Alþýðublaðið - 30.09.1955, Side 5

Alþýðublaðið - 30.09.1955, Side 5
Föstudagur 30. sept. 1055 A I þ ý- S ui b 1 a $ i 8 ■r HÉR er fólginn kjarni máls- ins. 'Svo sem að framan getur, Éeskja menn yfirleitt stöðugrar atvinnu og stöðugs verðlags. En éf misræmi er milli fjárfesting- arfyrirætlana og sparnaðarfyr- irætlana, þá samræmist fjár- festing og sparnaður einmitt með breytingum á atvinnu og ‘verðlagi (verðbólgu eða við- skiptakreppu). Þeim mun meira sem samræmið er í fyrirætlun- unum, þeim mun minni til- hnéiging er til verðbólgu eða viðskiptakreppu. Viðleitnin til þess að stuðla að samræmi í þessum fyrirætlunum, t. d. með því að auka sparnað eða tak- marka fjárfestingu, er því í raun og veru alls ekki fyrst og fremst viðleitni til þess að ^ryggja meiri sparnað eða draga úr framkvæmdum umfram það, sem yrði hvort eð er, heldur til þess að draga úr truflandi breytingum á varðlagi og at- vinnu eða koma í veg fyrir þær. Þegar mikil bjartsýni er ríkj- andi og þess vegna mikill fram kvæmdahugur í mönnum, svo mikill, að fyrirhuguð fjárfest- ing fer verulega fram úr fyrir- huguðum sparnaði, þá eru ráð- stafanir nauðsynlegar til þess að auka sparnaðarfyrirætlanir, en draga úr neyzlufyrirætlun- um (að svo miklu leyti sem lenging vinnutíma, notkun er- lendra inneigna, erlendar lán- tökur eða erlend fjárhagsaðstoð koma ekki til greina), því að ella kemur verðbólgan til skjal- anna. Hér er einmitt að finna rökin fyrir nauðsyn opinberra af- skipta af efnahagslífinu í ein- hverri mynd, þótt menn geti að sjálfsögðu greint á um, hversu víðtæk og í hvaða formi þau skuli vera. Sé áberandi mis- ræmi milli fyrirætlana einka- aðilja um fjárfestingu og sparn að, hefur ríkisvaldið eitt skil- yrði til þess að jafna þar met- in, og kemur þá til kasta fjár- málastefnu ríkisstjórnar og pen ingamálastefnu seðlabankans eða þá auk þess beinnar stjórn- ar á atvinnu- og viðskiptalífinu, eftir því hvaða grundvallarsjón armið ráðandi aðiljar aðhyllast um þau atriði. Á IIVEJIJUM BITNAR VERÐBÓLGA? Einhver kynni að segja, að í raun og veru geri ekkert til, þótt til verðbólgu komi. Ein- kenni verðbólgutíma sé full at- vinna, og hækkandi verðlág komi ekki að sök, ef nóg eftir- spurn sé eftir vinnuafli, því að þá séu ávallt skilyrði til þess að hækka kaup í samræmi við verðlagshækkunina og jafnvel meira en henni svarar. En hér er gott að minnast þess, sem sagt var að framan um sparn- sðinn sem eignarrétt að fjár- magnsaukningunni í þjóðfélag- ánu. Þegar um hreina verðbólgu sem afleiðingu vaxandi fjárfest Ingarfyrirætlana eða minnk- andi sparnaðarfyrirætlana er að ræða, verður þjóðarfi'am- leiðslan, reiknuð í raunveru- legum verðmætum, ekki meiri <en ella hefði orðið. Hún veldur hins vegar annarri skiptingu þjóðarteknanna milli neyzlu og ijármunasöfnunar en ella. Heyzlan verður óhjákvæmilega aninni og fjármunasöfnunin xneiri, þótt líklega verði hvorug þreytingin eins mikil og ráo hafði verið fyrir gert. Ef líkur væru til, að fjármunasöfnunin skiptist á milli borgaranna í sömu hlutföllum og neyzla þeirra minnkar, mætti segja, að verðbólgan hefði lítil áhrif á afkomu borgaranna og af- stöðu þeirra innbyrðis, er yfir lengri tíma væri litið. En það er hins vegar rnjög ólíklegt, að ekki, rýrnandi verðgildi gjald- Gylfi >. Gíslason: ' Þriðja grein gjörnu og skynsamlegu hlut- falli við arð af fé í atvinnu- rekstri og viðskiptum. En sé þrátt fyrir það og af öðrum á- stæðum tregða til æskilegs sparnaðar, er eðlilegt að leitast. !við að efla hann með skatta- slíkt eigi sér stað. Hin ófull- einkum fyrir einstaklinga með Af ýmsum ástæðum hefur ’hlunnindum. Fyrir skömmu nægða eftirspurn eftir neyzlu- dágar og meðaltekjur. Ef vaxta þróunin og orðið sú, að æ meiri hefur hér verið afnumin fram- vörum hafnar að minnsta kosti hæðin væri hið eina, sem niáJi hluti af heildarframkvæmdum j talsskylda á sparifé og ákveðið ekki að öllu leyti í peninga- skipti fyrir sparnaðarviljann, í þjóðfélaginu hefur færzt á að heimta ekki af því eignar- stofnunum sem aukin sparifjár | ætti reynslan þegar að vera bú hendur opinberra aðilja. Af því1 eign launþega, heldur veldur að , in að kenna ísJendingum að hefur leitt, að hið opinbera minnsta kosti að verulegu leyti : leggja alls ekki fé í banka eða hefur með skattheimtu þving- verðhækkun og auknum hagn- sparisjóði. aði vöruseljenda, svo að hagur i að fram þann sparnað, sem skatt og ekki tekjuskatt af vaxtatekjunum. Ákvæðin um undanþáguna undan framtals- skyJdunni eru varhugaverð, en skattfrelsið hins vegar ekki, einkum þegar hliðsjón er höfð Hins vegar er það fleira en nauðsynlegur hefur verið í því iramleiðenda og fjármunaeig- j-ýrnandi peningagildi, sem sambandi. í stórum dráttum _____________ endabatnar.Neytendureignast aj.ggjg hefur úr sparnaðarvilja hefur það gerzt, að sparnaðurjaf því, að sparifjáreigendur því ekki þann hluta í fjármagns ^— Gg hér má raunar segja almennings hefur minnkað, en hafa í rauninni haft neikvæðar mynduninni (sparnaöinum), Sparnaðarþörf almennings. Fé- sparnaður hins opinbera aukizt. tekjur af eign sinni. Heimild- sem svarar til neyzluminnkun- ^ ]agsmálalöggjöf síðari ára hef- Vaxandi hluti þjóðarauðsins ina til aukins frádráttar líf- iar. TekinskÍDtinein brevt-1...u:* ___i_______ Iwfr moí hefr með öðrum orðum flutzt í opinbera eign, þótt vafasamt sé, að tilgangurinn hafi verið sá. SKILYRÐI AUKÍNS EINKASPARNAÐAR En hvort sem tnenn vilja arinnar. Tekjuskiptingin breyt- ur valdið gerbrevtingu í af- ist þeim í óhag, en framleiðend komuskilyrðurh hinna efna- um og fjármunaeigendum í nainni stétta. Sá einkasparnað- hag. Óhætt er að fullyrða, að ur> sern áður var æskilegur til undir venjulegum kringum- þess að tryggja hag manna á stæðum verði einkum tvær elliárum, í sjúkdómum, vegna þjoðfélagsstéttir sérstaklega ómegðar eða til þess að geta fyrir barðinu á verðbólgu, þ. e. menntað börn sín, er nú ekki' halda lengra áfram eftir þess- Jaunþegar og sparifjáeigendur.; nauðsynlegur í sama mæli og ari braut eða snúa við á henni, Þeir einstaklingar, sem eru ! áður. Samfélagið hefur að veru á menn ekki að þurfa að greina hvort tveggja, mega sannarlega legu leyti tekið þennan kostnað á um það, að mjög æskilegt er á sínar herðar, en þarf auðvit- að efla sparnaðarvilja almenn- að að afla tekna hjá borgurun- ings, eins og nú háttar málum. um til þess að geiða hann. Með Frumskilyrði þess, að viðleitni skattheimtu sinni knýr hið op- í þá átt megi takast, er, að hægt inbera þess vegna til þess sparn sé að vekja traust á gjaldmiðl- aðar, sem áður var inntur af inum og viðhalda því. Án