Tíminn - 21.02.1965, Blaðsíða 1

Tíminn - 21.02.1965, Blaðsíða 1
Khanh er aftur vii völd í S- Víetnam NTB—Saigon, laugardag. Forsætisráðherra Suður-Víetnam Dr. Phan Huy Quat, sagði í dag, a<5 allt væri á ný með kyrrum kjömm í Saigon, og væri það að þakka ættjarðarást herforingja landsins og raunsæi og aga íbú- anna. Dr. Quat, sem hélt ræðn sína í Saigon-útvarpinu, sagði að hin misheppnaða stjómarbyltmg hefði skapað ríkisstjóminni og hemum ný vandamál og að bylt- ingartilraunin hefði skaðað álit þjóðarinnar meðal annarra þjóða. Hann lofaði stuðningi við aðgerðir Vamarráðsins gegn þeim herfor ingjum, sem stóðu að byltingartil rauninni, en þeim verður að öll- um líkindum stefnt fyrir herrétt. Samtímis var tilkynnt, að her- menn ríkisstjómarinnar hafi náð á sitt vald vopnageymslu Viet Oong, en þar vom geymd rúmlega 100 þung vopn og skotfæri, norð austur af Saigon. í vopnageymsl unni vora vopn og skotfæri, norð austur af Saigon. f vopnageymsl- unni vora m.a. rifflar með kín- versku vöramerki og vélbyssur frá Sovétríkjunum. Er talið, að þessi vopnageymsla hafi verið fyrir alla Viet Cong hermenn í Suður-Viet- nam. lANDHELClSGÍ2LAf4 /f/. /OðÖ x mxtsr <0 f v«oc ^ 1 Ekki hefur undanfarið borið á ís á miðum Vestfjarðabáta, en enn þá er „landsins forai fjandi“ skammt undan og má búast við að hann geti enn angrað sjómenn, ef vindátt verður óhagstæS. Landhelgisgæzlan hefur nú látið útbúa kort, sem sýnir betur en orð hvemig ísinn liggur nú fyrir Vestfjörðum, og birtist það hér fyrir ofan, ásamt skýringum. Fjárfesting Loftleiða í nýju flugvélunum er 12 SINNUM ÖLL FJARVEITING TIL FLUGVALLA FRÁ UPPHAH MB-Reykjavík, Laugardag. flugs, búnar ölLum fuLlkomnusta Fjárfestáng Loftleiða h.f. í nýju öryggistækjum, en má ekki nota flugvélunum, þ. e. kaupverð þær til flugs frá Akureyri, vegna þelirra véla, sem þégar era komn- þess að þar er ekki til skýli. Sömu ar hingað og kaup þau, sem nýlega sögu er að segja um Eyjafiug og hefur verið samið um, er tólf sinn- Vestanfiug, hvað viðkemur Vest- um meiri en öll fjárfesting ís- mannaeyjum og ísafirði. j Ienzka ríkisins í flugvallargerð frá Ónefndur er svo enn bagi sá, | npphafí! sem stóra flugféiögunum er að i Þetta kom fram í viðtali, sem fiugskýlaleysinu á flugvöllunum. blaðið átti við Ágnar Kofoed Það ber alloft við í okkar mis- | Hansen, flugmálastj., vegna þess viðrasama Landi, að flugvélar ; að flugráð hefur ákveðið að Láta Flugfélags fslands í áætlunarflugi, reisa flugskýli á Akureyri, eins og verða veðurtepptar úti á landi. Er sagt var frá í laugardagsblaðinu. þá ekki um annað að ræða en láta Lengi hefur mikil þörf verið á vélarnar standa úti, hversu vont flugskýlum úti á landi, bæði á Ak- sem veðrið er, og hafa hlotizt af ureyri og víðar, og má raunar því skemmdir, fyrir utan það hve segja, að algert ófremdarástand slík meðferð veldur óeðlilegu sliti. hafi ríkt í þ«im málum. Má t. Sömu sögu má raunar segja um d. nefna það, að Tryggvi Helga- Loftleiðaflugvélar, sem stöku sinn- son á tvær flugvélar til farþega- Framh. á bls. Starfsfólki Akra- borgar sagt upp MB-Reykjavík, laugardag. I forsvarsmenn útgerðarinnar, að | Öllu starfsfólki á skipinu Akra- það sé eina ástæðan fyrir upp- iborg hefur verið sagt upj? störf- [ sögninni, en þrálátur orðrómur í um, og munu sumir skipverja þ©g- gengur um það, að fyrirtækið I ar hafa ráðið sig annars sfcaðar Skipið á að fara í þriggja vikna klössun hér í Reykjavík, og se*gja Verðmæti útflutningsins jókst um 18% árið 1964 Samdráttur í útlánaaukningu banka — Sparifjárfrystingin jókst um 305 milljónir TK—Reykjavík, laugardag. Dr. Jóhannes Nordal, seðlabanka stjóri, fíutti í fréttaaukia í Ríkis- útvarpinu í gærkveldi nokkurt yf- irlit um þróun i gjaldeyris- og peningamálum á síðasta ári. Kom þar meðal annars fram, að heild- arverðmæti útflutningsins hefur aukizt um 18% frá árinu áður, og það væri að þakka bæði auknum sjávarafla og hagstæðara verði á erleudum mörkuðum, og er rétt að geta þess, að samt var árið áður algert metár. Einnig sé útlit s Netavertíðin byrjar vel KJ—Reykjavík, laugardag Núna í vikunni hófu bátar frá nokkrum verstöðvum hér sunnanlands netaveiðar, og hafa margir bátar fengið góðan afla í fyrstu róðrunum. Héðan frá Reykjavík eru ellefu netabátar byrjaðir. Sjö þeirra lönduðu í gær og var aflinn sem hér segir: Hafþór 9. 