þakka henni fyrir góð kynn';
og óska henni góðrar ferðar
Guðs um geim.
Blessuð sé minning hennar.
Vinur.
Hjáfrú og hleypidómar Þrándur
Göfu efnalegra Iramfara í Indla
RÓTGRÓIN HJÁTRÚ og
trúarlegir hleypidómar eru það,
sem veldur mestum erfiðleik-
um þeim, sem vinna að efna-
hagsjegum framförum landa,
sem stutt eru á veg komin í
þeim efnum. Norski félagsfræð
ingurinn Dagfinn Sivertsen
kynntist þessum erfiðleikum
við eins árs dvöl í Mysore-ríki
á Indlandi.
Samkvæmt indversku 5-ára
áæiluninni er gert ráð fyrir
minjasáfnið safn Andrésar með
sérstökum samningi við Andr-
és, Er þetta síðasti sýningar-
salur, sem Þjóðminjasafnið
opnar í húsakynnuin sínum því
allt húsrými þess er nú þegar
fullnotað.
562 kr. fyrir 10 rétfa
ÚRSLIT getraunaleikjanna á
laugardag: Birmingham 0 —
Preston 3 (2). Blackpool 7 —
Bunderland 3 (1). Bolton 4 —
Arsenal 1 (1). Cardiff 1 — Wil-
ves 9 (2). Chelsea 1 — Ports-
mouth 5 (2). Everton 0 — Lu-
ton 1 (2). Huddersfield 1 —
Aston Villa 1 (X). Mansh. City'
1 — Manch. Utd. 0 (1). New-
castel 3 — Burnley 1 (1). Tott-
enham 2 — Charlton 3 (2). W-
BA 2 — Sheffield Utd. 1 (1).
Blackburn 3 — Liverpool 3 (X).
Bezti árangur reyndist 10
réttir leikir og voru 3 seðlar
með hann, hæsti vinningurinn
verður 562 kr., en fyrir hina
koma 477 kr. og 379 kr. Vinn-
ingar skiptust þannig; 1. vinn-
ingur 183 kr. fyrir 10 rétta (3).
2. vinningur 49 kr. fyrir 9 rétta
(30), Skilafrestur verður fram-
vegis til fimmtudagskvölds.
Minjasafn
(Frh. af 1. síðu.)
Andrés er fæddur á Leifs-
stöðum í Selárdal í Norður-
Múlasýslu 5. september 1885.
Fór hann ungur til Vestur-
heims, en kom heim þaðan 1916
og byrjaði þá þegar að safna
forngripum og öðrum merkj-
um. Fór hann um allt land og
varð ,safn hans brátt lang-
slærsta minjasafn, sem nokkur
íslendingur hefur dregið sam-
an.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ EIGN-
AST SAFN ANDRÉSAR.
Árið 1944 eignaðist Þjóð-
sænska úfvarpinu
í NÖVEMBER n.k. hefja
Svíar að útvarpa tvöfaldri dag-
skrá, þ.e. þá hefjast útsending
ar á nýrri dagskrá auk hinnar
gömlu. Verður útvarpað kl.
19.30—21.30 á kvöldin, um
helgar þó til 22.15. Auk þess
verður upp úr áramótum tekið
að útvarpa milli kl. 15 og 17 í
gömlu dagskránni, og eru þá
samfelld dagskráratriði frá kl.
um 6 að morgni til um kl. 23.00
í þeirri dagskrá. Hefur lengi
staðið til að koma á annarri
dagskrá í Svíþjóð, en Danir
voru fyrstjr Norðurlanda með
tvöfalda dagskrá. Svíar gera
nú einnig tilraunir um sjón-
varpssendingar.
Htir'irir-lr-Ci-crír'tí-ir-ti-tr-ír-tr'Ci
tJTBREIÐIÐ
ALÞÝÐUBLAÐIÐ!
tr-íi'ti'Cr'tr'tr'er'Cr'tr'ó ír'öíVft'Á'ö
fjölda verkefna fyrir fram
kvæmdaráðunauta, sem dvelj-
ast í þorpum víða um landið,
þar sem enn eru í gildi frum-
stæðar og óhagkvæmar vinnu-
aðferðir, hvetja íbúana til sjálfs
átaks og leiðbeina á margan
hátt. Þessir ráðunautar færast
sannarlega mikið í fang, að
reyna að sannfæra íbúana um
kosti nýrra aðferða, verkefni
og aðstoðartæki.
