Alþýðublaðið - 19.01.1956, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.01.1956, Blaðsíða 1
Sat orðlaus hjá, þjóðskáldinu . . . S s s s s s s s ) s s Stórfé í óhreimim kartöflupoka, sjá 3. síðu. XXXVII. árg. Fimmtudagur 19. janúar 1956 12. tbl. Ríkisstjórnin opinberar eynid sína: rv. um bráðabiraða- s v s s s s s s ÍSLENZ SVEIT keppic á ^ Sskákmóti stúdenta í L'ppsö! \ Vum í Svíþjóð í apríl. Var tek S íslenzk þálfaka á sfúdenfaskákméfl í Uppsölum ( Mn ákvörðun um þátttökuna S • á síðasta fundi stúdenía-S en ekki mun að fulíu N verði í ^ S ^ráðs, ^ráðið ennþá, hverjir ^íslenzku sveitinni. ý Víst er hins vegar ta'ið, • Sað bæði Friðrik Ólafsson og^ SGuðmundur Pálmason tefú ^ Sfyrir Islands hönd á stúdenta ^ S skákmótinu í Uppsölum, en s, )ekki afráðið hverjir aðrirs sveitina. Er S að aetla, að S S-skipa íslenzku • því ástæða til ^vel verði séð»fyrir hlut okk S ^ar í þessari viðureign. Frið-b ^ rik og Guðmundur hafa áðitr ^ ^ keppt á skákmótum stúd- ^ S enta með ágætum árangrí. ; Ætlar ríkisstjórnin ekkert að gera í málum útvegsins fyrir lok mán. RÍKISSTJÓRNIN lagði fram i efri deild alþingis í gær frumvarp um bráðabirgðagreiðslur úr ríkissjóði til 1. febrúar n.k. Hefur ríkisstjórnin talið nauðsyn bera til að flytja frum- varp þetta þar eð enn hefur hún ekki komið sér saman um til- lögur til lausnar vandamálum útvegsins en lög þau er sett voru fyrir jól um bráðabirgðagreiðslur úr rikissjóði gilda að- eins til 20. janúar. ___________________________# Með flutningi frumvarps þessa hefur ríkisstjómin opin- berað eymd sína og getuleysi í málefnum sjávarútvegsins. Er ríkisstjórnin lagði fram frum- varp sitt 16. desember um bráða birgðagreiðslur úr ríkissjóði, þar ekki yrði unnt að afgreiða fjárlög fyrir jól, var talið nægi Kjaradeila í Khöfn. VEÐRÆÐUR eru nú hafnar í Kaupmannahöfn milli fulltrúa verkalýðsfélaganna og atvinnu rekenda um nýja kaup-og kjara legt að fá heimild til bráða- samninga. Ber mikið á miili. í birgðagreiðslna úr ríkissjóði til Atvinnurekendur hafa lýst yf ir því að þeir muni hvorki ganga að kröfum verkalýðsfélaganna 20. janúar 1956. Fyrir þann ■ tíma át-ti að vera búið að leysa öll vandamál sjávarútvegsins. um grunnkaupshækkun né stytt ingu vinnutímans. Skákeinvígið: Friðrik Olafsson vann Benl Larsen í gærkv. eftir 31 leik ÖNNUR SKÁKIN í einvígi þeirra Friðriks Ólafssonar og Bent Larsen um Norðurlandameistaratitilinn var tefld í Sjó- mannaskólanum í gærveldi. Friðrik hafði hvítt, Larsen svsrt. Friðrik hóf snemma sókn og náði betri stöðu. Eftir 31 leik gaf Var það laust fyrir miðnætti. — Áhorfendur Larsen skákina. voru um 500. ; Skákin fer hér á eftir: Hvítt: Friðrik Svart; Larsen EKKERT GERT FYRIR MÁNAÐARMÓT? En ekki verður annað séð nú en að ríkisstjórnin ætli ekkert að gera útgerðinni til aðstoðar fyrir mánaðarmót. Verður það dýrkeypt fyrir þjóðarbúið að láta bátaflotann liggja aðgerð- arlausan heilan mánuð og hið geysilega gjaldeyristap, er slíkt myndi hafa í för með sér seint upp unnið. Frumvarpi stjómarinnar um bráðabirgðagreiðslur úr ríkis- sjóði til 1. febr. var vísað til annarar umræðu. 1. e2-e4 2. Rgl-f3 3. d2-d4 4. Rf3Xd4 5. Rbl-c3 6. Bfl-c4 7. Bc4-b3 8. 0-0 9. a2-a3 10. Kgl-hl 11. f2-f4 12. f4-f5 13. DdlXd4 14. Dd4-d3 15. Bcl-g5 16. Dd3-h3 17. e4Xf5 18. Hal-dl 19. Bg5-e3 20. Be3-d4 21. Hdl-d3 22. a3Xb4 23. Hd3-g3 24. Rc3-dl 25. Hgl 26. BXRfö c7-c5 d7-d6 c5Xd4 Rg8-f6 a7-a6 Dd8-c7 e7-e6 Rb8-c6 Bc8-c7 Bf8-e7 0-0 Rc6Xd4 b7-b5 Dc7-b7 Ha8-e8 e6Xfá Bd7-c6 h7-h6 Be7-d8 a6-a5 b5-b4 a5Xb4 Kg8-h7 Bc6-b5 Bb6 gXBfS 27. Dh4! 28. DXf6 .. 