Alþýðublaðið - 25.11.1955, Síða 7

Alþýðublaðið - 25.11.1955, Síða 7
Föstudagiir 25. nóv. lí)53 AjþýSublaSlS 7 HAFNABFIRÐÍ r y 4. VIKA. (La Tratta delle Biance) Kannske sú sterkasta og mest spennandi kvik- mynd, sem komið hefur frá Ítalíu síðustu árin. Aðalhlutverk: Eleonora Rossi-Drago, sem allir muna eftir úr myndunum „Mörfin“ og „Lokaðir gluggar“. Vittorio Gassmann, sem lék eitt aðalhlutverkið í „Önnu“. Og tvær nýjustu stórstjörnur Itala, Silvana Pampanini og Sofia Loren. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi, Danskur skýringartexti. Sýnd kl. 9 vegna mikillar aðsóknar. — Bönnuð börnurn. HÓTEL CASABLANCA skemmtilegasta gamanmynd Marx-bræðra. Sýnd kl. 7. Sjómannafélag Reykjavíkur Stjórnarkjör. Kosning stjórnar fyrij- Sjómannafélag Reykjavík- ur hefst kl. 13 í dag, 25. nóv. og stendur yfir til kl. 12 daginn fyrir aðalfund er halda skal í janúar n.k. Hægt verður að kjósa alla virka daga kl. 15—18. Kjörskrá, ásamt skuldalista liggur frammi í skrif- stofu félagsins, þann tíma sem hún er venjulega opin. Kjörstjórnin. S S s Samúðarkort b S Slysavarnafélags íslands ? S kaupa flestir. Fást hjá ■ ? slysavarnadeildum um ? • land allt. í Reykjavík í ý ^ Hannyrðaverzluninni í S S Bankastr. 6, Verzl. Gunn- S S þórunnar Halldórsd. og í s S skrifstofu félagsins, Gróf- S S in 1. Afgreidd í síma 4897. S S Heitið á Slysavarnafélag- S S ið. — Það bregst ekki. — S AÆTLUN m. s. Dronning Alexandrine í janúar — apríl 1956. Frá Kaupmannahöfn 17/1 11/2 28/2 23/3 10/4 Frá Reykjavík: 24/1 20/2 6/3 31/3 17/4 Skipaaígreiðsla Jes Zimsen — Erlendur Pétursson — Sfúdenfar á Akranesi móf mæla frv. um æffanöfn STUNDTAFÉLAGIÐ á Akra nesi gerði eftirfarandi sam- þykkt nýlega: Fundur í Stúdentafélaginu á Akranesi, haldinn í Saurbæ 19. nóv. 1955, mótmælir frum- varpi því um ættarnöfn, sem nú liggur fyrir alþingi. Fundur inn telur aukna notkun ættar- nafna varhugaverð fyrir ís- lenzka tungu og málvitund og brjóta í bág við aldagamla erfða venju. Fundurinn lítur svo á, að fremur beri að draga úr notk un ættarnafna en auka hana. Hins vegar lýsir fundurinn sig samþykkan þeim ákvæðum frumvarpsins, sem lúta að því að vanda sem mest val skírnar nafna. —---------».. ■ ■ ■ Öldin, sem leið (Frh. af 8. síðu.) sonar kaupmanns, útburðar- máli í Krýsuvík, peningafölsun armáli í Dalasýslu o.fl. HUGLEIÐINGAR UM SIÐFRÆÐI. í ritinu er nokkuð af stuttum hugleiðingum samtímamanna um ýmiss konar efni: fegrun Reykjavíkur, siðferðisástandið á íslandi (sem ekki þótti gott þá íremur en nú), um íslenzkuna, um hagnýtingu hverahitans, um drykkjuskapinn á íslandi, um verzlunina, um læknaskipun- ina og ýmislegt fleira. SKIPAUTGCRÐ RIKISINS Skjaldbreið Vestur um land til Akureyrar hinn 29. þ. m. Tekið á móti flutningi til Súgandafjarðar, Húnaflóa- og Skagafjarðar- hafna, Ólafsfjarðar og Dalvík- ur í dag. Farseðlar seldir á mánudag. rr' r ■ rr Esja Vestur um land í hringferð hinn 30. þ. m. Tekið á móti flutu ingi til áætlunarhafna vestan Þórshafnar á laugardag og ár- degis á mánudag. Skaftfellingur Fer til Vestmannaeyja í kvöld. Vörumóttaka í dag. Félagslíf AÐALFUNDUR Glímufélagsins Ármann verður haldinn í Naustinu, uppi, miðvikudaginn 30. nóv. næstk. kl. 8,30 síðd. Dagskrá skv. félagslögum. Stjórnin. CSJUŒKJD, RAFMAGNS HITADUNKAR 13 lítra — 33 lítra — 90 iítra, Hagstætt verð. Almenna byggingafélagið h.f. Borgartúni 7. — Sími 7490. Frá Guðspekifélaginu Fundur verður í Stúkunni Mörk kl. 8,30 í kvöld í húsi félagsins, Ingólfsstræti 22. — Gretar Fells flytur erindi: Fulltrúar mannkynsins II. Baruck Spinoza. Leikið á fiðlu og fleira. Kaffi á eftir. Allir velkomnir. Skópokar kr. 45,00 Toledo Fischersundi, S DvaMeimiii aldraöra^ sjomanna. s s s Minningarspjöld fást hjá: S Happdrætti DAS, Austur- S stræti 1, sími 7757. S Veiðarfæraverzlunin Verð- S andi, sími 3786. ^ Sjómannafélag Reykjavík- J ur, sími 1915. • Jónas Bergmann, Háteigs- ^ veg 52, sími 4784. ^ Tóbaksb. Boston, Lauga- ^ vegi 8, sími 3383. s Bókaverzl. Fróði, Leifs- S götu 4. S Verzlunin Laugateigur, S Laugateig 24, sími 81666. S Ólafur Jóhannsson, Soga- ? bletti 15, sími 3096. • Nesbúðin, Nesveg 39. • Guðm. Andrésson gull- ^ smiður, Lvg. 50, s. 3769. ^ í Hafnarf irði: ^ Bókaverzl. Vald. Long., \ sími 9288. S $ MinnSngarspjöíd ? Barnaspítalasjóðs Hringsins ?eru afgreidd í Hannyrða- ^ verzl. Refill, Aðalstræti 12 ^(áður verzl. Aug. Svend- Ssen), í Verzluninni Victor, SLaugavegi 33, Holts-Apó- S teki, Langholtsvegi 84, SVerzl. Álfabrekku við Suð- S urlandsbraut og Þorsteins- ?búð, Snorrabraut 61. S ’___________________ Smurt brauö ogs snittur. S Nestispakkar. s Ódýrast og bezt. Vin-? samlegast pantið . með • fyrirvara. ^ Matbarinn, s Lækjargötu 8 S Sími 80340 S Hús og tbúðlr s s s af ýmsum stærðum í ? bænum, úthverfum bæj- j arins og fyrir utan bæinn^ til sölu. — Höfum einnig? til sölu jarðir, vélbáta, • bifreiðir og verðbréf. ý Nýja fasteignasalan, • Bankastræti 7. Sími 1518. ■ ■■■■■■■■aaaaBMaaBaaaMaaniBBaBpBBiit 1 ; Dr. jur. Hafþór j Guðmundsson j ■ Málflutningur og lðg-« fræðileg aðstcð. Austur-: stræti 5 (5. hæð). — Síind: 7268. ?

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.