Alþýðublaðið - 07.10.1955, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 07.10.1955, Blaðsíða 7
Föstudagur 7. október 1955 AlþýdubladiS 7 (Fiih. af 5. síðu.) stofnskrárinnar, að allsherjar- þingið gerði tillögur um stjórn- arfyrirkomulag í Palestínu í framtíðinni. Að síðustu voru það tilmæli þeirra í Lundúnum, að aðalritarinn kveddi allsherj arþingið til aukafundar, svo fljótt sem auðið reyndist, með það fyrir augum, að það til- nefndi sérstaka nefnd, er und- irbyggi meðferð þessa máls fyr ir reglulegt , allsherjarþing. Þessi tilhögun hafði óhjá- kvæmilega mikla tímatöf í för með sér, og til þess að gera þana sem stytzta, sendi ég öll- um meölimaríkj unum þegar símskeyti og bað um leyfi þeirra til að kveðja allsherjar- þingið til aukafundar. Allur tæknilegur undirbúningur að fjölsóttri alþjóðaráðstefnu var samstundis hafinn, og að morgni þess 28. apríl komu full- trúar 55 ríkjja saman til fund- ar í Flushing Meadow. Eftir nokkurt þjark um aukaatriði, setti allsherjarþingið á laggirn ar Palestínunefnd Sameinuðu þjóðanna, og var fundi síðan slitið. Nefndinni var veitt víð tækt umboð til rannsókna, og var hún skipuð fulltrúum Ástralíu, Kanada, Guatemala, Indlands, Júgóslavíu, Hollands, Persíu, Peru, Svíþjóðar, Tékkó slóvakíu og Uruguay. LÉT NEFNDINA AFSKIPTALAUSA Ég lét nefndinni í té starfs- lið, skipað 57 færustu starfs- mönnum stofnunarinnar. Til- nefndi ég aðstoðarritara minn, Yictor Hoo, sem persónulegan fulltrúa minn, og dr. Alfonso Garcia Robles, Mexikana, er veitti einni af skrifstofum ör- vggisráðsins forstöðu, sem aðal- ritara. Var það fastur ásetning- ur minn, að starfsliðið skyldi ekki verða gagnrýnt með rök- um, . hvorki hvað starfshæfni þess eða stjórnmálalega afstöðu snerti. Engin afskipti hafði ég af starfi nefndarinnar. Ég hafði mínar skoðanir um það, á hvern hátt málið yrði leyst, þannig að réttur beggja aðila yrði bezt virtur, en ekki ræddi ég þær við nefndarmenn. Ég hugðist bíða, þar til nefndin hefði lokið greinargerð . sinni, og einbeita mér síðan að samþykkt og fram kvæmd tillagna hennar. Það kom í ljós, að ekki náð- ist samkomulag innan nefndar- innar um einstök atriði. Sam- komulag varð um það, að um- boðsstjórn Breta skyldi lögð niður sem fyrst, og Palestína verða sjálfstætt ríki, eftir að hafa um skeið notið eftirlits Sameinuðu þjóðanna. Ennfrem ur samþykkti nefndin einróma tillögur varðandi helgistaði og trúarleg réttindi, landlausa Gyð inga, minnihlutarétt, friðsam- lega lausn ágreiningsmála og ýmiss önnur atriði. En svo náði samkomulag nefndarinnar ekki lengra. Meirihluti nefndarinn- ar, eða sjö meðlimir, áleit að ar arabíska þjóðhlutans í Palest skipta bæri Palestínu í ríki ínu sögðu það hins vegar ber- kvæðan árangur. Talsmenn Palestínu-Gyðinga létu í það skína, að þeir myndu sam- þykkja skiptinguna, en létu þess um leið getið, að sam- kvæmt henni hlytu Gyðingar aðeins áttunda hluta þess lands, sem þeim hafði verið heitið í Balfouryfirlýsingunni. Fulltrú- Araba og Gyðinga, er hefðu með sér efnahagslegt samband. Jerúsalem, sem var þrem trúar- um orðum, að þeir myndu berj ast gegn skiptingunni, og gáfu engin vilyrði um samkomulag. bragðaflokkum heilög borg,' Þegar atkvæðagreiðslunni var skyldi stjórnað undir eftirliti lokið, gengu fulltrúar Sýrlands, Sameinuðu þjóðanna. Minni- j Libanons, Iraks, Saudi-Arabíu, hluti nefndarinnar, fulltrúar ,Yemens og Egyptalands út úr þriggja ríkja, þar sem mikill .