Alþýðublaðið - 30.09.1955, Qupperneq 2
Föstudagur 30. sept. 1955
2
Arþý3ub<a3ia
GAMLAfij
Syiiír skyttu-
liðanna
{Sons of the Musketeers)
Spennandi og viðburðarík
bandarísk kvikmynd í lit-
um, samin um hinar frægu
sögupersónur Alexandre
Dumas.
Aðalhlutverkin leika:
Cornel Wilde
Maureen O, Hara
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan
12 ára.
Sala hefst kl. 2.
AUSTUR- æ
BÆJAHBfð SB
tLykiII a0 leyndarniáli
(Dial M for Murder)
Ákaflega spennandi og
meistaralega vel gerð og leik
in, ný, amerísk stórmynd i
litum, byggð á samnefndu
ieikriti eftir Frederick Knott,
en það var leikið í Austur-
: bæjarbíói s. 1. vor, og vakti
fnikla athygli. — Þessi kvik
mynd hefur alls staðar ver-
ið sýnd með met aðsókn.
Hún hefur fengið einróma
lof kvikmyndagagnrýnenaa,
t. d. var hún kölluð „Meist-
arverk“ í Politiken og fékk
fjórar stjörnur í B.T. — I
Kaupmannahöfn var hún
f rumsýnd um miðjan júlí og
síðan hefur hún verið cýnd
á sama kvikmyndahúsinu,
eða á þriðja mánuð.
Aðalhlutverk:
Kay MUIand,
Grace Kelly
(Kjörin bezta leikkonan árið
1954)
Kobert Cummings.
Bönnuð börnum innan
16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
æ HAFNAR- L
æ FJARÐARBlO æ
•249
Núll áfla fimmfáfi
Frábær, ný, þýzk stórmynd,
er lýsir Mfinu í þýzka hern
um, skömmu fyrir síðustu
heimsstyrjöld. Myndin er
gerð eftir metsölubókinni
— „Asch liðþjálfi gerir upp
reisn“, eftir Hans Hellmut
Kirst sem er byggð á sönn-
um viðburðum. Myndin er
fyrst og fremst framúrskar-
andi gamanmynd, enda þótt
lýsingar hennar á atburð-
um séu all hrottalegar á köfl
um. — Mynd þessi sló öll
met í aðsókn í Þýzkalandi
síðastliðið ár, og fáar mynd
ir hafa hlotið betri aðsókn
og dóma á Norðurlöndum.
Aðalhlutverk:
Paul Bösiger
Joachim Fuchsberger
Peter Carsteu
Sýnd kl. 7 og 9.
Síðasta sinn.
e TRIPOLIBIO e
Slmt uta.
Jutta frænka _
frá Kalkútta
(Tanta Jutta aus Kalkutía)
Sprenghlægileg, ný, þýzk
gamanmynd, gerð eftir hin-
um bráðskemmtilega gaman
leik „Landabrugg og ást“
eftir Max Reimann og Otto
Schwartz.
Aðalhlutverk:
Ida Wust,
Gunther Philipp,
Viktor Staal,
Ingrid Lutz.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
mtm B\ú æ
1144
Drottoiog
slóræningjanna
(Anne of the Indies)
Mjög spennandi og viðburða
firýð ný amerísk litmynd
foyggð á sögulegum heimild
tim um hrikalegt og ævin-
týraríkt líf sjóræningja-
drottningarinnar Önnu frá
Vestur Indíum.
Aðalhlutverk:
Jean Peters
Louis Jourdan
Debra Paget.
Bönnuð fyrir börn yngri en
12 ára.
Sýnd kl. 3, 5 7 og 9.
9JLAA
'fni
Ný Abbott og Costellomynd:
Hrakfðllabálkarnir
(A & C Meet Dr. Jekyli and
Mr. Hyde.)
Afbragðs skemmtileg ný am
erísk gamanmynd, með upp-
áhaldsleikurum allra, og hef
ur þeim sjaldan tekizt betur
upp. Enginn sleppir því tæki
færi að sjá nýja gamanmynd
með
Bud Abboti
Lou Costello
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
MÓDLEIKHÚSID
< Er á meðan er
S
$
\ "............" " s
i sýning sunnudag kl. 20. S
i |
S !
S Aðgöngumiðasalan opin fráb
• kl. 13.15—20.00. Tekið á\
S :
S móti pöntunum. Sími: 82345,)
tvær línur.
* • ■ «•* ■■«■■« ih « ■b aaa'ii'amWáVm *sej
SKKPAUTGCRÐ
RIKISINS
Skjaldbreið
vestur um land til Akureyrar
hinn 5. október. Tekið á móti
tlutningi til Súgandafjarðar,
fíúnaflóa- og Skagafjarðar-
hafna, Ólafsfjarðar og Dalvík-
ur í dag. Farseðlar seldir á
þriðjudag. i * , * ■ ...Jp-
Síðasta lest frá
Bombay
Geysi spennandi ný amerísk
mynd, sem segir frá lifs-
hættulegum ævintýrum
ungs Ameríkumanns á Ind-
landi.