LÝJANDI VINNUDAGUR
H.TÁ TORTRYGGNU FÓLKI
Dagfinn Sivertsen sagði í
blaðagrejn m.a. þetta. Vinnu-
dagur framkvæmdaráðunauts
er nokkurn veginn þessi:
Þegar hann kemur til þorps,
heldur hann fyrst fund með
þorpsráðinu, þar sem hann legg
ur fram áættun sína og reynir
að gera því ljóst, hvernig þorps
búar geta aukið framleiðslu
sína, verndað uppskeruna, reist
skóla, gert vegi o.s.frv. fyrir
eigin atorku.
Fyrst í stað sýna íbúarnir
þessum áætlunum Íítinn áhuga.
Einkum eru þeir t.d. afar tor-
tryggnir gagnvart nýjum að-
ferðum í rísrækt, sumpart fyr-
ir hjátrú, sumpart vegna þess
þeir hafa beinlinis ekki fjár-
magn tii að breyta til og gera
titraunir.
Ráðunauturinn reynir að
leigja sér landsskika hjá ejn-
hverjum bónda og kemur á
sýnirækt, svo að þorpsbúar
sannfærist um það af eigin
sjón, hve langt má komast með
einföldustu aðferðum.
GÖMUL HÆNSNI OG NÝ.
Annað atriði er að koma í
veg fyrjr sjúkdóma í alifugl-
um óg reyna að vokja áhuga
íbúanna fyrir því að flytja inn
hænsnakyn, sem gefur meiri
arð af sér. En hér eru bændur
oft hvað ófúsaslir og fjandsam-
legir, ekki bara fyrir það að
leggja verður í aukakostnað
vegna þess, auk bess sem hið
nýja kyn krefst meiri umstangs
-og nostursemi, heidur fyrst og
j fremst vegna þess að atferli og
| litur hæsna er bundinn ýms-
um irúarhugmyndum og tákn
þeirra.
í einu þorpi neyddist ráðu-
nauturinn til að taka sér nátt-
stað úti í gripahúsi bónda eins,
og með hið nýja hænsnakyn.
Á þann hátt einan tókst honum,-
að sannfæra fólk urn, að nýju
hænurnar væru hvorki skað-
legar eða hættulegar fólki eða
fé.
„HEILÖG“ dýr eyði-
LEGGJA UPPSKERUNA.
'FJeiri vandamál á ráðunaut-
urinn við að stríða. Þar á með
al má nefna apana, sem eru
taldir heilög dýr, en eyðileggja
eða skemma eigi að síður stór-
|£r jarðspildur baenda umhverf
j is' þorpin. Hér standa bændur
j ráðþfota við vörn uppskerunn-
! ar, því að enginn þorir að ,
I hlevpa af fyrsta skotjnu af ótta
! við héilaga reiði ahnárra. Hér
I verður einnig í-áðunutum fátt
i til úrræða. tlið eina, sem hann
I r
j getur gért, er að revna að fá
! prestana til að breyfa hugmynd
; um um hið heilaga. En það er
ekki svo auðhlaupíð að því
INNBYRBÍS BEILUR.
Þá er nú eitt vandamálið til,
að flest þorpin loga af innri
deVlum, bæði rnilli einstakra
siétta og svo innan. einstakra
stéita. Og betta gerir alla sam-
stöðu erfiðari, ef atlir þorps-
búar þurfa að einbeita sér áð
einhverju nauðsynjamáli. Og
þessar deilur eru ekki svo auð
jafnaðar í skyndj. Þess í stað
reyndi ráðunautufinn að not-
færa sér þessar aðstæður og fá
deiluaðila til að keppa hvora
við aðra í því, að ivnna að
j framfaramátum.
I Það vegur töluvert uon á
| móti öllum þessum erfiðleik-
um. að unnt er að þjálfa unga,
jötula leiðtoga íil ýmissa fram-
kvæmda í þorpunum.
___________ ______________
í sambandi við kjarnorkuráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Genf
í Sviss var haldin sýning á nýjustu framförum í kjarnorku-
vísindum. Hér sjást nokkrir sýningargestir virða fyrir sér
kjarnorkuofn.
Freistið gœfunnar !
Síhiið í 5020 og 6424 — og pantið níiða.