29. Hh3 30. fXHg6t 31. Df8 He5 Hg8 Hg6 fXg6 Gefið. Biðskákin verður tefld í kvöld. KEFLAVÍK í gær. STJÓRNARKOSNING fór fram í Verkalýðs- og sjómanna félagi Keflavíkur í gær. Úrslit kosningarinnar verða tilkynnt á aðalfundi félagsins, sem hald inn verður í marz. — R.G. Káta ekkjan líklega Auglýsing, sem sýnir undar \ leifsilferöiíverzlun I MORGUNBLAÐINU s.l. sunnudag birtist auglýsing, sem talar sínu máli um sið- ferðið í verzlun hér. Er aug- lýsingin um vissa íegund af kökupökkum og segir í henni að enn séu nokkrar birgðir til af þessum góðu, gömlu pökkum, en þess þó ekki get- ið, hvert efnið í pökkum þess um batnar eða versnar við að eldast. Hir.s vegar segir svo í auglýsingunni: ,,og munum selja þá Án VERÐ- HÆKKUNAR, enda þótt vit- að sé að næsta sending verð- ur mun dýrari vegna hækk- unar bátagjaldeyris.” Er það þá svo, að heildsal- ar hækki yfirleitt gamlar birgðir, keyptar á lágu verði, ef utanaðkomandi ástæður verða til þess að nýjar birgð- ir hæltka, lir því að það þarf að auglýsa sérstaklega, þeg- ar verðið er ekki hækkað? Biöreunarœfingar. My"í"T J o O um brezka flughersms við Portsmouth. Brezkum flugmanni er ,,bjargað“ úr grúmmí- bát um borð í björgunarbát. Er þetta liður í björgunaræfing- um brezka flughersins í þ\d skyni að æfa brezlca flugmenn í því að bjarga sér úr sjávarháska. Franskir jafnaðarmenn samfjykkir stjórnarmyndun með M. France Tafið að Guy Mollet, leiðtoga jafnaðar* manna, verði falin stjórnarmyndun Á ÞINGI franskra jafnaðarmanna um helgina var sam- þykkt að styðja stjórn, sem vinstri armur sósíalradikala flokks ins (Méndes France og fylgismenn hans) stæði að ásamt jafna? armönnum, ef vera mætti, að það yrði til að leysa stjómmáLs kreppuna, sem varð eftir síðustu kosningar í FrakklandL Lýsiu ýmsir flokksleiðtogar sig fylgjandi því, að Mollet, aðalritari flokksins, sæti í forsæti í þeirri stjórn. Almennt er álitið í Frakk- * ~~ ~ ~~ landi, að Rene Coty, Frakklands forseti, snúi sér til annars hvors þeirra Guy Mollets eða Mend- esar France og feli þeim að reyna að mynda stjórn. Á árs- þinginu lýsti Mollet yfir því, að samvinna við kommúnista eða Poujadista um stuðning við rík isstjórn kæmi ekki til mála. Mendes France var í forsæti á mánudag, þegar 300 leiðtogar sósíalradikalaflokksins sátu á þingi, þar sem rætt var aðkall- andi mál í Frakklandi, stjórn- armyndun. Munu þar flestir hafa verið fylgjandi stjórnar- myndun með jafnaðarmönnum. Stefna franskra jafnaðar- manna í utanríkismálum mið- ast við, að samstaða Atlants- hafsríkjanna sé sem traustust og öflugust, að nýtt átak sé gert til að koma á allsherjar afvopn un í heiminum og að komið verði á allsherjarkjarnorkuráði, sagði Mollet. Varðandi ástandið í Algier, sagði hann, að franska þjóðin mætti ekki vænta þess, að nýliðarnir, sem sendir hafa verið til Algier, verði kallaðir heim aftur samstundis, þó að sósíalísk ríkisstjórn settist nú að völdunum. Mestu máli skipti í Algier að koma á friði, en það yrði ekki gert með neinu hókus pókusi, sagði Mollet. sýnd í vor ÞJÓÐLEIKHÚSSTJÓRI gat þess í viðtali sínu nýlega, vegna ‘ fréttar í Alþýðublaðinu, að lít- il líkindi séu til þess, að Töfra- flautan eftir Mozart verði sýnd í Þjóðleikhúsinu í vor. Hins veg ar má telja líklegt, að Káta ekkjan eftir Lehar verði sýnd þar í vor. Kvað þjóðleikhús- stjóri það mál í athugnn eða undirbúningi. Þýðing textans er nú til, og hefur Karl ísfeld, skáld, gert hana. Áður hafði verið tilkynnt, að Rakarinn í Sevilla yrði sýndur á þessu leik ári, en svo verður ekki. ÍKoslð frá 3-7 í dagj Í.STJÓRNARKOSNINGAR í\ ■ Sjómannafélagi Reykjavfk- j * ur halda enn áfram- í dag '□ j verður kosið kl. 3—7 e.h. — • ; Sjómenn, sem eigið eftir að j • kjósa! Kjósið strax í dag. ? : X A-listann. ;

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.