Alþýðublaðið - 04.01.1956, Page 5

Alþýðublaðið - 04.01.1956, Page 5
Miðvikudagur 4. janúar 1956 A I þ ýð u b1að ið FYRIR SKÖMMU lauk í New Yorkborg einu merkasta þingi, sem efnt hefur verið til á veg- um hinna fjölmennu og öflugu verkalýðssamtaka Bandaríkj- anna, en það var kallað saman til þess að ganga endanlega frá sameiningu tveggja stærstu verkalýðssambanda landsins. AFL og CIO, en fáum dögum. áður höfðu bæði þessi sam- bönd lokið árlegu þingi sínu og þar samþykkt einróma að sam- einast í eina heild. MERKUR ÁFANGI. Það er engum efa undirorpið, að þessi atburður markar einn merkasta áfangann í langri bar áttu bandarískra verkalýðsfé- laga fyrir auknum réttindum og bættum lífskiörum til handa meðlimum sínum. Einkum og sér í lagi á þetta %dð um sögu Þórður Eincirsson: i. stuðning í stjórnartíð sinni, en á síðari áratugum 19. aldarinn- ar áttu hinar vinnandi stéttir fáa vini meðal leiðtoga lands- stjórnarinnar og annarra áhrifa manna, og það var einmitt á ERFIÐ BYRJLTN. J sr.iði. Töldu leiðtogar þeirra sig AFL-sambandið, sem Gom- j róttæka umbótamenn og skáru pers átti mestan þátt í að stofna : upp herör gegn hinni ,.íhalds- og hafði undirbúið í hér um bil; sömu“ stefnu AFL-sambands fimm ár, samanstóð nærri ein- j Gompers. Lögðu þeir höfuðá- göngu af stéttarfélögum iðnað- j herzlu á stéttaskiptingu og bar- þessum árum sem iðnaður lands j armanna, sem vildu vanda iðn 1 áttu millum hinna ýmsu stétta ins tók stórstígum framförum sína og standa gegn „auknum j þjóðfélagsins, lýstu yfir, að og risastórir iðnhringir, er önn-; yfirgangi“ Riddara vinnunnar. j engan frið væri hægt að semja jfór svo að halla undan fæti og: m , • i kreppan að gera vart við sig. 1 VI Sta Q l VÍJi | Green hafði nú urn nokkurt árabil verið forseti samtakanna, þótti heldur hægfara og héí.t fast við hið fyrra skipulag sam bandsins, er byggðist fyrst og' fremst á félogum iðnaðarmanna og faglærðra verkamanna. Ari5 1933 höfðu verkföll, atvinnu- ! leysi og önnur efnahagsleg óár- I an minnkað tölu meðlima innan samtakanna um meir en 2 mill- jónir og var þá komin niður fyrir 3 milljónir, allir sjóðir sambandsins og félaga' þess voru þurrausnir. útlit hio versta og deilur um markmið og leiðir út úr ógöngunum fóru vaxandi. að, því að á þessu tímabili hef- j vefnaðarvara og annarra mikil- ur allmikið borið á samkeppni (vægra framleiðsluvara, risu og togstreitu millum samband- upp. anna tveggja. En nú hafa hvorki I Á þessu tímabili voru að vísu - meira né minna en 16 milljónir jgeroar tilraunir til þess að : vinnandi fólks sameinázt undir ' stofna heildarsamtök, og merk- merki eins sambands. Bæði ^ Ust þeirra var samband, er vinnuveitendur og verkalýðs- j nefndist Riddarar vinnunnar leiðtogar gera sér auðsjáanlega (The Knights of Labor). Starfs- Ijósa grein fyrir mikilvægi grundvöllur við vinnuveitendur, og neituðu að undirrita samninga, er fælu í sér ákveðnar skuldbindingar samtakanna s.l. 20 ár, eða frá uðust lagningu og rekstur járn- ; Að baki Gompers stóðu í fvrstu því að ClO-sambandið var