þingsalnum. hluti íbúanna var Múhameðs-1 . ^ trúar, lögðu til, að stofnað yrði,RBKTAR SITJA II.TA sambandsríki, þar sem Arabar I Bretar, sem farið höfðu með réðu meirihluta. Fulltrúi Ástr- jumboðsstjórn í landinu greiddu alíu sat hjá við atkvæða-; ekki atkvæði. Þegar Bretar greiðslu. lögðu málið fyrir allsherjar- Meirihluti nefndarinnar taldi, þingið, höfðu þeir lýst yfir því, að kröfur beggja aðila, Araba að þeir gerðu það fyrir þá sök, og Gyðinga, væru réttmætar,1 að þeir væru sannfærðir um, en um leið ósamrímanlegar.! að ógerlegt væri að koma á sam Hvorugum aðilanum yrði veitt komulagi með Aröbum og Gyð- allt, er hann krefðist. Meiri-' ingum. Engu að síður lýsti hlutinn skoðaði Palestínumálið brezki fulltrúinn því yfir í alls sem deilu með tveim öflugum herjarþinginu, að Bretar þj óðernishreyfingum, og væri myndu aðeins taka þátt í fram- því skipting landsins eina lausn kvæmd þeirrar tilhögunar, sem in. sem gerði þeim báðum kleift bæði Arabar og Gyðingar væru að lifa frjálsu og óháðu þjóð- fylgjandi. Bretar myndu fall- lífi. ast á skiptinguna, en ekki taka þátt í framkvæmd hennar, þar sem svo gæti farið að beita yrði 7. 0—0 B—e7 8. H—el 0—0 9. Rb—d2 b5 10. B—c2 H—e8 11. a4 b4 12. R—c4 bXc3 13. dXe5 RXe5 14. RXe5 dXe5 15. RXe5 B—d6 16. RXd7 DXd7 17. bXc3 RXe4 18. D—d3 g6 19. B—1*6 R—f6 20. h3 B—e5 21. HXe5 HXe5 22. D—f3 R—-d5 23. c4 H—h5 24. B—e3 H—b8 25. cXd5 HXd5 26. B—e4 H—d6 27. H—cl H—d8 28. K—h2 DXa4 29. HXc7 D—b3 30. H—b7 D—e6 31. B—g5 H—e8 32. B—e2 H—d7 33. B—b3 D—d6t 34. g3 H—f8 35. B—h6 HXb7 36. D—c3 Gefið Strandkapteinninn SKIPTINGIN SIGRAR Þar með hafði það sjónarmið, ! vopnavaídi. þar eð sjónarmið að skipta bæri Palestínu í tvö Breta hafði verið að fullu virt ríki, orðið yfirsterkara. Kjörn-' í samþykktinni þann 29. nóv- ir fulltrúar hins alþióðlega ember, vakti þessi afstaða bandalags Sameinuðu þjóðanna þeirra nokkra undrun. Að sjálf- höfðu í umboði þess afráðið að sögðu höfðu þeir rétt fyrir sér setja bæri á stofn tvö ríki. Okk hvað það snerti, að ekki væru ur var því mörkuð stefnan. Sem ‘ tiltæk nauðsynleg ráð til að aðalritari taldi ég mér skylt að hrinda skiptingunni í fram- virða að öllu leyti þá staðreynd. í kvæmd. Flestir höfðu hins veg- Þegar fulltrúarnir leituðu til1 ar gert sér vonir um, að Bretar mín um ráð, réði ég þeim bein- j myndu gera það, er þeir mættu, línis að veita tillögum meiri- til þess að hin fyrirhugaða hlutans brautargengi. Hófust skipting yrði að veruleika, þar nú brátt hörð átök á bak við eð þeir áttu upptökin að því, að tjöldin. Nokkrir af arabísku j Sameinuðu þjóðirnar létu mál- fulltrúunum réðust harkalega á . ið til sín taka. Hefðu Bretar mig, en ég var staðráðinn í að jtekið þá afstöðu, mundi þörfin láta ekki undan. Sameinuðu fyrir alþjóðalögreglulið til að þjóðirnar höfðu verið gerðar koma á friði i Palestínu ekki ábyrgar varðandi lausn Palest- hafa reynzt jafn aðkallandi og ínudeilnnar, og stofnunin hlaut innan skamms kom á daginn. (Frh. af 5. síðu.) leyfir strandkapteinninn sér að segja lokkandi við kjósendur: Ef þið fylgið Sjálfstæðinu á- fram og áukið atkvæðamagn hans, skal velmegun haldast undir dollaratjaldi bandarískr ar hersetu. Þá fáið þið aukna ræktun, fleiri skip, stórvirkavi tæki, ný iðjuver o. s. frv., o. s. | frv. Það er gamla sagan um freist arann með gull og græna skóga. 