Tíminn - 21.02.1965, Blaðsíða 2

Tíminn - 21.02.1965, Blaðsíða 2
2 TÍMINN SUNNUDAGCR ZL Rangers vann HSím, laugardag. Glasgow Rangers vann góðan sigur í dag. í skozku bikarkeppn- inni, er þeir unnu Dundee United eneð 2—0, í Dundee. Miðherjinn Forrest, skoraði bæði mörkin eft- ir ágætar sendingar Þórólfs Beck., Hryllilegt iestarslys ANGSMENN NTB—Skövde, laugardag. Hraðlest ók eftir hádegi í dag á aðra jámbrautarlest, sem stó« kyrr við Sbultorps milli Skövde og Falköpmg í Miðávíþjóð. Mairgir farþegar vora í hraðlestinni, og í hinni lestinni voru mörg skóJa- börn- Vitað er með vissu, að miög margir bafa slasazt — vagnarn- ir liggja hver um annan þveran og hlutar úr þeim liggja meðfram allri línunni. , Sjúkrabifreiðar og læknalið kom þegar á staðlnn og var þegar hafizt handa um a® bjanga slös- uðum mönnum úr brakinu. Adenauer er nr. 1 á félagaskrá Þýzk-ís- r I Þýzk-íslenzka félagið í Köln er tíu ára á þessu ári, og svo skemmti lega vill til, að fyrsta nafnið á félagaskránni er Konrad Adenauer og er hér um engan annan að ræða en hinn aldna þýzka stjórn- málaraiann og fyrrverandi kanslara Vestur-Þýzkalands. Það er löng saga að segja frá því, hvemig það vildi til, að Aden- auer varð féUji I félagi, sem hafði íslandsmál á dagskrá sinni, en á- stæðan fyrir því, að hann er núm- er eitt, er einfaldari, og eingöngu sú, að til þessa hafa eikki gengið í félagið menn, sem eru á undan honum í stafrófinu. Þegar Adenauer var borgarstjóri í Köln á árunum fyrir fyrri heims- ) styrjöldina, kynntist hann ; ritíh Erkes, borgarráðsfulltrúa. sem var mikill íslandsvinur. Erkes I hafði farið mörgum sinnum til fs- j lands, var ritari „fslandsvinafélags- ins”, og átti mikið safn bóka um íslenzkar bókmenntir. Vinimir tveir komu sér saman um að inn- lima hið 4000 binda bókasafn I Erkes, næst stærsta íslands-bóka- safn á meginlandinu, og það' stærsta á eftir safninu í Kaup- mannahöfn, inn í borgarbókasafn- í ið í Köln. „íslandsvinafélag” Erkes ( lagðist niður jftir dauða hans, en i var síðan endurvakið árið 1955. Þegar Þýzk-íslenzka fólagið var stofnað árið 1955, var dr. Max Adenauer, sonur Konrads Aden- auer, fyrrverandi kanslara. kos- inn forseti félagsins, en ' 'inn ’.afði þegar í æsku fengið mikinn áhuga á íslandi, vegna kynna hans á Erkes, og hafði meira að segja ferðazt til íslands, en Max Aden- auer er enn forseti félagsins, og hefur unnið mikið ag gott starf sem slíkur. Eitt óhugnanlegasta og sorg legasta fyrirbrigði nútíma- menningar á ísl., eru drykkju- sjúklingar og einstæðingar, sem éiga hvergi stað til að halla höfði sínu. í einni af mörgum ágætum pistlum um áfengisbölið í Reykjavík, þessari allsnægta- borg, ræðir „Hannes á Horn inu“ nýlega um þessa útilegu- menn nútímans. Hann bendir á það sem margir hljóta að vita, að þess um mönnum hafi fjölgað mjög hina síðari tíma, og eftir að Vernd lokaði sínum húsakynn- um við Stýrimannastíg muni vera um 20 samborgarar, sem ekkert öryggt hæli hafa og hvergi víst húsaskjól nú á þorr anum. Þetta er hræðileg staðreynd. Og þótt margir segi: Þetta er þeim sjálfum að kenna. Þeir um það. Eða axlaypptingin gengur. lengra, og spurning Kains kemur fram á varir: „Á ég.að gæta bróður míns?