stofn j brauta. framleiðslu olíu, stáls, j 150.000 prentarar, klæðskerar, trésmiðir, málmsteypumenn, húsgagnasmiðir og aðrir iðnað- armenn. Einnig voru allmargir námuverkamenn frá upphafi innan vébanda sambandsins. í fyrstu jókst meðlimatala samtakanna heldur hægt. Skömmu eftir aldamótin fóru kolanámumenn í verkfall, sem grein fyrir mikiivægi grundvöllur þessara samtaka breiddist út mjög víða og stóð _ þessa atburðar, og ekki hafa Var mjög víðtækur, og lögðu í samfellt fimm mánuði. Þá var , hans studdi hins vegar eindreg slagorðið stjórnmálamennirnir heldur þau meðal annars mikla áherzlu , það sem Theodore Roosevelt, er látið þennan atburð fram hjá á starfsemi pöntunarfélaga og sumir höfðu nefnt hringabrjót- ROOSE17ELT VERÐUR FORSETI. En árið áður hafði Franklin D. Roosevelt verið kosinn for- seti Bandaríkjanna og kom nu; fram með hina frægu New Deal áætlun sína, en fyrsti liður henn ar voru lögin um endurreisn. iðnaðar landsins, er fólu í ser sér fara, hvort sem þeir eru í aukna jarðrækt. Skipulagning flokki repúblikana eða demó- samtakanna var þannig hugsuð, krata, og létu ekki standa á sér a5 þau yrðu með tímanum eitt að senda hinu nýja sambandi gríðarstórt félag með deildum árnaðaróskir sínar.^ j v{gs vegar um landið. Þessi sam A þessu 20 ára tímabili hafa tök nutu allmikils brautargeng verkalýðssamtök Bandaríkj- is til að byrja með og árið 1885 anna náð nærri ótrúlegum á- > töldu þau 700,000 meðlimi, en rangri í eflingu pólitískrar og tveimur árum síðar var með- efnahagslegrar aðstöðu sinnar. limatalan komin niður í 200,000 Þegar komið er til Washington,1 og voru þag afleiðingar margra höfuðborgar Bandaríkjanna, má verkfalla, er leiðtogar samtak- í raun réttri sjá orku og vel-! anna höfðu hrundið þeim út í af gengni þessa, því að þar rís nú _ lftilii fyrirhyggju. Upp úr þess- hver stórbyggingin eftir aðra,' um óförum liðaðist þetta sam- hver um sig margra milljón dollara virði, sem eru í eigu einstakra félaga eða sambanda og veita fulltrúum þeirra og starfsmönnum -hin ákjósanleg- ustu starfsskilyrði. FYRSTU VERKALYÐS- SAMTÖKIN. AFL-sambandið American Federation of Labor) var stofn- að árið 1886, en aðalhvatamað- urinn að stofnun þess og fyrsti forseti sambandsins var hinn kunni og stórbrotni verkalýðs- frömuður, Samuel Gompers, sem sjálfur var vindlagerðar- maður. Þetta voru að vísu ekki fyrstu verkalýðssamtökin, er . komið var á fót í Bandaríkj- unum. Þau eiga sér mikið lengri sögu, og fyrsta verkalýðsfélag- ið, sem um. getur í sögu lands- Ins, var stofnað árið 1636 af fiskimönnum í fylkinu Maine, en það átti sér skamma sögu. Þessu næst stofnuðu skósmið- Ir í borginni Fíladelfíu með sér félag árið 1794 í þeirn tilgangi að bæta kjör sín og réttindi. Ymis önnur félög fylgdu í kjöl- farið, en sum þeirra urðu að starfa leynilega sökum and- stöðu dómstólanna í einstökum fylkjum landsins. Á þriðja tug aldarinnar markaðist st.arfsemi verkalýðsfélaganna einkum af stjórnmálaafskiptum, og eftir kreppuna 1337 var hatramt ó- samkomulag meðal helztu leið- toga