Alþýðublaðið - 30.09.1955, Side 8

Alþýðublaðið - 30.09.1955, Side 8
, Stofnoðar verða'2 listiðnaðardeildir HANDIÐA- OG MYNDLISTASKÓLINN tekur til starfa 15. október n.k. Flytur skóiinn nú í iðnskólahúsið gamla og verð \ir þar til húsa fyrst um sinn. Er þar með leyst úr húsnæðis- vandræðum skólans til bráðabirgða. Með þessu skólaári, sem nú skólum, einkum í hinum nýju hefst, byrjar sautjánda starfs- merku Werkkunstschulen. Eins ár skólans. Samtímis því hefur og þeir skólar munu listiðnaðar verið stigið stærsta skrefið til deildir Handíðaskólans; í engu öryggis skólanum í frámtíðinni.' seilast inn á svið hins Venju- í iðnskólalögunum frá síðasta lega iðnnáms né iðnskóla. Þeir alþingi var samþykkt ákvæði tveir menn, sem mest hafa að þess efnis, að heimilt sé að veita því unnið, að sá óskadraumur listiðnaðardeild Handíðaskól- skólastjórnarinnar rættist, að ans sama styrk úr ríkissjóði komið yrði upp föstum listiðn- sem gagnfræðaskólar njóta.1 aðardeildum við skólann, eru Fyrir tveimur dögum hefur Ingólfur Jónsson ráðherra og núv. iðnaðarmálaráðherra, Ing Aðalsteinn Eiríksson náms- s Ný framhaldssaga | - Droffning Nílar \ S í DAG byrjar í Alþýðu- ) S blaðinu ný framhaldssaga — • ^Drottning Nílar — eftir ^ ^danska rithöfundinn Hans ^ ^Lyngby Jepsen. Er hún sögu ^ ^legs efnis og fjallar um ævi ^ (Kleópötru. \ S Höfundur sögunnar cr) S einn af efnilegusu skálduni S SDana, fæddist ólfur Jónsson tilkynnt skólan- um, að ráðuneyti hans hafi samþykkt að nota lagaheimild þessa og kemur hún til fram- kvæmda frá byrjun næsta skóla árs, haustið 1956. 2 LISTIÐNAÐAKDEILDIE. Verða þá stofnaðar tvær list- iðnaðardeildir, deild listvefnað- ar og deild hagnýtrar myndlist ar. Skólastjórninni hefur fyrir löngu verið ljós hin brýna nauð syn á að stofna deildir þessar, en til þessa hefur skort fjár- inagn. I vefnaðai'deildinni mun, auk margvíslegs listvefnaðar, verða kenndur almennur vefn- aður. Efling listiðnaðar er mjög mikilvægt mál og getur orðið mikið hagsmunamál. í ísl. ull- inni eigum við verðmætt hrá- eýni, sem breyta má í verðmæt- an listvarning til sölu á erlend- um markaði. Nokkur reynsla er þegar fengin í þessu efni, ekki sízt fyrir hið meka braut- ryðjendastarf Júlíönu Sveins- dóttur listmálara. Einnig má benda á þá dóma, sem sýningar gripir héðan fengu á alþjóða listiðnaðarsýningunni í Mún- chen s.l. vor. , HAGNÝT MYNDLIST. I deild hagnýtrar myndlistar verður megináherzla lögð á Iivers konar teiknun, málun og mótun til eflingar listrænni stíl gerð t.d. í heimilisiðnaði, handa vinnu kvenna (mynzturgerð), gerð, letrun og málun auglýs- inga; ennfremur vörusýningar- tækni o.fl. Kennsludeild þessi mun í meginatriðum verða snið in eftir hliðstæðum kennslu- deildum í þýzkum listiðnaðar- Framhdld á 7. síðu. -----, ------ í Alaborg • J1920 og naut háskólamennw • unar. Fyrsta bók hans kom ^ ^út 1945, en alls hefur hann ^ ^ sent frá sér tvö smásagna- ^ \söfa og fjórar skáldsögur. ^ \Drottning Nílar er síðasta S Sskáldsaga Jepsens, og hefur S Shún hlotið ágæta dóma, entla S Sí senn spennandi aflestrar og j ^ nýstárlegt listaverk. ^ s s Kmmlmimá