Tíminn - 21.02.1965, Blaðsíða 8
8
T8MINN
SUNNUDAGUR 21. febrúar 1965
ILSBO STURTUR
B Véladeild
Getum nú útvegað meS stuttum fyrirvara frá ILSBO-verksmiSjunum í Svíþjóð,
hinar þekktu 3 VEGA STÚRTUR, með einum strokk, fyrir 4—20 tonna hlass-
þunga, (sams konar og eru á flestum SCANI A-VABIS vörubifreiðum).
SIMI 38500
Við viljum ráða nú þegar eða á næstunni
SÖLU- OG AFGREIÐSLUFÓLK,
karla eða konur á aldrinum 18-25 ára, til starfa á skrifstofu
okkar í Ármúla 3. — Nauðsynlegt er, að viðkomandi hafi góða
framkomu og nokkra menntun.
RITARASTARF.
Óskum að ráða stúlku til ritarastarfa. — Nauðsynlegt er að
umsækjandi hafi góða vélritunarkunnáttu.
FRAMTÍÐARSTARF.
Óskum að ráða ungan og reglusaman mann til skrifstofustarfa.
Æskilegt er að umsækjandi hafi staðgóða þekkingu í ensku.
Nánari upplýsingar gefur Skrifstofuumsjón, og liggja umsóknareyðublöð
frammi á skrifstofu vorri. Upplýsingar eru ekki gefnar í síma.
S AMVIN N UTRYGGINGAR
PRENTNAM
Viljum taka nema 1 prentnám.
Upplýsingar í prentsmiðjunni.
Tilkynning
frá ríkisendurskoðuninni til vörzlumanna
opinberra sjóða.
Með lögum nr. 20, 20. maí 1964, var ríkisendur-
skoðuninni falið eftirlitið með opinberum sjóðum.
Vörzlumenn þeirra eru því beðnir að senda henni
ársreikninga sjóða þeirra, sem þeir hafa umsjá
með, pr. 31. des. 1964, undirritaða af reiknings-
haldara og með áritun endurskoðenda, ásamt
greinilegu nafni og heimilisfangi síriu.
Ríkisendurskoðunin, 16. febrúar 1965.
Þessar sturtur getum við útvegað á flestar gerðir vörubifreiða, svo sem: BED-
FORD, VOLVO, HENSEL, THEMS-TRADER, MERCEDES-BENS, SCANIA-VABIS
Aðalumboð:
ISARN hf. Klapparstíg 27, Rvk. Sími 20720.
SKRIFSTOFUSTARF
SKRIFSTOFUMENN OSKAST
Viljum ráða nokkra skrifstofumenn strax. Sum störfin útheimta nokkra mála-
kunnáttu, en önnur nokkra bólchaldskunnáttu.
Ennfremur viljum vér ráða 1 mann til starfa við IBM skýrsluvélar.
Nánari upplýsingar gefur Starfsmannahald S.Í.S., Sambandshúsinu.
STARFSMAN NAHALD