Alþýðublaðið - 27.10.1955, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 27.10.1955, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 27. okt. 1955 A I þ ýð u biað id 7 HAFWflR FlRÐf f y Einfóm lygi! (Beat the Devil) Bráðskemmtileg gamanmynd eftir metsölubók James Helevicks. Gerð af snillingnum John Huston, sem tók mynd- irnar „Afríku-drottningin“ og „Rauða myllan'*. Aðalhlutverk: GINA LOLLOBRIGÍDA (stúlkan með fallegasta barm veraldar). HUMHREY BOGART (sem hlaut verðlaun fyrir leik sinn í mvnd- inni „Afríku-drottningin“). JENNIFER JONES (sem hlaut verðlaun fyrir leik sinn í mynd- inni „Óður Bernadettu". Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. — Danskur skýringartexti. Sýnd kl. 7 og 9. — Sími 9184. Planfekmeigandi Framhald af 3. síðu. átta mánuði þaðan að telja býzt Gibbes við að koma aftur til Svíþjóðar og sækja þá síðustu, og hyggst hann þá hafa fjöl- skyldu sína með sér og taka sér hvíld frá störfum dálítinn tíma og fljúga vélinni síðar suður. „Ég. flaug hvað eftir annað inn yfir fjaíllendi eyjarinnar á styrjaldarárunum, þegar ég tók þátt í hernaðaraðgerðunum gegn Japönum. Þar uppgötvaði ég hásléttu í fjöllunum, þar sem loftslag og veðrátta virtist hið dásamlegasta, sem hugsast get- ur.' Sér í lagi virtist háslétta þessi framúrskarandi vel fallin til kaffiræktar. Síðar ákvað ég | Sendibílastöð | Hafnarfjarðar £ Strandgötu 80. ^ SÍMI: 9790. S Heimasímar 9192 og 9921. ) að setjast þarna að, og þar urðu síðar aðalstöðvar mínar. Enn er mikið af frumbyggjum í skóg- unum þarna í grenndinni, er standa á frumstæðasta menn- ingarstigi, en síðan flugferðirn- ar hófust, festir siðmenningin, rætur á afskekktustu stöðum innlandsins.“ I.ONG FERÐ FYRIR IIÖNDUM Ekki kveið Gibbes sérlega hinni löngu og erfiðu flugferð . suður, og sænski vélamaðurinn, | Adolf Jerdnell, lét heldur ekki, neinn ótta í ljós. „Það hefur hins vegar reynzt talsverðum erfiðleikum bundið að komast af stað,“ segir Gibbes. Það er ekki á hverjum degi að sá at- burður gerist, að sænsku toll- yfirvöldin verði að ganga frá öllum útflutningsskjölum og leyfum, varðandi heila Junker- flugvél, er hefur Nýju Guineu að ákvörðunarstað. Það er urm- ull af alls konar leyfum, skýrsl- um og skírteinum, sem verður að undirrita og stimpla í því sambandi, áður en allt reynist klappað og klárt.“ En nú hefur loks verið gengið frá öllum skjölum og skilríkjum, og Gib- bes hefur komið þeim fyrir í einni geysistórri skjalatösku, sem hann ber undir hendinni. „Svíar hafa reynzt mér afar liðlegir,11 segir Gibbes, og þakk- ar bæði SAS og öðrum aðilum mikilvæga að stoð. „Og þegar við erum komnir á flug, hleyp- ur fjör í tuskurnar, vertu viss. Ætli ég verði nú samt ekki und ir það hálfan mánuð á leiðinni til Goroko. Regnbelti með skúr um úti fyrir ströndinni, segja veðurfræðingarnir, en við fljúg um bara fyrir ofan alla rign- ingu, og fyrir kvöldið verðum við komnir til Marseille. S'vo höldum við áfram ferðinni yfir Ítalíu, Grikkland, Sýrland, Ara bíu, Indland, Indónesíu, síðan yfir einhvern aragrúa af eyj- um, og svo er maður loks kom- inn heim,“ segir kaffiekrueig- andinn. FARÞEG ARNIR Enda þótt honum og véla- manni hans þyki þess háttar ferðlag