Alþýðublaðið - 25.11.1955, Síða 8

Alþýðublaðið - 25.11.1955, Síða 8
hærra kaup Mynd af Heklugosinu 1845. nle sögnum aí viðburðum 19. aldarinnar ÖLDIN, SEM LEIÐ heitir bók, sem forlagið Iðunn í Tíeykj \ vík hefur gefið út. Gils Guíjpiundsson hefur tekið bókina sam- an en hún er frásagnir af helztu viðburðum 1800—1860 í formi fréttafrásagna og með uppsetningu, er svipar til nútíma blaða- mennsku. Þetta er fyrra bindi, sem út er komið. Síðara bir.di kemur væntanlega út að ári. Bók þessi er 256 blaðsíður að stærð í stóru broti með þremur dálkúm á síðu. Hún er prent- uð í Odda. FJÖLDI MEEKILEG.RA ; MYNDA. Ritið Öldin. sem leið fjall- ar um minnisverða infilenda at- burði, eins og nafnið bendir til. Því er sniðinn nákvæmlega sami stakkur um efnismeðferð og ytra útlit. og Öldin okkar I—II, sem fjallar um minnis- verð tíðindi fyrra faelmir.gs 20. aldar. Frásagnir allar eru „sett- ar upp“ í fréttaformi eins og tíðkast í nútíma blaðamennsku. Prýtt er ritið um 250 myndum af ýmsu tagi. Gefa margar þeirra góða hugmynd um þjóð- )if og þjóðhætti á öldinni, sem )eið, og eru ýmsar þeirra sjald- séðar. — Fyrirhugað er, að á Jiæsta ári komi út síðara bindi j>essa verks, semfj allar um,árin 1861—1900. FJÖLIIREYTJLEGT RIT. Öldin, sem leið er fjölbrevti- 3egt rit. Greint er allrækilega frá heiztu viðburðum stjórn- málasögunnar á þessu tímabili: byltingu Jörgensens, vaxandi frelsishreyfingum meðal íslend inga. endurreisn alþingis og þjóðfundi, svo og ýmsum stór- tíðindum, sem voru í nánu sam- bandi við stjórnmálin og vax- andi frelsisþrá þjóðarinnar: end urheimt verzlunarfrelsis og prentfrelsis, Möðruvallareið, uppreisninni í lærða skólanum, banni við útkomu Þjóðólfs, þeg ar dómkirkjupresturinn var af- hrópaður að aflokinni messu í dómkirkjunni í Reykjavík, fjárkláðamálinu o.s.frv. NÁTTÚRUHAMFARIR OG SAKAMÁL. Þá er greint frá margvísleg- um almennum tíðindum, svo náttúruhamförum ýmiss konar, eldgosum i Heklu, Kötlu og Eyjafjallajökli, mannsköðum, slysförum og hrakningum á sjó og landi, landsfarsóttum, ár- ferði og afkomu, margvíslegum nýjungum í þjóðlífinu. fram- förum og umbótum og mörgu fleira, sem of langt mál er að rekja hér. Sagt er frá meiriháttar saka- málum á þessu tímabili: Sjöund armálunum, Kambsráni, morði Natans Ketilssonar og Péturs Jónssonar, fjárdrápsmáli í Húnaþingi, máii Gríms Ólafs- (Frh. á 7. síðu.) A FUNDI, sem Kvenréitinda féiag ísiands hélt 22. þ.m. var nýja launalagafrumvarpið til umiræðu. Var samþykkt ályktun þess efnis, að stjórn félagsins , var falið að vinna að því með öllum tiitækilegum ráðum að hlutur talsímakvenna og vélrit j ara verði gerður betri en gert er ráð fyrir í frumvarpinu. Það kom í ljós við umræður að einnig stæði nú fyrir dyrum endurskoðun launasamþykktar bæjarins og var gerð efnislega samhljóða ályktun varðandi vél ritara í þjónustu hans, svo og skrásetjara við bókasöfnin. I Fundurinn endurtók fyrri á- lyktanir félagsins varðandi launajafnrétti með því að á- kveða að senda alþingi áskor- un um að samþykkja frumvarp Hannibals Valdimarssonar og Eggerts Þorsteinssonar um sömu laun kvenna og karla. | ------------------------ ,iEv!nÍýrasirkusin]r | sjöffa ævinfýrabökin er komin Föstudagur 25. nóv. 1955 Arsííðarþarfa úívegsog landbúna ar sé gætt við ráðstöfun vinnuaf Fiskiþing tefur skort á vinnuafii við útgerð og iandbúnaðarstörf aivarlegam NÝAFSTAÐIÐ Fiskiþing ræddi meðal annars skort þann, sem er á vinnuafli