Alþýðublaðið - 07.10.1955, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 07.10.1955, Blaðsíða 2
Föstudagur 7. október 1953 8 AlþýðublaðiS Lokað land (The Big Sky) Stórfengleg og spennandi bandarísk kvikmynd, byggð á metsölubók Pul- itzerverðlaunahöfúndarins i A. B. GTJTHRIE Kirk Douglas Dewey Martin Elizabeth Threatt Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sala hefst klukkan 2. B NYM BÍÚ SB 1144 Sötigliailar- litidrin (Phantom of the Opera) Hin stórbrotna og sér- kennilega músikmynd í litum, er sýnir dularfulla og óhugnanlega viðburði, er gerast x sönghöllinni í París. Nelson Eddy Susanna Foster Claude Bains Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. AUSTUR- æ BÆJAR BfÓ æ lykiil að leyndarmáli (Dial M for Murder) Ákaflega spennandi og meistaralega vel gerð og leik in, ný, amerísk stórmynd í litum, byggð á samnefndu ieikriti eftir Frederick Knott, en það var leikið í Austur- foæjarbíói s. I. vor, og vakti mikla athygli. — Myndin var sýnd á þriðja mánuð í Kaupmannahöfn, Aðalhlutverk: Kay Miiland, Grace Kelly Bobert Cummings. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. KONUNGUR FRUM- SKÓGANNA (King of Jungleland) — Fyrsti hluti —• Geysispennandi og við- burðarík, ný, amerísk frumskógamynd. Bönnuð börnum innan 10 ára. Sýnd kl. 5. HAFNAR- & ; æ FJARÐARBiÓ 83 •249 LiTLA (Young Bess) Heimsfræg, söguleg MGM stórmynd í litum, hrífandi •lýsing á æskuárum Elísa- bethar I. Englandsdrottn- ingar. Jean Simmons Stewart Granger Deborah Kerr Charles Laughton Sýnd kl, 7 og 9, æ TRiPOLIBIO m 8ími nsa. Snjórinn var svartur (La neige était sale) Framúrskarandi, ný, frönsk stórmynd, gerð eftir hinni frægu skáldsögu — ,The Snow Was Black/ eftir Georges Simenon. í mynd þessari er Daniel Ge- lin talinn sýna sinn lang- bezta leik fram að þessu. Kvikmyndahandritið er samið af Georges Simenon og André Tabet. Aðalhlutverk: Daniel Gelin Marie Mansart Daniel Ivernel Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Sænskur texti. «444 Fósiurdóltir göiunnar (Gatan) Hin áhrifaríka sænska stór mynd, eftir sönnum við- burðum um líf og örlög vændiskonu. Maj-Britt Nilsson Peter Lindgren Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Hrakfaiiabáikarnir Sprenghlægileg, ný, skop- mynd með Abbott og Costello. Sýnd klukkan 5, Herra Gabardine W Verð frá kr. 90,00. 'í|| Þýðandi Karl ísfeld Leikstjóri: Indriði Waage J GÓÐI DÁTINN SVÆKs eftir Jaroslav Hasek ^ S s s S; 8Á S ■'S. s s s s s s s fS s ,s Á s s Frumsýning laugardag ^okt. kl. 20. Hækkað verð. Er á meðan er Sýning sunnudag kl. 29 S Aðgöngumiðasalan opin frá ^ Skl. 13.15—20;00. Tekið áj S móti pöntunum. Sími: 82345, ^ ) tvær línur. i s 5 S Pantanir að frumsyning-^ • unni sækist fyrir kvöldið( iannars seldar öðrum. S i S Strokufanginn Ævintýrarík og stórspenn- andi ný amerísk litmynd sem gerist í lok þræla- stríðsins. Myndin er byggð á sögu eftir David Chand- ler. Bönnuð innan 12 ára. George Montgomery Angela Stevens Sýnd kl. 5, 7 og 9. Fischersundi. * » ■ > « ■ ■ ( ■ ■ ggrn rinm jll byggð á leikritinu Sabrína Fair, sem gékk mánuðum saman á Broadway. — Frá- bærilega skemmtileg og vel leikin amerísk verðlauna- mynd. Aðalhlutverkin þrjú eru leikin af Humphrey Bogart, sem hlaut verðlaun fyrir leik sinn í myndinni „Afríku drottningin“, Audrey Hepburn, sem hlaut verðlaun fyrir leik sinn í „Gleðidagur í Róm“ og loks William Holden, verðlauna- hafi úr „Fangabúðir númer 17. Leikstjóri er Billy Wilder, sem hlaut verðlaun fyrir Ieikstjórn í Glötuð helgi og Fangabúðir númer 17. Þessi mynd kemur áreið- anlega öllum í gott skap. 17 amerísk tímarit með 2.500.000 áski’ifendum kusu þessa mynd sem mynd mán aðarins. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala aðgmiða hefst kl. 2. HAFNARffftOt Frönsk verðlaunamynd eftir hinni djörfu skáldsögu Colettes: LE BLÉ EN HERBE Myndin var talin bezta franska myndin, sem sýnd var í Frakklandi árið 1954. Leikstjóri: CLAUDE AUTANT-LARA er hlaut heimsfrægð fyrir töku kvikmyndarinnar „Holdið er veikt“. V Aðalhlutverk: EdwigeFeuillere, Nicole Berger Pierre-Michel Beck Blaðaummæli: „Þetta er ein af þeim myndum, sem gera hin stóru orð svo innihaldslaus.“ — B.T'. „Það er langt síðan sýnd hefur verið jafn heillandi mynd og Gróska lífsins.“ — Ekstrablaðið. „Ekta frönsk kvikmynd um fyrstu ástina. Claude Autant-Lara er mikill snillingur. Þetta er ein af þeim fáu myndum, sem ekki er hægt að gleyma.“ — Politiken. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Danskur skýringartexti. Sýnd klukkan 7 og 9. Bönnuð börnum. Sími 9184. FUJ. FUJ. verður haldinn sunnudaginn 9. október í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu klukkan 2 eftir hádegi. D A G S K R Á : 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Kvikmyndasýning. 3. Umræður um verðlags- og kaupgjaldsmál. Framsögumaður: Björgvin Guðmundsson. 4. Kosning uppstillinganefndar. 5. Önnur mál. Stjórnin. • 'íf' ' P Að gefnu lilefni vekur skólanefnd Lyfjafræðingaskóla íslands at- hygli á, að þeir einir, er stunda lyfjafræðinám á vegurn skólans, geta vænzt þess að öðlast réttindi þau til starfs og framhaldsnáms, sem próf frá skólanum veitir. Reykjavík, 6. október 1955. F. h. skólanefndar Lyfjafx’æðingaskóla íslands. KRISTINN STEFÁNSSON.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.