Alþýðublaðið - 01.12.1955, Side 5

Alþýðublaðið - 01.12.1955, Side 5
Fimmtudagur 1. desember 1955 AlþýSulífaglg 5 1 15 ára afmæli Bókaúfgáfu Menn- ingarsjóðs og Þjóðvinafélagsins HIN SAMEIGINLEGA bóka- félagsmanna heldur en í lausa- útgáfa Þjóðvinafélagsins og sölu. Voru þar með hlunnindi Menningarsjóðs hefur nú starf- félagsmanna aukin verulega. að í 15 ár. Samstarf þessara | Hér verða aðeins nefnd nokk tveggja fyrirtækja var ákveðið ur helztu ritin, sem útgáfan hef í ársbyrjun 1940 og fyrstu fé- ur látið prenta á s.l. 155 ára lagsbækur hinnar sameiginlegu, tímabili. útgáfu komu út síðsumars það ár. Bæði áttu þessi fyrirtæki þá LONÐ OG LYÐIR. mikið starf að baki, sérstaklega í safni þessu verða 24 bækur, þó Þjóðvinafélagið. Það gaf út allar í Skírnisbroti og prýddar sína fyrstu bók árið 1873. Bóka fjölda mynda. Siö bindi eru þeg deild Menningarsj óðs var stofn‘ar komin úr. Svo virðist sem sett samkvæmt lögum frá 1928 þessi bókaflokkur sé mjög vin- og gaf út á næstu árum allmarg sæn. Hefur engri nýbreytni ar bækur, sem seldar voru í varðandi val félagsbókanna ver lausasölu. j ið tekið eins vel og þessari út- Með starfsemi hinnar sam-! gáfu á yfirgripsmikilli landa- eiginlegu félagsútgáfu hefur frá fræði íslenzkri. Ritstjóri bóka- öndverðu verið stefnt að því að _ flokksins er Ólafur Hansson. gera öllum — eða sem allra rKrisíín Lafrs igrid Undset Fyrir fimmtán árum las Hjörvar upp Ríkisútvarpinu hluta þessa fræga skáldvcrks, en æ síðan er vitnað tíl þess, þegar talið berst a'ö góðri útvarpssögu. flestum — bókfúsum Islending um fært að mynda sitt eigið heimilisbókasafn. Af þessum. sökum hefur ætíð verið lögð höfuðáherzla á að selja bækur ISLENZK URVALSRIT. í bókaflokknum íslenzk úr- valsrit, sem er aðallega ljóð, hafa verið gefnar út 13 bækur. Höfundar eru Jónas Hallgríms- útgáfunnar sem ódýrast. Menn . son, Bólu-Hjálmar, Hannes Haf geta gerzt félagar án sérstaks ’ stein, Matthías Jochumsson, innritunargjalds og fengið ár- lega nokkrar bækur •—- venju- legast 5 — fyrir mjög lágt gjald. Á s.l. 15 árum hafa verið gefn- ar út 78 félagsbækur, sem fé- Grímur Thomsen, Guðmundur Friðjónsson, Stefán Ólafsson, Kristján Jónsson, Jón Thorodd sen, Stefán frá Hvítadal, Egg- ert Ólafsson og Bjarni Thorar- flokki. Útgáfan hefur sætt nokk urri gagnrýni fyrir það að hafa iagsmenn hafa fengið fyrir sam j ensen. Einnig hafa Alþingisrím tals kr. 456.00. Hver bók hefur urnar verið gefnar út í þessum því kostað félagsmenn til jafn- aðar kr. 5,85. Samanlagður síðu fjöldi þessara bóka er 13742. ,þessi úrvalsrit ekki stærri eða Meðalstærð hverrar bókar hef- i yfirleitt 160 bls. hverja bók. ur því verið 176 bls. Þetta sýn- j Vegna þess vill , útgáfan , enn ir, að félagsmenn hafa fengið einu sinni benda á það, að óhjá- mikinn bókakost við mjög lágu , kvæmilegt er að binda stærð verði, þótt dýrtíð hafi farið sí-1 félagsbókanna við ákveðinn vaxandi svo sem öllum er kunn blaðsíðuf jölda, þar sem reynt ugt. MARGAR HENDUR VINNA LÉTT VERK ÞRÍR aldamótamenn úr Reykja vík og nágrenni þurftu, ekki hefur verið að hafa félagsgjald ið svo lágt, að enginn þurfi af fjárhagsástæðum að neita sér um að vera með. Bækurnar