Alþýðublaðið - 29.09.1955, Blaðsíða 1
XXXVI. árgangur
Fimmtudagur 29. september 1955
203. tbl.
Fjórðungsþing Austíirðingci um raforkumál:
ið að hætta vi
Lýsir vanþóknun sinni á, að ríkis-
stjórnin skuli virða eindregnar
óskir Austfirðinga að vettugi
3 íþrófffamenn íii
Bukaresí
I FYRRADAG héldu til
Rúmeníu 3 frjálsíþróttamenn.
Taka þeir þátt í alþjóðlegu
frjálsíþróttamóti sem haldið
verður í Búkarest. Þeir
fóru eru Valbjörn Þorláksson
KR sem keppir í stangarstökki,
Stórsíys í Borgarfirði
Bifreið með 10 mönnum vaif
fimm veifur við Þverárréff
2 mannanna látnir og 4 stórslasaðir
STÓRSLYS varð skammt frá Þverárétt í gær er hálf-
kassabifreið fór út af veginum og valt 5 veltur. 10 menn voru
í bifreiðinni. Tveir þeirra létust þegar og fjórir slösuðust all-
mikið. Var beðið um sjúkraflugyélar úr Reykjavík og flaug
Karl Eiríksson uppeftir, en gat ekki lent við Stóra-Kropp og
sneri við og fór liin vélin, Björns Jónssonar því ekki.
^ Er flugvéiarnar, gátu ekki ' um Börðum. Talið er, að stýr-
lent var leitað til varnarliðsins isútbúnaðurinn hafi bilað. Bíll-
og beðið um að þyrilvængja inn er gjöreyðilagður. Auk
yrði send, en vegna hvassviðr- hinna 10 manna var bíllinn með
is á vellinum var það ekki talið eitthvað af fé. Slysið át.ti sér
kleift. 3'júkrabíll og lögreglu- j stað um sex leytið í gær.
bíll frá Akranesi fóru upp eft-
ir til að sækja hina slösuðu og
koma þeim í sjúkrahús.
TVEIR FLUTTIR A
SJÚKRAHÚSIÐ Á AKRAN.
Læknirinn á Kleppsjárns-
sem reykjum, Þórður Oddsson, var
þegar kallaður á slysstaðinn og
fékk hann lækninn í Borgar-
Oviðunandi hiusfunarskil
yrði á Áusfuriandi
á vefrum
Hallgrímur Jónsson Á, sem nesi sér til aðstoðar. Gerðu þeir
keppir í kringlukasti og Svav ag sárum hinna særðu. Er sein-
ar Markússon KR sem keppir ast fréttist höfðu tveir mann-
FJuRÐUNGSÞING AUSTFIRÐINGA, haldið að Egilsstöð í 1500 m. hlaupi. ^anna verið fluttir til Borgar-
um 10. og 11. september 1955, telur það stórlega misráðið af j Einnig er í ráði að annar hóp ness og Voru þeir ekki taldir
hæstvirtri ríkisstjórn, er hún ákvað að hætta við að nota heim ur frjálsíþróttamanna fari á alvarlega meiddir, en tvo var
ild í lögum frá Alþingi 1954 um virkjun á Lagarfossi til raf- mót 1 Dresden 1 Þýzkalandi og verið að flytja til Akraness á
hefst þao 9. okt. Fara þangað sjúkrahúsið þar.Voru þeir þó
þeir Ásmundur Bjarnason KR, ekki komnir þangað laust fvrir
m toPPir í 100 m. „g 200 m. kl. 11. Próf. LLuniur Tþor-
orkuframleiðslu fyrir Austurland, þvert ofan í eindregnar ósk
is Austfirðinga og tillögur raforkumálanefndar Austurlands.
sem
Þá segir og í ályktun fund-
arins: „Ennfremur telur þing-
ið furðulegt, að hæstvirt ríkis,-
stjórn skyldi ekki sjá ástæðu til
þess, að taka til gaumgæfilegr-
ar og alyarlegrar athugunar
síðustu tillögu raforkumála-
nefndarinnar, sem felst í nefnd
aráliti því, sem hún lagði fyrir
fulltrúa ríkisstjórnarinnar hinn
13. des. 1954. Fól tillaga þessi í
sér uppástungu nefndarinnar
um það, að þær 18 milljónir
króna, sem Grímsárvirkjun var
talin kosta yrðu lagðar til hlið-
ar að sinni og síðar lagðar í
fullvirkjun Lagarfoss, sem rík-
isstjórnin þá hét að framkvæma
næst, þegar gera þyrfti viðbót-
arvirkjun fyrir hið sameigin-
lega orkudreifingarsvæði á
bíorður- og Austurlandi, — þ.e.
svæðið frá Djúpavogi til
Hvammstanga, — en að Aust-
firðingar þar á móti féllust þá
á„ að taka á sig þá áhæftu, sem
því kynni að vera samfara, að
fá raforku eingöngu gegnum
ins vert, að ræða við raforku- hL’ Þórir Þorsteinsson Á, sem
málanefnd Austfirðinga á þess kePPnlr 1 800 m. hlaupi og Guð
um grundvelli.
