Tíminn - 02.03.1965, Page 2

Tíminn - 02.03.1965, Page 2
TÍMiNN RA UNTEKJUR HAFA HÆKKAD UM 20-30% Á SJÖ ÁRUM ÍNOREGI EJ-Reykjavík, mánudag. Um þessar mundir dvelur Olav Brunvand, aðalritstjóri Arbeid-em es Pressekontor í Oslo, hér á landi. Blaðið hafði í dag viðtal við Brunvand, sem er fróður mað ur og alþýðlegur, og ræddi við hann um norska verkaiýðshreyf- ingu og norsk stjómmál, en kosn- ingar verða haldnar í Noregi í september n.k. — Ertu bjartsýnn á úrslit kosn- inganna, Brunvand? — Það er mjög erfitt að spá um kostningaúrslitin í september, sagði Brunvand. — Nú sem stend- ur hafa borgaralegu flokkarnir fjórir um 48% atkvæðanna, en ég held, að þeir hafi mjög litla mögu- leika á að fá fylgi meirihluta kjós- enda. En nú býður Sosíalististk Folkeparti fram í öllum kjördæm- um landsins og þeir gætu tekið frá okkur nokkur atkvæði hingað og þangað um landið. Það gæti orðið til þess, að borgaraflokkarn- ir fái þingmeirihluta, þar sem við höfum engin uppbótarþingsæti. — Sveitarstjómarkosningamar s.l. haust hafa gert borgaraflokk- ana bjartsýna á sigur. — Já, en ég held, að það sé að ástæðulausu, því að aðeins »-r kosið í nokkrum kjördæmum, þar sem nokkrum sveitarfélögum hafði verið slegið saman í eitt sveitarfélag. Við komum þessari breytingu á og hún var nokkuð óvipsæl víða, og auk þess var kosningaþátttakan léleg. Eg held því, að tap okkar í þessum kosn- ingum hafi einungis verið stund- arfyrirbrigði. —Borgaraflokkarnir standa nú sameinaðir gegn Verkamanna- flokknum? — Já, það er í fyrsta sinn, sem þeir gera það. 17 daga ríkisstjórn- in 1963 gaf þeim trú á, að þeir gætu myndað starfhæfa sam- steypustjórn. Þeir munu aftur á móti að öllum líkindum leggja fram fjórar stefnuskrár fyrir þess ar kosningar, að sjálfsögðu nokk- uð ólíkar. Ég hef persónulega litla trú á, að þeir geti myndað góða og starfhæfa ríkisstjórn, en þeir trúa því víst sjálfir. — En hvað um Sosíalist- isk Folkeparti? — SF, sem leggur aðallega áherzlu á utanríkis- og varnarmál- in, hefur vissa möguleika á fylgis- aukningu meðal menntamanna, en þeir möguleikar eru takmark- aðir. SF. og koinmúnistar, sem eiga ekkert fylgi meðal yngra fólks, hafa nú urn 6% kjósenda, og að sjálfsögðu má segja, að slíkt sé eðlilegt í lýðræðisþjóðfé- lagi. En við bendum aftur á móti á, að styrkur verkamanna felst í því að standa sameinaðir og spyrj um því, hvaða tilgangi það þjóni að stofna lítinn flokk, sem aldrei getur orðið áhrifamikill, en er lík- legri til þess að draga úr styrk verkalýðsins. Þetta skilja launþeg ar vegna langrar reynslu. Á hinn bóginn segir SF, að nauðsynlegt sé, að hafa lítinn flokk til vinstri við Verkamannaflc'kkinn til þess að halda honum hæfilega róttæk- um. — Hafa flokkarnir lagt fram stefnuskrár sínar í þessum kosn- ingum? — Bara Verkamannaflokkurinn sem lagði hana fram fyrir 14 dög- um. — Og hver eru helztu stefnu- skrármál ykkar? — Það er fyrst og fremst líf- eyrissjóður fyrir alla landsmenn, en það mál er komið til Stór- þingsins og verður afgreitt eftir kosningarnar. í dag höfum við margs konar tryggingar hver í sínu lagi, en árið 1967, þegar nýja kerfið verður tekið í notkun, þá sameinast allar þessar tryggingar í lífeyrissjóðnum, nema sjúkra- trygging og bamalífeyrir. Kerfið byggir á grunnlífeyri, sem í dag er 6.000 norksar krónur fyrir hjón og 4.500 fyrir einstaklinga, og það tekur síðan 20 ár að vinna sér inn fullan ellilífeyrir, sem er að ið, og það varð til þess að verðlag — Já, við höfum nýlega komið hækkaði nokkuð síðar á árinu og á 9 ára skyldunámi — hinum svo- „át upp“ þá rauntekjuaukningu, kallaða „enhetsskole.