Alþýðublaðið - 21.01.1956, Qupperneq 3

Alþýðublaðið - 21.01.1956, Qupperneq 3
Laugardagur 21. janúar 1956 AíþýSubIs«i© ST an skuroa íkamleg eftirkðst a vio Kynorjaiun KYNBRJÁJLUN og kynbrál- i unarglæpir færast allrajög í ■ vöxt á Skandinavíu, einkum í Svíþjóð og í Danmörku, ug valda bæði almenningi og yf- irvöldum þungum áhyggjum. Margar . leiðir hafa verið reyndar til að stemma stigu fyrir þessari uggvænlegu þró- un og þó einkum til að finna hinum kynsjúku mönnum þá meðhöndlun, að almenningi stafi ekki hætta af þeim. Samkveemt núgildandi lög- um í Svíþjóð sleppa kynglæpa- menn ekki við refsingu svo fremi, sem ekki verður sannað að þeir séu hálfvitar eða þjá- ist af greinanlegri sáisýki,. — þannig, að heimiit sé, lögum samkvæmt, að dæma þsim hælismst. Almennt er gert ráö fyrir í þar að þútandi lögurn, að refsing komi fyrir slík af- brot, og ef um endurtekin af- brot er að ræða á viðkomandi .á hætíu að vera dæmdur til ' vistar á gæzluhæli. LÖGUNUM BREYTT I STRANGARA FORM. Áðmr en þessi lög gengu í gildi — eða fyrir 1946, vdrá lagaákvæðin tiltölulega væg- ari, þá voru kynáfbrotamenn yfirleitt dæmdir til hælisvist- ar, en undanþegnir fangelsis- refsingu. Læknar og sálfræ 5- ingar héldu því nefnilega fram að kynhvötin væri svo sterk- ur þáttur í lífi hvers manr.s, andlegu og líkamlegu, að eng- inn gæti talizt andlega heil- brigður ef kyrnhvötin væri að einhverju leyti brjáluð eða af- forigðileg, og bæri því ekki að dæma slíka menn til refsingar, heldur leitast við að sjá þeim fyrir lækningu. Lögfræðingar, og þó einkum refsiréttaríræo- ingar, börðust gegn þessari skilgreiningu, og síðan var lögunum breytt í það form, sem nú er. VÖNUN LEYFILEG LÖGUM SAMKVÆMT. Hins vegar er leyfilegt sam- kvæmt sænskum lögum að vönun sé framkvæmd í þeim tilgangi að koma í veg íyrir glæpi, en þó því aðeins að við- komandi æski slíkrar læknis- aðgerðar sjálfur. Fæstir k.yn- afbrotarnenn æskja þó slíkrar aðgerðar, nema þeir eigi aðeins um það tvennt að velja, að halda kynhvöt sinni -og vera lokaðir inni mestan hluta æv- innar í gæzluhæli, eða glata kynhvötinni og fara frjálsir ferða sinna, — en kynhvötin hverfur að mestu eða öllu leyti við slíka aðgerð. í Danmörku er fengin ali- löng og nokkuð víðtæk reynsla hvað slíkar aðgerðir snertir. Fylgst hefur verið með fram - ferði og öllum breytingum í skapgerð og líkamlegu ásig- komulagi 160 vanaðra kynáf- brotamanna. Að 18 undantekn- um hvarf þeim öll kynhvöi við aðgerðina, en sumir þess- ara átján höfðu enn hneigð til líynvillu, enda þótt aðeins einn þeirra yrði síðar sekur 'fund- inn um lítilsháttar kynafbrot. Hins vegar hafa aðeins 139 af um það bil 3000 mánns, er dóm hlutu fyrir kynafbrot á síðustu þrem árumí Ðanmörku óskað slíkrar læknisáðgerðar, eða urh -4%, svo að