Alþýðublaðið - 30.09.1955, Side 6
S
Alþýftublaftift
Föstudagur 30. sept. 1955
Útvarpið
19.30 Tónleikar: Harmonikulög.
20.20 Dagskrá Sambands ís-
lenzkra berklasjúklinga (tek-
in saman af Steindóri Stein-
dórssyni yfirkennara á Akur
eyri og hljóðrituð þar).
22.10 „Lífsgleði njóttu“, saga
eftir S'igrid Boo, XX — sögu
lok (Axel Guðmundsson).
22.25 Dans- og dægurlög.
KROSSGATA.
Nr. 903.
t 2 3 V
n $ i 7
4
10 II 13.
n IV IS
ií *■ L
n
Lárétt: 1 rótarávöxtur, 5 ala,
8 spurt, 9 mynni, 10 bragðefni,
13 forsetning, 15 stétt, þgf., 16
leyna, 18 tæpt.
Lóðrétt: 1 jurt, 2 stela, 3 til
þessa, 4 bás, 6 alltaf, 7 tré, 11
lærði, 12 seigur vökvi, 14 hjálp
arsögn, 17 tvíhljóði,
Lausn á krossgátu nr. 902.
Lárétt: 1 hörund, 5 ósar, 8
sull, 9 ge, 10 gler, 13 as, 15 af-
ar, 16 regn, 18 linna.
Lóðrétt: 1 húskarl, 2 öfug, 3
ról, 4 nag, 6 slef, 7 reyra, 11
lag, 12 rann, 14 sel, 17 nn.
Ullarfau í ^
í barnakápur
einnig mikið úrval af efn-
um í skólakjóla og skokka.
Verzlunin Snót
Vesturgötu 17.
| Sendibílasföð
Hafnarfjarðar
S Strandgötu 50
| SÍMI: 9790.
S Heimasímar 9192 og 9921. i
Skóla-
buxur
á telpur og drengi.
Grillonefni.
Verð frá kr. 143,00.
Toledo
Fischersundi.
HANS LYNGBY JEPSEN:
TM3
■ f i% i
r-1W TTA Ty—1
ii i i •%. i S
I V I I \l I T
JL. JL J. \ XX 1
1. DAGUR
■ ■%. i • ■
I ’VJ > i
X. 1 XX
A
/ «
r-% > %
FYRSTI HLUTI
Æ s k u á r .
UNGA STÚLKAN gengur niður breiðar,
hvítar marmaratröppurnar, sem liggja niður
í hallargarðinn. Það er kvöld. Sólin yfir ávöl-
um hæðadrögum vestursins kastar skáhöll-
um geislum, skuggar trjáa og runna eru mjög
langir. Hallargarðurinn er stór. í honum miðj-
um er hár og grannur óbeliski, umlukinn breið-
um blómabeðum. Hér eru flest veraldarinnar
skrautblóm saman komin: grannar og við-
kvæmar tegundir norðursins; bleikar og fölar
úr auðnum vestursins; blaðmiklir runnar hinna
heitu landa austurs, blaðþykkar og safarík-
ar tegundir hinna suðrænu hitabeltislanda. í
heild mynda þau fjölskrúðugra safn en annars
staðar er að finna, þótt leitað væri um víða
veröld. í hverju beði er gosbrunnur; vatnið í
þeim er mismunandi litt, til samræmis við
fíkjandi liti blómanna í hverju þeirra.
Stúlkan gengur eftir löngum stíg í áttina til
óbeliskans. í stíginn er borinn fíngerður, skín-
andi hvítur skeljasandur. Hún er mjög ung,
hreyfingarnar ennþá barnslegar. Hún er mjög
grönn; reynir að gefa göngulaginu virðuleik.
þtún er einmitt á þeim aldri, að hvorki verður
pagt að hún sé barn né kona, fyrstu þroska-
merkin eru að koma í ljós, og það leynir sér
ekki, að þetta verður með tímanum fögur
kona. Þó bera stirðleiki í fasi hennar og til-
gerð í hreyfingunum vott um einhverja inmi
óvissu. Máske ber meira á þessu vegna þess
að hún hafi á tilfinningunni að á hana sé
horft úr einhverjum hallarglugganum.
