Alþýðublaðið - 19.01.1956, Side 8

Alþýðublaðið - 19.01.1956, Side 8
Hæsta fjárhagsáæflun í sögu Lúðrasveit stoín- Mureyrar afgreidd í fyrradag uð í Keflavík Niðurstöðutölur 15.3 miSljónir. Framkvæmdasjóður stofnaður Fregn til Alþýðublaðsins AKUREYRI í gær. BÆJARSTJÓRN Akureyrar samþykkti á fundi sínurn í ;>• ær fjárhagsáætlun bæjarins fyrir árið 1956. Er það hæsta fjár (tagsáætlun, sem nokkru sinni hefur verið samþykkt hér, en nið jrstöðutölur hennar eru 15.375.500,00 krónur. Helztu útgjaldaliðir á fjár- Iiagsáætluninni eru þessir: Veg xr og byggingamál kr. 2.160,000 Cð, lýðtryggingar og lýðhjálp. kr. 2.120.000,00, menntamál kr. i.337.000.00, stjórn kaupstaðar- ins kr. 1.033.000,00, framfserslu jpjiál kr. 868.000,00, vextir og af- borganir kr. 716.00.00. nýbygg- iagar kr. 630.000,00, löggæzla kr. 615,000,00, þrifnaður kr. 700.000,00, eldvarnir kr. 526,- 000,00, heilbrigðismál kr. 473.- 00.00, til atvinnuleysistrvggr ihgasjóðs kr. 400.000.00, fegrun í:<æjarins og gafðrækt kr. 400- 700,00 og framlag til fram- fcvæmdasjóðs kr. 1.000.000,00. FRAMKVÆMDASJÓÐUR NÝMÆLI. Framkvænjdasjóður er ný- mæli og er ætlunin, að fé verði veitt úr honum til þess að hlaupa undir hagga með fyrir- íækjum, sem hærinn á hlut í og mikilvæg eru %regna at- vinnulífsins í bænurn. TEKJULIÐIR, 5000 KR. TIL FRIÐRIKS. Forsetar bæjarstjórnar, Þor steinn M. Jónsson, Steindór Steindórsson og Jón Sólnes, báru fram tillögu um að veita kr. 5000 til Friðriks Ólafsson- ar sem þakklætisvott fyrir góða frammistöðu og var sam þykkt samliljóða. Dregið í happdræfíi Dýrfirðingafélagsins ÞANN 16. þ.m. var dregið í Happdrætti Dýrfirðingafélags- ins og komu upp eftirfarandi númer: Nr. 2852, Hoover þvottavél, 3409, kuldaúlpa, 3009, hraðsuðu pottur, 3026, hraðsuðuketill, 611 vöfluján, 4692 straujárn, 2879 brauðrist, 841 hitakanna, 61 kokkteisett, .1569 kokkteil- Helztu tekjuliðir samkvæmt; seft- áætluninní eru þessir: fas'teigna ■ Vinninga skal vitja á skrif- skattar kr. 1.565.000,00, tekjui'|Stofu G. J. Fossberg, vélaverzl sl fasteignum bæjarins kr. 560. [ un h.f., Vesturgötu 3. 000,00 og útsvör samkvæmt nið ! urjöfnun kr. 12.413.000,00. Til --------------*------------ samanburðar má geta þess, að j mðurstöðutölur 1955 voru 13,- 614.300,00 krónur og þá voru áætlúð útsvör kr. 9.903.000,00 og er hækkunin rúmlega 2,5 milljónir. Veðrið í dag Norðaustan stinningskaldi, léttskýjað. il aðarmanna um innanríkismál Míða að því, að breyta V-Þýzkalandi í velferðarríki ÞÝZKIR sósialdemókratar lögðu fram um helgina víö- tæka viðreisnaráætlun, sem miðar að því að gera Vestur-Þýzka land að nútímavelferðarríki. Reiknað er með að það kosti 11 milljarða þýzkra marka, að hrinda áætluninni í framkvæmd. SIÐASTLIÐINN sunnudag, 15. janúar, var stofnuð lúðra- sveit í Keflavík, er hlaut nafn- ið Lúðrasvéit Keflavikur. Stofn endur voru 20 og er stjórnin þannig skipuð: Guðmundur Guð jónsson formaður, Guðfinnur Sigurvinsson ritari, Baldur Sig urbergsson gjaldkeri, meðstjórn endur Ölafur R. Guðmundsson og Júlíus Kristinsson. Stjórn- andi var ráðinn Guðmundur Nordal. j Mikijl áhugi, er ríkjandi hjá félagsmönnum um að starfa og hefja æfingar hið fyrsta, en ennþá vantar mörð hljóðfæri og verð þeirra, er mjög hátt., sér- [ staklega vegna hárra tolla. * Stofnfundurinn samþykkti, að leita