Alþýðublaðið - 30.09.1955, Qupperneq 1
Olfusá ísuma
S'elfossi í gær.
STANGARVEIÐI lauk í Ölf-
usá hér á Selfossi þann 20; þ.
m. Mest veiði á stöng var 70
laxar yfir sumarið. Þyngsti
laxinn, sem veiddist á stöng í
sumar var 23 pund. Flestir voru
6—8 pund.
Fefldi á 52 borðum
PILNIK tefldi fjöltefli á 52
borðum í gærkvöldi. Ingi R.
Jóh. tefldi fjöltefli við 20. í
kvöid verður fjölteflið endur-
tekið í Skátaheimilinu.
íEinræðisbröif HannesarS
I J HANNES JONSSON efsti
XXXVI. árgangur
Föstudagur 30. september 1955
204. tbl.
^ maður framsóknarmanna í
^Kópavogi hefur fengið á sig
^ illt orð fyrir einræðisbrölt
S sitt í lóðamálum Kópavogs.
S Hefur hann lítið sem ekkert
S samráð haft við samnefndar
imcnn sína í lóðanefnd. Það
^var því táknrænt fyrir brölt
Börn að leik. JT* daf“a fB® sý"‘”su 4 leik
tongum íra Reykjalundi i synmgar-
glugga Málarans. Hefur gluggasýningin vakið mikla athygli,
ekki sízt fyrir það að tvær listlar stúlkur eru að leik í glugg-
anum.
rvegmn
Milljónum króna hefur verið kasfað í verkið
en varnarliðið hefur enn ekki borgað krénu
Verkinu er iangt komiö og aéeins lítið efiir
lií a$ gera veginn akiæran
FYRIK UM ÞAÐ BIL ári síðan var rokið til með mikíum
gauragangi að gera nýjan veg fyrir ofan Hafnarfjörð tii þess
að öll umferð á vegum varnarliðsins gæti fárið frám á hohuin
og þyrfti ekki að fara í gegnum bæinn. Varnarliðið lánaði tæki
og látið var í það skína, að herinn myndi greiða verulegan
hluta verksins. Vegargerðinni er nú langt komið en þó vantar
nokkuð á, að vegurinn verði akfær. En hvers vegna er vegur
inn ekki fullgerður og tekinn í notkun?
• hans er hann rauk til að
^ „skora“ Finnboga Rút á
^ kappræðufund um lóðamál
^Kópavogs án þess að minn-
^ ast á það við samnefndar-
Smenn sína, ekki frekar en
Sþeim kæmi lóðarmál í Kópa
;S vogi yfirleitt nokkuð við.
S Verður þessi fundur þeirra
^ Hannesar og Finnboga í
: kvöld. íhaldið hafði einnig
^ sérstakan fund í gærkvöldi
^ og var helzta „númerið“ þar
^ herra. Virtust fulltrúar í-
S halds og framsóknar þó ekki
S svo málefnaauðugir á fram
S boðsfundinum að ástæða
S hefði verið til fyrir þá að
^halda sérstaka fundi.
S
vopnunartillögu Eisenhowers
Bréf Buiganius var ekkert svar
Denver, 25. september. — ÞJÓÐIR HEIMSINS bíSa enn-
þá eftir svari frá Rússum við tillögum Eisenhowers Bandaríka
forseta, varðandi skipti á upplýsingum hernaðarlegs eðlis og að
leyfð verði ljósniyndun úr lofti á hernaðarmannvirkjum bæði
í Rússlandi og Bandaríkjunum.
Bréf það, sem Bulganin sendi
forsetanum og birt var frá
Hvíta húsinu í s.l. viku gefur
ekkert svar við þessari spurn-
ingu, sem milljónir manna bíða
eftir að fá svar við.
Rafha-eldavél
FYRIR NOKKRU var sett
Rafha-eldavél í togarann Júní,
eign Bæjarútgerðar Hafnar-
fjarðar. Er þetta fyrsta Rafha-
vélin, sem sett er í togara. Mun
vera stórkostlegur sparnaður
að því fyrir togara að fá slíkar
vélar og losna við kola- eða
olíuvélar.
Happdræffi KR og
Armanns
BIFREIÐINA Dodge model
1955 — 110 þúsund króna virði
•— unnu syStkinin Karl G.
Karlsson, Steinunn Karlsdóttir
og Kolbrún Karlsdóttir, Skeið-
arvog 11F.
Flugfarið til Norðui'landa
vann Ólafur Torfason, Nökkva
vogi 12, og farseðilinn með Gull
fossi til Kaupmannahafnar
vann Kai Ólafsson, Barónsstíg
27.
FORÐAST AÐ SAMÞYKKJA
TILLÖGUNA.
1 Bréf rússneska forsætisráð-
herrans, dagsett 19. desember
s.l., forðast að samþykkja tillög
!ur þær, sem Eisenhower bar
fram á Genfarráðstefnunni. En
bréfið, sem er rúmlega 2000
orð, er heldur ekki bein neitun.
Bulganin sagði, að ríkisstjórn
Sovétríkjanna geri sér það Ijóst,
að þessar tillögur hafi verið
bornar fram af einlægri ósk um
að binda endi á alþjóðlegar deil
ur og bæta sambúð þjóða í mill
um.
En þó að Bulganin viður-
kenni einlægni forsetans, þá
heldur hann því fram að fram-
kvæmd þessara tillagna muni
(Frh. á 2. síðu.)
Slitfóníuhijómieikar í
Þjóðleikhúsinu í kvöid
SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT
RÍKISÚTVARPSINS heldur
hljómleika í Þjóðleikhúsinu í
kvöld kl. 8,30. Stjórnandi verð
ur dr. Viktor Urbancic en ein
söngvari Kristinn Hallsson.