við framleiðslustörf hér á landi. Taldi þingið ástandið í þessum efnum mjög alvarlegt, bæði fyrir sjávaj-út- veg og landbúnað, og taldi, að ráða yðri báta á þessu og bendir á nokkur atriði, er verða mættu fil þess að bæta þetta ástand. ÆVINTYRASIRKUSINN er sjötía ævintýrabókin eftir Enid Blyton, prýdd mörgum ágætum myndum eftir Stuart Tresilian, eins og fyrra bækurnar. Áður eru komnar út Ævintýraeyjan, Ævintýrahöllin, Ævintýradal- urinn, Ævintýrahafið og Ævin- týrafjallið. Hver bók er alger- lega sjálfstæð saga, en allar fjalia þær um sömu aðalsögu- hetjurnar: börnin fjögur, páfa- gaukinn Kíkí og leynilögreglu- manninn Villa. j Bækur þessar eru mjög vin- 1 sælar af börnum og unglingum, bæði hér á landi og erlendis. — Nýjasta bókin, Ævintýrasirkus | inn, er með öllum sömu megin- einkennum og hinar fyrri spenn ' andi ög hröð atburðarás. i ! Kom fram við umræðurnar, að erfitt mundi að ráða bót á þessu ástandi á meðan svo rnilc il eftirspurn væri eftir atvinnu, er vinna væri svo mikil á Kefla víkurflugvelli og svo mikil byggingavinna einkum í Reykja vík og nágrenni, en á báðum stöðunum væri um mikla eftir- vinnu að ræða, sem yki mjög tekjur manna. Fer samþykkt Fiskiþings hér á eftir: „Fiskiþingið telur slcort á verkafólki við höfuðatvinnu- vegi þjóðarinnar, sjávarútveg og iandbúnað, mjög alvarlegt vandamál, sem ráða verði bót á. í tilefni af þessu vill fiski- þingið benda á eftirfarandi at- riði til úrbóta: 1. Að við ákvörðun á fjölda verkafólks við störf hjá varn- arliðinu verði jafnan gætt árs- tíðarþarfa útvegs og landbún- aðar til vinnuafls. 2. Að allir opinberir aðilar hagi framkvæmdum sínum með hliðsjón af því, að ekki raskist af þeim sökum eðlilegt fram- boð verkafólks til framleiðslu- starfa. 3. Að lánastarfsemi bankanna og opinberra aðila verði jafnan hagað á þann hátt, að ekki verði ráðist í það miklar fjárfesting- arframkvæmdir, að atvinnu- jafnvægi raskist. 4. Að greitt verði fyrir því, að útgerðarmenn geti fengið færeyska sjómenn til starfa á fiskiflotanum, þar sem fólks- eklan er tilfinnanlegust, t.d. með nokkrum skattfríðindum frá því sem verið hefur.“ &uðmundur frá Miðdal opnar sýningu sína afíur. GUÐMUNDUR EINARSSÖN opnar framhaldssýningu á verk um sínum í vinnustofu sinni að Skólavörðustíg 43 í dag. Að miklu leyti eru málverk in þau sömu og sýnd voru í Listamannaskálanum, nema hvað þau málverk, sem seldust þar, hafa verið afhent og verða því ekki þarna til sýningar. Alls verða sýnd þarna 40 málverk og un| 30 höggmyndir. Birtuskil- yrði eru hin beztu í vinnustcf- unni, svo að myndirnar njóts. sín mjög vel. Sýningin verður opin fram yfir mánaðamót Hæli vanfar fyrir um 300 fávifa IFjársöfnunardagur Barnaverndarféíags Reykjavíkur er á sunniidag HINN ÁRLEGI fjársöfmuiardaguj* Barnaverndarfélags Reykjavíkur er á sunnudaginn. Verða þá seld merki félagsins á götum bæjarins og einnig verður rit félagsins, Sólhvörf selt, Merkin og ritin verða af- greidd til sölubarná á eftirtöld- um stöðum: Skrifstofu Rauða kross íslands Thorvaldsenstr- 6. Anddyri Langholtsskólans, Drafnarborg og Barónsborg. FJAR ÞORF TIL MARGS. Stjórn Barnaverndarfélags- ins ræddi við blaðamenn í gær. Skýrði formaðurinn Matthías Jónasson frá því að félaginu væri nú sem fyrr fjár þörf til margs. Nokkrir ungir menn væru utan á vegum félagsins til þess að sérmennta sig í því að kenna afbrigðilegum börnum og hefði féiagið stvrkt þá til þess náms. HÆLI VANTAR, Einnig