til almennings í bæn-1 um, bæjarstjórnar og þá einnig til félaga og atvinnufyrirtækja um fjárframlög til kaupa á stærstu og dýrustu hljóðfærun- um. Margir Keflvíkingar munu fagna þessari félagsstofnun og er ekki að efa að margir munu bregðast vel við óskum hins ný stofnaða félags um fjárhagsleg- an stuðning. R.G. ---------------------- r Afengi selt fyrir nær 90 millj. króna á sl. ár SALA áfengis á s.l. ári nam 89,3 milljónum króna eða 5 milljónum króna meira en árið áður. Áfengisneyzla á hvern í húa minnkaði þó um 108 gr. af hreinum vínanda. Áfengisút sölur voru 3 á árinu. í Reykja- yik, Siglufirði og á Seyðisfirði. í Reykjavík nam salan 81.5 milljónum, á Siglufirði nara 6 milljónum og á Seyði.sfirði 2.1 milljón. Póstkröfusendingum á áfengi út á land fjölgaði mikið frá árinu áður. Reyndust þær 1400 talsins, að verðmæti 10.129.000 kr, Sérstaklega var mikið um póstkröfusendingar meðan verkfallið stóð í Reykjavík og' áfengisútsalan var lokuð. Þess ber að geta að talsverð hækk- un varð á verði áfengis á árinu sem leið. Af þessari áætlun er sýnilegt, að þýzkir sósíaldemókratar íeggja nú meiri áherzlu á inn- anríkismál en fyrr, en áður var ,, ■ j Heimska eða j l fyndoi j : EFTIRFARANDI auglýs- ■ ing birtist í Morgunblaðinu í “ gær: S Dansleikur í Breiðfirðinga »búð í kvöld kl. 9. Aðgöngu- ■ miðar á kr. 20.00, seldir frá kl; 8. Á dansleiknum verður S iðeins lekin Dixie-laridmúsík «I knanna. Dixieland-hljóm- S s.veitinni „Allir edrú*' með " iljomsveitinni syngur Magn- " ús „líka edrú“ Magnússon. »Áth. Réttur áskllinn til að breyta nafni hljómsveitarinn ar eftir því se mlíður á kvöld "ið.H.Á.Í. ■ Virðist smekkvísi þess, er L'svo auglýsir, meira en lítíð “ ábótavant. ,\ þungamiðja stefnumálanna í utanríkismálum. En búizt er við að kosningar verði þar árið 1957. Með þessari áætlun vilja þýzkir jafnaðarmenn neyða Ad- enauerstjórnina til að fallast á almennar aðgerðir í félagsmál- um og snúa sér meira að ýms- um vandamálum innanríkis. < TRYGGÐ EFTIRLAUN. Var þessi áætlun lögð fram j á tveggja daga þingi, sem um! 500 leiðtogar flokksins héldu um helgina. Flokkurinn leggur til, að allir vestur-þýzkir verka- menn skuli fá eftirlaun við 65 ára aldur (konur 60 ára) og skulu þa.u eftirlaun vera að upp hæð, sem nemur l'ö% af síðustu launum. Þetta krefst, að fjár- 'mál ríkisins séu tekin fastari tökum til að tryggja öllum ör- ugga vinnu, • og að flóttamenn frá Austur-Þýzkalan.di, verði gerðir hlutgengir á vinnumark- aðinum. Þýzkir jafnaðarmenn krefj- ast þess einnig, að kjarnorku- iðnaður landsins í framtíðinni verði rikisrekstur. Þeir hvetja til frekari vísindalegra rann- sókna á því sviði, Spilakvöld í Hafnarfirði ALÞÝÐUFLOKKSFÉLAG- s V s S s S S'-“" ---------, S IÐ í Hafnarfirði heldur spila^ S kvöld í Alþýðuhúsinu við í SStrandgötu í kvöld kl. 8,30. i SAfhent verða verðlaun fyrir^ Ssíðasta keppnistímabil. ý Hnignunarmerki Þjóðviljans. Yeif maðurinn ekki hva< ÞAÐ er undarleg fyrirmunun hjá Þjóðviljámím að vera sífellt að gera vitleysur. Fjölgar hnignunarmerkj- um blaðsins æ meir með liverjum deginum. í gær veitast þeir með þjósti miklu að nokkrum sjómönnúm, sem rit uðu grein í Alþýðublaðið s. I. sunnudag, fyrir það, að hafa kallað Hólmar cinhvern Magnússon Hólmgeir, og telur, að fáir sjómenn muni reynast svo illa að