hjá Eskimóum. f Eskimótabörn ganga einnig í skóla. Þrátt fyrir erfiðar aðstæður reynir Bandaríkjastjórn að láta Eskimóum í Alaska nauðsynlega kennslu í té. Myndin er tekin í kennslustund í Kotzebue í Alaska um 500 mílur norður af Fairbank. Nýstárleg auglýsingaaðferð 6-7 þús. húsmœöur eiga von ú þvottaefnispokka nœstu daga SEX TIL SJÖ ÞUSUND húsmæður í Reykjavík geta átt þess von einhvern næstu daga að fá heim til sín ókeyp- is heilan pakka af þvottaduft- inu OMO. Finnland gefur verið með í Norðurlandaráðinu Vissum skilyrðum þarf þó að fullnægja KEKKONEN, forsætisráðherra Finniands, hefur látið svo ummælt, að hann álíti að Finnland geti gerst aðili að Norður- landaráðinu ef vissum skilyrðum sé fullnægt. Ségisf forsætis ráðherrann vonast til þess að hægt sé að finna einhverja lausn á þessu máli. ---------------------* Kekkonen gat þess í þessu sambandi, að hann væri sá eini af frambjóðendunum í hinum væntanlegu forsetakosningum, sem ekki hefði látið uppi álit sitt í þessu máli, en það bæri ekki að skilja það svo, að hann hefði verið á móti aðild Finn- lands í ráðinu Kekkonen kvaðst einungis vilja sjálfur ráða því hvenær hann segði álit stutt um þetta mál. Skipað í EFTIRTALDIR MENN hafa verið skipaðir til 6 ára í Örygg isráð skv. lögum um öryggis- ráðstafanir á vinnustöðum: Júl íus Sigurjónsson, prófessor, for maður, Eggert G. Þorsteinsson alþingismaður, Benedikt Grönd al verkfræðingur, Guðmundur J. Guðmundsson og Sveinn B. jVaifells, forstjóri. Finnska stjórnin ræddi málið á ráðuneytisfund í gær og var á- kveðið að leggja þingsályktun fram um það. Auglýsingaaðferð þessi er algeng erlendis, en hefur lítið verið notuð hér. Til dæmis var sýnishorn af OMO borið í hvert hús í Englandi og þótti sú aðferð gefa mjög góða raun y þar. Þvottaduftið er framleitt í Englandi, en er svissneskt að uppruna. Umboð á Islandi hefur Heildverzlun Ásgeirs Sigurðssonar. Sér umboðið um dreifinguna að forsögn framleiðanda. E.T.V. ÚT Á LAND LÍKA. Sem fyrr segir verða 6-—7 þúsund pakkar þornir í hús í Reykjavík nú. Eru 4 unglingar í vinnu hjá heildverzluninni við þetta og er gert ráð fyrir að dreifingin taki um viku, en hún hófst í fyrradag. Ef þessi auglýsingaaðferð þykir gefast vel, keraur til greina að OMO verði borið í hús úti á landi, jafnvel í alla bæina. GÆZLA smábarna verður nú tekin upp til reynslu á leikvell- inum við Grettisgötu. Á tíma- bilinu frá kl. 1.30 til 4 e.h. alla virka daga verður starfsrækt gæzla fyrir börn á aldrinum 2 —6 ára, en sama tíma er ekki ætlazt til að eldri börn sæki leikvöllinn. Á öðrum tímum dagsins en þeim, sem að ofan greinir, verður völlurinn opinn börnum á öllum aldri svo sem verið hefur. Föstudagur 30. sept. 1955 Einn kisnnasli fiðluleikari i i Bandaríkjanna leikur hér i Ryggiero Ricci kemur hingað um helgiina AMERÍSKI fiðlusnillingurinn Ruggiero Ricci, sem talimir er meðal fimm fremstu fiðlusniilinga Bandaríkjanna, er vænt* anlegur hingað til lands um helgina og mun halda hér tónleika fyrir styrktarmeðlimi Tónlistarfélags Reykjavíkur og Hafnar- fjarðar. Þótt Ricci sé ekki nema 33 ára gamall, hefur nafn hans