Alþýðublaðið - 02.12.1955, Page 8
pTeitir laxi og gcngusíJungi fækka alls
'-rfaðar, þar sem nefaveiði heíur á mætt,
LANDSSAMBAND íslenzkra stangveiðimanna hélt ný-
Jega aðalfund sinn. Eru nú í sambandinu 16 stangveiðiféiög
% íða á landinu og er sambandið orðið nviög fjölmennt. A fundi
sambandsins voru gerðar ýmsar samþykktir og áskoranir. —
)íarmaði fundurinn mjög hve ófullnægjandi lagafrumvarpið um
lax- og silungs-veiði væri og benti m. a. á, að laxi og göngu-
silungi fækkaði alls staðar þar, sem netaveiði væri viðhöfð.
)>á var og átalin meðferð aiþingis 1943 á lagafrumvarpi »un
útrýiningu villiminka.
Fara hér á efiir nokkur atriði
úr fundargerð aðaifund’ár sam
bandsins:
KLAKMÁLIÐ
Stangveiðifélag Eeykjavík-
ur hefur að undanförnu barizt
fyrir því að ríki, Eeykjavíkur-
bær og 'SVFR byggðu og rækju
f-ameiginlega klak- og eldistöð
í sambandi við þá stöð, er Raf-
veita Revkjavíkurbæjar nú rek
Ur við Elliðaárnar. Máiið hefur
ekki náð fram að ganga á þeim
grundvelli, sem um var rætt í
upphafi.
Landssambandið hefur bví
fyrir nokkru ritað veiðimála-
.stjóra bréf. þar sem farið er
þess á leit, að ríkissjóður leggi
fram kr. 100 000 á móti jafn-
hárri upphæð frá stangveiði-
félögum til eflingar klak- og
eldistöð Rafveitunnar.
Veiðimálastjóri tók vel í mál-
ið og. mun hafa lagt til, að þessi
fjárveiting kæmi í fjárlög, sem
þó ekki varð að þessu sinni. En
veiðimálastjóri mun hafa lagt
málið fyrir fjárveitinganefnd
alþingis.
Svohljóðandi tillaga var sam
þykkt á fundinum:
„Aðalfundur LÍS haldinn að
Hótel Borg sunnudaginn 23.
október felur stjórn sambands
ins að koma á framfæri áskor-
un til fjárveitinganefndar al-
þingis, sem nú situr að störfum,
að veita fé á næsta fjárhagsári
til styrktar klak- og eldistöðv-
ar við Elliðaárnar eftir þeim
tillögum, sem veiðimálastjóri
hefur farið fram á.£i
•
LÖG UM LAX- OG
SILUNGSVEIÐl
Þá var rætt um frumvarp
það um lax- og silungsveiði, er
nú liggur fyrir alþingi, og lágu
fyrir fundinum drög að breyt-
ingurn ásamt greinargerð í sam
bandi við frumvarpið. Var sam
þvkkt að kjósa 5 manna nefnd
til þess að yfirfara tillögurnar
nánar, og síðan senda þær á-
samt greinargerð alþingi til at-
hugunar.
Auk þess var samþykkt svo-
hljóðandi álit:
„Aðalfundur Landssambands
ísl. stangveiðimanna, haldinn
að Hótel Borg sunnudaginn 23.
október 1955, harmar mjög hve
frumvarp til lax- og silungs-
veiðilaga, lagt fyrir alþingi í
ársbyrjun, er miðað við stund-
arhag fáeinna netamanna á
framtíðarkostnað allra annarra
veiðiréttareigenda, sem þó eru
mörgum sinnum fleiri. Tak-
markanir frumvarpsins á neta-
veiði vega ekki einu sinni móti
bættum veiðibúnaði. Er þó sann
arlega meira átaks þörf, ef
koma á í veg fyrir að netin
eyði hlunnindum, því undan-
farna áratugi hefur:
I 1. Laxi og göngusilungi farið
fækkandi alls staðar þar sem
netaveiði hefur mætt á stofnin-
um.
2. Meðalþyngd laxa farið
verulega minnkandi.
3. Síðgengni laxa stöðugt að
aukast á netasvæðunum.
4. Fiskiræktar hvergi notið
við þar sem netaveiði er tíðkuð.
Fundurinn lýsir vanþóknun
sinni á þeirri afstöðu til stang-
veiðimanna, sem fram kemur í
frumvarpinu. Er leyfður stang-
veiðitími stórlega styttur dag
hvern og auk þess um hálfan
mánuð að sumri. Þá er stang-
veiði bönnuð á vissum svæð-
um og hótað ótiltekinni fækk-
un stanga í veiðivötnum. Getur
þetta skert verulega tekjur
veiðiréttareigenda með lækk-
aðri leigu veiðivatna, en er auk
þess ósanngjarnt gagnvart
FinnlanévinaléSagiÍ minnisf
þjcðháfíðardags Finnlands
Heldur kvöldfagnað í Tjarnarkaffi í.
næstu viku fyrir féiagsmenn og gesti.
