Alþýðublaðið - 04.10.1955, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 04.10.1955, Blaðsíða 8
FYRSTA SKÁKIN VIÐ PILNIK. Myndin er frá Pilnikmótinu og sýnir virðureign Pilniks og Jóns Þorsteuissonar, en það var fyrsta skák Pilniks á mótinu. Stórmeistarinn vann skákina. Komm Hluty 4 meoo kjöroa, D-Iisti fékk 2. iroenn kjörna og B-listi I mano kjörinn PILNIKMÓTIÐ • hófst' s.I. sunnudag á Þórscafé. Tefldi þá fyrst við Hermann Pilnik Jón Þorsteinsson og !auk beirri skák með sigri stórmeistarans. Úrslit urðu annars þessi: Pilnik 1 — Jón Þorsteinss. 0. Guðm. Pálmason 1 — Jón Einarsson 0. Guðm. Ágústsson Vz — Ingi R. Í4„ Arinbjörn V2 —- Ásmundur Baldur — Þórir (biðskák). í gærkveldi fór önnur um- ferð fram. Ekki voru nein úr- slit kunn er blaðið fór í prent- un. Annað kvöld verður 3. um- ferð. Teflir þá Pilnik við Ás- mund, Guðmundur Pálmason við Arinbjörn, Baldur Mölíer við Jón Þorsteinsson, Guðmund ur Arnlaugsson við Jón Einars- son og Ingi R. við Þóri Olafsson. (Sjá skákþátt, er hefur göngu sína í dag á 4. síðu.) Peron kominn fil Paraguay. JIJAN PERON, fyrrverandi forseti Argentínu, er nú kom- URSLIT KOSNINGANNA I KOPAVOGI urðu þau, að Msti kommúnista og fylgifiska þeirra, G-listinn, hlaut 4 menn kjörna eða hreinan meirihluta í bæjarstjórn Kópavogs. B list- ; jnn Asuncion, höfuðborgar inn hlaut einn mann kjörinn, D-listi hlaut 2 menn kjörna, en paraguay. Peron fór þangað A-Iistinn cngan. . (flugleiðis frá Buenos Aires. Kjörsókn var mjög mikil __________________________________________________ kosningunum. Greiddu alls 1492 atkvæði af 1685, sem á kjörskrá voru. Atkvæði féllu sem hér seg- ir (í svigum tölur frá síðustu kofeningum): A-listi Alþýðu- ílökksins hlaut 115 atkv. og engan mann kjörinn (132 og engan kjörinn), B-listi Fram- sóknarflokksins hlaut 273 at- 'kv. og 1 mann kjörinn (196 og 1 mann), D-listi Sjálfstæðis- flokksins hlaut 346 atkv. og 2 rnenn kjörna (231 og 1 mann) og G-listi 740 atkv. og 4 menn kjörna (438 atkv. og 3 menn kjörna). Líðan Eisenhowers DENVER, 3. okt. LÆKNAR Eisenhowers for- seta skýrðu frá því í dag, að forsetinn hefði sofið vel og ver ið hress þegar hann vaknaði. Síðast liðna nótt hafði forset- inn fundið til þreytu. en í morg 'un væri ekkert, sem benti til þess að líðan forsetans hefði versnað, og að heilsa hans væri eftir atvikum góð. Knaiispyrnusambandið veifir afreJcsmerki fyrir knaffraunir Verða veitt Í2-I6 ára drengjum, er ieysa ákveðnar þrautir. KNATTSPYRNUSAMBAND ÍSLANDS hefur látið gera afreksmerki, er veitt verða þeim drengjum, 12—16 ára, er leysa ákveðnar knattþrautir. Merkin verða úr bronsi, silfri og gulli. Sumar þrautirnar eru svo erfiðar, að það er aðeins á færi hinna leiknustu knattspyrnumanna að leysa þær til gullverð- launa. Tilgangurinn með þessu er að fram tillögur um tilhögun hér auka áhuga unglinga á knatt- á landi. spyrnuíþróttinni. Hefur keppni I þessi verið tilkynnt flestum „GULLSTRÁKAR‘; æskulýðsfélögum og skólum OG „SILFURSTRÁKAR“ auk