Alþýðublaðið - 15.09.1955, Side 6

Alþýðublaðið - 15.09.1955, Side 6
6 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Fimmtudagup 15. sept. 1955 ðm IPIt 20.30 Erindi: „Komdu nú á krókinn minn“ (Jónas Árna- son). 20.50 Tónleikar: Else Múhl og Eric Marion svngja lög eftir Schumann. Dr. Victor Urban cie aðstoðar). 21.10 Upplestur: „Sjö ár fyrir friðinn", bókarkafli eftir Trygve Lie, síðari lestur. — Loftur Guðmundsson blaða- maður þýðir og les. 21.30 Tónleikar: Kvartett í B- dúr op. 133 eftir Beethoven. 2‘1.45 Upplestur: Þorsteinn Ö. Stephensen. 22.10 „Lífsgleði njóttu“, saga eftir Sigrid Boo; IX. 22.25 Sinfónískir tónleikar. : Rosamond Marshalt: Á F LÓTTA 28. DAGUR. KROSSGATA NR. 898. 12 li lo 15 li IZ 'n Lárétt: 1 stó, 5 kanna dýpi, 8 minna, 9 tónn, 10 erindi, 13 fangamerki ríkis, 15 starfa, 16 jarðvegsefni, 18 tein. Lóðrétt: 1 skortur, 2 amboð, 3 tryllt, 4 hreyfast, 6 hraus hug ur við, 7 flýtirinn, 11 lífsskeið, 12 sál, 14 gras, 17 tónn. Lausn á krossgátu nr. 897. Lárétt: 1 galdur, 5 árna, 8 eina, 9 ar, 10 núll, 13 te, 15 ilin, 16 urra, 18 rondó. Lóðrétt: 1 glettur, 2 alin, 3 lán, 4 una, 6 rall, 7 arinn, 11 úir, 12 lind, 14 err, 17 an. Óháði fríkirkjusöf. Framhald af 3. síðu. mála. Önnur hefur þó raunin orðið á í Óháða fríkirkiusöfn- uðinum. Þar hefur ætíð verið mjög góð kirkjusókn og mikið starfað þótt starfsaðstaðan sé afar óhæg meðan ekki fæst að byggja kirkju. Til dæmis um aðstöðuna má nefna þetta: Mess að er í Aðventkirkjunni annan hvern sunnudag, fermingar hafa alla tíð farið fram í Kap- ellu Háskólans (önnur embætt- isverk hafa verið unnin á heim- ili prestsins), kirkjukór safnað- arins æfir í skrifstofuhúsnæði, sunnudagaskóli safnaðarins er fyrir velvilja til húsa í kvik- myndasal Austurbæjarskólans, safnaðarfundi og félagsfundi verður að halda í samkomusöl- um hér og þar í bænum og kvöldvökur og aðrar samkomur á vegum safnaðarins í hinum og þessum samkomuhúsum. Auk mikils óhagræðis við þetta veldur þessi vöntun á starfsað- stöðu miklum útgjöldum fyrir söfnuðinn. En þegar kirkjan á- samt félagsheimilinu er komin upp, er ætlunin að færa alla starfsemi þangað og gera kirkju staðinn að miðstöð trúar og fé- lagslífs safnaðarfólksins. Um 2000 manns eru í söfnuðinum, formaður er Andrés Andrésson ’en varaformaður Jóhann Ái'- rnann Jónasson. kröftum. Og þegar þú hefur safnað nógum kröftum, þá höldum við til Florens. Nú loksins boraði ég af lyst. Nú þráði ég það eitt að safna hæfilegum kröftum til þess að hefja leitina að skjólstæðingunum mínum. En hverju átti ég að klæðast? Hér var ekkert nema silkikjóllinn, sem Belcaro lét mig íklæð- ast á hinum hryllilegu „leiksýningum" sín- um. Og enda þótt ég, annarra hluta vegna, hefði getað farið í hann, þá þoldi ég ekki einu sinni að sjá hann, vegna minninganna, sem við hann voru tengdar. Og nú skaut fram í hugann annarri hugs- un: Hvar voru múldýrin, sem við komum á til klaustursins? Eg hafði séð árásarmennina leiða þrjú þeirra burtu, en hvar myndi það tfjórða? Og hvað var orðið af púðanum, sem í var falin hin heilaga bók? Eg leitaði hátt og lágt í klaustrinu að púð- anum, en Nello leitaði á hinn bóginn fjár- muna. Belcaro hafði alltaf