eru líka mjög handhægar, ekki sízt Meginástæðan fyrir því, að fyrir þá, Sem skortir tíma til að fært hefur verið að selja þess- iesa stórar heildarútgáfur. ar bækur svona ódýrt, er hinn „Andvari“ og Þjóðvinafélags stóri kaupendahópur útgáfunn-j almanakið eru meðal hinna ar. Hefur þar verið unnið sam- föstu félagsbóka. Ritstjóri rit- kvæmt hinum gömlu einkunn- anna beggja er dr. Þorkell Jó- arorðum „Andvara“, tímarits hannesson. Þjóðvinafélagsins: „Margar j Flest árin hefur verið gefið hendur vinna létt verk“. Enn- nt eitt erlent skáldrit, m.a. fremur hefur útgáfan frá önd- Anna Karenina eftir Tolstoj, verðu notið nokkurs opinbers úrvalssögur frá Noregi og Bret- ( styrks. Bókadeild Menningar- iandi, Tunglið og tíeyringurinn' alls fyrir löngu, að leita aðstoð- sjóðs greiðir svonefndan „and- eftir W. S. Maugham og sögur!ar skurðlækna við magamein- legan kostnað“, þ.e.a.s. ritlaun' eftir Stefan Zweig. Af íslenzk-1um- Þeir fóru ' Þr.Ía staði og og þess háttar, fyrir bókaútgáf- j um fornritum hafa verið prent fenSu aliir góðan bata, en með una. Að öðru leyti verður nú út- j ug 5 bindi, m.a. öll Heims- j mismunandi tilkostnaði. Einn gáfa félagsbókanna að standa kringla. ___ „Bréf og ritgerðir'* 1fer í Landsspítalann til Snorra undir sér sjálf fjárhagslega. Á stephans G. Stephanssonar hafa j Prófessors Hallgrímssonar. Sú þeim 15 árum, sem útgáfan hef- verið gefin út í 4 bindum. Af , aðgerð kostaði 1300 kr., sem ur starfað, hafa þessar greiðsl- j „AndvökuxrtT Stephans eru þeg Sjúkrasamlagið borgaði. Mað- ur úr Menningarsjóði vegna fé- ar komin út tvö bíndi, en tvö urinn kom heim heill heilsu lagsbókanna numið til jafnað- eru eftir. eftir þriggja vikna spítaladvöl. ar um kr. 27.550,00 á ári. Þess- J saga islendinga, yfjrlitsrit Annar sjúklingurinn varð al- ar fjárgreiðslur hafa að sjálf- ] um sögu íslenzku þjóðarinnar bata 1 London, en sú hjálp kost- sögðu verið útgáfunni mikils- frá upphafi til 1918, á að verða aði 22 000 kr- Upphæðin skipt- verð hjálp. Þær mundu þó hafa aiis 10 þindi. Fimm bækur eru ist íafnt miili sjúkrahúss og dugað skammt, eins og bóka- (þegar komnar út. — Þjóðrækn- læknis. Þriðji maðurinn fór gerð hefur verið kostnaðarsöm isfélag íslendinga vestan hafs góða för til Bandaríkjanna, en undanfarin ár, ef ekki hefðu1 gaf át á árunum 1940—1945 Þar kostaði batinn 50 þúsund. svo margir keypt bækurnar. 1_______3 bindi af Sögu íslendinga Ifer á landi standa tveir ágætir Upplag félagsbókanna hefur f Vesturheimi. Þegar horfur iæknar fyrir uppskurðarvinnu lengst af verið 10—12 þúsund voru á, að útgáfan 'félli niður, ívið Landsspítalann og sjúkra- eintök. Reynt hefur verið að tokst Menningarsjóður á hend-. húsicS á Akureyri. Ríkið starf- hafa það svo stórt, að nýir fé- J ur ag ijúka þeim tveimur bind- J rækir bæði þessi sjúkrahús og Jónas Jðnsson irá Hriflu: lagsmenn gætu fengið sem mest af eldri árgöngum. Enn er hægt að fá 12 árganga félagsbókanna, þótt lítið sé eftir af þeim elztu. Þrír fyrstu árgangarnir eru upp seldir. Auk félagsbókanna hafa Þjóð vinafélagið og Menningarsjóð- ur gefið út 54 önnur rit, flest um um, sem eftir voru. Höfundur borgar læknunum fast