Tíminn - 21.02.1965, Blaðsíða 11

Tíminn - 21.02.1965, Blaðsíða 11
SUNNUDAGUR 21. febrúar 1965 TÍMINN ~ 11 MATAREITRUN í'rainfiajfi a3 É4 siðu koki, sem geti borizt eftir ýmsum leiðum í matinn. Matvælaframleið endur og aðrir, er annast' sölu eða dreifingu neyzluvara, verða því m. a. af þessum sökum að tryggja, að jafnan sé gætt fyllsta hreinlætis við tilbúning vörunn ar og viðkvæm matvæli ávallt geymd kæld, eða þá vel heit. Það má telja fullvíst, eins og áður er sagt, að matareitrun hafi átt sér hér stað, en sannanir liggja hins vegar ekki fyrir um, hvaða matvæli hafi valdið eitrun inni. Rannsóknir og athuganir benda til, að framleiðslu á press uðum ?viðum í kjötverzluninni og geym / þeirra í veitingahúsinu hafi verið ábótavant." Þá hefur blaðið haft spurnir af því, að stjóm Iðnaðarmanna félags Hafnarfjarðar hafi skipað B-deild skeifunnar BÝÐUR ÁVALLT UPPÁ ÚRVAL HÚSGAGNA Á TÆKIFÆRÍSVERÐI B-deild skeifunnar íKj&g gjiÍi ■■ AÐVORUN UM STÖÐVUN ATVINNUREKSTRAR VEGNA VANSKILA Á SÖLUSKATTI Samkvæmt kröfu tollstjórans i Reykjavík og heimild í lögum nr. 10, 22. marz 1960, verður at- vinnurekstur þeirra fyrirtækja hér í umdæminu, sem enn skulda söluskatt 4. ársfjórðungs 1964, svo og söluskatt eldri ára, stöðvaður, þar til þau hafa gert full skil á hinum vangreiddu gjöldum ásamt áföllnum dráftarvöxtum og kostnaði. Þeir, sem vilja komast hjá stöðvun, verða að gera full skil nú þegar til tollstjóraskrifstofunnar, Arnarhvoli. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 20. febrúar 1965. Sigurjón Sigurðsson. Innilegar þakkir fyrir hlýhug og vinsemd vi8 andlát og jarSar- för mannsins míns föður, tengdaföður og afa, Eggerts Ólafssonar, Reykjahlíð 10 Anna Sigurrandsdóttir, daetur tengdasynir og barnabörn. Eiginmaður minn og faðir okkar, Sr. Gunnar Jóhannesson, prófastur, Skarði, Gnúpverjahreppi verður jarðsunginn frá Stóra-Núpskirkju miðvikudaginn febrúar kl. 1. e. hd. Bílferð verður frá B. S. í. kl. 9 árdegis. Áslaug Gunnlaugsdóttir og börn. 24. Þökkum inniiega auðsýnda samúð og hjálp við andlát og útför mannsins míns, föður okkar, tengdaföður og afa, Kára Guðmundssonar, Galtarholti. Guðlaug Einarsdóttir, börn, tengda- dóttir og barnabörn. Innilegar þakkir færum við öllum þelm, sem sýndu okkur vin- áttu og samúð, við andlát og jarðarför, \ Björns Geirmundssonar frá Hnjúkum. Guðrún Þorfinnsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. nefnd félagsmanna til þess að halda máli þessu áfram. HVALFJÖRÐUR ITramhald al ? síðu. erlendan ferjutrúboða til að líta á Hvalfjörð. Hvað hann á að leiða í ljós, sem við erum ekki einfærir um að sjá, veit ég ekki. Þó er sjálfsagt að leita til er- lendra manna, sem geta séð til beggja handa, og d'ettur mér þá í hug maður, sem væri kunnugur við Narrow- eða Eyrarsund, en svo er að sjá sem hið gamal- kunna ferjukvotl þar sé einnig að syngja sitt síðasta vers. Friðrik Þorvaldsson. BILAKAUP Opel rekord station ’64 Verð 180 þús. Opel caravan ’63 Verð 170 þúsund. Opel caravan ’55 Verð 40.000. V.W ’65 skipti á eldfi V.W. V.W. ’61 sérlega góður. Verð 80.000. Mercedes Benz bifreiðar í alls konar skiptum. Oldsmobile ’55 og’ 56 skipti möguleg. Mercruy Comet ’63 lítið ekinn, skipti möguleg. Ford ’57 og 58 orginal góðir, skipti möguleg. Ford ’56 Thunderbyrd mjög góður, skipti á jeppa. Volvo 544 '60 Verð 100 þús., skipti á Ama- son. Austin ’60 sendiferðabifr. minni gerð Verð 70 þús. Chevrolet ’58 og 57 góðir, skipti möguleg. Chevrolet '55 góðir, skipti koma til greina. International ’58 sendiferðabifr. með gluggum. og sætum; mjög góður, skipti ■möguleg. Volvo 465 ’62 Verð 270 þúsund. Veapon ’53 14 manna, dieselvél, skipti möguleg. Enn fremur flestar gerðir af jeppum ,í alls konar skiptum. Nú er rétti tíminn til að láta skrá bifreið yðar til sölu. BILAKAUP (Rauðará) Skúlagötu 55 Sími; 15812 <?eftrre •fExrfr I Einangrunargler Framleitt eimmgis úr úrvals gleri — 5 ára ábyrgð. Pantið tímanlega Korkiíjan h. f. Skúlagötu’ 57 • Sími 23200 SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS RÍKISÚTVARPIÐ Auka-Tónleikar — EITTHVAÐ FYRIR ALLA _ í HÁSKÓLABÍÓI, miSvikudaginn 24. febr. kl. 21. Stjórnandi: Igor Buketoff Einleikari: Ásgeir Beinteinsson MEÐAL VERKA Á EFNISSKRÁ: Bizet: Carmen svíta Gershwin: Rhapsody in Blue Tsjaikovsky: Svanavatnið — ballet músik Rodgers: The King and I Ibert: Divertissement. Aðgöngumiðar seldir í bókaverzlun Sigfúsar Ey- mundssonar og bókabúðum Lárusar Blöndal, Skólavörðustíg og Vesturveri. Ársskírteini gilda ekki að þessum tónleikum. i 111 ■

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.