Þetta er í fyrsta skipti sem
Kristinn kemur fram með
hljómsveitinni, en hann syngur
5 aríur eins og blaðið hefur
þegar skýrt frá. Þá flytur hljóm
sveitin nýtt hljómsveitarverk,
sem aldrei hefur verið flutt áð-
ur. Það er gamanforleikur eftir
dr. Urbancis. Þá verða leikin
Sinfonietta op. 7 eftir Dag
Wiren og Dansar frá Polovec
úr Igor prins eftir Boroelxn.
Hljómleikarnir verða ekki end-
urteknir.
Það eru nú einir 6 mánuðir
síðan allri vinnu var hætt við
hinn nýja veg og síðan hafa
framkvæmdir alveg legið niðri.
Er aðeins lítill hluti verksins
eftir og því illskiljanlegt hvers
vegna því er ekki lokið svo að
unnt sé að taka veginn í notk-
un.
STENDUR Á VARNARUD-
INU?
Sennilegasta skýringin á
þessum vinnubrögðum er sú, að
Vegagerð ríkisins muni búin að
þurausa sjóði sína í Hafnarf jarð
arveginn og hafi ekki fé tii
þess að ljúka honum. Munu þeg
ar hafa farið einar 2—-3 milljón
ir í vegagerðina en ennþá mxm
varnarliðið ekki hafa borgað
krónu. Væri fróðlegt að fá skýr
ingu hlutaðeigandi aðila á þess
um furðulegu vinnubrögðurn.
Kennara vaniar
l
úli á landi
NOKKRAR kennarastöður
eru enn iausar til umsóknar. í
síðasta Lögbirtingablaði, voru
auglýstar stöður við barna- og
. miðskólana á Patreksfirði, og í
Hveragerði, barnaskólann á
Blönduósi og skólastjórastöður
við barnaskólann í Mjóafirði
’ og heimavistarbarnaskóla Árn-
I esskólahverfis. Þá er enn eítir
að skipa í nokkrar kennarastöð-
ur, þar sem umsóknarfrestur
var útrunninn fyrir löngu og
umsóknir liggja fyrir.
íregar rækjuveiðar frá
ísafirði vegna ógæffa
RÆKJUVEIÐAR hafa geng~
ið treglega frá Isafirði undan-
farið vegna slæmra gæfta.
Rækjan er unnin í 2 vinnslu-
stöðvum og er soðin niður. 4
jbátar stunda veiðarnar héðan.
jÞegar mikið veiðist verður oft
jað flytja rækju til Súganda-
jfjarðar eða Þingeyrar til hrað-
i frystingar vegna manneklu x
j vinnslustöðvunum. Aðrar veið-
I ar hafa verið afar tregar.
Lokunartími verzlana
breytizt
LOKUNARTÍMI sölubúða í
Reykjavík og Hafnarfirði breyt
ist þannig um næstu mánaða-
mót:
Á föstudögum verður lokað
kl. 6 síðdegis og á laugardög-
um kl. 4 síðdegis.
N.k. föstudag, 3 sept, verður
þó opið til kl. 7 e. h., en laugar
daginn 1. okt. verður opið til
kl. 4 e. h.
m
! A-listinn í Kópavogi opnar kosn
A-LISTINN í Kópavogi opxxar í dag kosningaskiif-
stofu í alþýðuheimilinu að Kársnesbraut 21. Verður skrif
stofan opnuð kkl. 5. Stuðxxingsmenn A-listans í Kópavogi
og velunnarar Alþýðuflokksins eru kvattir til þess að
koma í kosningaskrifstofuna og til þess að vinna að sigri
listans. Tíminn er skammur frarn að kosningum en mik-
ið að starfa og því er þörf fyrir margar hendur.
Asfandið í Klakksvík mun alvar
ra en síðast liðið vor
Lögregluliðið komið til Færeyja en
Kiakksvíkingar búast tii varnar
Einkaskeyti til Alþýðublaðsins KAUPMANNAHÖFN í gær
ÁSTANDIÐ f KLAKKSVÍK er nú álitið mun alvarlegra
en sl. vor. Þó er minni liluti af íbúum Klakksvíkur sem tekur
þátt í óeirðunum nú en þá. En áköfustu stuðningsmenn Halvor
sens læknis virðast staðráðnir í því að láta ekki undan fyrir
landsstjórninni. Eru nú uppi um það háværar kröfur í Kaup-
mannahöfn að hinir ábyrgu verði dregnir fyrir lög og dóm.
Klakksvíkingar munu nú
telja, að Kampmann hafi svik-1
ið sig úr því að Halvorsen lækn
ir fær ekki að hverfa aftur til
Klakksvíkur. En orsökin til þess
að hann hefur enn ekki fengið
leyfi til þess að hverfa aftur er
sú, að hann hefur enn ekki
gengið frá málum sínum við
danska læknafélagið. Kamp-
mann lofaði Klakksvíkingum
því að Halvorsen skyldi fá
stöðu sína aftur í Klakksvík,
ef hann greiddi sekt sína við
læknafélagið, en hann var á sín
um tíma dæmdur til að greiða
félaginu 600 kr. vegna sam-
skipta sinna við nazista á stríos
árunum.
BÚAST til VARNAR
Búizt er við tíðindum frá
Klakksvík næstu daga. Hafa
Klakksvíkingar þegar gert ráð-
stafanir til þess að loka hofn-
inni en ekki enn komið þar fyr
ir dýnamiti eins og þeir gerðu
sl. vor. HJULER.
Veðrið í dag 1
Hvass N, slydduél, léttir tiú ;