Alþýðublaðið - 04.10.1955, Blaðsíða 4
ja ý g u b I a g i S
Þriftjudagur 4. október 1955
Útgefandi: Alþýðuflotyurinn.
Ritstjóri: Helgi Sœmundsson.
Fréttastjóri: Sigvaldi Hjálmarsson.
Blaðamenn: Björgvin Guðmundsson og
Loftur Guðmundsson.
Áuglýsingastjóri: Emilía Samúclsdóttlr.
Ritstjórnarsímar: 4901 og 4902.
Auglýsingasími: 4906.
Afgreiðslusími: 4900.
'Alþýðuprentsmiðjan, Hverfisgðtu 8—10.
'Áíkjiftarverð 15,90 á mánuði. t lausasölu Iffl.
Framtíð Kópavogs
ÚRSLIT bæjarstjórnar-
kosninganna í Kópavogi
urðuþau, að listi þess hrepps
nefndarmeirihluta, sem var
við völd, bar sigur úr býtum.
Verður að líta á þau sem mót
mæli kjósenda við ráðstöfun
síðasta alþingis og fylgi við
þá hugmynd, að Kópavogur
sameinist Reykjavík. Odd-
viti Kópavogs, Finnbogi Rút
ur Valdimarsson, lagði meg-
ináherzlu á þá lausn í kosn-
ingabaráttunni. Sumir munu
hafa dregið í efa heilindi
Finnboga og stuðningsflokka
hans í málinu, en vilji kjós-
enda er hins vegar ótvíræð-
ur. Og nú gefst hinum fram-
lengda meirihluta kostur
þess að efna loforðið um
sameiningu Kópavogs og
Reykjavíkur eftir að fyrir
liggur yfirlýsing borgarstjór
ans í Reykjavík þess efnis,
að hann telji það fyrirkomu
lag heppilegast. Kjósendur
munu sjálfsagt fylgjast
gaumgæfilega með því, að
valdir trúnaðarmenn þeirra
standi við gefin heit um
framtíð byggðarlagsins, en
sofni ekki á kosningaloforð-
um sínum eða hlaupi burt
frá þeim.
Kópavogur hefur verið
vettvangur spaugilegrar bar
áttu undanfarið. íbúar byggð
arlagsins hafa gengið að kjör
borðinu þrisvar sinnum á yf-
irstandandi kjörtímabili og
reiðzt ónæðinu. Kosningasig
ur meirihlutans, sem frá fór
og við tekur, stafar áreiðan-
lega ekki af pólitískum
straumhvörfum, þó að reynt
muni að hampa þeirri skýr-
ingu. Aðstaðan var honum
hagstæð. Finnboga Rúti
Valdimarssyni tókst að gera
sig að eins konar píslarvotti.
Vorkunnsemi kjósenda varð
hátromp hans í þessu furðu-
lega kosningaspili. Nú er því
hins vegar lokið. Vonandi
ff
Samta! við Færeying
færist kyrrð og friður yfir
Kópavog það, sem eftir er
kjörtímabilsins, enda hefur
samkeppnin við Klakksvík
vafalaust þreytt ólátasegg-
ina nóg til þess, að þeir séu
hvíldar þurfi. Slíkt væri fólk
inu í byggðarlaginu fyrir
beztu.
Alþýðuflokkurinn varð
fyrir nokkru áfalli í Kópa-
vogi við síðustu kosningar.
Það leiddi til þess, að ýmsir
jafnaðarmenn studdu ekki
flokkslistann að þessu sinni
og efndu til samstarfs við
annan stjórnmálaflokk. —
Þessi sundurþykkja hefur
orðið Alþýðuflokknum til
hnekkis, svo að hann á ekki
íulltrúa í hinni nýju bæjar-
stjórn fremur en fráfarandi
hreppsnefnd. Alþýðuflokks-
menn verða að horfast i
augu við þessa staðreynd og
láta vítin sér að varnaði
verða með því að auka starf
ið og, treysta samtökin.
Skyldan við jafnaðarstefn-
una krefst þess, að deilur um
aukaatriði víki fyrir aðalat-
riðunum, og svo mun verða
í Kópavogi. Andstæðingum
Alþýðuflokksins er þess
vegna ekki til neins að
hlakka yfir úrslitunum þar,
því að mótgangur þeirra
skiptir litlu, þegar miðað er
við framtíðina.
Fólkið í Kópavogi hefur
kveðið upp sinn dóm í deilu
manna og flokka um kaup-
staðinn. Og nú ber öllum
hlutaðeigandi aðilum að
tryggja því þá framtíð, sem
það vill. Niðurstaða kosn-
inganna er sú, að Kópavogur
eigi að sameinast Reykjavík.
Reynslan sker svo úr um,
hvort fólkið fær að ráða eða
vilji þess verður fyrir borð
borinn. Afstaða Alþýðu-
flokksins er sú, að dómi þess
eigi allir aðilar að una.
HEIMSMERKÍÐ
er gerir allt hár silkimjúkt
©g fagurt.
Heildsölubirgðir:
Sími 1977.