“ Þá er samt eitthvað innst inni, sem segir: „Ilver er sekur?“ Er áfengissalan ekki bæði þín og mín sök og allt illt, sem af henni leiðir, þótt við hugs- um okkur saklaus, þá eriin við öll orðin „nashyrningar“ tízkunnar áður en af veit. Þótt „Vernd“ hjálpaði mörg um þessara manna um nætur skjól meðan þar var starfað, þá xar hýn igfl«igp$Mgg ejcjfi miðað við þeirra þarfir, heldur hjálp við fanga, sem lokið höfðu fangavist. Og mér er ekki grunlaust um, að ágengni drykkjusjúks fólks hafi einmitt torveldað hið ágæta starf þess- ara hákristilegu samtaka, sem Vernd er. En það var eitt, sem Hannes sagði frá, sem gaf mér hug- mynd, sem ætti að verða hæf í framkvæmd í bili hjá þessari fátæku þjóð, sem hefur efni samt, til þess að ýta í fá- kænni og augnablikshagnaðar- vonum bömum sínum út í kvik syndi drykkjusjúklingar, án þess að hafa ráð til að bjarga þeim upp úr aftur. Gætum við ekkí haft gistiskip fyrir drykkjusjúklinga? Kirkja, ríki, borg og reglan ættu sameiginlega að bera kostnaðinn. Slík byrgði yrði í anda hans, sem sagði: „Allt, sém þér gjörið mínum minnstu bræðrum það gjörið þér mér.“ Einn útilegumannanna sagði: „Meðan verkfallið var og bát arnir allir í höfn voru þetta engin vandræði. En nú getum við hvergi verið.“ Og þessi mað ur var, minnir mig 74 ára öld- ungur. Margt má þar á milli lína lesa. Er þetta ekki bend- ing til bráðabirgðaúrlausnar. En gætu nú ekki yfirmenn og hafnarstjórn leyft að hafa skip þótt ekki væri nema einn af ryðg uðu togurunum við hafnargarð einhversstaðar úti á granda, svo að þessir útilegumenn gætu skreiðzt um borð, eins og kett- ir um kjallaraglugga. Þar mætti útbúa bæli, sem þeim yrðu hlý og góð. Þeir gera ekki háar kröfur, vilja engin fínheit, geta ekki notið þess háttar hluta. Svo yrði auðvit- að að fá einhvern vörð til að hafa þarna gát á öllu, helzt gamlan kokk eða uppgjafa bryta, sem ekki væri sjálfur drykkfelldur, til að halda vörð, og bezt að hann gæti haft heit- an súpuspón eða kaffi á boð- stólum alla nóttina. Vill nú ekki einhver fórna sér fyrir þetta málefni með að- stoð lögreglunnar, því auðvitað verður að gera ráð fyrir strangri aðgæzlu, þar eð svona menn eru líkt og óvitar í allri umgengni. Þetta yrði auðvitað bráða- birgðafyrirkomulag. En líklega gæti það lengi talizt þörf. Þegar höll templara á Skóla vörðuholti er risin og byrgð og ber við háa Hallgrímskirkju, ætti að nota eitt hornið, nokk- ur herbergi í kjallara þess stór hýsis til svona hælis fyrir úti- legumennina okkar, þangað til breyttir menningarhættir úti- loka að þeir verði framar á flakki, en því miður verður langt þangað til. Ekki yrði margt, sem bind- indishreyfingunni og starfsemi hennar yrði betri og traustari auglýsing og lyftistöng en slík starfsemi í þessu mikla húsi, væri bezta auglýsing, sem regl an gæti fengið og hin bezta í hennar rétta anda. Og hún yrði öllu fremur til að blása nýju lífi í þessa virðulegu en því miður misskildu og lítilsvirtu starfsemi. Hvort tveggja þetta, skipið og gistikjallarinn ætti þó aðeins að geta orðið til bráðabirgða. Því að