kaup. Áðurnefndir þeirra er dr. Tryggvi J. Oleson. LEIKRITASAFN MENN- INGARSJÓÐS. í safni þessu birtast bæði inn lend og erlend leikrit, tvö hefti a ári. Með útgáfu þessari er síðan um 1950U^T með-1 fynt af .Jjf fvÚr frf leikfé- taldar nokkrar endurprentanir. laga le*flokka a heppilegum Síðan 1950 hefur sá háttur i Vlðfang.aelnu“t Ennfr,eraui; er , verið viðhafður að selja flestar •raarkraiðlð að kynna lesendum raarSa Soða lækna rayndar- hinna svonefndu aukabóka við jlelkrænar bokmenntir, eítir þvi, ]eg sjúkrahús þar sem hægt er allt að fjórðungi lægra verði til (Frh. a 7. siðu.) að fá læknaðar meinsemdir fyr erlendir stéttar- bræður Snorra Hallgrímssonar og Guðmundar Karls á Akur- eyri unnu við sjúkrahús, sem voru einkafyrirtæki þar sem læknarnir fá mjög miklar tekj- ur.fyrir vinnu, sem er vissulega talin mikils virði. Mikið ánægjuefni má það vera íslendingum, að eiga ir hóflegt verð þar sem sæta ir læknar geta auðveldlega bætt verður margfalt erfiðari kjör- kjör sín með því að reka em- um í mörgum öðrum fremstu göngu sjálfstæða lækningastarf semi annað hvort hér á lamii eða í næstu stórlöndum, sem þá þurfa að líkindum fleiri íslend- ingar að leita dýri'ar læknis- hjálpar hinum megin við háfið. Þjóðfélagið er byrjað að gera óhjákvæmilegan mismun á starfsliði sínu út úr neyð, en bó er -stundum byggt á crfiðleíka starfsins. Dómarar í hæstarétti fá allverulega launabót með þ/í að framkvæma vissa tegund af fasteignamati. Til eru nú verk- fræðingar, sem fá frá ríkinu 25—30% launahækkun fram yfir lögmælt starfslaun. Taíio er vafasamt, að ríkið gæti hal<l- ið í vistinni ýmsum merkctm kunnáttumönnum, ef ekki ve:r<5 ur bætt úr mestu ágölluni föstw jlaunanna. Stjórnin og bingið mættu gjarnan athuga, hvorfe ekki sé ástæða ti! að búa með meiri. réttsýni og framsýni að- þeim tveim óvenjulegú 'skurð- læknum, sem hér hafa veriiij nefndir með viðurkenmngu, sem verður staðfest af öllunrv dómbærum mönnum. menningarlöndum. En ekki er öllum læknum jafnsýnt um að gera stóra uppskurði. Menn eins og Snorri Hallgrímsson og Guðmundur Karl eru sjaldgæf- ir og dýrmætir í hverju þjóð- félagi, ekki sízt þar sem fá- menni er líkt og hér á landi Kjör hinna fastlaunuðu skurð- lækna á íslandi eru ekki viðun- andi Einn af þekktustu lækn- um síðustu áratuga var eins og Snorri Hallgrímsson bæði kenn ari við háskólann og skurðlækn ir landsins. Þegar hann hóf þessa starfsemi átti hann íbúð- arhús, en á löngum kreppuár- um nægðu föstu launin ekki til daglegra þarfa, svo að hann varð þess vegna að selja húsið og jafna þannig viðskiptin. Það er vitað að aðalskurð- læknar landsins í Reykjavík og Akureyri verða nú að hafa nokk um „privatpraksis“ til uppbót- ar föstu laununum. Þegar þess er gætt, að þessir læknar hafa óvenjulega langa og erfiða vinnudaga hjá ríkinu og þola um afburði samanburð við úrvalslækna í öðrum löndum, þá má fullyrða, að hér er ekki búmannlega áð fárið. Þvílíkir læknar eiga að fá nægileg laun hjá ríkinu, svo að þeir þurfi enga aukavinnu að hafa. Þvílík- * * v t? xy •» •*• w í» ■ ÚTBREIÐIB ' ■ > -•# ALÞÝÐUBLADIB! 8'ír ☆ ☆ ■fir ’ár ? Ot 4t-,& •ðr

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.