Alþýðublaðið - 07.10.1955, Blaðsíða 1
XXXVI. árgangur
Föstudagur 7. október 1955
210. tbl.
Ástandið í húsnæðismálum á íardögum:
mr mjög v
i R. vann Ásmund.
PILNIKMOTIÐ hélt áfram í
gærkveldi og voru þá tefldar
biðskákir. Ingi R. Jóhannsson
vann Asmund og voru góðar
horfur á að hann ynni einnig
Þóri Ólafsson.
Pilnik tefldi fjöltefli á Sel-
fossi í gær. Eru nú allar líkur
tii þess að hann dveljLhér mun
lengur en í fyrstu var ætlað og
er afráðið að hann tefli 6 ein-
vígisskákir við Friðrik Olafs-
son, en í fyrstu var aðeins tal-
að um 2.
Orsökin sú, að huseigendur reyna nú að
hækka leiguna meira en áður þekkist.
BORGARSTJÓRI upplýsti það á bæjarstjórnarfundi í
gær, að á fardögum nú um síðastliðin mánaðamót hefðu upp-
sagnir á leiguhúsnæði verið fleiri en undanfarin ár og beiðnir
til bæjarins um aðstoð skipt hundruðum. Mun orsök þessa
ástands sú fyrst og fremst, að húseigendur freista þess nú
mjög að spenna leiguna upp.
„Barnaskólí' Smáíbúðahverfisins.
Borgarstjóri sagði að tvo síð>
ustu lfutningsdagana hefðu
beiðnir um aðstoð verið sér-
j staklega margar.
FIMM ÚTBURÐARBEIÐNIR
Sagði borgarstjóri, að á ann-
1200 funnur síldar og 340
tonn af karfa fil Akranes í gær
l Bezti dagur reknetaveiðanna i gaer.
REKNETABÁTARNIR öfluðu mjög vel í fyrrinótt, eink-
um þeir, sem voru í Grindavíkursjó. Var dagurinn í gær jafn
bezti afladagurinn, sem komið hefur í haust. Til Grindavíkur
komu um 2000 tunnur af 21 bát. Voru mjög margir með yfir
150 tunnur og tveir um eða yfir 200, Áágeir frá Reykjavík og
Sigrún úr Vestmannaeyjum.
Afli bátanna var ýmist salt-
aður eða frystur. Mikið var
flutt á bíl til Reykjavíkur, Hafn
arfjarðar, Keflavíkur og Njarð-
VÍkur til vinnslu til þess að bát-
arnir þyrftu ekki að sigla með
aflann þangað. Búizt var við að
vinna við aflann í Grindavík
fram yfir lágnætti.
Allmargir bátar hafa hætt
reknetjaveiðum vegna þess að
ríkisstjórnin stöðvaði söltun-
ina um daginn, og eru þeir
bátar nú farnir vestur á firði
á smokkfiskveiðar. Eru aðeins
2 Grindavíkurbátar eftir. Ein
söltunarstöð er hætt.
GÓÐUR AFLI
I GRINDAVÍKURSJÓ
Keflavíkur- og Sandgerðis-
bátar öfluðu vel í Grindavíkur-
sjó, en þeir sem voru í Miðnes-
sjó, voru með miklu minna, um
70 tunnur. Mestur afli á bát var
250 tunnur, sem Ófeigur III.
fékk. Veður var ágætt á miðun-
um og fóru bátarnir allir strax
út aftur. Nokkrir bátar .urðu
fyrir veiðarfæratjóni af völd-
um háhyrnings.
ÓHEMJU VINNA
Á AKRANESI
Til Akraness bárust um 1200
tunnur og var Böðvar með mest
an afla.eða 250 tunnur. Bátarn
ir eru. 9 talsins og voru allir
með yfir 100 tunnur, sem þeir
fengu í Miðnessjó. Síldin er yf-
irleitt öll söltuð.
í gær kom togarinn Akurey
inn með 340 tonn af karfa
eftir 5 daga veiðiför. I fyrra-
Mynd þessi er af „barnaskóla" Smáíbúðahverfisins. Eins og
myndin ber með sér, er þetta smáhús, enda byggt sem leikskóli
en ekki barnaskóli. Samt sem áður eru allar horfur á, að þetta
smáhús verði um langt skeið eina skólahús hins fjölmenna
borgarhverfis, þar eð enn er ekki hafin bygging barnaskóla
þar. Verður 420 börnum „troðið“ í þennan skóla í vetur — og
er það því aðeins hægt með því að láta smábörn í kjallarann.
Melaskólinn í Vesturbænum.
að hundrað hefðu notið fyrir-
greiðslu bæjarins um útvegun
húsnæðis og aldrei hefði bær-
inn veitt meiri fjárhagsaðstoð
húsnæðislausum fjölskyldum.
Fimm útburðarbeiðnir bárust,
en þar af fengu 2 húsnæði fyrir
milligöngu bæjarins.
