Alþýðublaðið - 07.10.1955, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 07.10.1955, Blaðsíða 8
Föstudasmr 7. október 1953 Heíur kaupmannavaidið hindr-1 að að söluturnar rísi í Rvík? í ■ Sanngirniskrafa að öryrkjar fái forgangsrétt um aö reka turnana. j MAGNL'S ASTMARS- SON, bæjarfulltrúi Alþýðu- flokksins gerði söluturnamál ið að umtalsefni á fundi bæj arstjórnar í gær. Minnti Magnús á, að langt væri nú orðið umliðið síðan nefnd var skipuð á vegum bæjar- ins til þess að gera tillögur um söluturna í Reykjavík, einkum í úthverfunum. Kvað hann fljótlega hafa komið mótmæli frá kaup- mönnu mgegn því að sölu- turnum yrði komið upp í Re.vkjavík, en síðan hefði málið verið í kyrrþey nú um alllangt skeið. Magnús sagði, að sú tillaga hefði komið fram, að láta ör- yrkja eða mcnn með skerta starfsorku ganga fyrir um rekstur þessara söluturna, þar eð erfitt væri að útvega þessum mönnum störf við sitt hæfi. Kvað Magnús nær að láta þá menn annast sölu- turnana heldur en fullfríska menn, er fengið gætu sér annan starfa. Einnig gagn- rýndi Magnús bæjarráð harð lega fyrir að hafa veitt búð- um í mðibænum leyfi til þess að hafa opið til kl. 11.30, þar eð engin þörf væri til þess að fjölga slíkum verzlunum í miðbænum. Borgarsfjóri ásakar ríkissfjórnina fyr- ir að koma í veg fyrir að bærinn geii íullnægf fræðsluskyldu sinni! INNFLUTNINGSNEFND synjaði í gær ítrekaðri umsókn bæjarins um fjárfcstingarleyfi fyrir barnaskóla við Breiða- gerði. Upplýsti borgarstjóri þetta á bæjarstjórnarfundi í gær. i I Arngrímur Kristjánsson skólastjóri skýrði einnig frá því, að Sumargjöf hefði fengið endanlega synjun um fjárfestingarleyfi fyrir nýjum leikskóla. Það þótti tíðindum sæta á ' að það. sem nú kemur í veg fyr bæjarstjórnarfundinum, að ir að barnaskólar fái fjárfesting sjálfur borgarstjóri íhaldsins Sjómannadagskabarettinum iflýst og skemmtíkraftar burtu KABARETT þeim, sem Sjó mannadagsráð hefur undirbú- ig og auglýst, hefur nú verið frestað. Um helmingur skemmtikraftanna var kom- inn hingað og fara mennirnir nú út með fyrstu ferð. KOMU EKKI Astæðan er sú, að hinn helmingurinn kom ekki ög hefur tilkynnt veikindaforföll. Var það ekki fyrr en síðari hluta þriðjudagsins að skeyti fcom um það, og átti þá fólkið að vera lagt af stað til íslands og þeir, sem komu, voru á lciðinni. Nánari skýringar hafa enn ekki borizt. Grunur leikur á, að skemmtikraftarn- ir hafi haft sagnir af, að löm unarveiki hafi orðið vart hér, en það eru einmitt börnin, sem ekki komu. Allt fólkið er ráðið marga mánuði fram í tímann og má því ekki eiga neitt á hættu með heilsu sína, en hér var fólkið ráðið í 14 daga. AFLÝST Hefur nú verið afráðið að afiýsa skemmtununum, þar eð (Frh. á 7. síðu.) Happdrætti Alþýðuflokksins: Meins þrír söludagar efii z Kaupið miða strax í dag. skyldi hefja umræður um hús- næðisvandræði skólanna. Við- urkenndi borgarstjóri, að á- standið í þessum málum væri hið versta, en sagði, að þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir hefði bænum ekki tekizt að fá fjár- festingarleyfi fyrir nýjum skóla byggingum. Kvaðst borgarstjóri hafa fengið bréf frá innflutnings- nefnd í gærmorgun, þar sem synjað væri endanlega um fjárfestingarleyfi til bygging- ar barnaskóla við Breiða- gerði. Kvað hann fulltrúa Sjálfstæðisflokksins í