: :
Áuglysið í Alþýðublaðiuu
HVAÐ ER eiginlega að ger-
ast í Færeyjum í sambandi við
læknamálið í Klakksvík?
Alþýðublaðið hefur snúið sér
til írésmiða þeirra, sem nýkomn
ir eru hingað frá Færeyjum,
til þess að reyna að fá svar við
þessari spurningu. Hún er ofar-
lega í hugum margra um þess-
ar mundir. Þeir eru komnir
heim í herbergi sitt eftir lang-
an vinnudag, og nú er tækifæri
til að rabba í rólegheitum um
Klakks ví kurm álið.
Já, það er alvara á ferð-
um í Klakksvík, segir Pétur
Rasmussen, „við höfum hérna
dönsku blöðin frá því í gær og
íslenzku blöðin í dag, en það er !
éitthvað málum blandið hjá
blöðunum. Við reynum að sjá í
gegn með því að bera saman,
en þó veit ég ekki vel, hvernig
þetta hefur nákvæmlega borið
til nú.
AÐILINN Á BAK VIÐ.
— Ég get þó sagt eitt, sem er
höfuðatriðið í öllu þessu máli,
en það er það, að undirrót allra
þessa atburða er læknafélagið
danska. Það er nefnilega sama
læknafélag í Færeyjum og Dan
mörku. Læknafélágið er orðið
mjög voldugt og stendur á bak
við allar áðgerðir dönsku stjórn
arinnar og hefur sterk áhrif á
landsstjórnina í Færeyjum.
Þetta félag vildi Halvorsen feig
an. Það „sektaði“ hann eftir að
hann hafði verið sýknaður af
dómstólunum. Frá þessu félagi
er öll ógæfan runnin. Það stend
ur á baksviði leiksins en kem-
ur þó sem minnst fram á leik-
sviðið.
— Þar með er allt sagt um
Klakksvíkurdeiluna, segir Pét-
ur.
HART MÓTI HÖRÐU.
En hvað um ástandið í dag? ,
-— Það er augljóst af blöðun- j
um, að málið horfir nokkuð
öðru vísi við nú en í vor. Ég
sé að J. Fischer Heinesen hafn- 1
arstjóri, sem var aðalforingi í
vor og er nú í spítalanefndinni,1
hefur ekki staðið fyrir „óspekt-
unum“ og sennilega er málstað-
urinn veikari og þar með for-1
ustan.
Heldur þú, að það slái í hart
með heimamönnum og „gestun- '
um“?
— Veit það ekki, en reikna
ekki með því. Það er margt
fólk að heiman, við Grænland
og í síld. Færeyingar eru ekki
blóðheitir í eðli sínu, en ef þeir
komast í hann krappan geta
þeir orðið það heitir, að upp úr
sjóði. Þetta sézt bezt í „grind-
inni“. Ðanskir hermenn yrðu
ekki öfundsverðir af því að
hitta Klakksvíkinga í þeim
ham, sem á þeim er við grinda- |
drápið. Ef til vill óttast þeir '
sömu örlög og grindin, en það
er víst, að ekki eru þeir eins
kærkomnir gestir inn í víkina
og hún. |
„TAÐ ER EINASTA TJÓ,
SUM BANIR KLÁRA“
Læknamálið hefur opnað!
augu Færeyinga fyrir því,!
hvernig innræti Dana er gagn- ,
vart Færeyingum. Það er ekki
háttur góðvina að senda til
frændþjóðar hermenn og hunda
til að „holde ro og orden“ eins
og dönsku blöðin orða það, Slíkt
hljómar ekki ólíkt og „Ordnung
muss es sein“, sem Þjóðverjar
notuðu svo oft við Dani í stríð-
inu. Það er sennilega gleymt.
Færeyjar eru eflaust eina
landið, sem Danir geta ráðið við
með sínum herskipum og her.
SÍVAXANDI FLOKKUR.
Heldurðu, að, sambúðin
versni við þessa atburði?
— Flokkur þeirra, sem vilja
algert sjálfstæði, er að vaxa.
- Álítur þú, að sambúðin við
Dani breytizt í framtíðinni?
— Tað verða nökur ár enn,
men tað kemur.
Sjálístæðið?
— Já, tað kemur.
ALLT NÓGU GOTT.
Smúum okkur að læknamál-
inu. Þið hafið færeyska lækna?
— í Þórshöfn er enginn dansk
ur læknir, einn spítalalæknir
er íslenzkur og annar þýzkur,
en yfirlæknirinn er færeyskur.
Það eru margir eða þó nokkrir
færeyskir neraar að læra lækn-
isfræði í Kaupmannahöfn, og
þeir ættu bráðum að geta leyst
þá dönsku af hólmi.
Það er ekki úrvalið úr lækna
stéttinni, sem sent er til Fær-
eyja, þvert á móti. Allt er nógu
gott handa Færeyingum — Hal-
vorsen var of góður. Það er
jþessi andi, sem reynir mest á
; skapstillingu og þolinmæði
ÍFæreyinga. Gegn þessum anda
ier fyrst og fremst barizt, Þetta
jgætu íslendingar skilið. Þeir
hafa reynt þessa aðstöðu. Það
er margt skylt með frændþjóð-
unum í Atlantshafi, þær geta
skilið hvor aðra.