“ Áður fyrr sem annars hefði átt sér stað. En var nokkur mismunur á skólun- neyzian óx um 3% á árinu, svo um í þéttbýli og dreifbýli, en nú að lífskjörin hafa eitthvað batn-1 gildir sama skólakeffið alls staðar að. ; í Noregi. Á þessum skóla byggist Nú er útlit fyrir, að iaunþegar | síðan öll æðri menntun. Einn þátt fái þetta bætt upp í ár. f febrúar | urinn í uppbyggingu dreifbýlis- s.I. náðist sameiginlegt uppgjör ins er einmitt bygging skóla, t.d. við launþega, bændur og útvegs meðaltali % af launum. Sem \,/- dæmi má taka, að maður, sem er | 69 ára 1967 fær grunnlífeyrinn j ......' * plús 1/20 af aukalífeyrirnum, j| (tillegspensjonen), en maður, sem j er 50 ára 1967 fær grunnlífeyrir-11 inn og allan aukalífeyririnn, þegar hann fyllir 70 ár. Aftur á móti greiðist ekkju-, barna- og öryrkja- 1 lífeyrir að fullu strax árið 1967. — Ér mikið deilt um lífeyris- sjóðinn? !| — Nei, ekki um sjálft kerfið, > § en aftur á móti er nokkurt ósam- komulag um stærð og notkun þeirra sjóða, sem nyndast. Við teljum, að ríkisbankarnir eigi að nota þessa sjóði til framkvæmda þar sem þarfir þjóðfélagsins eru mestar, en hinir borgaralegu vilja j dreifa þeim meira, því að einka-! bankarnir óttast styrkleika þess- ara sjóða á lánamarkaðinum. — Annað baráttumál Verka-' mannaflokksins er uppbygging j dreifbýlisins með það fyrir aug-! um að byggja allt landið. í fáumj orðum sagt, er kjami þessarari uppbyggingar sá, að byggja uppj stóra þéttbýliskjarna, þar sem at-! vinnan grundvallast á a.m.k einul stóru fi-amleiðslufyrirtæki. Mörg j smærri fyrirtæki rísa síðan upp í i sambandi við stóra fyrirtækið, Imenn . , F?8Í, t skólar og ýmsar menningarstpfn- j * „ÍHKÍ.rcrreliVsblm^n^landhón’i míög mikiL Auk þess hefur verka* anir eru byggðar og margs konar j ”L S “ 41 : lýðshreyfingin stóran bréfaskóla. þjónustustarfsemi kemst á fót. Tii j aöaRog sjavarutvegs voru hækkað-; _ Er ekki mjög gott samstarf þessarar uppbyggingar reynum I ^ 1 1 * si a” JVfjmffli Alþýðusambandsins og sam- við bæði að fa erlent fjarmagn, i Þ ara vara a u st|S»; vinnuhreyfingarinnar? einkafiármfliin «mvirm„fvrirtæki með auknum mðurgreiðslum, ef _ Tl, * nauðsyn krefur. Við munum því hafa stöðugt verðlag a.m.k. háskóla í Tromsö. Það er grund- völlur skólakerfisins, að allir skuli fá jafnt tækifæri til menntunar, hvar sem þeir búa í landinu. Við höfum sérstakan lánasjóð fyrir nemendur einmitt með slíkt jafn- rétti í huga. Sjóður þessi er mjög ■i stór og fá nemendur þar vaxta- laust lán til 15 ára. —Þá leggjum við einnig mikla áherzlu á vísindarannsóknir og tækni. Við erum komnir á það stig iðnvæðingar, að einungis vís- indarannsóknir, tækni og hagræð- ing geta aukið og bætt iðnaðinn. Og á þessu sviði hefur okkur gengið vel. Sem dæmi má nefna, að iðnframleiðslan á hvern iðn- verkamann hefur aukizt um 60% fra 1945. Við höfum sérstakt og fjárhagslega sjálfstætt rannsókn- arráð, sem er miðdepill þessara rannsókna. — Svo að við snúum aftu að verkalýðshreyfingunni. Norska A1 þýðusambandið rekur víðtæka fræðslustarfsemi? — Já, launþegar hafa eigið , fræðslusamband, Anbeidemes Opp lysningaforbund (AOF), sem fé- lagar í launþegasamtökunum eru ; beinir aðilar að. AOF rekur margs ! konar fræðslustarfsemi, námskeið þ.e.a.s. vísitöluuppgjör. j :93WsllöPa °S er þátttaka laun- þega í þessan fræðslustarfsemi Olav Brunvand út: einkafjármagn, samvinnufyrirtæki og einnig ríkisfyrirtæki, ef nauð- syn ber til. — Þá er fimm daga vinnuvika á stefnuskrá okkar og verður henni komið á með lögum. í dag höfum við 45 stunda vinnuviku, en á næstu fjórum árum verður vinnutíminn í áföngum styttur niður í 40 stundir og hafa menn þá frí á laugardögum. Við höfum þegar komið á fjögurra vikna or- lofi. — Merkt baráttumál okkar er einnig atvinnulýðræði, þ.e. aukin um, ekki sizt með tilliti til stö'ð þátttaka launþega í stjórn þeirra j «gs verðlags. Og svo eru þetta í Jú, þessar hreyfingar hafa STYRKUR þetta ár, og ég held, að allir hafi verið ánægðir með þessa samn- j Framhala af 1. síðu. inga I Að svo komnu máli er ekki búið — Er mikið deilt nm niður-jað taka endanlega ákvörðun um greiðslurnar tll iandbúnaðarins? 1 ma 1 ' — Nei, ekki geí ég sagt það. Lífskjör bænda verða að sjálf- sögðu að batna jafn mikið og ann Benjamín sagðist ekki vita að svo komnu máli, hvort safnað yrði einnig í minningarsjóðinn hér á landi. Hann bjóst við að safnað arra þjoðfelagsborgara, og mður j , ^J1*? greiðsiur eru svo til eina leiðin, sem hægt er að fara í þessum efn rði eingöngu i sjóðinn í Ameríku. BANASLYS Frsmhaiö »>' > síðu pdLiidtt.ii íduiipegd i öljuin peiiid | ovw i cíta?{iirinn har qpm q1vc;í?Í varrS fyrirtækja, sem þeir vinna hjá. Nú j raumnni emmg niðurgreiðs ur t,l ej. eftírsÞóttur leikvangur, erí liggur fynr 1 þinginu frumvarp | neytenda, þvi að þeir fa ju _vor-; hættuleírur _ víða<,t há um atvinnulýðræði í ríkisfyrir- i urnar á lægra verði vegna þeirra. | t)ji5rg ’ stórgr®tt fjará tækjum. Við viljum helzt að laun- - Er mikið um verkfoll i N°r-;fyrir neðan Er§u þgað virfsamleg til. komTzt að saamkomulagi um ^at- - Nei, við höfum ekki haft1 ^ J°g^lun™j J61k ,!flj vinnulýðræði í einkafyrirtækjum — en ef það tekst ekki, þá verður því komið á með lögum. Alþýðu- sambandið hefur lagt fram sínar tillögur í þessu máli, og nú ný- lega birtu samband iðnrekenda og norska vinnuveitendasambandið sínar tillögur, sem vöktu mikla athygli, þar sem þeir gengu nokk- uð langt til móts við kröfu laun- þega. — Svo er það að sjálfsögðu mik ið atri'ffi að halda jafnvæginu á milli verðlags og kaupgjalds, og á undanförnum árum hefur það tekizt nokkurn veginn. Síðustu sjö árin liafa launatekjur í Noregi hækkað um 20—30%. En árið 1964 varð engin veruleg hækkun á rauntekjum, þrátt fyrir um 7% framleiðsluaukningu, og skapaði það vissa óánægju. Þetta átti m.a. þær orsakir, að samið var við bændur og útgerðarmenn eftir að samningum við launþega var lok- verulegt verkfall í 20 ár. Það eru Þorn sm vlð Þ.essum stað og lelðl einstaka félög utan Alþýðusam-: þeim. J?rlr s]omr þau minnl bandsins, sem farið hafa í verk.; me>nhattar slys, sem hafa orðið föll á þessum tíma, en það hafa! Þarna'___________________________ aldrei verið stór verkföll. j C|,a á|hji|ð<i — Hvernig ganga samningavið- " ” **'l*,nB* - —'—i--— -- ---l Framhald al 7 síðu. ríkisstjóm Danmerkur nokkuð ræður milli launþega og atvinnu rekenda fyrir sig? — Fyrst koma Alþýðusamband- ið og Vinnuveitendasambandið sér saman um, hvort hvert launþega- samband skuli semja fyrir sig, eða hvort semja skuli fyrir öll samböndin í einu. Slík sameigin- leg uppgjör virðast vinna mjög á hjá báðum aðilum. Viðræður hefj- ast venjulega um tveim mánuðum áður en samningar renna út. Ef það slitnar upp úr samningum, þá fer málið til sáttasemjara ríkisins. Á síðasta ári kom til kasta ríkis- launanefndar — gerðadóms — en það er mjög sjaldgæft. — Þið leggið mikla áherzlu á menntun og vísindi í Noregi? vegna húsnæðismála, og forsætis- ráðherrann lofað úrbótum , en þó hefði stjórnin gert stórátak í þess- um málum og hefur aukið árleg- an fjölda nýrra íbúða úr 25 þús. í 40 þús .