Tíminn - 02.03.1965, Qupperneq 13

Tíminn - 02.03.1965, Qupperneq 13
fSANNÁLL lands 27—30° R. (30°xR = 37, 5 C°) Þó var frostharkan enn meiri síðar. Síðustu dagana í marz er talið að frostið hafi farið upp í 37° á Siglufirði (hér mnn átt við 37°R sem er rúml. 46° á Cels.)“ Þess skal þó getið, að þessar tölur cnunu ekki vera viðurkenndar af Veð urstofunni, og er 36 stiga frost á Celsíus mesta frost, _ sem staðfest er hérlendis. Óhemju fannkyngi fylgdi þessu veðri og fénaður féll. Næsti vetur var einnig mfkill ísavetur og barst ísinn þá austur með Austfjörðum og vestur með Suðurlandinu að Dyrhólaey, og annan hvom þessara vetra munu þrjú bjamdýr hafa geng ið á land í Vestur- Skafta- fellssýshi. Sagnir ganga þar eystra um að tvö hafi ver- ið drepin en eitt týnzt, og má vera að sandbleytur jökul ánna eða jökulsprtmgur hafi séð fyrir því. Árin á níunda áratugnum voru öll hörð, þótt ekkert þeirra kæmist nálægt árinu 1881, en á tíunda tugnum fór að draga úr ísum og frostum. Eftir aldamótin komu þrír frosta og ísavetur, 1902, 1914 og 1918, en enginn þeirra jafn aðist á við verstu veður aldar innar áður, þó urðu geysileg frost 1918 og varð þá m.a. að höggva skip út úr Reykjavíkur höfn og nokkur bjamdýr gengu hér á Iand. Látum svo þessu sundur- lausa spjalli um fsa og harð indi nítjándu aldarinnar lokið, en heimildir eru nær allar sótt ar í Annál nítjándu aldar, eftir Pétur Guðmundsson, er lengi var prestur í Grímsey og skrifaði annál sinn upp úr ótal heimildum, m.a. Árbókum Espólíns og þerm blöðum og trmaritum, sem þá voru gefin út, að ógleymdum þeim lifandi fréttablöðum sem löngum hafa komið fréttum drýgst áfram með þjöð vorri. mb. RÍN AUGLÝSIR tjibsoR Gítarar Magnarar Strengir FARFISA Rafmagnsorgel Magnarar Cordovox Trommusett Rafmagnsorgel melodikur munnhörpur harmonikur Píanóharmonikur Hnappaharmonikur í*St SSá n Gítarar, bassar, strengir, fiðlur EIGUM FYRIRLIGGJANDI EÐA ÚTV-EGUM MEÐ STUTTUM FYRIRVARA: Væntanleg fljótlega SLINGERLAND trommusett, sem frægasti trommuleikari heims: GENE KRUPA leíkur á. Dynacord magnarar og „ekko"-tæk'i. — Albert Hahm píanó. — Gítarar, tilvaldir til fermingargjafa frá 540.— lcr. Ludwig trommusett. — Fender gítarar. — Selmer blásturshljóöfæri. R I N Frakkastíg 16 — Sími 17692 -noJqfntríijoVl • '■■.■■' s.: • $>*-■/: m•••) VERKSMIDJUÚTSALA AÐ GRETTISGÖTU 3 BYRJAR í DAG ALLT NÝJAR OG GÓÐAR VÖRUR MJÖG LÁGT VERÐ Verksmiðjuútsalan. Aðalfundur Félags íslenzkra bifreiðaeignda, verður haldinn í Skátaheimilinu við Snorrabraut, n.k. miðviku- \ dagskvöld, 3. marz kl. 20,45. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Reikningar félagsins iiggja frammi í skrifstoíunni, Bolholti 4. Stjórnin. w i err ýmsx?:*: STEYPUHRÆRIVÉLAR Vatnsstíg 3 — Sími 1-15-55 Hpamiœ Þið, sem ætlið að hefja byggingaframkvæmdir, ættuð að kynna ykkur steypuhrærivélarnar, sem knúnar eru frá vinnudrifi dráttarvélarinnar og bornar uppi af vökvalyftunni. ARNl CESTSSON

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.