íþróttafélaganna. í Svíþjóð hefur þessi starf- semi þótt gefast mjög vel og er SÆNSK HUGMYNÐ mikill stuðningur fyrir knatt- Orðuveiting þessi er sænsk spyrnuíþróttina. Þykir drengj- að uppruna, en hefur nú einnig um hinn mesti heiður að verið tekin upp í Noregi. Karl yinna„ ti}. verðlaunanna og eru Guðmundsson landsliðsþjálfari neínc^1f „bronsstrakar » ,,silf kynntist þessari starfsemi ytra í marz í vetur og hefur lagt urstrákar“ og „gullstrákar" iorðmenn skera niður hernað arúigjöid í árvegna þurrkanna Útgjöld ríkisins fara fram úr áætlun HERMÁLARÁÐHERRA Norðmanna, Nils Handal, hefur Mtið svo ummælt að nauðsynlegt verði fyrir Norðmenn að skera niður útgjöld til hersins á þessu ári vegna þurrkanna í sumar. Mun þetta meðal annars koma fram í því að hinar ár- legu heræfingar norska hersins í febrúar á næsta ári verða látn ar falla niður, .osnmgar !U. X GÆR fóru fram forsetakosn ingar í Brazilíu. 10 milljónir tnanna eru á kjörskrá. Cafe Fil ho heitir sá, sem gegnt hefur forsetastörfum í Brazilíu und- ♦ Vegna þurrkanna í sumar og hækkaðra launa tii starfs- manna ríkisins hafa útgjöld norska ríkisins farið fram úr á- ætlun. Þá hefur og komið til tals að lækka útgjöld til loft- varna. Frumvarp um niður- skurð þennan á hernaðarút- gjöldum mun verða lagt fyrir norska stórþingið á næstunni. HINN FYRSTI FÆR AUKAVERÐLAUN Hinn fyrsti, sem vinnur til bronsverðlauna, fær auk þeirra sérstök verðlaun. Sömuleiðis fé ilagið, sem útskrifar 10 fyrstu ' merkisberana. Þrautirnar eru alls 9 og eru sumar þeirra að- eins á færi allra leiknustu knatt spyrnumanna. Prófin þurfa (Frh. á 7. síðu.) Ekkeri verður úr lands- leik við ÞjóÖverja í haust. ENGAR viðræður hafa farið fram um landsleik í knatt- spyrnu milli íslendinga og Þjóð verja frá því í sumar, er liðið frá Neðra-Saxlandi var hér á ferð. Buðu Þjóðverjarnir þá til landsleiks í haust, en síðan hef- ur ekkert heyrzt frá þeim að því er Björgvin Schram form. KSÍ tjáði blaðinu í gær. Þriðjudagur 4. október 1955 Séríræðingar í heildverzlun o vörugeymslu haida fyrirlesíra . Dvelja í tvær vikur og heimsækja. heildverzlanir og vörugeymsluhús. SL. SUNNUDAG komu til Reýkjavíkur fjórir bandarískir sérfræðingar í lieildverzlun og vörugeymslu. Þeir munu dveljai hér í tvær vikur, flytja fyrirlestra og heimsækja þeildverzlanii? og vörugeymsluhús. í fylgd með þeim er deildarstjóri hjá Efnai hagssamvinnustofnuninni, hr. Oiva Rydeng. Undanfarna 12 mánuði hefur sérfræðingahópur þessi verið í Þýzkalandi, Danmörku, Noregi, Ítalíu, Belgíu og Hollandi. Beiðnir um að fá hópinn í aðra heimsókn hafa komið frá Nor- egi, Þýzkalandi og Danmörku. Héðan munu sérfræðingarnir fara til Frakklands og síðan til Austurríkis. Hér fara á eftir nöfn sérfræðinganna og sér- greinar: Mr. J. Bromell: Sérgrein hans er matvöru- heildverzlun og á hann að baki sér langan starfsferil í heild- verzlun með matvöru í Banda- ríkjunum. Á meðan mr. Bromell dvelst hér mun hann flytja þrjá fyrir- lestra um matvöruheildverzlun. Nefnir