síðustu vildi ég svo benda á tvennt, sem verður fyrr eða síðar að gjöra fyrir þessa útigangsmenn, þessa nýju tegund útilegumanna á íslandi, sem hefur því miður ekkert við sig af þeim róman tízka ljóma, sem umvefur úti- legumannsheitið í mínum huga allt frá barnæsku. Það fyrra er breytt löggjöf viðvíkjandi drykkjusjúku fólki. Það á og verður að mega líta á það sem sjúklinga með hræði legan, já, einn hinn hryllileg- asta sjúkdóm mannkynsins. Og þess vegna verður að mega svipta þessa sjúklinga frelsi, meðan verið er að leita því lækninga. Þar hefur frelsis- skerðing í nokkra klukkutíma í „Síðumúla" ekkert að segja og tæpast heldur neitt kák eins og nokkrar vikur á sjúkra deild geðveikrahælis eða Gunn arsholts. Allir, sem fá næma sjúkdóma og margir aðrir verða að sætta sig við frelsis- skerðingu og sjúkrahúsdvöl jafnvel árum saman. Hvers vegna ekki drykkjusjúklingar, sem oft eru hættulegri og skað legri umhverfi sínu, ættingjum, vinum og sjálfum sér, bæði andlega og líkamlega en flest annað sjúkt fólk. Og því naum ast von á öðru en langri bið til þess að þeir óski sjálfir frelsis sviptingu. Og í samræmi við fram- kvæmd slíkra laga verður að fá lokuð hæli fyrir drykkju- sjúklinga og útigangsfólk, sem vonlaust er að læknist. Og þar verður það að hafa næg tæki- færi til starfa, fjölþættra starfa til gagns og blessunar fyrir sig og þjóðfélagið. Kraftur — vinnukraftur drykkjusjúkra, sem fer til ills eða einskis er eitt mesta tap þjóðlífsins, milljónir vinnu- stunda beint og óbeint. Fátt er óhugnanlegra hér í Reykjavík að vetri loknum en sjá hópana af mönnum á bezta aldri skjögra fram og aftur iðjulausa og útsogna af'sínum eigin vesaldómi, spóka sig ról- andi og röflandi á einni feg urstu götu borgarinnar, Skúla- götu við hornið á Kalkofns- vegi. Þetta er algeng sjón á fögrum, lygnum og tærum morgnum um dagmálabil. Get- ur vart meiri mótsetningar en hið vakandi líf með vorblæ og dýrð yfir fjöllin fjölublá og lognsskyggð sund, og svo þessi ógnun af niðurlægingu mann- legs lífs, stirðnun mann- legrar sálar og líkama sem þó er æðst og aðdáanlegast af öllu í tilverunni. Meðaumkun og hryllingur grípur sál vegfar- ans í senn og svo þessi sví- virðilega uppgjafarkennd, sem veit að ekkert er hægt að gjöra til úrbóta. Hvað múndi Krist- ur gjöra? Árelíus Nielsson. FJARFESTING FLUG- VALLA Framhald af 1. síðu um verða að lenda á flugvollum j úti á landi, þegar ófært er að j lenda hér í Reykjavík eða á Kefla-. víkurflugvelli i'DC—6B). ( JapansRvikmyndir á Ferðafélagskvöldvöku j Agnar Kofoed Hansen, flug- i málastjóri, sagði í viðtalinu, að (forráðamenn flugmála væru allir i á einu máli um það, að nauðsyn- (legt væri að bæta úr(þessum mál- : um, og hefði fyrir löngu verið j knýjandi nauðsyn að gera það. i Hins vegar hefðu fjárveitingar ; ríkisvaldsins til þessara fram- kvæmda verið mjög við nögl ; skornar, og það væri einungis j fjárskortur, sem háð hefði fram- j kvæmdum á þessu sviði. Hann gat þess til dæmis, að j fárfesting Loftleiða h.f. í Rolls; I Royce skrúfþotunum, sem komn- i i ar eru hingað og í þeim kaupum, sem nýlega var samið um, væri tólf sinnum meiri