Alþýðublaðið - 19.01.1956, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 19.01.1956, Blaðsíða 2
Alþýðubladið Fimmtudagur 19. janúar 1055 SAMTÍNINGUR f STÓRBLAÐINU New York Herald Tribune segir, að 13 ára gamall sonur Bentons, fyrr verandi senators, hafi farið með föður sínum til Moskvu og gengið þar í skóla sem gest- ur. í þessum skóla fer öll kennsla í stærðfræði, líffræði og bókmenntum fram á ensku, og drengurinn segir, að skóla- jpiltarnir hafi talað málið reip rennandi með br.ezkum hreim, Einn drengjanna las upp úr verkum Shakespeares utan- bókar í 20 mínútur og.ahnar *as á sama hátt úr verkum Mark Twain álíka lengi. Sá briðji gat romsað upp úr sér öllum ríkjum Bandaríkjanna og höfuðborgum þeirra. New 'York Herald Tiúbune segir, að ( til séu svipaðir skólar franskir og þýzkir í Moskvu. ICVIKMYND EIN, sem sýnir Sophia Loren sýna á sér nakin forjóstin, fæst ekki sýnd ó- klippt í Ítalíu af velsæmisá- stæðum. Hins vegar var mynd in sýnd óklippt í Frakklandi og ekkert um það fengizt. í>ess vegna voru farnar marg- ar hópferðir frá Ítalíu til Frakklands til að sjá mynd- ina. BONDI EERJAÐI ferðamann yfir vatnsfall. Ferðamaðurinn var forvitinn um hagi bónda og spurði: „Eruð þér kvænt- ur?“ „Jú, það er ég,“ var svarið. „Þér hafið ef til vill verið það lengi?“ ,,Já, í tólf ár.“ „Eigið þér mörg börn?“ ,,Já, ellefu.“ „Hvað segið þér. Ellefu börn á tólf árum?“ „Já,“ svaraði bóndinn. „Ég var sko veikur eitt ár.“ ------------------------- lr. 1640 kotti upp í Skála fúnshappdræffmu I GÆRMORGUN var í Hafn arfirði dregið í fyrsta sinni í Skálatúnshappdrættinu. Upp iom nr. 1640. Vinningur er sem 'kunnugt er Volkswagen, og má k.ans vitja til Jóns Gunnlaugs- sohar. Aimarhvoli. ----------*------------ iF'regn til Alþýðublaðsins FÆREYINGAR, 19 talsins, *ru komnir á togara Útgerðar- félags Akureyringa og 8 á tog- arann Norðlending. Eru allii’ þessir togarar nú komnir út á veiðar. B.S. Happdræftislán ríkissjóðs Vinningar í B-fl., dregið 15. januar. 75 000: 28907. 40 000: 133601. 15 000: 80090 10 000: 28427 35143 112613 5000: 17576 63486 '114769 : 1.24473 144846 " 2000: 12338 21422 37852 46389 48720 54946 56231 57164 58684 59783 64830 67342 122017 126556 142081 . 1000: 1913 12529 19182 27162 29013 34299 38638 39663 40159 45271 47819 54149 60561 89803 93173 93546 103953 105119 111662 114175 114744 123127 123297 148917 148994 500: 694 4668 4877 6434 8145 8614 9618 10795 12440 12548 13981 16851 17519 18090 18270 19117 21035 21682 22041 22116 24075 24614 25857 26085 26618 26949 27240 31122 31527 32493 32607 33501 35086 35145 36100 36500 36617 37934 38514 39285 40324 44528 45004 49031 49346 49818 49834 50093 51152 54927 54953 55323 56317 57116 58910 60069 61401 63295 63598 63881 65954 70962 72072 72542 75535 77396 78033 78228 78323 78879 78981 1667 1818 2209 4232 4439 4943 5009 5143 5976 6141 7736 8209 8522 9437 9574 9903 1ÚL30 11549 12171 14051 14397 15202 6882 16900 17646 17906 18211 18361 18642 19092 20155 20504 20548 21669 22198 22984 23115 23432 23513 25152 25214 25643 25710 26118 26911 27751 27544 27757 28228 28590 29364 29507 29724 30224 30445 30720 32471 34298 35168 35387 35766 36475 36537 36846 36938 37092 37433 37906 38182 38187 39264 39496 39515 39937 4.0354 40747 42557 42630 43043 43924 44159 44306 44340 44855 45440 46304 46850 47149 47717 48177 48266 48472 49091 49429 51328 51457 52070 52881 53977 54402 54495 54627 56840 57543 58084 58154 59392 59872 60621 60682 