Hún nemur staðar við einn gosbrunninn og
horfir ofan í skálina; virðir fyrir sér vatns-
plönturnar undir yfirborði hins smaragðsgræna
vatns og gilda, rauða fisk, sem synda makinda-
lega á milli þeirra. Hún stendur nokkra stund
eins og í leiðslu; svo er sem hún vakni af
draumi. Hún réttir úr sér og gengur hratt
pftir stígnum í áttina til austustu álmu hall-
arinnar. ■, .*m f
Stígurinn er ekki lengur malborinn, heldur
lagður marmaraflísum. Þessa leið hefur húh
gengið þúsund og aftur þúsund sinnum; hún
hleypur rösklega upp breiðar tröppur, gegnuin
hlið, sem til hálfs eru lokuð af sýrlenzkum for-
hengjum og áfram í áttina til herbergja sinna.
Bak við lágan millivegg heyrir hún á tal
tveggja kvenna. Hún grípur silfurbúinn staf
og slær honum í gólfið. Talið þagnar í samri
gtund. Önnur stúlkan kemur fram úr skotinu.
Eiras og Charmion! Slæðurnar mínar!
Stúlkurnar, sem hún ávarpar, eru armenskar
ambáttir, þeldökkar með fagra, reglulega and-
Iitsdrætti. Þær koma þegar í stað með slæð-
urnar og leggja um axlir henni. Svo heldur
hún sömu leið -til baka. Hjá óbeliskanum og
blómabeðunum beygir hún til hægri, gegnum
hallarhliðið í áttina til bæjarins. Sólin er kom-
in svo lágt á loft, að neðri brún hennar snert-
ir þak bókhallarinnar. Þegar út á götuna kem
ur, dregur hún annan slæðuendann fyrir and-
litið.
Þetta er um kvöldmatarleytið og fátt fólk
fi ferli. Hún gengur hratt, stuttum, ákveðnum
skrcfum, og það er augljóst, að hún hefur þeg-
ar ákveðið, hvei’t halda skuli. Hún heldur í
austurátt, fer elcki eftir aðalgötunni heldur
eftir hliðargötum í áttina til klaustursins við
sDvalarheimili a!dra$ra|
sjémanna ■
Kanobos-hliðið. Þegar að hliðinu kemur, geng-
ur varðmaður í veg fyrir hana. Hún lyft.ir
slæðunni frá andlitinu og mælir fram hið kon-
unglega lausnarorð. Yarðmaðurinn víkur þeg-
ar í stað úr vegi og hneigir sig djúpt, féllir
arma í hnéhæð, beinum handleggjum að æva-
fornum egypzkum sið.
Við innganginn í musterið er hún aftur
Stöðvuð af ungum presti. Hvers óskar þú?
Eg óska að tala við prestinn Anubis.
Hún lyftir enn slæðunni. Presturinn hneigir
Sig djúpt, snertir kjólfald hennar, gólfið fyrir
fótum hennar og ber síðan hönd að enni; vík-
ur sér því næst við og tekur í fléttaða silki-
snúru, sem hangir niður með veggnum. Hún
heyrir klukku hringja veikt innar í anddyr-
inu með vegnum. Gamall prestur í hvítum
kyrtli, með hátt enni og næstum því sköllótt,
egglagað höfuð, gengur móti henni.
Prinsessan óskar að tala við prestinn Aun-
bis, segir ungi presturinn.
Einnig gamli presturinn hneigir sig. Fylgdu
mér.
Þau ganga eftir löngum súlnagangi og koma
át í opinn garð. Meðfram múrveggjunum
standa gylltar guðamyndir á tréstöllum. Fyrir
framan hverja þeirra standa fórnarskálar og
bak við þær hanga logandi reykelsislampar.
Sólin er setzt og kvöldhimininn er orðinn
stjörnubjartur. Þau ganga inn í lága, hvíta
byggingu, eina af íbúðum prestanna, eftir
löngum gangi og nema staðar við hengi fyrir
enda hans. Presturinn hneigir sig enn. Anubis
bíður þín, segir hann. Svo víkur hann úr vegi,
snýst á hæli og heldur sömu leið til baka;
lágt fótatak hans bergmálar sem hvísl frá ber-
um veggjunum. Hún fylgir honum eftir með
augunum, þar til hvítt höfuð hans hverfur út
um dyrnar. Kleopatra dregur slæðurnar frá
andlitinu og gengur inn.
Trufla ég þig, Anubis?
Enginn er velkomnari en þú.
