Alþýðublaðið - 15.09.1955, Page 7

Alþýðublaðið - 15.09.1955, Page 7
Fimmtudagur 15. sept. 1955 ALÞYÐUBLAÐIÐ 7 Áfengisyenjur (Frh. af 4. síðuO i og er hún þannig: — Hv.enær neyttuð þér fyrst áfengis? Nærri helmingur af körlum og nærri þriðjungur af konum segjast hafa neytt áfengis ryr- ! ir átján ára aldur. Og við 21 * árs aldur hafa 80% af körlum j og 62% af konum neytt áfeng-' is. Bindindisheimili. Þriðja spurningin er: Er (var) faðir yðar bindindismað- ur? Svörin gefa greinilega til kynna, að það er samband á milli áfengisvana föður og barna. Af bindindismönnnm voru 53%, sem áttu föður, er var bindindismaður, en aðeins 13% af áfengisneytendum. Ber þetta vel saman við sænsku rannsóknirnar um gildi bind- indisheimilanna til að stuðla að bindindissemi unga fólksins. Fordæmið er hér mikilvægt eins og á fleiri sviðum. Hvers vegna menn neyta áfengis. Fjórða spurningin var: Hvers vegna neytið þér áfeng is? Svörin voru á ýmsa vegu, en fjölmennasti hópurinn sagð ist gera það í sambandi við skemmtanir og heima hjá vin- um sínum. Það voru 48,8% af körlum og 56,8%, af konum, sem svöruðu þannig. Til hvíld ar og hressingar sögðu 17,3% af körlum, og 7,4%, a'f konum. Hjá þeim flokki virðist löng- unin vera tneiri í áfengi. Oft nefna þeir sem ástæðu fyrir á- fengisnautninni, að þeir þurfi að setja lit á gráan hversdags- leikann. Þriðji stærsti hópur- inn svaraði: Fellur bragðið og áhrifin. Það voru 12,1% af körlum og 10,7% af konum. Svör annairs og þriðja flokks benda til þess, að í þeim séu þeir, sem hafa sérstaka löngun eftir áfengi. Það er samanlagt 29,4% af körlum og 18,1% af konum, af þeim, sem neyta á- fengis. Bendir þetta enn til þess að löngun karla er meiri en kvenfólks eftir áfengi. Hvers vegna ntcnn ekki drekka. Þá kemur fimmta spurning- in. Henni var aftur eingöngu beint til bindindismanna. Hún var þessi: Hvers vegna neytið þér. ekki áfengis? Algengasta svarið var: Finn enga þörf til þess, og er algjörlega sama um það. Það voru 25,8% af körl- um og 38,7% af konum, sem svöruðu þannig. Bendir þetta til þess, sem bindindismenn hafa löngum haldið fram, að áfengislöngunin er ekki upp- runalég hjá neinum manni, en kemur fyrst eftir, að menn fara að neyta áfengis. Nokkur hóp- ur sagðist ekki neyta áfengis af trúarlegum ástæðum, eða 22,6% af körlum og 23,2% af kynslóðar í Bretlandi, lék þessa konum. Er þetta í samræmi við konu í London og var hlaðið á svörin við fyrstu spurningunni hana lofi; Ameríkumenn voru um áhrif trúarbragðanna til síður hrifnir af leikritinu, þeg- bindindissemi. En 19,4% af ar það var sýnt á Broadway. körlum og 19,4% af konum Um þessar mundir er sýnd á sögðu, að þau væru bindindis- ( kvikmyndahátíðinni í Feneyj- menn, af því að það væri grund um brezk mynd, gerð eftir vallarregla, sam þau fylgdu þessu leikriti. Vivien Leigh samkvæmt lífsskoðun sinni. jleikur aðalhlutvearkið. Hér Þetta eru þrjú algengustu leikur það hin efnilega leik- svörin við því, hvers vegna kona Helga Valtýsdóttir. Bald- þeir eru bindindismenn. Hvar menn drekka. Sjötta og síðasta spurningin er svohljóðandi: Hvar neytið þér oftast áfengis? Hér verður skýrt