Alþýðublaðið - 05.11.1955, Qupperneq 5

Alþýðublaðið - 05.11.1955, Qupperneq 5
Laugardagiu* S. nóvember 1953 A I þ ýS u b í ag 15 3. SÍS opnar í dag í Austurstræti i0 matvöruverzlun með algeru sjálfs- afgreiðslusniði og byður Reykvík- ingum að kynnast þar merkustu: nýjung seinni ára í matvörudreifingu. I) SjálfsafgreiSsIa — katipandi .safnar sjálfur samai vdrunnl i körfu eða kerru, og t»ar£ því ekki að bíSa elfir afgreiðslu. 2) Kaupandi geiur sk'oðað o-g handleikiö allar vörur í búð- inni. 3) Nálega allar vörur eru p-akk- að:ar í hlllunum, margar þeirra í gagnsæjar unibúðir, svo sem áíegg, salad, garðávextir o. fl. 4) Kjötvörur fást bæði í sjálfs- afgreiðslu, pakkaðar fyrírfram og seldar úr sérstakiega gerð- um kseliborðum, eða afgreídd- ar yfir borð eistts ©g tíðkazt kefur hinga® íil. 5) Allar vörur eru verðmerktar og eisnig steudur - verðið á kiliunum hjá bverri vörutcg- Hurðtn opnast sjátf Hur&ir verzlunarinnar eru af nýrri gerð, sem ekki .<!)■ Ef kaupendur óska, geta' þeir - sjálfir maláð" kaffi í b'úðittfti og. tekur það um 3® sekúndur ■ hver pakki. Malað kaffi einitig íyrirliggjandi. hefur þekkzt hér áður. Opnast þær sjálfar, þegar I* géngið er nærri þeim, á þann hátt, að ljósgeisli er rofinn og* setur af stað vél, sem Jýkur upp. í « ) E»g vcrða seíd -i sérstökum pappakössum til þess- að gera alla meðfcrð þeirr.a þægilegri. Sex egg eru í hverjum. kassa. SjálisafgreiSsIu matvöruverzlanir iiafá rutt sér til róms og náð miklum vinsæíduirt í nágraimaiöndum okkar. Þær munu vafalaust gefast vei hér á landi og auka hagkvæmni og ánægju af verzhminni, Fírmakeppni í bridge FIRMKEPPNI Bridgesam- bands íslands hófst í Skátaheim ílinu sunnud. 30. okt. Að þessu sinni taka 128 fyrirtæki þátt í keppninni, en eftir fyrstu uin ferðina er Slippfélagið efst með 59.5 stig. Fyrir Slippfélagið sp.U ar Kristjana Steingrímsdóttir. önnur útkoma er sem her seg- ir: ‘ 2. Ræsir h.f. 58 sti. 3t Geir Stefánsson & Co., h f. 5Í7,5. 4. Liverpoll 57,5. 4. Miðstöðin h.f. 56. 6. Heildv. Berg 54.5. 7. Helgafell 54. 8. Urtima h.f. 54. 9. Gotfred Bernh. & Company 53.5. 10_ Árni Jónsson heitdv. 53.5. 11. Samtr. ísl. botþvörp- unga 52,5. 12. Útvegsbanki ís- lands h.f. 52,5.13. Bókab.'Braga Brynjólfss. 52. 14. Har. A1,110'! son, heildv. 52_ 15. J, Þérláks- son & Norðmann 51.5. 1$. Ésja h.f. 51,5. 17. Áburðarsala ríl<is- íns 51. 18. Ásbjörn Ólafsson h. f. 51. 19. Elding Trading, Con:p aný51. 20. Lárus G. Lúðvígs- son 51. 21_ Harpa h.f. 5Ö,5. 22 Veiðimaðurinn 50.5. 23. Crystal 50. 24. Silli & Valdi 50. 25. S. Árnason & Co. 50. 26. Shell h. f. 50,5. 27. Tjarnarbíó h.f. 49,5 28. Áburðarverksmiðjari 49,5. 29. Heildverzl. Hekla h,f. 49.5 30. Agnar Lúdvigsson, heildv. 49.5. 31. Feldur h.f. 49.5. 32. Kr. Kristjánsson h.f. 49,5. 33. Alliance h.f. 49. 34. LoftleiOir h.f. 49. 35. Bókaútgáfa Gugjóns Ó. 49 36. Síld og fiskur 48,5. 37. Búnarbankinn 48.5. 38. Jó- hann Ólafsson & Co. 48.5. 39. Afgreiðsla smjörlíkisgerðanna 48. 40. Almennar Trygigingar h.f. 48. 41. Fossberg 48. 42. Rúllu og hleragerðin 47,5. 43 Vátryggingarfélagið h.f. 47,5. 44. Helgi Magnússon & Co. 47,5 45. Jhan Rönning h.f. 47,5. 46. ' Kr. Þorvaldsson & Co. 47.5. 47 National Cash 47. 48. Edda h.f umb. og heildv. 47. 49. Sparisj. Reykjavíkur og nágr. 47. 50. Björn Kristjánsson 465.. 51. Ó. V. Jóhannsson & Co. 46.6 52. ísafoldarprentsmiðjan h.f. 46.5. 53. Olíuverzlun íslands 46. 54. Ragnar Þórðarson & Cö. 46.5 55. Smári h.f. 46.5. 56. Bíla- iðjan 46_ 57. Eimskip 46. 58. Hljóðfærahúsið 46. 59. Vinmi- fatagerð íslands 46. 60. Lýsi h.f. 45.5. 61. Northern Trandíng Co. 45.5. 62. Björninn, smurð- brauðst. 45.5. 63. Dagbl. Vísir 45.5. 64. Fiskifélag íslanþs 45,5 65. Landssmiðjan 45.5. 66. Morg unblaðið 45. 67. Guðm. Andrés son, gullsm. 45. 68. Þjóðviljinn 45. 69. íslenzk endurtrygging 45. 70. Ásaklúbburinn 44.5. 71. Hressingarskálinn 44.5, 72. Kristján Siggeirsson h.f. 44. 73. Olíufélagið h.f. 44. 74. Egill Vil hjálmsson h.f. 43.5. 75. Víkings prent .h.f.,43.5. 76 Héðinn h.f. 43.5. 77. Hótel BÖrg 43.5. 78. Kol & Salt 43.5. 79. Leðurv. Jóns Brynjólfss. 43.5. 80. Ljómi, smjörl. 43 5. 81. Árni Pálsson 43. 82. Fáíkinn h.f. 43. 83. Sól argluggatjöld 43. 84. Tíminn 43. 85. Trygging h.f. 43. 86, Festi, verzlunarfél. 42.5. 87, Frón 42. 5. 88. Lórus Arnórsson 42.5. 89. Árni Jónsson, timburv. 42. 90. Belgjagerðin h.f. 42. 91. Gull foss h.f. 42. 92f Svanur h.f. 42. 93. Leðurv. Magnúsar Víþluntís son. 41.5. 94. ísl. Erlendaj verzl- fél. 41.5. 95. Leiftur Ij.f. 41. 96. Freyja h.f. 41. 97. AÍlþýðu- blaðið 40.5. 98. Ásgarðiir h.f. 40.5. 99. Egill Skallagrímsson 40.5. 100. Sjálfstæðishúsið 40.5. 101. Eimskipafélag Reykjavík- ur 40. 102. Prentsm. Edda h,í. 40. 103,Hamar h:f. 40. 1^4. Inn kaupasamb. rafvirkja 40. 105. ... (Frh. á 7. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.