sýnilegt Hjartanlegar þakkir fæi-i ég öllum. þeim, sem hafa sýnt okkur innilega samúð og vináttu við fráfall og jarðarför fööur míns, AN NE 'S A h O R N I N U* VETTVANGUR DAGSINS | ÉWKaWBIOWWWIIWi- ‘ f Minnkandi drykkjuskapur íslendinga — Þó kaupum við áfengi fyrir um 60 milljónir — Staðreyndirnar, sem maður má ekki gleyma. ÞRATT FYRIR allar fulIyrS- íngar fer drykkjuskapur íslend- inga miimkantli. Þetta stendur í skýrslum Áfengisverzlunar rík-j ísins — og mun mörgum þykja: gleSitíðindi. Yenjulega hey.rir maður allt annað, oftast, að drykkjuskapur okkar sé sívax- andi og bráðum mnni allir sökkva í áfengisflóð'i. i SAGT ER, að vio drekkum minna af alkóhóli heldub en hinar bræðraþjoðir okkar á Norðurlöndum. Það eru líka gleðileg tíðindi og sýnir að okk ur er ekki alls varnað í áfeng- ísmálunum, því að hvað sem þessu. Líjjur þá neytum við langt .um óf áfengra drykkja og mik- t.il fjöldi heimila og mörg mánns æfin. er í rúslum af þeim sokum. EN í SAMBANDI VHD niðvír- stöðurnar £ skýrslu Áfengis- verzíunar ríkisins Jiggur nærri að spyrja: Hvaða þátt á bannið á ísafirði, Akureyri og í Vest- máfmaeyjum í hinni rninnkandi neyzlu? Hefur bannið á þess- um stöðam ekki einmitt sýnt það og sannað, að þrátt fyrir aLIar fullyrðingar andþanninga er minna drukkið þegar bann er heldur eh þegar vin er frjáíst. ÞEGAJR ANÐBANNINGAR hömuðust rgegn bannlögunum á sínum ’tíma, var það sterk'astá röksemd þeirra gegn þvi, sem raunár var þó ekkert annað en fullyrrðing út í bláinn, að drykkjuskapur myndi raunveru lega minnfea þegar bannið væri afnumið. Og enn halda þeir sömu menn, eða arftakár þeirra, því fram, að ef áfengt öl kæmi á markaðinn og vín fengist í hyerri matvörubúð, þá myndi drykkjuskapur minnká frá því, .sem n'ú .ér. VLTANLEGA ER ÞETTA al- ger fjarstæða. Það er óhaggan- leg staðreynd, að því erfiðara I se'nr ,er að ,ná í áféngi,; því minna er drukkið — og sérstaklega á þetta við um .hinar vinnandi þykir að ]>essi lagaheirnil.i komi ekki að miklu haldi í baráttunni gegn afbrotunum. Læknar og sérfræðingar halda því fram, að eftirköst slíkrar læknisaðgerðar sé sama og. engin, sé hún gerð með samþykki og vil.ja sjúkl- ingsins. Sumir fitna að vísu lít- ið eitt á efir, en aðrir létiast. menn verða skapsilltari og rólegri og andlegt starfsjaí'n- vægi eykst, en jafnvægisskort- ur háir venjulega mjög þá, sem þjást af óeðlilegri kyn- hvöt. óttihn við eftirköstin er þ\d með ö8ú ástæðulaus fyrir : slíka afbrótamenn eða sj úkl-1 inga að dómi sérfræðinganna. Skipsfjórar og sfýri- menn ánægðir með hafnarframkvæmdir í Vesfmannaeyjum Eftirfárandi samþvkkt var gefð á aðalfundi Skipstjóra- og stýrimanhafélagsins „Verð- andi“: „Aðalfundur Skípstjóra og stýrimannafélagsihs „Verð- andi“ lýsir áhægju sinni yfir þeim stórkostlegu