mikið af peningum í kringum sig og á sér, sagði hann. Það væri ekki líkt honum að hafa ekki haft eitthvað af því tagi með sér hingað. Við leituðum alls staðar, í kjallaranum, í útihúsunum, hátt og lágt. Við fundum nokkr- ar kistur, sem í voru tæki og áhöld til leik- brúðugerðar, og furðulegt safn ódýrra skraut- muna. Á þriðja degi hafði Nello klifrað upp á altarið í kapellunni og fundið leynihólf fyr- ir aftan það. Það var myrkur þar inni og ég heyrði hann rótast um og leita. Allt í einu kallaði hann: Bianchissíma: Eg hefi fundið gullið! Hann burðaðist upp á altarið með járn kistil einn mikinn í fanginu. Mig furðaði á kröftum þessa litla manns. Það er læst, Bíanca. Sæktu eitthvað til þess að opna það með. Eg fann ekkert nema stóran skörung. Nello greip hann og reyndi að sprengja lokið af. Svitadropar spruttu fram á litla, ljóta andlit- inu. Bianca, það skröltir ekki innan í því. Það er ekkert voðalega þungt. Gull er þungt. Eg held, að það sé ekki í því neitt gull. En ég þekki kistilinn. Það er peningakistill Belcar- os. Eg þekki hann, sjáðu markið hérna! Glíma Nellos við kistilinn minnti mig á 'atvikið, þegar hann fann handritið góða uppi á bókahillunni í Villa Gaia. Þegar dvergur- inn Nello fann dýrgripinn, sem átti eftir að hafa svo gagngerð áhrif á heimsmenninguna! IJversu margt voðalegt hafði á daga mína drifið síðan þá. Bang! Hana! æpti Nello sigri hrósandi. Hann lyfti lokinu og hóf að tína upp ýmsa muni, sem tilheyrðu mér: Fyrst hvíta léreftskirtilinn, síð- an sokkana mína, skóna, höfuðskýluna og á botninum var bókin! Eg mátti ekki mæla. Bara starði á hann í forundrun. Ekkert gull, emjaði Nello. Bara þessi gamla bók. Engin orð hefðu getað komið Nello í skiln- ing um gleði mína og þakklæti. Eg hefði getað faðmað hann að mér, — og það gerði ég. Jæja þá. Það er kannske bezt að taka með sér skrudduna. Við getum kannske selt hana fyrir einn eða tvo málsverði. J Eg þrýsti litlu hendinni hans. Ef ég myndi )Samúðarkort V * Islamdj ) bjáj um s deyja, og þú lifa mig, viltu þá láta þér eins annt um hana og væri hún sú, sem þú kallar Bianchissímu? Vernda hana fyrir mig, svo lengi sem þú drægir andann? Amen! botnaði Nello hátíðlega. Naumast þér er annt um þessa bók. Eg læt hana þá hérna neðst í matarskjóðuna. Loksins gátum við yfirgefið klaustrið. Það var komið fram á haust. Byggðin var strjál og við sneyddum hjá mannabústöðum af fremsta megni. Við tókum með okkur svo mik- inn matarforða, sem Nello vesalingurinn gat borið. Ég bar stórt ullarteppi, sem við skyld- um okkur undir á nóttunni. Við fórum hægt yfir. Dag nokkurn komum við til þorps eins, þar sem markaður stóð yfir. Á einum stað voru þrír menn að skemmta. Nello gat ekki á sér setið, og fleygði frá sér pokanum og þeystist á handahlaupum inn í mannþyrpinguna. Framferði hans og látbragð vakti svo mikla athygli áhorfendanna, að trúð- arnir urðu að gera hlé á og fyrirliði þeirra kallaði hranalega: Hypjaðu þig burtu, dvergur. En mannfjöldinn var á annarrl skoðun. Allir klöppuðu fyrir „litla manninum“ og Nello kom með húfuna sína næstum fulla af smápening- um. En því miður! Hnífur Nellos kom á þessari vegferð okkar ekki aftur í svo feitt, brátt