Tíminn - 02.03.1965, Qupperneq 10
ÞRIÐJUDAGUK 2. marz 19<>
I dag er þriðiudagur 2,
marz — Hvíti Týsdagur
Tungl í hásuðri kl. 12.10
Árdegisháflæði kl. 5.15
marz kl. 8. MeSal annars sem fram
fer er ávarp og upplestur Páls
Kolka læknis við sameiginlega kaffi
drykk.ju i borðsal skólans.
Hjónaband
ir SlysavarSstofan Hellsuverndar
stöðinni er opin allan sólarhringinn
Næturlæknir kl 18—b. sími 21230
ir Neyðarvaktln: Slml 11510. opið
hvern virkan dag, fra kl 9—12 og
1—5 nema laugardaga kl 9—12
Hafnarfjörður. Næturvörzla 3. marz
annast Bjarni Snæbjörnsson sími
50245.
Naturvörzlu annast Ingólfs Apótek.
Ferskeytian
Magnús Einarsson organisti kvað
um dansinn:
Unga fólklð ISkar dans,
unun þetta vekur.
Alveg upp aS mitti manns
menntun þessi tekur.
Félagsiíf
Laugardaginn 20. febrúar voru gef
in saman í hjónaband j Neskirkju
af séra Frank M. Halldórssyni, ung
frú GuSríSur Westmann Guðjóns-
dóttir, hjúkrunarkona og SigurSur
Thorstensen, flugumferðastjóri.
Heimili þeirra er að Ægissíðu 107.
(Ljósm. Studio Guðmundar).
Laugardaginn 20. febrúar voru gef
in saman j hjónaband j Laugarnes
kirkju af síra Grími Grímssyni, ung
frú Sigurds Sigurbergsdóttir og Pét
ur Björnsson. Heimiii þeirra verSur
að Digranesvegi 90, Kópavogi.
(Ljósm. Þórir)
Föstudaginn 26. þ. m. opinberuðu
trúlofun sína, ungfrú Bjamey
Georgsdóttir, Eggjarveg 1, Smálönd
um, Reykjavik, og Samúel Vilberg
Jónsson, Munaðarnesi, Árneshrepp,
Strandasýslu.
Trúlofun
DENNI
DÆMALAUSI
Ertu klikkuð mamma, held-
urðu að við getum farið í
fótbolta úti j snjónum?
Miðvikudagur 3. marz
(Öskudagur)
7.00 Morgunútvarp 12.00 Hádegis
útvarp 13.00 „Við, sem heima
sítjum“: Ámi Tryggvas. les sög
Iuna ,J>að er
gaman að
lifa“ 15.
00 Miðdegisútvarp 16.00 Síðdeg
isútvarp 17.40 Framburðar
kennsla i dönsku og ensku. 18.
00 Útvarpss. bamanna: „Sverð
ið“ Sigurveig Guðmundsd. les.
(17) 18.20 Veðurfregnir 18.30
Þingfréttir 18.50 Tilkynningar
19.30 Fréttir 20.00 Lestur fom
rita: Ölkofra saga Andrés
Björnsson les. 20.25 Kvöldvaka
21.40 „La Joila“, sinfónjetta fyr-
ir kámmerhljómsveit og pianó
eftir Bohuslav Martinu. Kammer
hljómsveitin j Prag leikur. 22.
00 Fréttir og verðurfregnir. 22.
Lestur Passíusálma 22.20 Lög
unga fóllksins Ragnheiður Heið
raksdóttir sér um þáttinn. 23.
10 Vlð græna borðið Stefán Guð
johnsen flytur bridgeþátt. 23.
35 Dagsikrárlok
— Þig er að dreyma, Snow. Hver er
svo þessi mikla skyfta?
— Okkur vantar aðra dollu og spegil.
Kiddi ætlar að hitta dolluna aftur fyrir
sig.
— Rifflarnir eru mllljóna virði. Þeir
lenda j vandræðum þegar þeir ná í þá.
— Hver sem kemur tll þess, mun geta
ef hún er á lífi.
Kvenfélag Háteigssóknar bíður
öldruðum konum i sókninni á
krvöldvöku félagsins í Sjómanna
skólanum í kvöld þriðjudaginn 2.
0TVARPIÐ
Þriðjudagur 2. marz
7.00 Morgunútvarp 12.00 Hádegis
Útvarp 13.00 „Við vinnuna" 14.40
„Við, sem heima sitjum“ Kristín
IJónsdóttir
talar um
ýmislegt
varðandi hekl. 15.00 Miðdegisút
varp. 16.00 Síðdegisútvarp 17.00
Fréttir 18.00 Tónlistartimi barn
anna G. Sveinsdóttir sér um
tímann. 18.20 Veðurfregnir 18.