þess hendi af einstaklingnnum trausts verður sparnaður af kallast sérstök fórnarlömb verð bólgunnar. NAUÐSYN AUKINS SPARNAÐAR Sé þess vegna taJið rétt að forðast verðbólgu, en fjárfest- ingarfyrirætlanir eru augljós-1 sjálfum. En þar eð félagsmála- hálfu almennings aldrei sá lega umfram sparnaðarvilja, llöggjöfin hefúr án efa mjög burðarás í þjóðfélagsbygging- verður því að gera ráðstafanir iverulega tekjujöfnun í för með unni, sem hann þarf að vera til til þess að efla sparnaðarfyrir- sér, má búast við því, að heild- þess að hún sé heilsteypt. Þótt ætlanirnar, að svo miklu leyti arsparnaðurinn sé minni fyrir viðleitni til þess að verðtryggja sem ekki er talið æskilegt að bragðið. Tekjuflutningurinn sparifé með greiðslu vísitölu- leggja hömlur á fjárfestingar-jfrá hinum tekjuhærri til hinna uppbóta á verðhækkunartímum fyrirætlanirnar. Segja má, að ^ tekjulægri verður með öðrum hér sé einmitt um að ræða eitt' orðum að talsverðu helzta efnahagsvandamál lendinga nú. Enginn vafi verð- j ur talinn á því, að tilhneiging ^. (sé nú til meiri fjárfestingar en svarar til sparnaðarvilja af' hálfu einstaklinga og þess er- jlenda fjármagns, sem til ráð- 'stöfunar er. Þær hömlur, sem eru á heimild til fjárfestingar- framkvæmda, nægja ekki til þess að koma hér á samræmi. Ríkissjóður og aðrir opinberir aðiljar hafa að vísu skilyrði til stóraukins sparnaðar með því að hafa miklu meiri greiðsluaf- ‘gang en átt hefur sér stað. Þau skilyrði á tvímælalaust að hag- nýta. En jafnframt er efling sparnaðarfyrirætlana einstak- linga þjóðfélagsleg nauðsyn í baráttunni gegn verðbólgunni. ' Sparnaðarvilji almennings hefur á síðári árum farið mjög þverrandi. Meginástæðan er án efa rýrnandi peningagildi. Spar endur hafa í raun og veru ekki aðeins geymt fé sitt vaxtalaust, heldur beinlínis haft neikvæða vexti: gefið með því. Þótt margt ' annað en vextirnir skipti máli, er fólk tekur ákvörðun um, hversu mikið það ætlar að spara af tekjum sínum, og þeir séu þar líklega ekki aðalatriði, i----- — -—leyti á Is- kostnað sparnaðarfyrirætlana hinna tekjuhærri. sé góðra gjalda verð og æski- leg, getur hún samt aldrei haft tryggingariðgjalda má og telja til hliðstæðra skattfríðinda. Þó er vafasamt, að þessar ráðstaf- anir verði nægileg lyftistöng aukins sparnaðarvilja og raun- ar hæpið, hvort það eru slík hlunnindi, sem æskilegust eru. Sterkasta hvatningin til aukins sparnaðar væri án efa fólgin í því, ef skattívilnunin færi eftir því, hversu mikið menn spör- uðu, og yxi, þeim mun meiri hluta teknanna, sem menn legðu til hliðar, þ. e. ef menii upp að vissu marki mættu draga sparað fé frá tekjum sín- um og fengju þeim mun meiri lækkun á skatti sínum, sem sparnaðurinn væri meiri hluti teknanna. Á framkvæmt slíkra reglna væru margir örðugleik- ar og vandasamt að vera á varðbergi gegn misnotkun, og skal það ekki rætt nánar hér. Þess má þó geta, að Danir lög- leiddu i fyrra, nánast í tilrauna skyni, verðlaun fyrir sparnað, sömu áhrif á sparnaðarviljann !sem eru i eðli sínu sams konar og stöðugt eða að minnsta kosti ■ (Frh. á 7. síðu.) / Olafur Ketilsson: Ve ÞAÐ er illt að menn skuli ! HveradaM — samtals 7,1 km.1 bíla. Vísa ég því alveg á bug vera svo ósammála um það veg 1 Jafnsléttur vegur um Kamba þeim tölum greinarhöfunda úr