HÆKKUN
HÚS ALEIGUNN AR
Þórarinn Þórarinsson bæjar- ! Þessi mynd er af Melaskólanum, hinu glæsilega skólal\isi í
fulltrúi Framsóknar taldi ein- , Vesturbænum. Munurinn er mikill á honum og skólanum í
sýnt, að orsök þess hversu marg gmáíbúðahverfinu, en þó er þar við sömu örðugleika að etja,
þ. e. mikil þrengsli. 1520 börn verða að fá þar kennslu í vet-
ur. Skýrði Arngrímur Ki'istjánsson frá því á bæjarstjórnar-
fundi í g'ær, að til þess að koma öllum þessum fjölda fyrir, yrði
hann að þrísetja í 14 stofur af 22. Verða 9 ára börn að koma í
skólann klukkan 8 á morgnana, en það er varla talið „forsvaran-
legt.“ — En svona er ástandið í skólamálunum í dag.
ir hefðu nú sagt leigjendum
upp húsnæði væri sú, að þeir
væru að hækka leiguna. Bar
hann í því sambandi fram tvær
tillögur. Aðra um að bærinn
léti fara fram athugun á því
hversu há leiga væri nú í bæn-
um og hina um það, að athugað
yrði hvort mikil brögð væru að
því að húsnæði væri ónotað í
bænum.
íhaldið mátti ekki heyra
þessar tillögur Þórarins nefnd-
ar og sagði að athugun sem
dag kom Bjarni Olafsson með j þessi væri í verkahring húsa-
200 tonn af karfa eftir 4 daga
veiðiför. Kom hann degi fyrr
inn til þess að báðir togararn-
ir kæmu ekki sama daginn.
Karfinn fer allur í frystihús.
Gífurleg vinna er nú við
vinnslu alls þessa afla og
vinna allir, sem vettlingi geta
valdið dag og nótt.
leigunefndar, en ek'ki bæjarins.
AFNÁM HÚSALEIGULAG-
ANNA SEGIR TIL SÍN
Óskar Hallgrímsson bæjar-
fulltrúi Alþýðuflokksins tók til
máls í þessu sambandi og sagði
að það væri nú komið í ljós,
(Frh. á 7. síðu.)
Bælarstjórnaríhaldið spennir upp byggingakostnað
Hækkar verð á sandi um 5 J
FYRIR nokkru hækkaði
sandur úr Sandnámi bæjarins AÐEINS 15c,
ODRYGINDI
um 57% eða úr 35,00 kr. pr.
tunnu í 55,00 kr. pr. tunnu.
Kom hækkun þessi til fram-
kværnda án þess að bæj-
arstjórn veitti heimild til
hennar, að því er borgar-
stjóri skýrði frá á bæjarstjórn
árfundi í gær.
SANDURINN ÞVEGINN
Forstjóri Sandnáms Reykja
víkur rökstyður „nauðsyn“
þess að hækka sandinn með
því að nú verði að þvo hann
til þess að fyrirbyggja að
skaðsamleg efni verði í hon-
. uni, en áður hefur hann verið
seldur óþveginn. En við þvott
inn ódrýgist sandurinn mokk-
uð.
Það upplýstist þó á fund-
inum, að ódrýgindi' sandsins
nema aðeins sem svarar 15%
hækkun verðsins, en eins og
fyrr segir hefur sandurinn
þegar hækkað um 57%, þar
eð forstjórinn taldi það nauð
synlegt,
1,3 MILLJ. TEKJUAUKNING
Mun láta nærri að tekju-
aukning Sandnáms Reykja-
víkur vegna hækkunar sands
ins verði um 1,3 milljónir
króna á ári. Ódrýgindi sands
ins nema hins vegar aðeins
sem svarar 250 þús. krónum.
Græðir sandnámið því rúma
milljón á hækkuninni. Má
Ríkissijórnin vísar frá sér lil-
mælum Þjóðveldisflokksins
Telur sig ekki hafa aðstöðu til
afskipta af umræddu máli.
í GÆR svaraði ríkisstjórn íslands þeim tilmælum færeyska
Þjóðveldisflokksins, að hún hlutaðist til um ásamt ríkisstjórn-
um Noregs og Bretlands að herskipipð Hrólfur kraki verði
kvatt á brott frá Færeyjum.
___________________ 9 Hér fer á eftir fréttatilkynn-
ing,- sem- blaðinu barst frá fór-
sætisráðuneytinu í gær:
Hinn 4. þ.. m. barst ríkis-
stjórninni sírnskeyti frá Þjóð-
veldisflokki Færeyja, þár sem
þess var farið á leit, að hún
beini tilmælum til ríkisstjórnar
Danmerkur um að herskipið
Hrólfur kraki verði látið hætta
að taka þátt í lögregluaðgerð-
um í Færeyjum.
Ríkisstjór’n íslands hefur í
dag svarað þessu með svofelldu
simskeýti til Þjóðveldisflokks- ;
ins:
„Með tilvísun til skeytis yð-
ár, d.agsetts 4. þ. m„ tilkynnist
yður hér með að ríkisstjórn ís-
lands telur sig ekki hafa að-
þess einnig geta í þessu sam-
bandi, að „þvottavéiar“ þær,
er orðið hefur að kaupa til
þess að þvo sandinn, kostuðu
aðeins um-300 þús. kr„ svo
að ekki er unnt að afsaka
sandhækkunina með þeim
kostnaði.
STÓRKOSTLEG ■HÆKKUN
BYGGINGAKOSTNAÐAR
Að sjálfsögðu mun þessi
ge^silega hækkun á sandverði jstí?ð uti1 afskipta af umræddu
spenna úpp byggingakostriað jma11-
inn og liefur bæjarstjórnarí-
lialdið því hér enn einu sinni
átt þátt í því að spenna upp
verðlag og skapa verðbólgu.
Samþykkt ■ var að fresta
staðfestingu á hækkuninni í
bæjarstjórn.
FAURE, forsætisráðherra
Frakka hefur vikið fjórum ráð
herrum Gaullista úr stjórn
sinni vegna afstöðu þeirra í
Marokkomálunum.