frá þremur algengustu svörunum. Svör karla eru þessi: Aðeins heima 13,5%, hjá vinum og kunningjum 11,7%, á heimilum vina og kunningja 36,7%. Hliðstæðar tölur hjá konum í sömu röð, eru: 8,2, 22,5 og 27%. Af þessu sést, að vínnotkun er einkum heima og hjá vin- um og kunningjum. Einkum á þetta við eldra fólkið. Og með aldrinum virðist vera tilhneig ing til að nota áfengi aðeins heima. Það eru fremur fáir, sem neyta áfengis aðeins við hátíðleg tækifæri. Hér hefur aðeins verið skýrt frá fáeinum atriðum úr þessari rannsókn. En í henni felast ýmsar bendingar, sem hagnýta má í baráttunni gegn áfengis- bölinu. Frá skrifstofu Áfengisvarn- arnefndar Akureyrar. vin Halldórsson verður leik- stjóri. Þýðingu gerði Karl ís- feld. Hitt leikritið er einnig þekkt hér af kvikmynd. Kvikmyndin heitir County Girl og var sýnd í Tjarnarbíói fyrir skemmstu. Leikritið heitir Vetrarferð og er eftir Clifford Odets. Annað leikrit Odets, Brúna til mán- ans, sýndi leikflokkurinn 6 í bíl fyrir nokkrum árum við góð ar undirtektir. Þáð var þá, sem Guðbjörg Þorbjarnardóttir vann sinn fyrsta stóra leiksig- ur. Indriði Waage er leikstjóri Vetrarferðarinnar og leikur jafnframt aðalhlutverkið, drykkjumanninn og leikarann Frank Elgin, en Katrín Thors leikur konu hans. Karl ísfeld hefur einnig þýtt þetta leikrit. Hér lýkur í bili þessum lista. En eins og sjá má af upptaln- ingunni er hér ýmislegt, sem íslenzkir leikhúsgestir hafa á- stæðu til að hlakka til að sjá. Leikhúsin Ulpur á börn. Verð frá kr. 180,00. Toledo Fischersundi. Slal ílugvél 1 Á: * (Frh. af 5. síðu.) (The Crucible) og það er ein- mitt það leikrit, sem Þjóðleik- húsið sýnir næst á eftir Góða dátanum. Arthur Miller er ís- lenzkum leikhúsgestum að góðu kunnur, minnisstæð er ris mikil og heilsteypt sýning Þjóðleikhússins á leikriti hans Sölumaður deyr. í deiglunni gerist í Salem í Ameríku um 1660 og segir þar frá aldarof- sóknum og ofstæki. Eigi að síð ur verða fá leikrit réttilegar kölluð nútímaliekrit vegna hugsunar höfundar og málsmeð ferðar. Leikritið hefur verið sýnt í mörgum löndum Evrópu auk Ameríku og alls staðar þótt mögnuð dramatík. Þýð- ingu hefur gert Jakob Bene- diktsson magister, en Lárus Pálsson verður leikstjóri. í að- alhlutverkunum eru Rúrik Har aldsson (John Proctor), Regína Þórðardóttir (Elizabeth Proct- or), Þóra Friðriksdóttir (Abi- gail), Jón Aðils (Danhearst), auk þess bargir aðrir beztu leik arar leikhússins, Arndís Björns dóttir, Valur Gíslason, Hólm- fríður Pálsdóttir o. fl. OG AÐ SÍÐUSTU . . . Þar sem ekki hefur verið gengið endanlega frá leikáætl- un L. R., eru nú aðeins ótalin tvö nútímaleikrit, engilsaxnesk enn, ,sem Þjóðleikhúsið ætlar að sýna. Hið fyrra þeirra heit- ir Djúpið bíátt (The Deep Blue Sea) og er eftir eitt kunnasta leikritaskáld Breta í dag, Ter- ence Rattigan. Tvö verka hans, Browning-þýðingin og Win- slow-drengurinn, eru kunn hér á landi af úrvals kivkmyndum og ágætum útvarpsf lutningi. Auk þess hefur hann skrifað vinsæla gamanleiki. Djúpið blátt, sem kom fram í Bret- landi fyrir um 34 árum, er eng inn gamanleikur, heldur fyrst og fremst miskunnaralus og sálfræðilega