FINNLANDSVINAFÉLAGÍÐ SUOMÍ minnist þjóðhátíðar-
dags Finna með kvöldfagnaði í Tjarnarkaffi 6. desembcr kl.
Frændur ckkar, Suðureyingar,
horða harðfisk og sláfisr
Svipar til okkar um atvinnuhætti og
trúa á huldufóík eins og við.
SUÐUREYINGAR eru frændþjóð okkar íslendinga, þó að
þcir hafi gleymzt hér á landi um langt skeið. Fjöldi manns kom
hingað frá Suðureyjum á landnámsöld, ýmist ánauðugir eða
af fúsum vilja, eins og frá segir í fornsögum, og eru íslendingar
því að nokkru frá Suðureyingum komnir. í dag eru Suðurey-
ingar um hundrað þúsund talsins og hafa varðveitt athyglis-
verða alþýðumenningu, sem Islendingum mun þykja fróðlegt og
skemmtilegt að kynnast. Þess er nú kostur að frumkvæði Her-
manns Pálssonar lektors í Edinborg með bókinni „Söngvar frá
Suðureyjum,“ sem samin hefur verið að tiímælum bókaút-
gáfunnar Norðra.
stangveiðimönnum og gersam-
lega óþarft fiskistofninum til
framdráttar, því að:
1. Laxi virðist fara fjölgandi
alls staðar þar sem stangveiði
einni er til að dreifa.
2. Það netasvæði, sem lengst
hefur búið við stangaveiði eina
í uppeldisám sínum, hefur þol-
að álag netamanna mun betur
en hin svæðin.
3. Margvísleg viðleitni til
fiskiræktar hefur farið fram á
vegum stangveiðimanna og
verið kostuð af þeim.
4. Stangveiðileiga hefur yf-
irleitt gefið landeigendum mun
meiri og árvissari arð en neta-
veiðin. Hafa félög stangveiði-
manna og einstaklingar unnið
furðu mikið starf til fiskræktar
(Frh. á 7. síðu.1
----------•-----------
HÆSTIRÉTTUR
FLUTTUR Á JÁRN-
BRAUTARSTÖÐ
VERKFALL flutningaverka-
manna í Noregi veldur nú sí-
auknum erfiðleikum. Fjöldi
skipa hefur nú þegar stanzað,
þar eð ekki fæst eldsneyti. Erf-
itt er orðið um allar samgöngur
og jafnvel enn verra með elds-
neyti til upphitunar húsa. Er
jafnvel svo komið, að hæstirétt
ur Noregs hefur orðið að flvtja
úr húsi sínu í sal á annarri járn
brautarstöð borgarinnar.
Veðrið í dag
Allhvass suðvestan
og sunnan.
Skúrir.
ENGLAND og Sovétríkin
eiga nú í diplómatisku stríði
vegna ummæla Krúséffs og
Bulganins í Indlandi og hinna
ákveðnu viðbragða Breta við
ásökunum þeirra. Sendifulltrúi
Rússa afhenti í fyrradag mót-
mælaorðsendingu í brezka ut-
anríkisráðuneytinu vegna notk
unar orðsins „hræsnisfullur“ í
opinberri umsögn, en hann
fékk ekki að fara tómhentur
heim aftur, því að utanríkis-
ráðuneytið notaði tækifærið til
að mótmæla því, að Krúséff
hafði ásakað Englendinga um
að hafa staðið á bak við innrás
nazista í Rússland.
Hermann Pálsson hefur allra
manna bezta aðstöðu til að rita
slíka bók sem þessa, þar eð
hann talar gelísku, hina fornu
tungu Suðureyinga, nútímamál
þeirra og íslenzku og getur því
skilið betur en aðrir norræna
strengi í lífi og menningu eyja-
skeggja.
Afmælishátíð Eggerfs
í kvöld.
AFMÆLISHÁTÍÐ Eggerts
Stefánssonar er í kvöld kl. 7
í Gamla Bíói. Þar verður góð
skemmtun, Gísli Magnússon
leikur á píanó, Guðmundur
Jónsson og Vincenzo Demetz
syngja, Andrés Björnsson les
upp og afmælisbarnið talar.
Aðgöngumiðar að hátíðinni fást
hjá Lárusi Blöndal og Ey-
mundsson.
Ameríkumenn og Japanar, og
þegar þeim hafði verið fleygt
burtu eins og skarni, hófu þeir
aðra heimsstyrjöldina með því
að senda hersveitir Hitlers
gegn Sovétrkjunum.“
SVIPAR TIL ÍSLANDS
Suðureyjar eru um fimm
hundruð talsins og liggja vest-
ur og norðvestur af Skotlandi.
