Alþýðublaðið - 29.09.1955, Side 2

Alþýðublaðið - 29.09.1955, Side 2
1 Alþýóublaðið Fimmtudagur 29. sept. 195t» Synir skyttu- liðanna <Sons of the Musketeers) Spennandi og viðburðarík bandarísk kvikmynd í lit- um, samin um hinar frægu sögupersónur Alexandre Dumas. Aðalhlutverkin leika: Cornel Wilde Maureen O, Hara Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sala hefst kl. 2. S AUSTUR- æ B BÆJAR BIÓ S8 ilykili að leyndarmáSi (Dial M for Murder) Ákaflega spennandi og meistaralega vel gerð og leik in, ný, amerísk stórmynd i litum, byggð á samnefndu leikriti eftir Frederick Knott, en það var leikið í Austur- bæjarbíói s. 1. vor, og vakti tnikla athygli. — Þessi kvik mynd hefur alls staöar ver- ið sýnd með met aðsókn. Hún hefur fengið einróma lof kvikmyndagagnrýnenda, t. d. var hún kölluð „Meist- arverk“ í Politiken og fékk fjórar stjörnur í B.T. — í Kaupmannahöfn var hún frumsýnd um miðjan júlí og síðan hefur hún verið r.ýnd á sama kvikmyndahúsinu, eða á þriðja mánuð. Aðalhlutverk: Ray Milland, Grace Kelly (Kjörin bezta leikkonan árið 1954) Robert Cummings. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. m HAFNAR- FJARÐARBÍÓ 8249 1 Núll átfa fimmtán Frábær, ný, þýzk stórmynd, er lýsir lífinu í þýzka hern um, skömmu fyrir síðustu heimsstyrjöld. Myndin er gerð eftir metsölubókinni — „Asch liðþjálfi gerir upp reisn“, eftir Hans Hellmut Kirst sem er byggð á sönn- um viðburðum. Myndin er fyrst og fremst framúrskar- andi gamanmynd, enda þótt lýsingar hennar á atburð- um séu all hrottalegar á köfl um. — Mynd þessi sló öll met í aðsókn í Þýzkaíandi síðastjiðið ár, og fáar mynd ir hafa hlotið betri aðsókn og dóma á Norðurlöndum. Aðalhlutverk: Paul Bösiger Joacliim Fuchsberger Peter Carsten Helen Vita Sýnd kl. 7 og 9. B NÝJA BIÓ m 1144 Drottning sjóræningjanna (Anne of the Indies) Mjög spennandi og viðburða hrýð ný amerísk litmynd byggð á sögulegum heimild um um hrikalegt og ævin- týraríkt líf sjóræningja- drottningarinnar Önnu frá Vestur Indíum. Aðalhlutverk: Jean Peters Louis Jourdan Debra Paget. Bönnuð fyrir börn yngri en 12 ára. Sýnd kl. 3, 5 7 og 9. 5 TRIPOLIBIO 6 Sími USS. Aldrei skal ég gleyma þér (Act of Love) Frábær, ný, frönsk-amer- ísk stórmynd, er lýsir ást- um og örlögum amerísks hermanns, er -gerizt lið- hlaupi í París, og heimilis lausrar franskrar stúlku. Myndin er að öllu leyti tekin í París, undir stjórn hins fræga leikstjóra Ana- tole Livak. Aðalhlutverk: Kirk Douglas Dany Robin Barbara Laage Robert Strauss Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Sala hefst kl. 4. Síðasta sinn. 8444 Ny Abbott og Costellomynd; Hrakfaliabálkarnir (A & C Meet Dr. Jekyll and Mr. Hyde.) Afbragðs skemmtileg ný am erísk gamanmynd, með upp- áhaldsleikurum allra, og hef ur þeim sjaldan tekizt betur upp. Enginn sleppir því tæki færi að sjá nýja- gamanmynd með Bud Abbott Lou Costello Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. WÓDLEIKHÚSIO » f X Er á meðan er ^ Gamanleikur í 3 þáttum. k S Auglýst sýning í kvöld s fellur niður vegna ; veikindaforfalla Emelíii S S Jónasdóttur. ) S Næsta sýning sunnudag < ^ klukkan 20. S < Aðgöngumiðasalan opin frá S <kl. 13.15—20.00. Tekið ás < móti pöntunum. Sími: 82345, Stvær línur. | Dr. jur. Hafþór j ! Guðmundsson I ■ ■ ; Málflutningur og lög-; ; fræðileg aðstcð. Austur- • I stræti 5 (5. hæð). — Sími: : 7268. : Fyrsta skiptið Afburða fyndin og spreng- hlægileg amerísk gaman- mynd er sýnir á snjallan og gamansaman hátt viðbrögð ungra hjóna þegar fyrsta barnið þeirra kemur í heiminn. Robert Cummings Barbara Hale Sýnd kl. 7 og 9. UPPREISNIN í KVENNABÚRINU Bráðspennandi og mjög viðburðarík mynd með hinni snjöllu Jean Davis. Sýnd klukkan 5. Sabrína byggð á leikritinu Sabrína Fair, sem gékk mánuðum saman á Broadway. — Frá- bærilega skemmtileg og vel leikin amerísk verðlauna- mynd. Aðalhlutverkin þrjú eru leikin af Humphrey Bogart, sem hlaut verðlaun fyrir leik sinn í myndinni „Afríku drottningin“, Audrey Hepburn, sem hlaut verðlaun fyrir leik sinn í „Gleðidagur í jRóm“ og loks William Holden, verðlauna- hafi úr „Fangabúðir númer 17. Leikstjóri er Billy Wilder, sem hlaut verðlaun fyrir leikstjórn í Glötuð helgi og Fangabúðir númer 17. Þessi mynd kemur áreið- anlega öllum í gott skap. 17 amerísk tímarit með 2.500.000 áskrifendum kusu þessa mynd sem mynd mán aðarins. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala aðgmiða hefst kl. 2. Reglusamur iðnnemi óskar eftir herbergi sem næst miðbænum. Upplýsingar í síma 80277 eftir hádegi. 4. vika. (La salaire de la peur) Eftir metsölubók Georges Arnauds Leikstjóri: H.-G. C L O U Z O T Aðalleikendur: YVES MONTAND CHARLES VANEL VÉRA CLOUZOT Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum. Kona handa pabba (Vater braucht eine Frau) Mjög skemmtileg' og hugnæm, ný, Þýzk kvikmynd. Danskur skýringartexti. Aðalhlutverk: Dieter Borsche, Ruth Leuwerik. (léku bæði í „Freisting læknisins“). — Sýnd kl. 7. SÍMI 9184. Lgln* Virkjun Lagarfoss (Frh. af 1. síðu.) að einhverju leyti orðið tiltæk hér eystra haustið 1956. LÖGNUMINNAN HÉRAÐS VERÐI HRAÐAÐ. Þingið lýsir óánægju sinni yfir þeim seinagangi, sem verið hefur á lagningu orkulína um byggðir Austurlands, bæði í fyrra sumar og nú í sumar, er vinnuflokkur. úr öðrum lands- hluta, sem virtist þó hafa næg- um verkefnum að sinna annars staðar en á Austurlandi, var sendur hingað austur seint í fyrra sumar til línulagningar yfir Fjarðarheiði, sem þó ekki tókst að ljúka, vegna þess hve seint var byrjað. Fyrirhugað mun hafa verið, að leggja nú í sumar orkulínu á milli Reykja- fjarðar og Eskifjarðar. Ekkert hefur þó verið unnið að þeirri línulagningu til þessa, þótt efni til lagningar línunnar hafi legið hér eystra síðan júnímánuði. Telur þingið óhjá- kvæmilegt, og sjálfsagt, að myndaðir verði sérstakir aust- firzkir vinnuflokkar, sem hefjji starf snemma á næsta vori og vinni að línulögnum þessum tvö næstu smur, án frátafa, frá vori til hausts, svo að línulögn um um hið íyrirhugaöa orku- dreifingarsvæði, frá Djúpavogi til Vopnafjarðar, verði sem víð ast lokið, þegar aflstöðin við Grírnsá tekur til starfa, sem tal ið er að verði haustið 1957. SMYRLABJARGÁ VERÐI . VIRKJUÐ SEM FYRST. Þá skorar þingið á þingmenn Austfirðinga, að hlutast til um það við ríkisstjórnina, að láta sem fyrst ljúka undirbúningi að virkjun Smyrlubjargaár í Hornafirði, svo að virkjunar- framkvæmdir geti hafizt sem allra fyrst, og helzt þegar á næsta vori.“ ; Ályktun þessi var samþykkt í einu hljóði.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.