næsta hversdagslegt og ævintýrasnautt, er ólíklegt að farþegar þeirra tveir séu þar á sama máli. Alison Moxham heit ir hún, unga stúlkan, sem sleg- izt hefur í för með þeim ásamt vinkonu sinni, Jean Cameron. Sú fyrrtalda er frænka Gibbes. Þær hafa verið í sumarleyfis- dvöl á Bretlandi, en halda nú heim á leið, — til Ástralíu. „Við eldum matinn og sjáum um ræstinguna á leiðinni,“ segja þær hlæjandi, og benda á hlaða af dósum með niðursoðn- um matvælum. Og enda þótt farþegarýmið sé mikið til fullt af alls konar varahlutum, hef- ur ungu stúlkunum þó tekizt að búa þar þægilega um sig. Og svo heldur flugvélin af stað og ! starfsfólk flugstöðvarinnar star ' ir á eftir henni með stírur í aug' um. Ia§nar Gyileifsson (Frh. af 4. síðu.) hans hafa knúð hann til að ráð- ast í erfið og vandasöm braut- ryðjendastörf, sem hann hefur leyst af hendi með ágætum. Á þetta jafnt við um það, er hann réðist í forustu verkalýðsíélags- ins eftir ófarir fyrirrennara hans 1932 og ekki síður hitt, er hann tók við oddvitastörfum í Keflavíkurhreppi 1946, sem vissulega var brautryðjanda- starf á sinn hátt. Ljúfmennsku Ragnars og vilja til að leysa hvers manns vanda þekkja allir, sem Ragnari hafa kynnzt. Fundum okkar Ragnars bar fyrst saman fyrir tveim tugum ára og seinustu 15 árin hefur samstarf okkar verið mjög ná- ið. Ég á margar góðar endur- minningar frá þessu samstarfi, sem engan skugga ber á. Tel ég Alþýðuflokknum og verkalýðs- hreyfingunni það mikla gæfu að eiga slíkan forustumann. Ragnar er tvíkvæntur. Fyrri konu sína, Guðbjörgu Þórðar- dóttur frá Bollastöðum í Hraun gerðishreppi, missti hann 1939 eftir skamma sambúð. Síðari kona hans er Björg Sigurðar- dóttir frá Ásgarði í Garða- hreppi. Tekur Björg mikinn þátt í störfum Ragnars og er sambúð þeirra og stamstarf hið innilegasta og Ragnari ómetan- legt í störfum hans. Á afmælisdaginn dvelur Ragnar í Bandaríkjunum á- samt nokkrum öðrum forustu- mönnum verkalýðsfélaga, sem boðnir voru þangað fyrir nokkru síðan. Félagar hans og vinir verða því að láta sér nægja að senda honum og heim ili hans sínar beztu árnaðarósk- ir og þakka samstarfið á liðn- um árum. Vonandi megum við sem lengst njóta starfa hans og megi þjóðin eignast sem flesta ágætismenn honum líka. Guðm. í. Guðmundsson. hendi fyrir alþýðu þessa bæjar. Þegar Ragnar kom úr Kennara skólanum var nýbúið að stofna hér verkalýðsfélag, sem hafði þó á engan hátt náð tilgangi sín um, en skömmu áður hafði ann að verkalýðsfélag hér verið brotið niður í fæðingu með landfrægum ruddaskap. Ragnar valdist þegar til for- ustu í hinu nýstofnaða félagi og gékk ótrauður til baráttunnar,1 þótt starfsgrundvöllurinn væri ekki álitlegur, hvorki til fjár né frama. Þessu félagi hefur hann síðan veitt forustu til þessa dags. I En þótt verkalýðsfélagið hafi tekið mikið af tíma Ragnars, 1 hefur hann sinnt ótrúlegum fjölda annarra félagsmála. i $ Ragnar er trúmaður og hef- ^ ur verið í sóknarnefnd Kefla- : víkurkirkju árum saman, hann $ annaðist um tíma ungiinga- ) fræðslu í kvöldskóla. Kaupfé- } lagið var stofnað undir hans J forustu og um árabil var hann Samúðarkort S Slysavarnafélags Island*£ kaupa flestir. Fáat hjáS slfsavarnadeildum om^ land allt. I ReykavDc t\ Hannyrðarverzluninnl, % Bahkastræti 0, Verzl. Gunn^ þórunnar Halldórsd. og- skrifstofu félagsins, Gróf-< In 1. Afgreidd í síma 4897. S — Heitið á slysavamafélag £ ið. Það bregst ekkl. i V Dvalarheimilf aldraðra^ sjómanna V s V Minningarspjöld fást hji; ^ Happdrætti D.A.S. Au*tur£ •træti 1, sírni 7757. { Veiðarfæraverzlunín andl, sími 3780. Vertb iorustu og um arabil var nann t ^ kaupfélagsstjóri. Að öðrum ó- (\ Sjómannafélag Reykjavfk. ( löstuðum vann hann manna v, ur, sími 1915. mest að skipulagningu sjúkra- S samlags Keflavíkur. j S Ragnar er ákveðinn Alþýðu- S flokksmaður og hefur starfað , S mikið fyrir Alþýðuflokkinn, j ) verið í hreppsnefnd og síðan ■ S bæjarstjórn, oddviti og svo fyrsti bæjarstjóri Keflavíkur. Nefndarstörf og önnur þegn- skyldustörf hefur hann leyst af S í s i s s hendi fleiri enn ég kann upp að telja, og gerir það enn í dag. Gamlir og þó ekki gamlir Keflvíkingar, sem hlutlaust vilja dæma, hljóta að viður- kenna, að undir forustu Ragn- ars hefur Keflavík þroskazt frá því að vera meðal þeirra þorpa, sem lengst voru á eftir tírnan- um í að verða meðal fremstu hliðstæðra bæja. Ragnar hefur lítið sinnt um eigin hag, hann er hugsióna- maður, sem hefur alla tíð mið- að starf sitt við framtíð alþýð- unnar. Ég vil fyrir hönd fjölmargra Keflvíkinga þakka Ragnari af heilum hug fyrir hans fjöl- mörgu störf og fádæma fórn- arlund í þágu okkar Keflvík-! inga á liðnum árum, og óska j S þess, að hann megi enn lengi starfa. Heill Ragnari fimmtugum. Ó.B. S Jónas Bergmann, Háteigs-^ veg 52, sími 4784. S Tóbaksbúðin Bosten, Lauga S veg 8, sími 3383. ^ Bókaverzlunin Fróðí, ^ Leifsgata 4. ' S Verzlunin LaugateSgnr, b Laugateig 24, sími 81S8I; ólafur Jóbannsson, Sogft- s blettl 15, sími 3090. $ Nesbúðin, Nesveg 39. Gnðm. Anðrésson gulisnu, s Laugav. 50 tíml 3701. ! HAFNARFIRÐI: Bókaverzlun V. Long, sfmi 9288. S s s s s ,s s s S Fljót og góB afgreiðsl*. $ •GUÐLAUGUR GÍSLASON, S J0ra-ví%erl!7t Laugavegi 05 Sími 81218 (heimaf. RAGNAR GUÐLEIFSSON, formaður Verkalýs- og sjó- mannafélags Keflavíkur, er fimmtugur í dag. Við þessi tímamót í ævi Ragn ars verður eflaust mörgum Keflvíking hugsað til hvílíkt feikna starf þessi hægláti og prúði maður hefur leyst af á telpur og drengi. Verð kr. 152,00 Toiedo Fischersundi. j Dr. jur. Hafþór j I Guðmundsson j : • ; Málflutningur og Iðg-; ■ fræðileg aðstcð. Austur-! I strætl 5 (5. hæð). — Sími i : 7268. : S jMinefngarspTöííI J ^ Barnaspítalasjóða Hringslnat í eru afgreidd í Hannyrða-j { verzl. Refill, Aðalstræti S(áður verzl. Aug, Svená- sen), í Verzluninni Victor,C Laugavegi 33, Holts-Apð-f $ teki, Langholtsvegi 84,? ? Verzl. Álfabrekku við Suð-Í ? urlandsbraut, og Þor*tein*-£ jbúð, Snorrabraut 61, Smurt brauS S @g snlttur. c . Nestispakkar. i f ódýrast og bezt. Via-£ ^ samlegast pantlS mé8S { fjrrirvara. ^MATBARINN ^ Lækjargöta 8, S Síml 80340. ÍHús 09 ibúðir smm •ht ,1 aí ýmsum ctærBum bænum, úthverfum bæj arins og fyrir utan bæinn til sölu. — Höfum einnig tll sölu jarðir, vélbát*, bifreiðir og verðbréf. Nýja fasteignasalan, i|l Bankastræti 7. Sími 1518. § tft.a* » • sM ■» • MM ■■ »«

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.