á stuttu árabili. Hér á landi eru stjórnarliðar hins vegar harla ánægðir með ástandið, þótt vanti 800 íbúðir upp á að jafn mikið hafi verið byggt og næstu 4 ár á undan! Eina vöm stjórnar- sinna er að bera sig saman við vinstri stjórnina, sem fór frá völd um fyrir 7 árum. Á síðustu 4 árum hefur þjóðinni þé fjölgað um 10% og þjóðarframleiðslan auk- izt yfir 20%. ÞRIÐJUDAGUR 2. marz 196S haft mjög náið samstarf um ára- bil. M.a. er sérstakur kjarasamn- ingur milli starfsmanna í sam- vinnuhreyfingunni og Alþýðusam- bandsins, þannig að þar kemur aldrei til verkfalls. Þá er nú verið að vinna að samningum milli Al- þýðusambandsins og Samvinnu- trygginga í Noregi um hóptrygg- ingar launþega. — Og a'ð lokum, Brunvard, nú eru brátt liðin 30 ár síðan Verka- mannaflokkurinn kost til valda í Noregi. Hvað er það þýðingar- mesta, sem stjórn verkamanna hef ur tekizt að framkvæma á þessu tímabili? — Ég tel, að það sé fyrst og fremst útrýming atvinnuleysins. í Noregi var mikið atvinnuieysi, þegar verkamannastjórnin komst til valda, og slagorð okkar var þá „atvinnu fyrir alla“ (Hele folket í arbeid). Á þeim tímum þótti þetta draumórar, en atvinna fyrir alla hefur með tímanum þótt sjálfsögð og er nú ákvæði um það í stjórnarskránni. Einnig vil ég nefna uppbyggingu tryggingakerf isins. Tryggingar voru tæplega til um 1935, en nú má segja, að þær tryggi einstakiinginn frá vöggu til grafar. Og lífeyrissjóðir fyrir alla landsmenn, sem kemur til framkvæmda 1967, samræmir þess ar tryggingar í eitt stórt og víð- tækt kerfi — sagði Brunvard að lokum. TIL SÖLU 2ja herb. íbúðir víðsvegar í borginni. 3ja herb. ný ibúð við Ásbraut. 3ja herb. íbúð við Hritigbraut. Tvöfalt gler í gluggum. 3ja herb. risíbúð við Laugar nesveg. Góðar svalir. 3ja herb. íbúð við Nönnugötu. 3ja herb. íbúðir í timburhúsum við Njálsgötu og Nönnugötu. 4ra herb. íbúð í sambýlishúsi við Ljósheima. Sér þvottahús innan íbúðarinnar. 4ra herb. risíbúð, um 93 ferm. við Sörlaskjól. ira herb. endaíbúð í sambýlis- húsi við Stóragerði. 5 herb. íbúð ; sambýlishúsi við Framnesveg. Skipti á minni íbúð koma til greina. 6 herb. hæð við Rauðalæk. Vandaðar innréttingar. For- stofuherbergi og sér snyrti- herb. Bílskúr. 6 herb. hæð við Bugðulæk. Góðar innréttingar. Forstofu- herb. og sér snyrtiherb. Sér inngangur. Bílskúrsréttur. 6 herb. íbúöarhæð við Lyng. brekku. Sér þvottahús á hæð- inni Einbýlishús »ið Borgarholtsbr., 8 ferm. hæð og ris. Stór bíl- skúr. Byggingarlóð fylgir eigninni. j Einbýlishús, rúrnl. 100 ferm., j 4 herb., eldhús og bað. í kjallara þvottahús, 2 herb., geymslur. 70 ferm. bílskúr. j Einbýlishús við Lyngbrekku, 120 ferm., 5 herb. Allt á einni hæð. Einbýlishús við Fögrubrekku, 157 fm. hæð. Þvottahús, her- bergi, geymslur og bílskúr á jarðhæð. Einbýlishús, tilbúin undir tré- verk við Holtagerði og Hjalla brekku. Tvíbýlishús, tokheld og tilbúin undir tréverk, allt að 150 ferm. hæðir ásamt bílskúrum á jarðhæð. Fasteignasalan HÚS & EIGNIR Bankastræti 6 Símar 16637 og 40863

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.