John Hall,
Christine Larson,
Lísa Ferraday,
Douglas R. Kennedy.
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum.
UPPREISNIN
í KVENNABÚRINU
Sýnd klukkan 5.
Sabrína
byggð á leikritinu Sabrína
Fair, sem gékk mánuðum
saman á Broadway. — Frá-
bærilega skemmtileg og vel
leikin amerísk verðlauna-
mynd. Aðalhlutverkin þrjú
eru leikin af Humphrey
Bogart, sem hlaut verðlaun
fyrir leik sinn í myndinni
„Afríku drottningin",
Audrey Hepburn, sem hlaut
verðlaun fyrir leik sinn í
„Gleðidagur í Róm“ og loks
William Holden, verðlauna-
hafi úr „Fangabúðir númer
17.
Leikstjóri er Billy Wilder,
sem hlaut verðlaun fyrir
leikstjórn í Glötuð helgi og
Fangabúðir númer 17.
Þessi mynd kemur áreið-
anlega öllum í gott skap.
17 amerísk tímarit með
2.500.000 áskrifendum kusu
þessa mynd sem mynd mán
aðarins.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala aðgmiða hefst kl. 2.
HAFNABFlRÐf
V V
Kona handa pabba
(Vater braucht eine Frau)
Mjög skemmtileg og hugnæm, ný, Þýzk kvikmynd.
Danskur skýringartexti.
Aðalhlutverk: Dieter Borsche, Ruth Leuwerik.
(léku bæði í „Freisting læknisins“).
Sýnd kl. 9. — Síðasta sinn.
LáUN OTTANS
(La salaire de la peur)
f Eftir metsölubók Georges Arnauds
f Leikstjóri:
H.-G. CLOUZOT
Aðalleikendur:
YVE5 MONTAND
CHARLES VANEL
VÉRA CLOUZOT
Sýnd kl. 7.
Síðasta sinn.
SÍMI 9184.
Sími 9184.
JÓN P EMILSmi
Ingólfsstræti 4 - Simi 82819
focUfrluinÍnýuh ]
{fksteumasaUL
* *
Rússar svara ekki
(Frh. af 1. síðu.)
ekki hafa þýðingu í sambandi
við lausn á sjálfu afvopnunar-
málinu.
Og þetta er einmitt ástæðan
fyrir því, að Sovétstjórnin virð
ist ekki enn hafa fyllilega skilið
megintilganginn, sem felst í til-
lögum forsetans.
Það hefur verið skýrt tekið
fram frá upphafi að tiliögur for
setans eigi að koma til fram-
kvæmda áður en hin eiginlega
afvopnun á sér stað.
TILLÖGURNAR UPPHAFIÐ.
Dulles skýrði Sameinuðu
þjóðúnum frá því nýlega, að til
lögur Eisenhowers séu „upp-
hafið“ og að „athuganir úr lofti
myndu veita nægilega nákvæm
ar upplýsingar til þess að úti-
loka stærstu hætturnar, og
og mundu sem slíkar ryðja
braut til frekari athugana og
að lokum til afvopnunar“.
Það, sem forsetinn gerði í
Genf var að bera fram tillögur,
sem ef að þær væru samþykkt-
ar, myndu skapa hreinskilni og
gagnkvæmt trúnaðartraust, er
raundi leiða til þess að auðveld
ara yrði að semja um afvopn-
un.
Hann bar fram þessar merki-
legu tillögur vegna þess, að níu
ára samningaumleitanir um af-
vopnun hafa engan árangur bor
ið, en stjórn Bandaríkjanna og
forseti hafa enn sem fyrr full-
an hug á því að ná samkomu-
lagi um eins víðtæka afvopnun
og unnt er.
-------- -------------
Fyrsta íslenzka slúlkan
lykur C prófi í svifíSugi
HULDA FILIPU SDÓTTIR
hefur, fyrst íslenzkra kvenna,
lokið C-prófi í svifflugi, og um
leið í flugtaki, sem er mjög
vandasöm íþrótt. Var Hulda 30
mínútur á flugi yfir Sandskeiði
í Gruno-Baby flugu, sem dreg-
inn var á loft af vélflugu, en
ekki þarf nema 10 mín. flug til
að ljúka prófinu. Er Hulda tal
in mjög efnileg svifflugkona.
Þá hafa nokkrar stúlkur lok
ið A og B prófi í svifflugi, og
virðist áhugi stúlkna á þeirri
íþrótt vera að aukast mjög
hér, en í nágrannalöndunum er
það mjög algengt, að stúlkur
leggi stund á þá íþrótt. Svifflug
námskeiðin á Sandskeiði hafa
verið mjög vel sótt í sumar, og
góður árangur náðst, þrátt fyr-
ir erfið veðurskilyrði.