61539 61597 61649 62082 62844 62885 63038 63319 63484 63517 64281 64827 65131 65320 65337 65751 65805 66122 66231 66388 66852 67574 67871 68172 68350 68983 69323 1 69747 70530 70770 70944 71713 72749 73038 74079 74157 74355 76119 76474 76746 76801 79490 80268 81185 81985 82181 82186 82583 83414 84656 86109 86621 87949 88737 88545 91500 91772 92477 92599 92709 92742 94836 95507 95634 96923 96976 97104 98394 99313 99596 100383 100587 100765 101760 102058 102060 103773 104211 104608 105124 106450 107047 107337 107460 108263 109381 109478 109590 109664 109973 110276 110307 111508 111756 112800 112809 113233 113536 113538 114590 116129 116524 116712 '>>»»»»»»»»»»»»»»»»»»»>»»»>; RÓÐURINN Barnasaga eftir Hallgrím Jónsson. I. „Má cg fara með ykkur, pabbi?“ spurði Kári pabba sinn; hann var að setja fram bátinn meo hásetum sínum. „O-já, þú mátt koma með í þetta sinn, en ég veit ekki, hvort ég hefi öngnl handa þér.“ „Jú, það er til lítill smokköngull afgangs,11 sagði einn há* setinn. „Drífðu þig upp í, strákur.“ Kári stökk upp á kinniing Jökuls, svo hét báturinn, og var í einni svipan kominn aftur í stafnlok. Hásetarnir reru út víkina og inn á fjörðinn. Það var blæjalogn, og engin skýrák sást á loftinu. „Eigum við ekki að renna, piltar?“ sagði Sverrir, þegar inn á fjörðinn kom. Hásetarnir lögðu upp árarnar og tóku færi sín. „Hvaða færi á ég að hafa?“ spurði Kári. „Þarna er færi,“ sagði faðir hans, „en Gunnar veit um öngulinn.11 Þegar hásetarnir höfðu rennt, urðu þeir þégar varir. Kári hraðaði sér að binda færið við öngulinn og renndi svo í flýti. Eitthvað kom við öngulinn hans og kippti fast í. Kári dró færið. Nú bólaði á fiskinum, það var smokkur. Kári tók utan um liann og ætlaði að ná honum af öngl- inum, en í því bili spýtti smokkurinn svartri leðju beint framan í Kára. Hver gusan rali aðra. En Kári brá sér hvergi og hætli ekki fvrri við, en hann náði smokknum af önglinum. Ur öllum áttum 79255 79789 80140 825.12 84088j116826 117116 117876 118563 84892 85564 87357 88185 88312.119173 120069 120665 121005 149798 98346 102106 102697 121227 121362 121812 103291 107414 107443 122779 122997 123179 108878 109884 110108 123556 124039 124213 111683 114651 120982 128572 128834 129151 122236 125930 126188 130269 130703 131179 126862 127284 128649 131745 131885 133604 130790 130999 132976 135557 135808 135856 133976 134223 135413 136851 137081 137436 1.37918 138486 139013 137470 137878 138480 140249 140853 142237 140770 140953 141101 142904 143476 145794 141825 142088 142553 145961 147281 148474 143062 145602 145675 146140 149064 149301 250: 199 234 564 802 1040 1465 1600 (Birt án ábyrgðar.) BENJAMIN FRANKLIN Myndasaga — 4 * lí\'*•#-<Vr:• Wrjit-^V;'V'’ Nýlendubúarnir og land- :<i.áms'mennirnir áttu ekki völ á 'ijölskrúðugu lestrarefni í bann xíö. Franklín vildi ráða bót á því, útbreiða þekkingu meðal ianda sinna og vekja þá til um- Rugsunar. Því var það að hann réðist i utgáfu „Almanaksins11, j.iem auk fróðleiksþátta um .stjarnireeði og hnattfræði flutti orðskvíði og ræður „Ríkharðs snauða“ þar sem hversdagsleg <ig heimspekileg vandamál voru yædd á alþýðlegan hátt, Og ekki varð það til að draga úr vinsældum „Almanaksins“ að það flutti kátbroslegar skrítí' ur og margvíslegt skemmtiefni, enda náði það brátt gífurlegri útbreiðslu í nýlendunum. Bein- línis stuðlaði þetta rit að efl- ingu lýðræðisanda meðal ný- lendubúa og tengdi þá traust- ari böndum. Þar með var grund völlurinn