GREINARGÓÐUR MAÐUR.
Pétur Rasmussen er greinar-
góður maður, hefur farið víða,
verið á Grænlandi og áður á
íslandi, en á heima í Þórshöfn.
Hann er alþýðuflokksmaður, og
ef til vill röbbum við nánar við
ihann við tækifæri.
! Við tökum undir þá ósk, að
Klakksvíkingar komist slysa-
laust út úr klandri sínu, hvað
sem að höndum ber.
Jón Þorsteinsson:
PILNIK-skákmótið hófst kl.
1.30 á sunnudaginn að Þórscafé.
Margt var um áhorfendur eink
um þegar leið á skákirnar. All-
ar skákirnar voru sýndar á
veggtöflum og því auðvelt að
fylgjast með.
Ég hlaut þann vanda í þess-
ari fyrstu umferð að tefla við
sjálfan Pilnik. Öryggi og fram-
sýni meistarans varð mér um
megn í viðureigninni og vísast
um það til skákarinnar sjálfrar,
sem birt er hér á eftir.
Arinbjörn hafði hvítt gegn
Ásmundi og lék drottningar-
peði. Ásmundur beitti kóngs-
indverskri-vörn í eigin útsetn-
ingu. Hann reyndi til að vinna
peð með miklum uppskiptum,
en með réttum leikjum náði Ar-
inbjörn peðinu aftur og eftir
það var skákin dautt jafntefli.
Guðmundur Pálmason og Jón
Einarsson tefldu Nimzo-ind-
verskt tafl. Jón hafði svart.
Guðmundur náði kóngssókn,
en hlaut í staðinn sundurslit-
in peð drottningarmegin eins
og algengt er upp úr þessari
byrjun. Jón notaði þá óvenju-
legu aðferð að hefja kóngssókn
á móti, en án árangurs. Sókn
Guðmundar var svo þung og
rökrétt að Jón varð undan að
láta. Hann tapaði skiptainun og
gafst svo upp fáum leikjum
síðar.
Baldur Möller og Þórir Ólafs
son gerðu biðskák. Skákin var
þá komin út í hrókendatafl með
jöfnum peðafjölda hjá báðum,
en Baldur stendur betur. Bald-
ur hafði hvítt, tefldi Birdsbyrj-
un og hélt uppi miklum þrýst-
ingi allan tíman. Hann hefur
sennilega einhvers staðar misst
af góðu tækifæri í skákinni, en
tækifærin eru enn ekki úti.
Guðmundur Ágústsson og
Ingi R. gerðu jafntefli í aðeins
19 leikjum. Ingi beitti Sikileyj-
arvörn. Skákin var tefld í þung
lamalegum fræðimannastíl. Þó
lifnaði dálítið yfir stöðunni rétt
áður en jafntefli var samið.
Hér kemur svo skákin við
Pilnik: _ _ ________j__(
Hvítt:
H. Pilnik
1. e4
2. Rf3
Svart.
Jón Þcrsíeinss.
e5
c£5
Þetta er sjaldgæf vörn, sem
lítið er beitt í alvarlegum keppn
isskákum.
3. RXe5 Rd6
4. d4 dXe4
5. Rc4
í upphafi skyldi endirinn
skoða. Pilnik hefur endataflið
þegar í huga. Hann hefur peða-
meirihluta á drottningarvæng
og vill svipta andstæðinginn.
biskupaparinu. Svartur hefði
því sennilega betur leikið D-f6
í þriðja leik.
5. Rc6
6. RXBd6f DXtiS
7. c3 Rg—e7
8. R——a3 a6
■ 9. R—c4 D—g6
M © W 1 Ms rfs* R—-e6
Nú yrði 11. B'Xc7 svaraðmeð
B X Rc4, 12. B X Bc4, DXg2 a.
frv.
11. R—e3 0-0-0
12. h4 fa
13. B—e2 Ii6
14. D—a4!
tlér eftir má svartur gæta sín.
að gefa ekki iæri á biskupsfóra.
á a6.
I 14. R—«15
J Vel kom til greina 14. . . Df6,
15. B X a6 yrði þá svarað með
g5 og staðan er flókin.
15. h55 B—f6
16. RxRd5 B X Rd5
17. O-Ö-O B—f7
18. d5 R—lb8
Drepi svartur peðið á d5 fell-
ur peðið á a6 í staðznn.
19. D—a5 D—feS
20. DXDb6 eXDbG
Þó liðin séu jöfn er endataflið
unnið hjá hvítum.
21. c4 h5
22. b3 bXc4
23. bXcl E—ó7
24. K— -h.3 R—fG
25. B— -e5 Eh- —e8
26. B— -d4 K— -d7
27. •H— -b3 H— -bS
28. EXRÍ6 gXRfS
29. H— -bG K-^e7
30. K— -d3 H- -gS
31. g3 14
Framhald af 4. síðu,