var nestið okkar til þurrðar gengið og peningarnir sömuleiðis. En bót í máli að við nálguðumst á- fangastað. Það var á fjórtánda degi frá því við lögðum af stað frá klaustrinu. Það var komið kvöld og sýnilegt að frostnótt var fram undan. Mig verkjaði í fæturna af þreýtu. Hversu lengi mundi ég endast til að ganga ennþá? Sjáðu, Binanchissima! Dómkirkjajn! hróp- aði Nello sigri hrósandi. í dögun morguninn eftir vorum við komin á kunnar slóðir. Við lögðum leið okkar raklejtt til hallar minnar. Nello knúði dyra. Syfjað andlit birtist í lúgunni. Eg hafði aldrei séð þennan mann fyrr. Hleyptu mér inn. Eg er húsmóðir þín. Húsbóndi minn er herra Belotti, sagði mað- urinn gremjulega. Eg tek ekki við skipunum frá neinum öðrum. Hann lokaði lúgunni mjög hranalega. Eg ætlaði inn aðra leið, sagði Nello. Bíddu mín Hérna fyrir utan. Eg skalf af reiði en hlýddi. Að nokkrum tíma liðnum kom hann aftur, niðurbeygður. Það er satt, Bianchissima. Bel- lotti er húsbóndi hérna. Eg sá hann gegnurn skráargat. Hann er feitari en nokkru sinni áður. Lofaðu mér að drepa hann. Það er ein- mitt það, sem hann á skilið. En mér var annað í huga. Nello, sástu eng- in börn? Ekki eitt einasta. En systurnar? Eg sá alls enga. Eg minntist skjalsins, sem ég var svo heimsk að fá Belotti í hendur, skjal, sem gerði hann að fjárhaldsmanni mínum með valdi til þess að selja eignir mínar án mín sarúþykkis. Eg hafði trúað þorpara fyrir fjármunum mínum og mátti nú gjalda þess grimmilega. Slysavarnafélags kaupa flestir. Fást slfsavarnadeildum land allt 1 Reykavík Hannyrðaiverzluninni, ^ Bankastræti 6, Verzl. Gunn v þórunnar Halldórsd. og) skrifstofu félagsins, Gróf-) S in 1. Afgreidd í síma 4897. ^ ) — Heitið á slysavarnafélag y ) Minningarspjðld fást hjá:( S Happdrætti D.A.S. Austur j stræti 1, sími 7757. S . — ~ c ^ Veiðarfæraverzlunin Verð ^ S andi, sími 3786. y S Sjómannafélag Keykjavík.) ^ ur, sími 1915. ^ S Jónas Bergmann, Háteig*-^ S veg 52, sími 4784. $ • Tóbaksbúðin Boston, Lauga ) ^ veg 8, sími 3383. y S Bókaverzlunin Fróðl, ) S Leifsgata 4. ) ^ Verzlunin Laugateigur, ^ S Laugateig 24, sími 81666^ S Ólafur Jóhannsson, Soga-S bletti 15, súni 3096. ^ Nesbúðin, Nesveg 39. | S Guðm. Ændrésson gullsm Laugav. 50 síml 3761. f HAFNARFIRÐI: Bókaverzlun V. Long, ■fmi 9288. K X K 1 nVín WSM * KHRKI s s s s s ) $ s s s ) S ) Minningarspjöid ^ Barnaspítalasjóðs HringsinsJ S eru afgreidd 1 Hannyrða-( S verzl. Refill, Aðalstræti 12 < S (áður verzl. Aug. Svend-< S sen), í Verzluninni Victor,< S Laugavegi 33, Holts-A.pO-< ý tekl, Langholtsvegi 84, { ■ Verzl. Álfabrekku við Suð- ^ > urlandsbraut, og Þorsteins-j •búð, Síiorrabraut 61. ’ sSmurt brauð y s ) \ \ S MATBARINN • Lækjargötu I. S Sími 80340. 1 Öra-viðgeráír. • Fljót og góð afgreiðsla. SGUÐLAUGUR GÍSLASON, S Laugavegi 65 • Súni 81218 (heima), >Hús og íbúðir og snittur. Nestispakkar. Ódýrast og bezt Viu-j aamlegast pantifl mefl< fyrirvara. af ýmsum atærflum i! bænum, úthverfum bæj. < aíins og fyrir utan bæinn< til sölu. — Höfum einnigj til sölu Jarflir, vélbáta, j bifreiðir og verðbréf. SNýja fasteignasajan, 5 Bankastræti 7. Sími 1518.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.