djúp kvenlýsing í (Frh. af 8. síðu.) turninn ítrekaðar tilraunir til að fá flugmanninn til að lenda án árangurs. Eftir fjórðung stundar lenti þó flugvélin og skemmdist talsvert í lending- unni, en „flugmennirnir" sluppu án þess að fá skrámu. Nú kom það í ljós, að flug- maðurinn var dauðadrukkinn og varð að fara með hann á lögreglustöðina til þess að láta hann sofa úr sér. Hann hafði verið flugmaður í síð- ustu styrjöld og var 40 ára að aldri. Áður en hann lagði upp í þessa flugferð hafði flug- turninn gefið merki um að „allt væri í lagi“, en það var ekki fyrr en vélin var komin á loft, að menn tóku eftir því, að ekki var allt með feldu. Sjúkralryggingar (Frh. af 1. síðu.) verða hætt við það tímatak- mark, er verið hefur á greiðslu sjúkrapeninga fyrir sjúkdóma eins og berklaveiki, mænuveiki og krónískri liðagikt. ætlað er, að snemma á árinu 1956 muni verða lagt fyrir þingið frum- várp um almannatryggingar, og er ætlunin að þær gangi í gildi 1. júlí 1957 eins og áður er sagt. Þrengsli í skólunum (Frh. af 1. síðu.) fyrir enn aukið skólahúsnæði og sagði Jón, að ef á þyrfti að halda, væri unnt að nota sem bráðabirgðahúsnæði íþrótta- heimilið í Smáíbúðarhverfinu. TÁKNRÆNT FYRIR ÁSTANDIÐ. Þetta ástand í Smáíbúða- hverfinu er táknrænt fyrir þau vandræði, er nú ríkja í húsnæðismálum skólanna Reykjavík vegna vanrækslu bæjaryfirvaldanna. Taka verð ur ófullkomna kjallara undir kennslustofur og jafnvel íþróttaheimili. BRÁÐABIRGÐAHÚSNÆÐI Blaðinu þýkir ástæða til að bénda á, að skóli sá í Smáíbúða vel gerðum ramma. Peggy Ash |hverfinu, sem ætlaður er 350 croft, fremsta leikkona sinnar börnum í vetur, er aðeins bráða HREVFILL hefur opið allan sólarhringinn. Sími 6633. HREYFILL Frá fræðslumála- skrifslofunni: Ríkisstjórnin hefur ákveðið samkvæmt tilmælum Stéttarfélags bænda, að framhaldsskólar aðrir en háskól- inn, skuli að þessu sinni eigi taka til starfa fyrr en 15. október n.k. Fræðslumálastjóri. Y E R I T A S saumavélar handsnúnar, verð kr. 993. stignar, verð kr. 1774. TAMA prjónavélar, 120 nálar í borð. Garöar Gíslason h.f. Sími 1506. FIH r Aríðandi fundur verður haldinn hjá Félagi íslenzkra hljóðfæraleikara, föstudaginn 16. september í Tjarnarcafé, uppi, kl. 1,30 stundvíslega. FUNDAREFNI: 1. Taxtamál. 2. Atvinnuleyfi útlendinga. 3. Ýmis önnur mál. STJORNIN. birgðaskóli, byggður sem leik- skóli en ekki barnaskóli. Er þó allt útlit fyrir, að sá skóli verði ekki aðeins til bráðabirgða heldur til frambúðar, því að enn bólar ekkert á framkvæmd um við nýja barnaskóla. EKKI ENN FJÁRFESTING- ARLEYFI TIL BREIÐ- HOLTSSKÓLA. Enn mun ekki hafa verið veitt fjárfestingarleyfi til Breið holtsskólans eftir því sem blað ið hefur bezt fregnað, enda væri það ekki í samræmi við þá „línu“ stjórnarvaldanna, að veita ekki fjárfestingarleyfi til opinberra bygginga í Réykja- vík. SKIPAUTGCRÐ RIKISINS Skjaldbreið I i vestur um land til Akureyrar hinn 19. þ. m. Tekið á móti flutningi til Tálknafjarðar, Súg andáfjarðar, Húnaflóa- og Skagafjarðarhafna, Ólafsfjarð- ar og Dalvíkur í dag. Farseðlar seldir árdegis á laugardag.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.