Alþýðublaðið - 19.01.1956, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 19.01.1956, Blaðsíða 6
ffi Alþýdu bia óift Fimmtudagur 19. janúar l!)5ft jHraðar en hljóðið S Afar spennandi ný ensk kvikmynd. James EKmaW Pkjdlis Cahert Sýnd kl 5, 7 og 9. NYJA BIO — 1M4 — Tiianic. SÆegnþrungin og tilkomumik tl ný Ejpnerísk stórmynd byggö á sögulegum heimild- uffi vunertt mesta sjóslys ver aldarsögurmar. Aöalhhitverk: Clifton WeW> Parhara Stanwyck. Róbert Wagner. Sýnd kL 5, 7 og 9. Prásagnir um Titanic siysið biirtarí: um þessar mundir í tímaritimi Satt og vikubl. Fájfclnn. Shane Ný amerísk verðlaunamynd í litum. Mynd þessi sem er áfcaflega spennandi saka- málaxnynd hefur alls staðar |fengið mjög góða dóma og Jmikla aðsókn. | Allan Ladd, Jean Arthur. Bönnuð innan 16 ára. Ssmd kl. 5, 7 og 9. — 6444 — &engul heráeildin Bönnuð innan 14 ára. Sýnd fcl_ 5, 7 og 9. fÍr"5rT*s 'W—■»«—- - i't—'M§n n ? s Herra- WÓDLEIKHÚSID \ ndBffÖf AUSTUR- BÆJAR BfÖ Bauðt sjórænmgítm j (The Crimson Pirate) j GeysíspeRíiandi og skemrr.ti I leg, ný, amerísk sjóræn-j tngjamynd í litum. ? í ASalhiutverk leika í hinir vinsaelu leikarar: Bort Lancaster Nick Cxavat, | en þeir léku einnig aðalhlut |verkin í myndinni Loginn log örm, I enn fremur hin fagra Eva Bartok. I Bönnuð bömum innan 10 i ára. í Sýnd .fcL 5, 7 og 9. I Sala hefst fcL 2. Jónsmessudraumur sýning í kvöld kl. 20. Næsta sýning laugardag kl. 20.00. Maður og kona eftir Jón Thoroddsen i S s s S 39 kr. settið S Stðar buxur 24,50 S Sokkar frá 8,50 SEmiI Thoroddsen og Indriðií ^ Waage færðu í leikritsform. S Leikstjóri: Indriði Waage.! SFrumsýning föstudag kl. 20. S ( Frumsýningarverð. ( S Aðgöngumiðasalan opm ( Sfrá kl. 13.15 til 20. Tekið áS Smóti pöntunum. S ^ Sími 8-2345, tvær línur. ^ S S, s • 4 KANS LYNGBY JEPSEN: a Drottning Nílar jj ■ ■••«»•••••••a•» a■i*■*•l 85. dagur. IIIil ^ Pantanir sækist daginn S ^fyrir sýningardag, annais^ Sseldar öðrum. Toledo ^ FischersundL S Samúðarkort s S Slysavarnafélags íslands ? S kaupa flestir. Fást hjá? slysavarnadeildum um? land allt. í Reykjavík Hannyrðaverzluninni f ( J Bankastr. 6, VerzL Gunn-^ ) þórunnar Halldórsd. og £\ ^ skrifstofu félagsins, Gróf- ^ I HAFNAR- FJARÐARBIÓ — 9249 — s Ðvalarhesmilí aldraHra- RECINA Ógleymanleg mynd Sýnd kl. 7 og 9. TRIPOLIBfó — 1182 — Hún (E I 1 e ) Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára, Danskur texti. Allra síðasta sinn. SJÖRNUBÍÓ Á eyrinni í kvöld er allra síðasta tæki færi að sjá þessa umtöluðu verðlaunamynd með Marlon Brando Sýnd kl. 9. SÆGAMMURINN Sýnd aðeins í dag kl. 5 og 7 Bönnuð innan 12 ára. , sjómatma. \ S Minningarspjöld fást hjá: i ? Happdrætti DAS, Austur- j i stræti 1, sími 7,757. ? Veiðarfæraverzlunin Ver5- t andi, sími 3786. S Sjómannafélag Reykjavífc* - \ ur, sími 1915. ? $ Jónas Bergmanh, Báteigs- ? > veg 52, sími 4784. ? ? Tóbaksb. Boston, Lauga-- ) vegi 8, sími 3383. ) BókaverzL FróðL Leifs- ? götu 4. : Verzlunin Laugateigur, $ ( Laugateig 24, síml 81666. \ ólafur Jóhannsson, Soga- \ hletti 15, sími 3Q96. S Nesbúðin, Nesveg 39. ) Guðm. Andrésson gull-? N smiður, Lvg. 50, s. 3769. ? ? f Hafnarfirði: \ ? BókaverzL Val(L Long., \ ? sími 9288. ) r A \ I I í x v X ÍVJinningarspjöid j Barnaspítalasjóðs Hringsins ^ sru afgreidd í Hannyrða-) S verzL Refill, Aðalstræti 12 !!■ U VfO AVNAHHÓL ((áður verzl. Aug. Svend \3en), £ Verzluninni Vietor, ? 