hann þá: Samstarf milli heildsala og smásala, Sölustarí í matvöruheildverzlun og Þjálf un og stjórnun sölufólks. Mr. Riehard McComb: Sérgrein hans er skipulagn- ing matvælabirgðageymsla. Mr. McComb mun flytja hér þrjá fyrirlestra um matvæla- birgðageymslur og ræða sér- staklega um skipulagningu þeirra, rekstur, innanhússflutn- inga og tæki, sem notuð eru í slíkum geymsluhúsum. Mi'. Oscar A. Shortt: Sérgrein mr. Shortt er heild- verzlun með aðrar vörur en matvæli. Mr. Shortt mun flytja þrjá fyrirlestra um heildverzl- un með aðrar vörur en mat- væli, og fjalla þeir um almenna stjórn heildsölufyrirtækja, sölu áætlanir og yfirstj órn sölu- manna. } Mr. Willard Larsh: Sérgrein hans er bygging og rekstur vörugeymsluhúsa fyrir aðrar vörur en matvæli. Mr. Larsh hefur starfað við stór vörugeymsluhús í Bandaríkjum, um í fjölda ára, þeirra á meðal hjá R. H. Macy og Co., New York. Mun hann flytja þrjá fyr irlestra um vörugeymsluhús og; ræða helzt um skipulagningu, þeirra, tæki til innanhússflutn- . inga og rekstur. j j Á meðan sérfræðingarnir dveljast hér munú þeir haldai eitt námskeið, sem verður skipt niður í fjóra hluta með þrenr, fyrirlestrum í hverjum. Tveir fyrri hlutar námskeiðsins, sera (Frh. á 7. síðu.) ; jUkar raddirl V S»' V S I HLJOÐFÆRAVERZL. § SDrangey fæst lagið „Sicilia-^ Sna“ úr óperunni „Cavaleria^ ^Rxisticana“ á plötum, sungiðy baf tveimur söngvurum, öðr-V 1 ! um ítölskum, hinum íslenzk- \ ‘ um. Væri það þó ekki í frá-S ^ sögur færandi, ef bæði radd- S ý ir þeirra og raddmeðferð S» ( væri ekki svo áþekk, að það í? (er aðeins fyrir mjög kunn-^, (uga að þekkja þá sundur.» S Söngvararnir eru Achille S Braschi, tenórsöngvari við ^ S Scala óperuna í Milano og —^ S Ketill Jensson. ^ Norrænf Ijósmyndaramóf i hefsf í Sfokkhólmi í dag j Þrír fulitrúar Ljósmyndaraféfags ís- ! Iands taka þátt í þessu móti. ! I DAG HEFST I STOKKHÓLMI norrænt ljósmyndara- mót og stendur það yfir til 6. þessa mánaðar. Þrír fulltrúar Ljósmyndarafélags íslands taka þátt í þessu móti, Sigurðuff Guðmundsson, formaður félagsins, Sigurhans Vignir og Hann- es Pálsson. Mót þetta er haldið í tilefni af því að 60 ár eru liðin síðan sænskir atvinnulj ósmyndarar stofnuðu félagsskap þar í landi. Á mót þetta hafa norrænir ljós- myndarar fjölmennt mjög. LJÓSMYNDASÝNING Allar helztu ljósmyndastofur Stokkhólmsborgar verða skoð- aðar, og fyrirlestrar haldnir í sambandi við það. Aðalviðburð ur hátíðahaldanna er Ijós- myndasýning, sém hefur verið komið fyrir í tæknisafninu. í sambandi við sýninguna er tæknisýning, sem sýnir 100 ára þróun iðnarinnar í Svíþjóð. Svíar hafa lengi verið álitnir mjög góðir ljósmyndarar, og er því ánægjulegt að íslenzkir starfsbræður þeirra skuli fá þetta tækifæri til að kynnast verkum þeirra og starfi. , Formaður sænska ljósmynd- arasambandsins er einn kunn- asti ljósmyndari Svía, K. W. Gullers, og mun hann hafa haffc mestan veg og vanda af undir- búningi mótsins.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.