sér að geta ekki birt nafn Hólmars rétt. Telur Þjóðviljinn Hólm ar þennan svo þekktan meðal sjómanna, án þess að geta um það hvers vegna, að slíkt sé, að það er virðist eins- dæmi. Án þess að Alþýðublaðið ætli að fara þrasa við Þjóðviljamenn um jafnómerkilegt mál og nafn manr.s þessa, vill blaðið taka það fram, að þessi frægi Hólmar er ekki þekktari en svo, að í blaði, sem hann og félagar hans gáfu út nýlega fyrir Rússagull og kallast „Sjó- mannablaðið“, er birt rriynd af manni þessum og undir henni stendur skýrum störfum „HJÁLMÁR Magnús- son”. Blaðið er auk þess prentað í prentsmiðju Þjóðvilj ans. Annað hvort hefur maðurinn því eitt af þessum andlitum, sem menn eru alltaf að glejina eða þá að hann er elcki eins þekktur og Þjóðviljinn vill vera láta, úr því að félagar hans á listanum, eða jafnvel hann sjáif ur, sem er ritstjóri blaðsins, gleyma nafni hans. Hlýtur maður, sem hefur svona gott minni, að vera einkar vel til foringja fallinn! Stjórnarflokkarnir felldu að lög- festa skylduna fil að hafa gúmmí- á mótorbátum Regluéerðarákvæði eiga að nægja svo að auðveldara sé að fara í kringum þau FRUMVARPH) um skyldu bátaeigenda til þess að hafa gúmmíbjörgunarbáta um borð í mótorbátum var til 2. umræðu í neðri deild alþingis í gær. Var frumvarpinu vísað frá með rök- studdri dagskrá cr fól það í sér að reglugerðarákvæði verði láí in nægja í stað lagasetningar. Sjávarútvegsmálanefnd neðri deildar skilaði áliti um frum- varpið. Lýsti hún áliti skipa- skoðunarstjóra um mál þetta, sem er á þann veg að ekki skuli hafa í lögum ákvæði um gúmm báta á mótorbátum, heldur skuli reglugerð sett um það efni. GAT EKKI FALLIZT Á TILLÖGUR EGGERTS. Jafnframt lýsti nefndin yfir Austur-þýzka þingið samþykkfí gær stofnun hers í A-Þýzkalandi Herskyldu þó ekki komið á strax AUSTUR-ÞÝZKA ÞINGID samþykkti í gær að stofna lier í- Austur-Þýzkalandi. Fkki skal þó fyrst um sinn komið á herskyldu í landinu. Sem kunnugt er hefur fjölmennt vopnað iögreglulið verið í Austur-Þýzkalandi. Munu uin 100.000 manns hafa verið í þvi liði. MOTLEIKUR VIÐ STOFN- UN Þ-ÞÝZKA HERSINS. Hin formlega stofnun hers í Austur-Þýzkalandi mun eiga að vera einhvers kor.ar mótleikur a-þýzkra kommiin- ista við stofnun hins v-þýzka hers. Ekki verður v-þýzki her inn þó stærri en svo á þessu ári, að kvaddir verða til her- þjónustu í ár 6000 ungir menn. því, að hún ekki geti fallizt á breytingatillögu Eggerts G. Þor steinssonar um að skylda mót- orbáta allt niður í 6 smálestir til þess að hafa gúmmíbjörgun- arbáta, en þing Farmanna- og fiskimannasambands íslands hafði lýst sig efnislega sam- þykkt þeirri tillögu. TIL ÞESS AÐ TJNNT VERÐI AÐ FARA í KRINGUM ÁKVÆÐIN? Framsögumaður sjávarútvegs málanefndar var Sigurður Ág- ústsson, en auk hans töluðu Karl Guðjónsson flutningsmað ur frumvarpsins og Eggert G. Þorsteinsson, flutningsmaður breytingartillögunnar. Kvaðst Eggert þeirrar skoðunar að reglugerðarákvæði um mál þetta yrðu ekki eins haldgóð og lagasetning. Auðveldara yrði að fara í kringum reglugerðina. Frumvarpinu var vísað frá með rökstuddri dagskrá þess efnis, að í trausti þess að ríkis- stjórnin setti regiugerð um að gúmmíbjörgunarbátar skyldu vera á mótorbátum teldi þingið ekki ástæðu til að samþykkja frumvarpið. ;

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.