1 Laugavegi 33, Holts-Apó- • teki, Langholtsv egi 842 ( ) Verzl. Álfabrekku við Sul ) urlandsbraut og Þprsteins-1 )búð, Snorrabraut 61. ^ Hvað sem fyrir kemur, Kleópatra, þá veiztu, að ég hef alltaf elskað þig. Það veit ég. Þetta sama kvöld, hinn fyrsta september, heldur Okta- vían fund með aðmírál sínum, hinum gamla og margreynda Agripppa, í tjaldi sínu efst í herbúðum Rómverja. Frá tiald- dvrunum sér eftir breiðum aðalvegi niður til víkurinnar. og handan hennar grillir enn í herbúðir Marcusar Antoníusar, enda þótt talsvert sé farið að 'skyggja. Utar á vikinni líggur floti Oktavíans, og fyrir handan lágt nes, þar sem ekki sést til frá tjaldbúðum Marcusar Antoníusar, er saman kominn mikill fjöldi lítilla skipa. Fjórir menn með alvæpni standa vörð umhverfis tjald Oktavians. Er flotinn tilbúinn? Við höfum mannað hvert einasta skip af mikilli leynd, og þau eru öll reiðubúin til þess að láta til skarar skríða, þegar skipunin verður gefin, segir Agrippa. Þá áttu að hefjast handa á þeiiTÍ stundu, sem ég hef áður mælt fyrir um, sem sagt einni stund fyrir sólarupprás, og þó aldrei síðar en svo, að rétt vígljóst sé. Allar góðar bænir fylgja þér og mönnum þínum, Agrippa. Þú veizt eins vel og ég, að það verða fyrstu stundir orustunnar, sern úrslitum ráða. Hefurðu lát ið mæla dýpið á höfninni? Við höfum mútgð tveim Egyptum til þess að gera það. Þeir hafa framkvæmt verkið óháðir hvor öðrum og án þess að annar vissi um hinn, ég held, að hægt sé að treysta niðurstöðum þeirra. Þeim ber að minnsta kosti alveg saman við þær mæl- ingar, sem ég hef getað látið mína menn gera, en þær eru ekkí nógu víðtækar, vegna þess, að Marcus Antoníus ræður yfir þeim hluta víkurinnar, þar sem orustan fer fram. Víkin er yfir- leitt mjög grunn, inni við botninn aðeins örfá fet. Skip Mar- cusar Antoníusar geta ekki athafnað sig nema á tiltölulega litl- um hluta hennar, í mesta lagi á þriðja hlutanum. Eg hef látið gera uppdrátt af dýpinu, og í samræmi við það hef ég gert hernaðaráætlun mína. Það er gott. Æskilegast væri að árásin kæmi óvininum ger- samlega á óvart. Því óviðbúnari, sem hann er, þeim mun meiri líkur fyrir því að okkur takist að \dnna fullnaðarsigur. En æskilegur árangur yrði það að teljast, ef þú gætir stökkt Mar- cusi Antoníusi á flótta með flota sinn, eða tekið drottninguna til fanga. En sæmilegur árangur væri það, ef þú einungis gætir eyðilagt fyrir honum svo mörg skip, að menn hans megi sjá, að foringi þeirra er ekki ósigrandi. Að valda honum tjóni. yrði siðferðilegur sigur fyrir okkur, myndi örva menn okkar stórum til afreka, jafnvel þótt tjón okkar yrði næstum því eins mikið og hans. Hlutverk þitt er með öðrum orðum, að veita honum svo þungt sár sem mögulegt er, og ræna með því menn hans kjarki. Það ætti ekki að vera óvinnandi verk. Þú mátt halda árásinni svo lengi fram, sem þér sjálfum finnst æskilegt með tilliti til allra aðstæðna. Það er að segja svo lengi sem fátið á hermömium hans gagnar þér og í öllu falli meðan tjón hans verður meira en okkar, en þú mátt ekki'halda áfram að gera áhlaiip eftir að hann hefur getað snúizt skipulega til varnar. Við megum ó- gjarna missa svo mörg skip, að hann verði án tvímæla ofiarl okkar á hafinu. Skip hans eru hraðskreiðari en okkar, því þau hafa flest þrjár áraraðir en okkar ekki nema tvær hið mesta, hafi hann þá menn hvarvetna undir árum, og geti hann skipu lagt vörnina, verður hann erfiður viðureignar. Við megum ekki við því að missa svo mörg skip, að erfitt verði um vistaöflun; það getur svo fariö að við verðum að dvelja hér lengi enn. Eg geri ráð f\TÍr að þú skiljir mig fullkomlega? Eg er sannfærður um, segir Agrippa, að við munum koma honum algerlega á óvart, og að við munum vinna fullnaðarsig- ur. Og sigrum við ekki strax, hef ég í huga að beina megin- atlögunni að hinum stærstu af skipum hans, eyðileggja þau ag láta síðan undan síga. í skjóli myrkurs og í hvarfi við stutt en allhátt nes eitt, sem lofcar víkinni til hafsins, skríða skip Rómverja í áttina að víkurmynninu. Agrippa hefur látið vefja klæðum um hlur.im- ana, til þess að áraglamrið heyrist ekki. Skipin læðast hljcð- H < x x ÍN Ki N * *• * KHAKI

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.