sagði Matthías, að það væri eitt af baráttumálum fé- lagsins að reist væru hæli fyrir fávita og afbrigðileg börn, enda þótt Barnavinafélagið gæti ekki vegna fjárskorts komið slíkum hælum sjálft á fót. Kom það fram, að í landiim muni vera um 1000—1200 fá- vitar og vangæf börn og þar munu um það bil fjórðungur vera þurfandi fyrir hælisvist eða úm 400 en aðeins 100 eru nú í hælum. Yirðist því mikið verkefni vera hér að vinna. ÚTGÁFA. Sólhvörf flytur sögur og efni við hæfi barna. Kemur ritíð nú út í fimmta sinn. Auk þess hef- ur félagið gefið út bókina „Barn ið, sem aldrei þroskaðist“. Er hún til sölu í verzlunum bæjar- ins. Viðskipfasamningur Ungverjaland VIÐSKIPTA- og greiðslu- samningur íslands og Ung- verjalands frá 6. marz 1953, sem falla átti úr gildi við næstu áramót hefur verið framlengd ur óbreyttur til ársloka 1956. Framlengingin fór fram í Budapest hinn 23. þ. m. með er indaskiptum milli Péturs Thor steinssonar, sendiherra ís- lands í Ungverjalandi, og Jeno Baczoni, aðstoðarráðherra utan ríkissviðskipta Ungverjalands. Síyrkur fii vísindastarfa STYRKUR að upphæð 10 þús. sænskar krónur verður veittur í byrjun næsta árs úr Elín Wágners-sjóðnum til vísinda- starfa. Markmið sjóðsins er að síuðla að vísindalegum rannsóknum á stöðu konunnar í þjóðfélaginu að fornu og nýju. Styrkur þessi er alþjóðlegur, þannig var honum á síðastliðnu ári skipt á milli tveggja vísinda manna, sænskrar konu og jap- anskrar konu. Þeir, sem hafa hug á að sækja um styrk þennan þurfa að hafa gert það fyrir 20. des.n.k. Norræna félagið í Reykjavík (Box 912, sími 7032) gefur nán- ari upplýsingar og veitir um- sóknum viðtöku. Auglýsingar sýndar með skugga- myndum á gafli Rvíkur Apóteks Auglýsingarnar munu blasa við frá Bankastræti NÝTT fyrirtæki, er nefnist Aulýsingamyndir s.f., hyggst I hefja starfrækslu fyrstu dagana í desember. Mun fyrirtækið ^ sýna auglýsingar með skuggamyndum á austurgafli Reykjavík ur Apóteks, svo að blasir við Bankastræti. Nýja bíós, en gluggar á bakhlið þess húss snúa að apótekinu. Eigendur Vofkswagen- bíSa sfofna fii féiags EIGENDUR Volkswagenbíla, sem nú eru orðnir margir hér í bænum og næsta nágrenni hans hafa stundum um það rætt að stofna bæri til félagsskapar, t:I þess að gæta hagsmuna bíleig- endanna og hafa nána sam- vinnu við umboðsmenn VW- bíla hér á landi, Heklu h.f. Nú hafa nokkrir menn tekiö sig saman um að beita sér fyr ir stofnun VW-klúbbs og hefur verið ákveðið að boða eigend- VW-bíla á stofnfund klúbbsins n.k. laugardag, í minni sal Sjálf stæðishússins, klukkan 3,30 s.d. Er þess fastlega vænzt, að sem flestir eigendur VW-bíla sæki ! stofnfundinn. Myndflöturinn á gafli apó- teksins verður 7X7 metrar eða 49 fermetrar og er því ekki um það að villast, að mönnum muni verða starsýnt á auglýsingarn- ar. SÝNT ALLT KVÖLDIÐ. i Ráðgert er að sýningar hefj- ist alla daga á að gizka hálf- tíma eftir að ljósatími er kom- inn og mun verða sýnt til kl. 23.30. Verða auglýsingar hvers fyrirtækis sýndar tvisvar á klukkutíma, en sum fyrirtækin munu þó hafa fleiri en eina aug lýsingu, a.m.k. skipta um. Hver auglýsing verður sýnd á að gizka 15 sekúndur í einu. Átti fréttamaður blaðsins tal við for stjóra fyrirtækisins, Ólaf Hall- grímsson, í gær, kvað hann fjölda fyrirtækja þegar hafa ákveðið að auglýsa þarna. Sýn- ingarvélinni, sem sýna á mynd irnar, verður komið fyrir í húsi

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.