LAGNING LAXÁRLÍNUNN-
AR VERÐI HAFIN.
En þar sem virkjun Grímsár
er nú endanlega fastákveðin af
ríkisstjórninni og hafifij og
sýnt, að frá virkjun hennar
verður ekki horfið héðan af,
vill fjórðungsþingið leggja ríka
áherzlu á eftirfarandi atriði
mundur Hermannsson KR sem
keppnir í kúluvarpi.
FJORÐUNGSÞING Austfirð
inga sköraði á stjórn Ríkisút-
varpsins ,að bæta hlustunarskil
yrði á Austurlandi, en þau eru
j nú algerlega óviðunandi á vetr
íum í miklum hluta fjórðungs-
ins.
j Fjórðungsþing vítti harðlega
það misrétti, sem Austfirðingar
eru beittir af ríkisútvarpinu, að
er
ekki látin útvarpa jarðarfarav-
I og minningarathöfnum, nema
. , ._ , ,,, 1 um það sé beðið sérstaklega og
Bifreiðm var a leið ur rett- ■ . . , *
, . „ „ , . , greitt fynr það aukagjald. Ger
unum, er slysið varð í svonefnd , r 4, 5, ... , * ....
J ír þmgið krofu tu þess, að ollu
því,. sem útvarpað er frá
oddsen gegnir störfum sjúkra-
hússlæknisins á Akranesi nú.
Læknadeilan í Klakksvík
biossar upp á ný
varðandi framkvæmd virkjun- Kampmann floginn til Færeyja og frei-
gáta með Iögreglulið á leið þangaö
LÆKNADEILAN í Klakksvík hefur nú blossað upp á ný.
Grímsárvirkjunarinnar '"verði J Úrradag hélt nýja sjúkrahússstjórnin í Klakksvík fyrsta
lögð til viðbótar henni og til ( fund sinn. Var samþykkt að setja fyrst um sinn tvo nýja lækna
öryggis um raforkuöflun, orku í stað þeirra tveggja, sem settir voru, þegar Halvorsen fór, en ’ um borð í fallbyssubátnum, er
lína frá Laxárvirkjun austur í þessir læknar vilja nú halda heim. Klakksvíkingar vilja ekki hann hefur dvalið í síðan bylt-
T^.crÍlQctQftl onrlo I f f I • . • 1 tt --------
una þessum málalokum og reyndu að kyrrsetja ríkisumboðs
manninn og landlækninn.
arinnar:
Ríkisstjórnin hefur, svo sem
kunnugt er, gefið Austfirðing-
um fyrirheit um það, að auk f
Reykjavikurstöðinni, sé endur
varpað frá Eiðum án auka-
gjalds, enda verður það að telj
ast mjög sanngjörn krafa,
þar sem Austfirðingar greiða
sama afnotagjald og aðrir lands
menn.
Peron enn um borð
í falibyssubátnum
PERON fyrrverandi forseti
Argentínu er sagður vera enn
í gær hélt Danska stjórnin
að Grímsárstöðin ein skapar
ekki æskilega mögleika til stofn
unar fyrirtækja, sem þurfa
mikla raforku. Mælist þingið ( fund um mál þetta og var ákveð
nú eindregið til þess, að ríkis- ið að senda Kampmann fjár-
orkulínu frá Laxárvirkjun,”eða stjÓ5rnin ^ti nú þegar hefja ’ málaráðherra til Færeyja og
þar til fullnaðarvirkjun Lagar- undlrbunmg að lagningu Laxár ,lagði hann af stað þangað flug-
foss bætti tímabær orðin Gpt- llnUnnar- °S framkvæmdir við leiðis í gær. Þa er emnig dönsk
fjórðungsþingið ekki látið hana hafnar strax og snjóa leys freigáta á leið til Klakksvíkur
ur
hjá líða, að lýsa vanþóknun irxnæstaJor; °f verkinu hrað; með 32 lögreglumenn og auk
smni a
því, að hæstvirt ríkis-, að sv0’ að raforka frd Laxá geti þess 150 sjóliða.
stjórn skyldi ekki telja ómaks
(Frh. á 2. síðu.)