ver ið þekkt meðal tónlistarunn- enda í heimalandi hans og víð- ar um 25 ára skeið. Ricci er fæddur í borginni San Fran- cisco og kom þar fyrst fram 8 ára gamall, en 9 ára að aldri hélt hann fyrstu tónleika sína í Carnegie Hall í New York. NÁM HJÁ PEESINGER. Á þessum árum stundaði hann nám í fiðluleik hjá I.ouis Persinger, en hann var á sín- um tíma einn kunnasti fiðlu- kennari í heimi og stundaði annað undrabarn einnig nám hjá honum, nefnilega hinn heimsfrægi Yehudi ’Menuhin. Er Ricci var 11 ára gamall hafði hann leikið sem einleik- ari með smfóníuhljómsveitun- um í Manhattan, Minneapolis, Cinvinnati og Los Angeles, og árið eftir ferðaðist hann um Evrópu og hélt þar tónleika. í HERÞJÓNUSTU. Á stríðsárunum gegndi Ricci herþjónustu og að stríðinu loknu gerði hann einnig nokk- urt hlé á tónlistarferli sínum, en kom síðan fram á sjónarsvið ið á nýjan leik, Hefur hann allt upp frá því unnið hvern sigur- inn af öðrum, unz hann nú skip ar sess meðal fremstu snilling- anna. Undanfarin ár hefur Ricci haldið milli 75 og 100 tónleika á ári hverju og ferðazt víðsveg- ar um heim, þar á meðal Evr- ópu, Suður-Afríku, Mexíkó, Suður-Ameríku, ísrael og Kan- ada. LÉK ÁN UNDIRLEIKS. York án undirleiks, sem er nokkuð sjaldgæft, og vöktu þessir tónleikar sérstaka at- hygli og hrifningu. Hlaut Ricci mjög mikið lof fremstu og kröfuhörðustu gagnrýnenda. FJÖLBREYTT EFNISSKRÁ, Á tónleikum sínum mua hann leika verk eftir Vivaldi, Beethoven, Brahms, Bach, Sme, tana, Locatelli, Prokofieff, Pa- ganini og fleiri. Undirleikari Riccis er Ernst Ulmar, kunnur* píanóleikari. Þeir félagar spila í Reykjavík n.k. mánudags- og þriðjudagskvöld og í Hafnar- firði á fimmtudaginn. ÞAÐ slys verð við höfnina í gær að poki féll ofan á tvo Ekki alls fyrir löngu hélt menn í lest. Slasaðist annair Ricci einleikstónleika í New mannanna talsvert. Slátrun hafin á Selfossi 24-25 þús. fjár slálrað í haiss en fæplega 6 þús. í fyrra Á MIÐVIKUDAGINN hófst sauðfjárslátrun í sláturhúsíi Sláturfélags Suðurlands á Selfossi. Er gert ráð fyrir að siátra þar 24—25 þúsund dilka í haust en í fyrra var slátrað þar samtals tæplega 6 þúsundum fjár. Um 60 manns vinna í Slát- urhúsinu í haust. í gær átti blaðið tal við slát- urhússtjórann, Helga Jóhanns- son. MIKIL FJÖLGUN FJÁR. Ástæðan til þessarar miklu aukningar frá í fyrra er fjár- fjölgun í sýslunni, en tiltölu- lega skammt er frá fjárskipt- unum þar. Eru margir bændur komnir með mun fleira fé en þeir höfðu fyrir fjárskiptin, og er því nær öllum lömbum lóg- að, gimbrum líka. TIL 26. OKTÓBER. Miðað er við að slátra 1000— 1200 fjár á dag. Fyrsta féð, sem. kom, var úr Laugardal og Gríms nesi. Kvað Helgi það sízt hafa. verið lakara að þunga en geng- ur og gerist. Til sláturhússins á Selfossi kemur fé úr öllum hreppum Árnessýslu nema Þingvállasveit. Gert er ráð fyr- ir að slátrun sauðfjár ljúki 26. október. Eftir það verður tekið við stórgripum til slátrunar. Eins mikið af kjötinu og unnt er verður fryst á Selfossi, en. mikið verður þó að flytja til Reykjavíkur til geymslu. u_______|

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.