30 Þingfréttir 18.50 Tilkyriingar
19.30 Fréttir. 20.00 fslenzkt mál
Ásgeir Blöndal Magnússon cand.
mag. flytur þáttinn 20.20 Þarft
og óþarft Sveinn Ásgeirsson for
maður Neytendasamtakanna flyt
ur forspjall að sparnaðarviku.
20.45 Orgelkonsert í B-dúr op.
7 nr. 3 eftir Handel. 21.00 Þriðju
dagsleikritið „Greifinn af Monte
Kristó“ Leikstórí Flosi Ólafs-
son 21.40 Píanómúsik: Julius
Katchen leikur lög eftir Brahms
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Lestur Passiusálma. 20.20
Kvöldsagan: „Eldflúgan dansar“
Guðj. Guðjónsson les. (16) 22.40
Létt músik á siðkvöldi: 23.25.
Leiðrétting
í viðtaii við Halldór Ásgrímsson,
alþingismann, um útibú Búnaðar-
bankans á Egilsstöðum hér í blað
inu á sunnudaginn varð smávegis
ritskekkja í miðjum fjórða dálki.
Þar stóð: „sem viðskipti höfðu við
stjórnarformann Kaupskips h.f.“ en
átti að vera „fyrrverandi fram-
kvæmdaritjóra Kaupskips h.f.“ o.
s. frv. Þefta leiðréttist hér með.
Orðsending
Laugardaginn 20. febrúar voru gef
in saman hjónaband í Neskirkju af
séra Franlc M. Halldórssyni, ungfrú
Ása Magnúsdóttir og Gylfi Hall-
grímsson. Heimili þeirra verður að
Mávahlíð 38, Reykjavík. (Ljósm.
Þórir).
Á eftirtöldum stöðum geta sölu-
börn fengið Rauða krossins á ösku
daginn. Merkin verður byrjað að
afhenda kl. 9.30 f.h.
Aðstoðið mannúðarstarf Rauða
krossins. Kaupið merki dagsins:
Vesturbær:
Verzl. Egils Jacobsen Austurstræti
Efnalaug Vesturbæjar, Vesturgötu
53.
Melaskólinn (Kringlan) við Furu-
mel.
Sunnubúðin, Sörlaskjóli 42,
Síld og Fiskur, Hjarðarhaga 47.
Austurver, Vesturgötu 2.
KRON, Þvervegi 2, Skerjafirði.
Austurbær:
Fatabúðin, Skólavörðustíg 21 A
Axelsbúð, Barmahlíð 8
Silli og Valdi, Háteigsveg 2
Austurver, söl'uturn, Skaftahlíð 24
Lyngás, Safamýri,
Breiðagerðisskólinn
éorígárkjör, Borgargerði 6
Árbæjarskólinn,
Silli og Valdi, Ásgarður 20—24,
Strætisvagnabiðsíkýlið, Háaleiti,
Austurbær B:
Skúlaskei?, Skúlagötu 54
Elís Jónsson, verzl., Kirkjuteigi 5,
Valgeirsbúð Laugarnesvegi 116,
Laugarásbíó, Laugarási,
Búrið Hjallavegi 19
KFUM, Kirkjuteig 33,
Borgarbókasafnið, Sólheimum 27,
íþróttahús í. B. R. Hálogalandi
Snab umboðið (Sv. Bjömss., Lang-
holtsvegi.
Allar frekari upplýsingar eru
gefnar á skrifstofu Rauða Kross ís-
lands, Öldugötu 4, sími 1 46 58.
if Minningarspjöld líknarsj. Áslaug-
ar K. P Maack fást, á eftirtöldum
stöðum: Helgu Þorsteinsdóttur, Kast
alagerði 5, Kópavogi. Sigríði Gísla-
dóttur, Kópavogsbraut 45. Sjúkra-
samlag) Kópavogs Skjólbraut 10.
VerzL Hlíð. Hlíðarvegi 19. Þuríði
Einarsdóttur, Álfhólsvegi 44. Guð-
rúnu Emilsdóttui BrúarásL Guðríði
Amadóttur, Kársnesfcraut 55. Sigur-
björgu Þórðardóttur. Þingholtsbraut
70. Marlu Maack, Þmgholtsstræti 25,
Rvík, og Bókaverzlun Snæbjamar
Jónssonar. Hafnarstræti.
Tekið á méfi
filkynninpsn
i dagbékina
kl. 10—12
KIDDI