Alþýðublaðið - 27.09.1955, Síða 3
þriðjudagur 27. sept. 1055
ALt>ÝDUBLAÐH£>
Höfum opnaö
bílaleigu
Hið nýja fyrirtæki mun sjá um að þér getið fengið
bíl á leigu og ekið sjálfir, allt frá 1 klukkustund til
fleiri sólarhringa, innan- og utan-bæjar. -
Aðeins góðir bílar.
Bílaleigan
Laugavegi 43 — Sími 82054-
(Gjörið svo vel og geymið auglýsinguna).
Ur öllum
I
i f I u
í DAG er þriðjudagurinn 27.
september 1955.
FLUGFEBD18
Loftleiðir h.f.
Edda millilandaflugvél I.oft-
leiða h.f. er væntanleg kl. 09.00
frá New York. Flugvélin fer kl.
10.30 til Noregs.
Einnig er væntanleg Hekla
frá Hamborg, Kaupmannahöfn,
og Stavanger kl. 18.45. Flugvél-
in fer kl..20.30 til New York.
Dilkakjöt í heilum skrokkum. — Slátur, mör,
svið og lifur.
K jötverzlunin Búrfell
Sími 82750
ittiiiii
ISKÆLDiR DRYKKIR
Ávextir — Rjómaís
Söiufurnínn
við ArnarhóL
Flugfélag Islands h.f.
Millilandaflugvélin Sólfaxi
fór til Glasgow og London í
morgun. Flugvélin er væntan-
leg aítur til Reykjavíkur kl.
23.45 í kvöld.
j Millilandaflugvélin Gullfaxi
fer til Kaupmannahafnar og
i Hamborgar kl. 08.30 í fyrramál-
ið.
j Innanlandsflug: í dag er ráð-
gert að fljúga til Akureyrar (3
, ferðir), Blönduóss, Egilsstaða,
Flateyrar, ísafjarðar, Sauðár-
króks, Vestmannaeyja (2 ferð-
ir) og Þingeyrar.
Á morgun er ráðgert að fljúga
til Akureyrar (2 ferðir), Egils-
staða, Hellu, Hornafjarðar, ísa-
fjarðar, Sánds, Siglufjarðar og
Vestmannaeyja (2 ferðir).
— * —
Merkjasala
Menningar- og minningarsjóðs
jkvenna er í dag. Þeir, sem vilja
@><3-0<&<&<&<®<&®<®<®<íH ANNES Á HOENINU
Vettvangur dagsim
f£*£w£>0<£>«>e*£>0<c><^0<®<^S^^
Haustsins fölvi er öllu á. — Rauðbrúnir trjá-
garðar. — Um forsmánina á Suðurgötu. — Góð
bók. — Góður bókaféiagsskapur.
LAUFIN FALLA af trjánum,
birkitrén fölna og reynirinn
verður rauðbrúnn. Haustsins
fölvi. er öllu á — og einn morg-
uninn var Esjan grá í vöngum.
Sumarið, sem aldrei kom, er á i
förum. Mér finnst mörgum vera!
þungt í skapi. Það kvarta svo!
margir undan gigt og lasleika —
og ailir kenna um sumarleysinu, j
regninu og myrkrinu. Samt sem -
áður skulum við fagna haustinu, I
hver árstíð hefur til síns ágætis
nokkuð'.
HVENÆR verður Suðurgatan
lagfærð? Þetta er ein virðuleg-
asta gatan í borginni, ligur hátt,
að líkindum engin gata á eins
tilkomumiklum stað. En það er
sáralítið hugsað um hana. Öðr-
um megin á henni er engin gang
stétt, aðeins grautfúin girðing,
víða brotin og brömluð — og
með gaddavír! Þetta er mikil
forsmán.
ÞAÐ ÞARF að gera gangstétt.
við Suðurgötu. Búa til uppfyll-
íngu í brekkunni að Tjörninni,
setja þar gangstétt og við hana
íallega girðingu eins og t. d. í
Bankastræti og neðst á Lauga-
vegi. Mér er sagt, að lóðaeigend
vir við Suðurgötu banni skerðing
þrekkubrúnarinnar nema gegn
mjög háu gjaldi. Ég veit ekki
hvort þetta er satt. En Reykja-
víkurbær getur ekki haft götuna
Svona öllu lengur. Hann verður
að taka eignarnámi land undir
gangstéttina — og hlíta mati um
greiðslur til lóðaeigendanna ef
með þarf.
