Tíminn - 21.02.1965, Blaðsíða 12
!2
ÍÞRÓTTIR TÍMINN ÍÞHÓTTIR
SUNNUDAGUR 21. téMas WBS
Sænskt sundfölk keppir
á sundmöti KR og Ármann
- sem haldið verður á þriðjudag og miðvikudag n. k.
r*
Q'a
Alf—Reykjavík, föstndag.
Á þriSjud. og miðvikud. í næstu viku verður haldið sund-
mót í Sundhöll Reykjavíkur á vegum KR og Ármanns. Hefur
sundfólki frá Svíþjóð verið boðið til mótsins, þeim Claes
Göran frá Gautaborg, Thomas Johnson frá Skövde og Evu
Ferm frá Bor&s.
Keppt verður á þriðjudagskvöld
og miðvikudagskvöld, —í 10 grein
um bvort kvöld. Fyrra kvöldið
verður keppt í 100 m. skriðsundi
karfa, 200 m. bringusundi karla,
200 m. fjórsundi karla, 100 m.
bringusundi kvenna, 100 m. skrið
sundi kvenna, 100 m. skriðsundi
drengja, 100 m. bringusundi sveina
50 m baksundi stúlkna, 3x100 m.
þrísundi karia og 4x50 m. rkrið-
sundi kvenna.
Síðari dag ver'ður keppt í eftir
töldum greinum: 200 m. skrið-
sundi karla, 100 m. bringustmdi
karla, 100 m. flugsundi karfa, 100
m. baksundi karla, 200 m. bringu-
sundi kvenna, 50 m. flugsundi
kvenna ,100 m. skriðsundi sveina,
50 m. skriðsundi telpna, 4x50 m.
skriðsundi karla og 4x50 m.
bringusundi kvenns.
Erkndur sigraSi söiium greinum
Gunnlaugur Hjálmarsson. — Hann stýrir Rvfkurliðlnu annað kvöld.
Rvík og Hafnarfjörð-
ur leika annað kvöld
6 FH-ingar og 5 Haukar í Hafnarf jaröarliöinu
Alf—Reykjavík.
Annað kvöld, — mánudagskvöld — fer fram að Háloga- j
landi bæjakeppni milli Reykjavíkur og Hafnarfjarðar í hand-j
knattleik. Mjög sennilega fer Rvíkur-liðið í kvennaflokki með
auðveldan sigur af hólmi gegn kvennaliði Hafnarfjarðar,
sem er FH-liðið. Hins vegar má búast við hörkukeppni í \ (
karlaflokki, — og ómögulegt er að spá fyrir um úrslit.
Drengjamót íslands í frjáls- Ragnar Guðmundsson, Á
íþróttum, innanhúss, var hald-j BergÞ°r Halldórsson HSK
f í. -i, i .j. I Runar Lárusson, KR
I 1 íþrottahusi Haskolans | Guðmundur Þórðarson HS]
jsunnudaginn 14. febr. f hin-jMagnús Jónsson, Á
um fjórum greinum mótsins
| sigraði ÍR-ingurinn Erlendur Þrístökk án atr.:
I Valdemarsson. Hér á eftir|Erle7ldur
Valdemarsson ÍR
j fara úrslit: j Ragnar Guðmundsson, Á
I j Bergþór Halldórsson HSK
: Ásbjörn Karlsson, ÍR
I Langstökk án atr.: m Rúnar Lárusson, KR
Erlendur Valdemarsson ÍR 3.00 Einar Þorgrímsson, ÍR
2.94 Hástökk án atr.:
2.87 Erlendur Valdemarsson ÍR
2.76 Bergþór Halldórsson HSK
275 Einar Þorgrímsson, ÍR
2.73 Guðmundur Þórðarson, HSK
Hástökk með atr.:
9.16 Erlendur Valdemarsson, ÍR
1.45
1.40
1.35
1.35
8.69
Einar Þorgrímsson, IR
8 62
8 58 Ásbjörn Karlsson, ÍR
8J6 Bergþór Halldórsson, HSK
8.16 Snorri Ásgeirsson, KR
Hafnfirðingar hafa valið lið sitt |
og eru í því 6 FH-ingar og 5 Hauk-1
ar. Kemur þetta val að ýmsu leyti
á óvart, en sýnir þó breiddina í:
hafnfirzkum handknattleik. Lið i
Hafnarfjarðar er skipað þessum j
mönnum:
1
í
Logi Kristjánsson, Haukum
Pétur Jóa'kimsson, Haukum
Ragnar Jónsson, FH
Örn Hallsteinsson, FH
Kristján Stefánsson, FH
Púll Eiríksson, FH
Auðunn Óskarsson, FH
Geir Hallsteinsson, FH
Þórður Sigurðsson, Hairkum
j Matthías Ásgeirsson, Haukum
Sigurður Jóakimsson, Haukum
j Fyrirliði Hafnarfjarðar-Rðsins
| verður Ragnar Jónsson, en liði
j Reykjavíkur stýrir hinn marg-
reyndi landsliðsmaður Gunnlaugur
! Hjálmarsson, Fram.
Rvíkurmóti írestui
vegnu uurbleytu
— en Steinþórsmótið verður haldið við ÍR-skál-
ann í Hamragili í dag.
Reykj avíkurmótið í svigi
sem átti að fara fram í Blá
fjöllum í dag, sunnudag,
hefur verið frestað. Ekki
mun það stafa af snjóleysi,
því nægur snjór er í Blá-
fjöllum, heldur vegna aur-
bleytu á vegum.
Við ÍR-skálann í Hamra-
gili mun að öllu forfalla-
lausu fara fram í dag svo-
kallað Steinþórsmót. Hefst
keppnin klukkan 14.
„SleSa-íþróttin1' eins og hún þekkist víðast hvar erlendis er óþekkt fyrirbæri hér á íslandi. Ekki er þar
meS sagt, aS menn sjáist aldrei meS sleða. Oft má sjá fólk á ýmsum aldri bruna niður brekkurnar í Hveradöl-
um á sleSum — þ. e. a. s. magasleðum. Þykir þaS benda til þess, að viðkomandi hafi litla skíSakunnáttu — og
noti einföldustu aðferðina til að komast niður brekkurnar. Hvað sem um það má segja, þá getur þetta verið
elns skemmtileg íþrótt og skíðaíþróttin.
Á myndlnni hér að ofan sjást tveir sleðakappar á fleyglferð, þeir Felstmantel og Manfred Stengel frá
Austurríki, sem unnu gullverðiaun á Vetrar-Ólynrpíuleikunum i innsbruck á s. I. vetri.