hafnarfram kvæmdum, sem nú er verið að Ijúká i Vestmahnaeyjum. Færir félagið hafnarnefnd, bæjafstjórn, verkfræðihgum, verkamönnum og véfkstjórúm þakkir sjómannastéttarinnar fyrir heppiieg og vel unnin störf. Jáfhframt harmar félagið, að frárri skuli hafa kómið opin berlega ástæðulausar óg f jar- stæðukehndar hrakspár um mánnvirkjagerðina. Telur fé- i lagið ekkert benda til, að hafn' armannvírkín komi ekki að tilælluðum notum.“ Afli Vestf jarðabáfa (Frh. at 1. síðu.) báturinn, Fjölnir, hefur eklvi getað farið út enn végna mann eklu. Er beðið eftir Færeying- um á hann. S.B. Patreksfirði í gær: Tveir bát- ar róa héðan og fá 8—10 tonn í róðri, sem teljast má gott hér á þessum tíma. árs. Fiskurinn er góður og allur nýttur í Hrað frystihúsi Patréksfjarðar. Á.P. DANIELS ARNBJARNARSONAR frá Björgvin á Síokkseyri. Fyrir hönd fjölskyldunnar. Fétur Daníelsson. '* I Hjartanlegar þakkir til allra sem sýndu samúð og hlut tekningu við andlát og jarðarför mannsins míns Dr. BJÖRNS BJÖRNSSONAR hagfræðings. Guðbjörg Guðinundsdóttjr, dætur og tengdasynir, dóttursonur og aðrir aðstandendur. Höfum til sölu ýmsar stærðir af Nánari uþplýsingar í skrifstofunni kl. 10—12 f. h. Sölunefnd varnarliðseigna. stéttir, sem ekki rata refilstigu t- viðskiptanna éiris óg þeir, sem ; útsmognir eru. Og það er líka j staðreyncl, að . því léttara ..seip. jþað er að pá í ófengi', þegar það jer svo að ségja við heridiha, þá •er meira clrukkið. ÞETTA Á AÐ SÝNA öllurn áhdstæðingum drykkjuskapar-- i ins 'fram á það, að. þeir.eiga aö , berjast fyrir æ méiri hömlum . gegn áfengi, fvrir því að fleiri , staðir verði þurkaðir. Ilvenær fá Reykvíkingar leyfi til að greiða atkvæði vim það hvort loka skuli uísölustöðum Áfengisverzl unarinnar hér? Hannes á horninu. Skiíafólk! Skíðaferðir um helgina: Laugardag kl. 2 og kl. 6. Sunnudag kl. 10 f. h. Afgr. hjú BSR, .sími 1720. Skíðafélögin. ning um ahnennt tryggingasjóðs- gjald 0, íi. . Hluti af almennu tryggingasjóðsgjaldi fyrir árið 1956 felluf í gjalddaga nú i janúar, svo sem hér segir: Karlar. kvæntir og ókvæntir, greiði nú kr. 350,00 Konur ógíftár, greiði nú ........... kr. 250,00 Vanræksla eða dráttur á greiðslu tryggingasjóðs- gjalds getur varðað. missi bótarétt.inda. Skrifstofan veitir einnig móttöku fyrirframgreiðsl- um upp í örtnur gjöld ársins 1956. Reykjavík, 19. janúar 1956. TOLLSTJÓRÁSKRIFSTOFAN, ’ Árnarhvoli. .Þakka hjartanlega gjafir, skeyti og annan hlýhug á 55 ára afmæli mínu, 15. janúar síðastliðinn. Guð bléssi ykkur öll. Guðný GuðvarðsdóUir, Reykjavíkurvegi 11, Hafnarfirði. S V V V K \ \ \ mjEtÍSMSSISM U Y/V A VHAKHOL «r sápan, sem hreinsar eg mýkir húðina. Biðjið ávaiíf Savon e?é Panús handsápu. .iúaiaasiaa.,. SÁPA HINNA VANDLÁTtr

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.