ÞAÐ HLÝTUR að vekja,
mikla athygli, að út eru gefin
ljóð eftir Pál Ólafsson, sem aldr-
ei fyrr hafa komið á prenti. Páll
hefur náð ákaflega miklum vin-
sældum og þess vegna er það
mikill fengur að þessi ókunnu
ljóð skáldsins skuli nú hafa ver
ið gefin út. Það er Menningar-
og fræðslusamband alþýðu, sem
sendir frá sér þessa bók. Páll
Hermannsson hefur safnað ljóð-
unum úr ýmsum áttum, en þó
fyrst og fremst frá fjórum mönn
um, sem hafa safnað ljóðum
Páls. Páll ritar og prýðilegan
formála fyrir bókinni. |
i
MENNINGAR- og fræðslu-'
samband alþýðu er góður og
gegn félagsskapur, þó að hann
hafi ekki hátt um sig. Bækur
þess eru miðaðar við aiþýðuskap
það vinnu.r nú að heildarútgáfu
á verkum Brynjólfs frá Minna-
Núpi. í fyrra kom út sagan af
Þuríði formanni og nú koma út
ýmsar sögur og sagnir, sem
Brynjólfur safnaði og samdi —
og sem ekki hafa áður birzt. Fé-
lagsgjald til MFA er svo lágt, að
það mundi ekki hrökkva fyrir
einni bók á venjulegum bóka-
markaði. Menn geta með því að
vera félagar í FA eignazt mikið
af góðum og vönduðum bókum
fyrir mjög vægt verð.
Hannes á horninu.
aðstoða við merkjasöluna, vin-
samlegast geri aðvart á skrif-
stofu félagsins Skálholtsstíg 7.
Opið frá kl. 9 árdegis.
Hustfermingarbörn
í Hátéigssókn eru beðin að koma
til viðtals í Sjómannaskólanum
í dag. kl. 6 síðdegis. Séra Jón
Þorvarðsson.
Hustfermingarbörn
séra Jakobs Jónssonar eru beð-
in að koma til viðtals í Hall-
grímskirkju á fimmtudaginn
kemur kl. 6 e.h.
Haustfermingarbörn í Nes-
sókn eru beðin að koma til við-
tals í -Melaskólanum föstudag-
inn 30. september kl. 5 síðd.
Haustfermingarbörn Fríkirkj-
unnar eru beðin að koma til við-
tals í kirkjunni n.k. íimmtudag
kl. 6,30 e.h.
Menningar- og minningar-
sjóffur kvenna.
í frétt blaðsins s.l. sunnudag
um Menningar- og minningar-
sjóð kvenna misritaðist stjórn
sjóðsins. Verður hún því birt
hér aftur: Katrín Thoroddsen
formaður, Auður Auðuns vara-
formaður, Svava Þorleifsdóttir
gjaldlceri og meðstjórnendur
Ragnheiður Möller og Lára Sig-
urbjörnsdóttir.
Kvöldskóli K.F.U.M.
verður settur í húsi K.F.U.M.
og K. við Amtmannsstíg laugar-
daginn 1. október kl. 7.30 síð-
degis, og eiga allir nemendur að
mæta þar eða senda einhvern
fyrir sig. Innritun í skólann í
verzl. Vísi, Laugaveg 1 lýlcur
fyrir mánaðamót.
Ivrabbameinsfélagi Reykjavíkur
hefur borizt rausnarleg' gjöf til
minningar um Halldór Einars-
son rafmagnseftirlitsmann. Er
gjöfin kr. 7.900 frá starfsfólki
Rafmagnseftirlits ríkisins og
Raforkumálastjóra. -— Stjórn
Krabbameinsfélagsins þakkar
rausnaidega gjöf.
Okkar innilegasta þakklæti til allra þeirra er sýndu okkuur
samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför móður okkar.
tengdamóðir og ömmu
ÖNNU ÞÓRÐARDÓTTUR, Laugateigi 16.
Sérstaklega þökkum við starfsfólki Hvítabandsins og Skúla.
Thoroddsen lækni fyrir alla þeirra umönnun henni veitta.
Sigríður Þ. Árnadóttir. Einar Guðmundsson.
Guðný Þ. Árnadóttir. Kristján Guðmundsson. t
og aðrir ástvinir.
nýkomnar, í ýmsum litum.
Stærðir 2—7 ára
Híífðarbuxur með smekk,
verja föt barnanna fyrir óhrcin-
indum og bleytu.
Hlífðarbuxum
er mjög auffvelt að hakta hrein-
um.
Austurstræti 17.
NýkomiS:
CHEVIOT o g
Ennfremur:
A IVE G A R N
Worst-tweedefni.
reiðar
klæðskeri. — Laugavegi 11.
Mánudaginn 3. október komi börnin í barnaskólana
sem hér segir:
Kl. 2 e. h. börn fædd 1943 (12 ára).
Kl. 3 e. h. börn fædd 1944 (11 ára).
Kl. 4 e. h. börn fædd 1945 (10 ára).
Þau börn, sem flytjast milli skóla, skulu hafa með
sér prófskírteini og flutningstilkynningar.
Kennarafundur laugardaginn 1. okt. kl. 3 e. h.
Skólastjórarnir.
itiiiiitii
Maður, í hreinlegri vinnu,
óskar eftir herbergi. —
Tilboð, merkt: „Skilvís“,
sendist Alþýðublaðinu.
■ iiiiniiiiiiiiiiiiuiiiiiiiim
SOÍU
Afgreiðsluborð með gler-
plötu. Hillur. Milliþil á
milli herbergja og 2
gluggaskápar. Selst ódýrt
Sími 5187.