stæði, sem lögfest hefur verið, ' er 54,2 km. plús 1,8 km. upp'FIóanum, Hveragerði og en ég tel rétt að gjöra nokkurn ibrekku og 1,8 km. niður brekku 1 Reykjavík, þar sem haldið er samanburð á þessum tveim veg samtals 57,8 km. Brekkuvegur stæðum eftir því, sem þau koma ' á þeirri leið er því 3,6 km. um mér fyrir sjónir nú. Jfram Þrengslaleið. Samanburð- Hin nýja veglína um Ur verður því á 7,1 km. Þrengsla Þrengslaleið frá Reykjavík til' vegar og 3,6 km. Kambavegar.' Selfoss er 61,3 km., en ný veg- Gert er ráð fyrir áð sléttur veg lína um Hellisheiði 57,8 km. 'Ur sé ekinn á 45 krn. hraða ái fram að Kambaleið yrði ódýr- ari til aksturs. Þeirra reikningur er senni- lega fyrir bændabíla, burgeisa- bíla og botnvörpubíla. Eins og alþjóð veit, þá eru slíkir bílar undir sérstöku skattfrelsi og um Leiðin um Hellisheiði er því 3,5 km. styttri, en 120 m. hærri. Vegna þeirrar brekku, sem yrði á Hellisheiðarleið umfram hina ' er brekkan upp Kamba 1800 m. í , , . , , v _ 120 m. hæð með halla 1:15 metr jlöng, og ekin með 15 km. hraða (ekkl hæ«! f «J» nMðsynleg; klst., sem er 1 mm. 20 sek. a i . .,, T , „ i i . , t_ • n ■ „ ■ skattþung. Likiega er þao km. 7,1 km. tekur þvi 9 mm. og , . ° , , ° . „o . ... heimsmet hvort tveggia. Þann 28 sek. til aKsturs. Aftur a moti i , , „ , , lakstur allan, sem þeir aka, er um væri brekkan því 1800 m.! á klst., sem svarar 4 mín. á km. !an’ enda hefur hann ekkl venð löng. Athugum nú hvað tekur j Átján hundruð metrar eru því langan tírna að aka sléttan veg farnir á 7 mín. og 12 sek. Tök- 3,5 km., sem vegalengdarmun- jum svo brekkuna niður Hvera- ur Þrengsla og Kambaleiðar, ' dali 180,0 m., ém ekin væri með þar við bætist 1,8 km., sem sam j 25 km. hraða. Sú leið er því ek- 1 þá er það þó hafið yfir allan svarar Kambabrekku og síðan ' in á 4 mín. og 20 sek. Tíminn,! líkur væru fyrir því að snjó- ' eía, að hæð þeirra skiptir máli, líka 1,8 km. brekkan niður j sem þessar brekkur taka, er því (léttara væri um Þrengslaleið, 11 mín. og 32 sek; Mismunur- því ao ævinlega hefur það sann 11 I a tekinn inn í vísitöluna. Nú haf- ið þið séð mitt dæmi á nefndum leiðum og getið endurreiknað það í rólegheitum. Ég gat þess áður, að miklar óskast frá 1. okíóber. jinn er því: Kambavegur 11 jazt með leiðina til Kolviðarhóls mín. og 32 sek. Þrengslavegur á mörgum árum, sem er mun 9 mín. og 28 sek. sama sem 2 snjóléttari en Hellisheiði. Ég mín. og 4 sek., sem lengur er , vænti þess að menn muni nokk jverið að aka nýja Kambáleið. J uð snjóþyngSli á Hellisheíði í J Verður því að telja að flutnings vetur, sem ófær varð í 21 dag kostnaður eftir' henni, þó að fyrir áramót, en 20 daga eftir vegalengdin sé aðeins skemmri,' áramót, en mikill snjór mokað- verði heldur dýrari en á Ur á henni annan tíma, þá er Þrengslaleið. Ég fullyrði að hún var farin. Leiðin til Kol- mótorslit, gíraslit, bremsluslit (viðarhóls var lítið mokuð og og keðjuslit verður nokkru | meira á brekkuleiðinni, en vax andi gúmmíslit og viðgerðir a i lengri leiðinni. Þessi reikning- | ur minn er gjörður fyrir vöru- ( bíla og stóra fólksílutninga-1 var oftast fær og ekin í skíðaferðir, þegar óskað var. Við þetta tækifæri tel ég rétt að leggja fram skýrslu yfir þá (Frh. á 7. síðu.) :

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.