Rúmlega húndrað þeirra eru
bvggðar. Landslagi þar og at-
vinnuháttum svipar til Islands,
og á vörurn alþýðunnar í Suð-
ureyjum lifa sögur og ljóð, er
minna á norrænan arf. Þar
borðar fólk harðfisk og slátur
og segir sögur af samskiptum
við huldufólk, enda mikið um
álfabyggðir í eyjunum.
Frá þessu öllu og fjölmörgu
fleira segir Hermann Pálsson í
bók sinni. Enn fremur birtir
hann mjög athyglisverðar þýð-
ingar á gömlum alþýðukvæð-
um Suðureyinga. Bókin er
prýdd fjölmörgum ágætum
myndum.
» .........
42. sýning brúðuleik-
hússins.
ÍSLENZKA brúðuleikhúsið
hefur 42. sýningu sína á sunnu
daginn og er það síðasta sýn-
ing þess á þeim viðfangsefn-
uni, sem það hefur sýnt að und-
anförnu. Aðsókn hefur jafnau
verið mjög mikil.
Upp úr miðjum janúarmán-
uði hefjast sýningar á nýjum
viðfangsefnum. Eru það tvö
barnaleikrit eftir Loft Guð-
mundsson, en efni þeirra og
uppistaða er að miklu leyti sótt
í íslenzkar þjóðsögur.
Kvikmyndasýning ísl.-ameríska
félagsins í Ijarnarbíói á morgun
Þar verSur sýfsd stórmerk 'Onyisd um
leiSangur til SuSur'heimskautsins-
Misklíd Brefa og Rússa úf al
„hræsnis" ásökunum eyksf
Skipzt á mótmælaorðsendingunm.
9 síðdegis. Finnska tónskáldið J. Sibelíus verður níutíu áva
gamall 8. desemher næstkomandi og verður dagskrá kvÖId-
fagnaðarins aðallega helguð þessu stórbrotna tónskáldi.
í kvöldfagnaðinum mun dr.
Páll ísólfsson flytja erindi um
Sibelíus. og Þorsteinn Hannes-
son syngja nokkur lög eftir
hann með undirleik Ragnars
Björnssonar. Enn fremur syng-
ur Karlakórinn Fóstbræður lög
eftir Sibelíus undi stjórn Ragn-
ars Björnssonar. Þá flvtur Bar-
bro Skogberg finnsk ættjarðar-
Ijóð. Sýnd verður ný kvikmynd
í eðlilegum litum frá Vatna-
jökli, sem Árni Kjartansson hef
ur tekið og að lokum verður
stiginn dans.
Allir Finnar, sem dvelja í
Reykjavík og nágrenni, verða á
kvöldfagnaðinum. Félagsmenn
Finnlandsvinafél. Suomi hafa
ókeypis aðgang að fagnaðinum
fyrir sig og gesti sína, sýni
þeir félagsskírteini við inngang
inn. Þeir aðrir, sem óska að
gerast meðlimir, geta fengið af
hent skírteini við innganginn.
Skiptin á mótmælunum fóru
mjög kurteislega fram, en hins
vegar mun kurteisin ekki hafa
hulið til fullnustu þá gremju,
sem menn í London hafa fyllzt
vegna hinna and-vestrænu um
mæla Rússanna á ferð þeirra
um Indland. Ummælin, semmót
mælaorðsending Breta ræðir
um, komu fram í :ræðu, er Krú-
séff hélt 24. nóvember s.l., þar
sem hann sagði, að stofnun hins
sovézka ríkis hefði ekki verið
vel tekið á Vesturlöndum.
Ummæli Krúséffs voru þessi:
„Fyrst komu Englendingar til
Sovétríkjanna, síðan Frakkar, i
A MORGUN, laugardaginn, hefjast aftur hinar vinsæiu
kvikmyndir íslenzk-ameríska félagsins og verða sýndar þrjár
kvikmyndir í Tjarnarbíói kl. 2,30 e. h. Meðal þeirra er stór-
athyglisverð kviktnynd frá bandarískum leiðangri til Suðurheim-
skautsins. Er kvikmynd þessi með íslenzku tali.
Þá verður sýnd mjög fögur
litkvikmynd frá höfuðborg
Bandaríkjanna, Washington, og
þar sýndir frægir staðir og
stofnanir í borginni. Einnig er
fréttakvikmynd, þar sem með-
al annars sjást spennandi í-
þróttir, og Eisenhower forseti
heldur ræðu. Að lokum verður
sýnd fögur litkvikmynd frá
fiskveiðiborginni Glouchester á
! Atlantshafsströnd Bandaríkj -
[ anna og er s.ú mvnd með ís-
; lenzku tali.
I fyrra var aðsókn að kvik-
myndasýningum félagsins svo
mikil, að félagið ákvað að
halda þeim áfram. Aðgangur
að kvikmyndasýningunni er
ókeypis.