Áíhugaðir verði möguleikar fyrir
nýjum atvinnugreinum á Austu
i
FJÓRÐUNGSÞING Austfirð-j þessa hlutu kosningu. Gunn-
inga, en það er samstarfsvett- laugur Jónasson, Seyðisfirði,
vangur sýslu- og bæjarfélaga á
Austurlandi, hélt fund að Egils-
stöðum 10. og 11. sept. s.l. Á
fundinum voru mættir 13 full-
trúar víðsvegar að af Austur-
landi.
Þingið kaus 5 manna nefnd,
er starfa á milli þinga til þess
að íhuga möguleika fyrir nýj-
um atvinnugreinum og bættri
aðstöðu þeirra atvinnugreina,
sem stundaðar eru í fjórðungn-
um. Nefndin skal leita sam-
vinnu við milliþinganefnd Al-
þingis, þá sem vinna á að jafn-
vægi í byggð lándsins. í nefnd'
SAMÞYKKT MEÐ 4:1.
Sjúkrahúsnefndin, sem sam
þykkti ofangreinda ályktun, er
skipuð dönskum ríkisumboðs-
manni, landlækni og auk þess
þrem mönnum, sem kosnir eru
af lögþinginu. Var ályktunin
samþykkt með fjórum atkvæð-
lum gegn einu, sem sé atkvæði
j hafnarstjórans Fischer Heine-
sens. Þegar Klakksvíginar
Aðalsteinn Jonsson, Vaðbrekku, fréttu um þessi málalok) hindr
Johannes Sigfusson, Seyðisfirð! . ðu þei ag ríkisumboðsmaður
Luðvik Ingvarsson, Eskifirði inn ! landlæknirinn kæmust
og Bjarm Þorðarson, Nesx. buft |r þænum Einn lands.
STÆKKUN LANDHELG-
INNAR.
Þingið skoraði á Alþingi, aðjvar kyrrsettur. Vóru embættis
samþykkja frumvarp það, sem mennirnir lokaðir inni í ellefu
ur
stj órnarmanna,
hafði komið til
sem emmg
Klakksvíkur,
þingmenn af Austurlandi fluttu
á síðasta þingi um stækkun
landhelginnar fyrir Austur-
landi. Ennfremur telur þingið
brýna nauðsyn bera til aukinn-
ar og bættrar landhelgisgæzlu
fyrir Austfjörðum.
(Frh. á 3. síðu.)
klukkutíma meðan verið var að
semja við fulltrúa þorpsins. Um
300 Færeyingar höfðu safnazt
saman fyrir utan fundarstaðinn
þar sem samningaumleitanirn-
ar fóru fram, en ekkert alvar-
legt bar þó til tíðinda. Að lok-
um var þó embættismönnun-
um leyft að halda til Þórshafn-
ar og komu þeir þangað um
klukkan sjö í gærmorgun.
ingunni lauk. Hann er sagður
hafa fengið landvistarlevfi í
Paraguay. Hinn nýi forseti Ar-
gentínu, Leonardi, hefur aftur-
kallað umferðabannið, sem sett
var á.
Fiskaflinn 18 þús. smál. meiri
um s.l. mánaðamót en fyrir ári
UM SÍÐUSTU mánaðamót nam heildarfiskaflinn á öllu
iandinu 313.541 smálestum, en var á sama tímabili 1.1 31. Í5.
1954 295.627 smálestir.
Aflinn skiptist þannig eftir slægðan fisk með haus, nema
verkunaraðferðum: fiskur til mjölvinnslu og síld,
Síld: Fryst 5.194 smál., sölt- [sem hvort tveggja er vegið upp
uð 25.579 smál., unnin í verk- j úr sjó.
smiðjum 3.495 smál., til niður- |
suðu 48 smál. Alls 34.316 smál.
Annar fiskur: ísfiskur 758,
til frystingar 122.621, til herzlu
54.966, til söltunar 95.991, til
mjölvinnziu 2 777’ annað 2-12- Denver 28. september,
Alls 279.22o smal. -— Sild og
fiskur samtals 313.541
Líðan Eisenhowers
efiir aivikum góð
annar
smálestir.
LANG MEST AF ÞORSKI.
Af helztu fisktegundunum
hefur aflamagnið til ágústloka
verið sem hér segir: Þorskur
219.494 smál., síld 34.316 smál.,
karfi 33.695 smál. og ýsa 8.944
smál.
Aflamagnið er miðað við
LÆKNAR Eisenhowers for-
seta sögðu í dag, að líðan for-
setans væri eftir atvikum góð.
Forsetinn svaf vel síðast liðna
nótt, frá klukkan 8.30 um kvöld
ið til klukkan 6.30 um morgun-
inn. Mestan hluta dagsins var
forsetinn ekki í súrefnistjald-
inu. Kona forsetans dvelur í
spítalanum þar sem forsetinn.
Lggur- ........_____ , J