inn- flutningsnefnd hafa borið fram tillögu um að leyfið væri veitt, en fulltrúi Framsóknar hefði fellt það! Fór borgar- stjóri síðan hörðum orðum um Framsóknarflokkinn fyr- ir afstöðu hans í bygginga- málum. ÁSAKAÐI RÍKISSTJÓRNINA! Einnig ásakaði borgarstjóri ríkisstjórnina fyrir að leggja bænum þungar skyldur á herð- ar um barnafræðslu, þar eð hún sæi ekki jafnframt til þess að bænum væri gert kleift að *rækja þessa skyldu sína t. d. með byggingu barnaskóla. ÓLAG Á HROSSA- KAUPUNUM Augljóst er af hinum merki- legu upplýsingum borgarstjóra, arleyfi, er það að ólag hefur komizt á hrossakaup stjórnar- flokkanna í sambandi við veit- ingu fjárfestingarleyfa. Ihaldið hefur vafalaust ekki viljað veita Framsókn fjárfestingar- ieyfi fyrir einhvern aðila (trú- lega SIS) og fyrir bragðið kem ur Framsókn í veg fyrir að bær inn fái fjárfestingarleyfi fyrir 1 nýjum barnaskóla. Þannig er helmingaskiptaregla stjórnar- flokkanna í framkvæmd, 1 Stúdenfaíélagsins ! annað kvöld, I VETRARSTARFSEMI Stúd- entafélags Reykjavíkur hefst annað kvöld með kvöldvöku £ Sjálfstæðishúsinu. — Verður margt gott til skemmtunar, svo sem ávarp Tómasar Guðmunds sonar skálds, ljóðasöngur Lár- usar Pálssonar leikara og ein- söngur Magnúsar Jónssonar. Umræðufundir félagsins hefj- ast einnig innan skamms og verður sá fyrsti líklega síðar í þessum máunði. ; ÓLAFSFIRÐI í gær. ! AFLI trillubátanna héðan' hefur heldur glæðzt seinustu daga. Hafa þeir verið með upp undir 2 tonn í róðri. Annars hafa ógæftir mikið hamlað veia þessum mánuði. t 13 ísl. unglingar við ná lýðháskólum á Norðurlöndum Unglingarnir munu dvelja þar í vetur; og fá þeir ókeypis skólavist. ÞRETTÁN íslenzkir unglingar munu stunda nám við lýð- háskóla á Norðurlöndum í vetur og er skólavist þeirra þaa? ókeypis. Það er Norræna félagið, sem hefur haft milligöngia í þessu máli. Flestir unglinganna fóru með „Gullfossi“ tiB Ka’ipmannahafnar í vikunni, sem leið, en hinir munu fara sú á næstunni. Norræna félagið hefur beitt sér fyrir því, að íslenzkir ung- lingar ættu kost á slíkri náms- dvöl við ýmsa lýðháskóla á Norðurlöndum. Leitast hefur verið við að unglingarnir væru frá sem flestum héruðum á landinu og hefur val þeirra far ið eftir meðmælum og náms- hæfni. Unglingarnir eru á aldr- inum 17 til 22 ára. FLESTIR í SVÍÞJÓÐ Flestir hinna ungu náms- manna munu verða við nám £ Svíþjóð eða alls níu. I Noregl verða þeir tveir og í Danmörku. einn. Skólar þeir, sem náms- mennirnir munu sækja, eru dreifðir um öll Norðurlönd. I EINN SVII VIÐ NAM AÐ LAUGARVATNI Einn sænskur unglingur mun dvelja við nám á héarðsskólan- um að Laugarvatni í vetur og verður skólavist hans hér hon- um að kostnaðarlausu. AÐEINS 3 söludagar eru mú eftir í hinu glæsilega bífreiðarhappdrætti Al- þýðuflokksins. — Verður dregið n.k. sunnudags- kvöld. Drætti verður ekki frestað. Vinningurinn í happ- drætti Alþýðuflokksins er einhver glæsilegasti happ drættisvinningur ársins, Ford Fairline bifreið mod ei 1955, að verðmæti 96 þúsund krónur. Vinnings- möguleikar eru einnig á- kaflega miklir, þar eð upp lag miða er aðeins 10 000. Enginn hefur efni á að láta svo gott tækifæri sér úr greipum ganga. Lítið við í bílnum í dag, þar sem hann stendur í Banka ptræti, og fáið yður miða. <a

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.