félaganna um liverjar leið- Ir skyldu farnar til þess að ráða bót á hinum miklu efnahags- vandræðum landsins. Nokkrum árum síðar kvað hæstiréttur landsins upp þann sögulega úr- skurð, að verkalýðsfélög skyldu teljast lögleg svo fremi að þau ,,ynnu að löglegum tilgangi á löglegan hátt“. Abraham Lin- coln veitti verkalýðsfélögunum band með öllu í sundur. inn fvrir afstöðu hans til hinna stóru iðnhringa, skarst í leik- inn og kom verkalýðssamtök- unum til hjálpar. Á næstu fjór- um árum jókst tala skráðra meðlima úr 868,000 í meir en 2 milljónir. HEIMSSTYRJALDAR- ÁRIN FYRRI. Skömmu fyrir fyrri heims- styrjöldina risu upp ný verka- lýðssamtök, er nefndust In- dustrial Workers of the World, Iðnaðarverkamenn heimsins. Voru þau mjög sósíalistísk í varðandi heimild til þess að lýsa yfir verkfalli hvenær sem _ væri. Einnig töldu þeir, að fram leiðslutækin ættu að vera í eigu verkamanna sjálfra. | mikinn og traustan stuðning til Auk þessa barðist IWW-sam handa verkalýðssamtökunum. bandið gegn því að Bandarikin Verkalýðsfélögin hófu nú skipu tækju þátt í styrjöldinni í Ev- lagningarstarf af auknum. rópu. Gompers og samband þrótti, og mörg þeirra notuðu Roosevelt forseti ið þá stefnu, að Bandaríkin vill. að þið gangið í félagið1'., veittu bandamönnum aðltoð (til þess að auka meðlimaf jölda sína í stríðinu gegn Þjóðverj-' sinn. í októbermánuði 1933, um og ávann sér stuðning Wil- fjórum mánuðum eftir að hin sons forseta og ríkisstjórnar nýju lög gengu í gildi, hafði hans til að koma fram kröfum meðlimafjöldi AFL-sambands- sínum um hærri laun og bætt ins aukizt um hálfa aðra mill- kjör verkamönnum til handa. jón. Námumannasamtök John Lewis höfðu ein saman skráð KREPPAN. 300,000 nýja meðlimi á þessu Er vopnahléð gekk í gildi, var tímabili. Tveimur árum síðax meðlimatala sambandsins kom-1 voru hin svo nefndu Wagner- in upp í 5 milljónir. Fyrstu árin lög samþykkt. en þau mega teij eftir heimsstyrjöldina voru ast mikil framför á sviði verka mikil velmegunarár, en vinnu- jlýðsmála og hafa æ síðan þjón- veitendur revndust ekki eins að tilgangi þess, sem talizt geti liprir til samninga og áður. Á að komist næst allsherjar vinnu seinni hluta þriðja áratugsins I löggjöf Bandaríkjanna. V/ Stœrstu vinningar| sem um getur í happdrœtti á Islan AHs 5.5 milljón kr. 2 vinningar á kr. 500.000.00 hvor 11 vinningar á kr. 100.000.00 hver 10 vinningar á kr. 50.000.00 hver 4977 vinningar frá kr. 25.000.00 niður í kr. 300.00 hver hafa forkaupsrétt, að númerum sínum, fram ao kvöldi þess 5. janúar. Eftir þann tíma verðksr ekki komizí hjá því að selja þau öðrum, vegna geysilegrar eftirspurnar. Urnhoð Vöruhappdrœttisms íReykjavík og nágrenni: Austurstræti 9. Laugaveg 74, verzl. Roðí. Eimskipafélagshúsið, Vikar Davíðsson. Bifreiðast. Hreyfill. Kópavogsbúðin, Kópavogx. Grettisgata 26. Halldóra Ólafsdóttir. Nesvegur 51, Carl Hemming Sveins. Skólavórðustíg 1 A, verzl. Pfaff, Bókabúð Böðvars B. Sigurðssonar, Hafnarfiroi. scseaaasaaaBaaarzasaasa

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.