5 tonn, Ásgeir 8.9. Björn Jóns son 3,1 Geir 6,3 Ólafur Bekkur 3,4, Helga 6,9, og Hermóður 3. 6 tonn. Á fimmtudaginn lönd uðu sex bátar hér í Reykjavík og var Hafþór þá líka með mest an afla 10.1. tonn. Þorlákshafnarbátar lögðu fyrstu netin í vikunni og sex bátar nú komnir með net. í gær bárast' á land 75 tonn frá þessum sex bátum. Þrír þeirra Friðrik Sigurðsson ísleifur og Þorlákur komu með 20 tonn að landi hvor um sig. Hinir þrír voru með fyrstu lagnirnar ög með minni afla. Grindavíkurbátar lögðu fyrir 14. febrúar en þá var loðnan ekki komin á miðin. Ógæftir hömluðu veiðum á tímabili en í fyrradag komust bátamir út til að vitja um netin sem þá vora búin að liggja 2 og þrjár nætur í sjónum. Var aflinn 10 — 30 tonn á bát. í gær gaf á sjóinn og var Hrafn Sveinbjarnarson III. með mestan afla 26 tonn- Ekki era allir bátarnir komnir til Grindavíkur sem ætla að róa þaðan á vetrarvertiðinni, en þeir sem komnir eru, hafa allir róið. Tveir netabátar frá Akranesi komu úr fyrsta róðrinum í gær. Voru það Höfrungur II. með 12 tonn og Anna með 8 5 t. Fleiri netabátar réra þaðan í dag. Höfrangur III. kom til Akraness í gær með 2.300 tunn ur af loðnu. J fyrir, sagffii bankastjórinn, affi duld ar tekjur hafi aukizt verulega, eink um tekjur af flugsamgöngum og ferffiamönnum. Þá hafffii á árinu orð iffi samdráttur í útlánaaukningu bankanna, en skuld'ir erlendis auk izt um 460 milljónir króna. Vöraskiptajöfnuðurinn varð ó- hagstæður á árinu um 874 milljón- ir króna. Innflutningur skipa og flugvéla nam 950 milljónum króna Heildarlántökur erlendis til langs tíma námu 880 milljónum, þar af námu lán einkaaffila 740 milljón- um, en endurgreiðslur lána námu um 420 milljónum. Sparifjáraukning varð minni á árinu 1964 en 1963, en samt taldi seðlabankastjórinn, að lánsfjárað- staða fyrirtækja hefði batnað á árinu. Aukning innlánsbindingar Seðlabankans nam 305 milljónum. Þá taldi seðlabankastjórinn, að staða ríkissjóðs gagnvart Seðla- bankanum hefði versnað verulega á árinu, og nýjar hættur væru fólgnar í þeirri aukningu peninga- magns og greiðslugetu almenn- ings, sem átt hefði sér stað á árinu. hyggist ætla að reyna að losa si'g við skiipið, vegna þess hve dýrt það sé í rekstri, o.g muni kaupa minna skip til ferffia milli Reykja- víkur og Akraness og Borgarness. Skipið á að fara i hluta af átta ára klössun um mánaðamótin, og mun sú klössun taka um það bil þrjár vikur. Mun útgerðinni hafa þótt of kostnaðarsamt að hafa allt starfsfólkið á launum þann tlma, og var því öllum skipverjum sagt upp, jafnt yfirmönnum sem há- setum. Hafa a.m.k. sumir yfir- mannanna þegar ráðið sig annars staðar, þar eð þeir álíta að þessar uppsagnir hljóti að boða einhverj- ar breytingar á rekstri fyrirtækis- ins. Útgerð Akraborgarinnar mun hafa verið nokkuð kostnaðarsöm, og er vitað, að forsvarsmenn Skallagríms h.f., sem gerir skipið út hafa haft hug á því að selja Framn á öls. <. RANGER TOK 7000 MYNDIR NTB—Pasadena, laugardag. Ranger 8 hitti tunglið í morgun eins og áætlað var, en áður hafði hann sent 7000 myndir af tungl inu til jarðar. Voru ljósmyndavél arnar settar af stað nokkru fyrr en áætlað var, og tók Ranger 8. því mun fleiri myndir en við var búizt. Vísindamenn í Pasadena segja, að myndirnar virðist mjög ekírar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.