1 spurði gamli bóndinn, og leiddi mig inn í símaherbergið, þar sem dóttir hans náði þegar sam- bandi við bæinn, þar sem Jens dvaldist. Vart hafði ég jafnað mig eft- ir þessa undrun, og lokið sím- talinu við Jens, þegar bóndi leiddi okkur tvö í stofu, kvað það alltaf geta orðið stundar- fjórðungur, unz hægt væri að leggja af st.að með okkur og far- angurinn í jeppanum, og að and artaki liðnu sátum við þarna við búið borð og drukkum kaffi með rjóma og snæddum brauð og kökur. Við höfðum váða áð- ur átt gestrisni að fagna á ferð- um okkar, en hvergi hefur okk- ur verið jafn vel tekið. íslenzk bændaheimili eru prýdd blóm- um og skrautmunum, og hvar- vetna er þar að finna stór og góð bókasöfn, sem bera vitni hinni miklu fróðleiksfýsn íslenzku þjóðariimar. Að sjálf- sögðu er miðstöðvarhitun í hverju húsi. Séu heitir hverir í grenndinni, eru þeir notaðir, annars olíuhitun. Og í eldhús- unum er allt knúið rafmagni, svo að vekja mundi undrun og gleði hverrar húsmóður í Vín. Þess utan eru híbýlin öll gljá- fáguð og þvegin, og það er föst venja, að maður tekur af sér > skóna, áður en inn er gengið. Húsnæðismálin (Frh. af 1. síðu.) sem sagt hefði verið fyrir, að afleiðingar afnáms húsaleigu- laganna myndu koma þungt nið ur á öllum almenningi, en Framsókn hjálpaði íhaldinu á að láta sannfæringuna ráða gerðum sínum. Eftir hörð átök samþykkti allsherjarþing Sameinuðu þjóð- anna loks skiptinguna þann 29. nóvember 1947, með 33 atkvæð um gegn 13, en 10 meðlima ríki sátu hjá við atkvæðagreiðslu. Bandaríkin, Sovétveldin, vest- urevrópísku og austurevróp- ísku ríkin, latínamerísku ríkin flest og brezku samveldislönd- in skipuðu meirihlutann, en í minni hlutanum voru aðeins þrjú ríki auk þeirra, sem að öllu eða mestu leytiaðhylltust Múhameðstrú. Áður en til at- kvæðagreiðslu kom', voru enn gerðar ákafar tilraunir til að ná samkomulagi með Aröbum og Gyðingum, en þær báru nei- Skákþátíur Framhald á 7. síðu. var frestað vegna fjarveru Baldurs. Hér fer á eftir skák Pilniks og Ásmundar úr þriðju umferð, en það var mjög skemmtileg sóknarskák. Spænskur leikur. Hvítt: Svart: H. Pilnik. Ásmundur. 1. e4 e5 2. R—f3 R—c6 3. B—bá aG 4. B—a4 d6 5. c3 B—d7 6. d4 R—f6 sínum tíma til þess að afnema En um fyrirgerða sjáfsvirð- ilögin. ingu er ekki talað. Á glatað jafn j vægi er ekki minnzt. Hin ofsa (LÚXUSHVERFI í STAÐ lega verðbólga þykir ekki um- talsverð. Fótumtroðið sjálf- stæði þykir ,,Sjálfstæðisflokk“ íslands ekki þurfa að verja né vernda. Hið eina, sem strandkaptein inum er hugfólgið, er það, að mega sigla enn og stranda enn, kosti það hvað sem vill. En spurningin er: Bítur al- menningur á agnið, metur hann herdvalargróða ofar sjálfstæði og sjálfsvirðingu, eða er nú ís- lenzk þjóð orðin fullsödd á ara báttarhlutverkinu og langleið á fjörusiglum strandkapteinsins, Ólafs Thors? Sennilega fæst fyrr úr þessu skorið en margan grunar. Alþýðumaðurinn. Hjá bóndanum (Frh. af 4. síðu.) þótti afturkoma Jens lengi drag ast, skýrði bóndi mér frá, að hann hefði haldið í jeppa að næsta bæ við hverasvæðið, og biði þar nánari fyrirmæla. „Vilj ið þér ekki tala við vin yðar?“ ALMENNINGSIBUÐA Einnig sagði Óskar, að bygg- ingafrelsið væri ekki eins mik- ið og stjórnarflokkarnir vildu vera láta. Hann benti á að á- standið í húsnæðismálum myndi nú ekki eins slæmt og raun bæri vitni um, ef skyn- samlegri stefnu hefði verið fylgt í þeim málum. Augljóst væri að fyrir þá fjárfestingu er farið hefði í byggingu lúxus- hyerfa bæjarins í Laugarási og við Ægissíðu hefði mátt byggja fjöldann allan af hentugum í- búðum, án alls íburðar og ef til vill leysa húsnæðisvandræði Reykvíkinga með öllu. Kabarettinn (Frh. af 8. síðu.) ekki er talið unnt að bjóða að eins upp á helming þess, sem auglýst hefur verið og ekki hinn betri. Orðrómur hefur gengið í bænum um að ástæð an til að kabarettinm er frest- að sé sú, að aðgöngumiða- sala bafi gengið treglega — en hér hafa menn skýringuna. ið 9. okt. Drœtti ekki frestað. Miðar eru seldir: Skrifstofu Alþýðuflokksins, Afgretðslu Aiþýöubiaðsins Alþýöubrauögeröinnl Laugavegi 61 Vérzlun Valdimargs Long, Hafnarfirði. 1

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.