lagður að þjóðlegri menningu í nýlendunum, Franklín var framsýnn mað- ur og sem póstmeistari skipu- lagði hann mun hraðvirkara samgöngukerfi, er gerði alla fréttaþjöriustu auðveldari, stytti bilið á milli nýlendubúanna og tengdi hinar dreifðu byggðir þeirra í eina, þjóðernislega heild. Allt varð þetta til að efla og auka sjálfstæðiskennd og frelsisþrá með hinum dugmiklu nýlendubúum og landnáms- mönnum. í DAG er fimmtudagurinn 19. janúar 1956. FLCGFERÐIR Fiugfélag íslands h.f. Innanlandsflug: í dag er ráð- gert að fljúga til Akureyrar, Eg- ilsstaða, Fáskrúðsfjarðar, Kópa- skers, Neskaupstaðar og Vest- mannaeyja. — Á morgun er ráð- gert að fljúga til Akureyrar, Fag urhólsmýrar, _ Hólmavíkur, Hornafjarðar, ísafjarðar, Kirkju bæjarklausturs og Vestmanna- eyja. Loí'tleiðir h.f. Hekla millilandaflugvél Loft- leiða h.f. er væntanleg frá New York kl. 07.00. Flugvélin fer kl. 08.00 áleiðis til Gautaborgar, Kaupmannahafnar og Hamborg ar. SKIPAFRETTIR Eimskip. Brúarfoss fer frá Hamborg 25.1. til Antwerpen, Hull og Reykjavíkur. Dettifoss fór frá Reykjavík 17.1. til Ventsþils Gdynia og Hamborgar. Fjallfoss fer frá Gufunesi kl. 10.00 í kvöld 18.1. til Þingeyrar, Flateyrar, ísafjarðar, Skagastrandar, Siglu fjarðar, Flúsavíkur, Akureyrar, Pátreksfjarðar og Grundarfjarð- ar. Goðafoss fór frá Antwerpen 13.1. Væntanlegur til Reykja- víkur á ytri höfnina um kl. 16.00 í dag 18.1. Gullfoss fór frá Rvík 17.1. til Leith og Kaupmanna- hafnar. Lagarfoss fer frá Rvík kl. 18.00 í dag 18.1. til New York. Reykjafoss fer væntanlega frá Hamborg á morgun 19.1. til Rotterdam og Reykjavíkur. Sel- foss er í Reykjavík. Tröllafoss fór frá Norfolk 16.1. til Reykja- víkur. Tungufoss fór frá Flekke- fjord 14.1. Væntanl. til Kefla- víkur á morgun 19.1. Fer þaðan til Reykjavíkur. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell fór í gær frá Akur eyri til Vestfjarðahafna. Arnar- fell fór í gær frá Reykjavík til Þorlákshafnar. Jökulfell fór 16. þ.m. frá Rotterdam áleiðis til Reykjavíkur. Dísarfell fór í gær frá Akureyri til Dalvikur, Siglu- fjarðar, Breiðafjarðar- og Faxa- fióahafna. Litlafell er í Reykja- vík. I-Ielgafell átti að fara í gær frá Riga áleiðis til- Akureyrar. Appian er væntanlegt til Rvikur 20. þ.m. frá Brasilíu. Havprins er í Reykjavík. Ríkisskip. Hekla fer frá Reykjavík á morgun austur um land í hring- ferð. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Herðubreið er á Aust f jörðum á suðurleið. Skjaldbreið fer frá Reykjavík á morgun vest ur um land til Akureyrar. Þyrill verður á Akureyri síðdegis í dag. Skaftfellingur á að fara frá Rvik á morgun til Vestmannaeyja. — * —. Gjöf til Barnaspítalasjóðs Hringsins til minningar um Karl Fnnboga son skólastjóra í tilefni af 80 ára afmæli hans 29. des. 1955 frá ckkju hans, Vilhelmínu Ingi- mundardóttur, kr. 2.000,00. Vér færum gefendanum inni- legustu þakkir. — Stjórnin. Breiðfirðingafélagið heldur samkomu í Breiðfirðinga búð kl. 8.30 í kvöld. Spiluð verð ur félagsvist og dansað á eftir, Útvarpið. 20.30 Tónleikar: „Paganini-til- brigðin“ op. 35 eftir Brahms. 20.50 Biblíulestur: Séra Bjarní Jónsson les og skýrir Postula- sögúna; XI. lestur. 21.15 Éinsöngur: Gottlieb Frick syngur óperuaríur (plötur). 21.30 Útvarpssagari. 22'.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Sinfónískir tónleikar: Sin- fónía nr. 2 í e-moll éftir Wil- helm Furtwángler (plötur), 23.30 Dagskrárlok.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.