Hin unga Kleopatra hefur komið hingað áð-
ur; hún þekkir þetta herbergi. Hún þekkir An-
ubis. Hann er einn af kennurum hennar, sá
þeirra, sem henni þykir allra vænzt um. í ná-
vist hans er hún alltaf eins og hún á að sér.
hreinskilin og heiðarleg. Og hér er enginn, sem
hlustar, enginn, sem gerir til hennar kröfur.
Hann stendur á fætur, hún nemur staðar við
borðið andspænis honum. Hörundslitur hans
er gulleitur, hann er skarpholda, andlitið
hrukkótt, beinabert og kinnbeinin standa hátt.
Hann er hár og grannur, mjög virðulegur,
hendurnar langar, grannar og vel hirtar. Það
geislar af honum ró og djúpur friður; maður
hlýtur ósjálfrátt að bera traust til hans. Hann
ber það með sér, að hann hafi góðan tíma til
alls. Það er eins og hann hafi eilífðina alla
fram undan. Síðustu þrjátíu árum ævi sinnar
hefur hann varið til bóklesturs; líkami hans
hefur að vísu stirðnað á þeim tíma, en andinn
orðið þeim mun fleygari. Þannig leita allir
hlutir jafnvægi, álítur hann.
Kleopatra sezt á eitt teppið. Hann snýr
stólnum sínum þannig, að hann sitji andspæn-
is henni.
Þú kemur til þess að tala við mig?
Hún fitlar við vasaklút sifm. Eg er komin
til þess að hvíla mig, eða .... nei, ég er ekki
Minningarspjöld fást hjá:ý
Happdrætti D.A.S. AastuurS
itræti 1, síml 7757. ^
Veiðarfæraverzlunjn Verí y
andl, sfmi 3786. >
^ Sjómannafélag Reykjavfk.)
S nr, sími 1915. y
) Jónas Bergmann, Háteig*-y
S
S
s
S
s
veg 52, sími 4784. >
Tóbaksbúðin Boston, Langa?
veg 8, sími 3383. y
Bókaverzlunin FróðJ, ý
Leifsgata 4.
S Verzlunin Laugateigur, y
Laugateig 24, sími 81666 S
Ólafur Jóhannsson, S«ga- \
bletti 15, sími 3096. ý
C
Nesbuðin, Nesveg 38. ^
^ Guðm. Andrésson gullsnu, s
Laugav. 50 simi 3768.
I HAFNARFIRÐI:
Bókaverzjun V. Long,
■imi 9288.
ýOra-vIðgerðlr.
Fljót og góð afgreíCsla.)
S
^GUÐLAUGUR GÍSLASON.S
^ Laugavegi 65
ý Síml 81218 (helma).
c
s
s
s
S
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
A * *
KHfí Kl
) Minningarsplöld
S Barnaspítalasjóð* HringsiniS
S eru afgreidd i Hdnnyrða-ý
S verzl. Refill, Aðalstræfci 12 S
ý (áður verzl. Aug, Svend-S
ý sen), 1 Verzluninni Victor.ý
ý Laugavegi 33, Holfcs-Apö- J
ý tekt, Langholtsvegi 84, >
• Verzl. Álfabrekku við Suð-)
• urlandsbraut, og Þorstein*-^
^búð, Snorrabraut 61. ^
y
og snittur. s
Mestispakkar. j
ódýrssfc og bezt Vin»s
aamlegast pantið m*8 S
fyrirvara. ^
S
ý
>
>
ý
>
s*
ýSmurt brauS
s
s
ý
s
s
s
s
c
•MATBARINN
S Lækjargötu 8,
ý Síml 80340.
a 'íí'iniP’
Hús og íbúéir
af ýmsum BtærCum I ^
bænum, úthverfum bæj.y
arins og fyrir utan bæinný
til sölu. — Höfum eiftníg*'
til sölu JarCir, vélbáta, \
bifreiðir og verðbréf.
Nýja fasteignasajan,
S Bankastræti 7.
S Sími 1518.
5amúðark(»rt
Slysavarnafélags Island* [
kaupa flestir. Fáat hjá)
slfsavarnadeildum um
land alli. I Reykavík
Hannyrðaverzluninni,
Bankastræti 6, Verzl. Gunn)
þórunnar Halldórsd. og ^
skrifstofu félagsins, Gróf-ý
in 1. Afgreidd í síma 4897.)
— Heitið á slysavarnaiélag )
ið. Það bregst ekkl. ^
S
‘i
{