Alþýðublaðið - 27.09.1955, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 27.09.1955, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 27. sept. 1955 ALÞYÐUBLAÐIÐ 7 Þýzkar Ninoflex margir litir, mörg snið, Hollenzkar Verzlunin íVSiöar eru seldir: Skrifstofu Alþýðuflokksins, Afgreidslu Alþýðublaösins AlþýÖubrauÖgerÖinni Laugavegi 61 Yerzlun Valdintargs Long, HafnarfirÖi. Skólaskérnir komnir! Hefi opnað Garðastræti 6 Aðalstræti 8 Laugavegi 38 Laugavegi 20 Úrval af barna- og unglingaskóm með leður- og gúmmísólum Saumasfofu og kápuverzlun að Hverfisgötu 37 (áður að Hverfisgötu 49) ÁRNI EINARSSON, dömuklæðskeri — Sími 7021 RáÖninyaskrifsfofa vor er á Skólavörðustíg 3. — Sími 82451. Sameinaðir verktakar. DugSeg stúlka óskast í eldhús Kópavogshælis frá 1. október n.k. Upplýsingar gefur matráðskonan í síma 3098. Skrifstofa ríkisspitalanna. Vænfanleg um miðjan nóvember ítölsk epli DELICIOU S og fleiri úrvals tegundir. Vinsamlegast sendið pantanir yðar sem fyrst. Heildsala — Umboðssala. MIÐS Vesturgötu 20 — Sími 1067 og 81438. Til sðlu hæð í Norðurmýri, 3 herbergi, eldhús og bað. Þriggja herbergja íbúð í Sogamýri. Upplýsingar ekki gefnar í síma Kristján Guðlaugsson, hrl. Austurstræti 1. Breflandsþáffur (Frh. af 5. síðu.) samtök verkalýðsins í Bret- landi, þrátt fyrir ýmsar tilraun ir til að stofna til annarra. Þannig hefur það raunar orðið í mörgum löndum, svo sem í Bandaríkjunum, þar sem nú stendur til að sameina tvö stærstu verkalýðssamböndin, Frakklandi, Ítalíu og víðar. Það er því harla sterkt, en beitir valdi sínu hóflega. Of hóflega segja sumir, en forusta brezka verkalýðsins telur sig vita, hvað hún er að gera, og svo eru það vitaskuld verkalýðsfélögin sjálf, sem ráða ferðinni, þótt forustan gæti haft mikil áhrif á þau, ef því væri að skipta. VERKFÖLL OG VEIKINDI Fréttir berast oft af verkföll- um í Bretlandi, enda er brezkur verkalýður ekkert hikandi við að beita verkfallsvopninu. En Victor Fether gerir uppskátt, að ýmis konar forföll vegna veikinda séu 200 sinnum meiri á ári en tapaður vinnutími vegna verkfalla. Og forföll vegna slysa á vinnustað eru sex sinnum meiri, og þó er ærið kapp lagt á að fyrirbyggja slys og atvinnusjúkdóma. Fullyrða kunnugir að naumast sé betur að verið annars staðar, helzt þó líklega í Svíþjóð. I MIKIL REYNSLA Verkalýðshreyfingin byrjaði snemma feril sinn í Bretlandi, enda sköpuðust þau skilyrði fyrr þar en annars staðar, er gerðu verkalýðssamtök og verkalýðsbaráttu að sögulegri nauðsyn. Fyrir því stendur verkalýðshreyfingin þar föst- um fótum á traustum grunni langrar reynslu. Engin sundr- ungariðja hefur borið þar ár- angur. Sigvaldi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.