en öll fjárfest- ing íslenzka ríkisins í flugvallar- málum frá upphafi! Af þessum upplýsingum má sjá, að ekki má iengur dragast að veita stóraukið fé til flugvallar-: gerðar úti á landi, ef við eigum að geta fylgt þeirri þróun, sem er i samgöngumálum nútímans. eins glæsilega og frumherjarnir i þess- um málum gerðu hérlendis. ‘ Ferðafélag íslands hélt kvöld- vöbu í Sigtúni (Sjálfstæðishúsinu) fimmtudaginn 18. þ. m. fyrir fullu 'húsi. Aðalefni kvöldsins sá dr. Sigurður Þórarinsson um og sagði hann frá ferðalagi sínu til Japans og Indlands á síðastliðnu ári, en úr því kom hann heim rétt fyrir jólin. Erindi hans var mjög fróð legt og skemmtilegt og einnig sýndi hann afbragðsgóðar litkvik myndir. Þær voru nýstárlegar fyr ir áhorfendur enda bæði frá for tíð og nútíð. Var vissulega skemmtilegt að kynnast lifnaðar háttum þessarar mannmörgu þjóð ar, að fornu og nýju, í skíru ljósi. Aðallega fór dr. Sigurður til þess að skoða eldfjöll og öskulög í jörðu því Japan er eitt mesta eldfjalla land í heimi. Þarna voru á ferð margir náttúru- og eldfjallafræð- ingar ásamt Sigurði. Að fara að telja upp og segja frá öllum þeim skemmtilega fróðleik, sem þama kom fram, er ekki hægt í smá- fréttaklausu. En þetta eru þær fjölbreytilegustu og stórfengleg- ustu myndir, sem ég hefi séð á tialdi. Og frásagnarsnilli dr. Sig urðar er öllum kunn. Ferðafélag íslands er skipað mörgum ágætismönnum enda bera kvöldvökur félagsins þess ljósan vott. Fólk fær hvergi betri né fjölbreyttari skemmtun en þar fer fram. Sjálfur sendi ég félaginu mína beztu kveðju og árnaðarósk ir. — HS. AKRABORGtN Framhald af 1. siðu. skipið og fá annað minna til flutn. inganna. Framkvæmdastjóri útgerðarinn- ar, Friðrik Þorvaldsson, sagði hins vegar í viðtali við blaðið, að upp- sagnir þessar stæðu einungis í sambandi við viðgerðirnar, og að ekkert væri ákveðið um breyting- ar á rekstri fyrirtæksins. AKRANES Frainsóknarfélag Akraness held ur skemmtisamkoinu í félagsheim iU sínu Sunnubraut 21, sunnudags kvöldið 21. febrúar kl. 8-30 síðdeg is. Til skemmtunar: Framsóknar- vist og kvikmynaasýwing. Öllum heimill aðgangur. SJALDGÆFAR JARÐ- MYNDANIR Framh. at 24 síðu. núna hefur verið hæð í fyrnd- inni, eftir að landslagið hefur þó verið að mestu fullskapað, og grágrýtishraunin hafa runn i ið sitt hvorum megin við þessa hæð og að lokum fært hana í kaf, því að gamla bergið kem- ur ekki upp úr á Valhúsahæð- inni, en sjórinn hefur molað grágrýtishelluna ofan af basalt inu við Bollagarða, sagði Jón í viðtali við blaðið. — Það er einmitt í þessu gamla bergi, sem jarðhiti hef- ur fundizt, þar sem borað hef- ur verið í Reykjavík, og þess vegna getur það haft mikla , hagnýta þýðingu, að það skuli vera svo ofarlega þarna, þótt enn sé of snemmt að slá því alveg föstu, sagði Jón. Við birtum hér mynd, sem Jón hefur lánað okkur af hinum sérkennilegu jarðmyndunum, svo og kort, sem sýnir staðsetn- ingu borholanna og myndan- anna, því ekki er ósennilegt að margir vilji nota góða veðrið og sjá þessi sérkennilegu fyrir- brigði við bæjardyr sínar með eigin augum. m 'S'

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.