Alþýðublaðið - 21.01.1956, Blaðsíða 4
4
AlþýgublaSi S
Laugaráagur 21. janúar 1935
Kapphlaup um Suður:
Útgefandi: Alþýðuflok\uriMB.
Ritstjóri: Helgi Sccmundsto*.
Fréttastjóri: Sigvaldi Hjálmartt&m.
Blaðamenn: Björgvin Guðmunátum «f
Loftur Guðmundsson.
Auglýsingastjóri: Emilía Samátltióitir.
Rjtstjómarslmar: 4901 og 4903.
Auglýsingasimi: 4906.
Afgreiðsluslmi: 4900.
Alþýðuprentsmiðjan, HverfisgStu 8—10.
'Asþríftarverð 15JOO á mánuði. í UnunsSitt lfiO.
Myndin í speglinum
ENN er allt í óvissu uxn
útgerð bátaflotans. Verk-
bann útvegsmanna heldur
áfram, og ríkisstjórnin horf-
ír í gaupnir sér. Landlegan
hefur þegar kostað nokkra
milljónaíugi, og þó er blíð-
skaparveður dag eftir dag,
þorskurmn bíður eftir þvi
rétt við bæjardyr Reykvík-
inga, að hann verði veiddur,
og verzlunarjöfnuðurinn við
útlönd er óhagstæður um
eina litla milljón sérhvern
sólarhring. Slík og þvílík er
rayndin af óstjóminni og of-
stjórninni í spegli staðreynd
anna. Og svo þykir. Morgun-
blaðinu það nið og rógur, að
. Ólafur Thors sé kallaður
strandkapteinn!
Morgunblaðið stillir ann-
ars einkennilega skap sitt
gagnvart útvegsmönnunum.
Verkbann þeirra er ekkert
tilræði við afkomu og efna-
hag þjóðarinnar. Þeir Iosna
við öll tilmæli um að sýna
þegnskap, ábyrgðartiifinn-
ingu og nægjusemi. Morgun-
blaðið lætur allt öðru vísi,
þé£r<; verkalýðsfélögin tleýðv.
sst'til að gera verkföil tíl Sð"
knýja fram hækkað kaup eða
aðrar kjarabætur. Þ*á’ ætlár
íhaldið að rifna af vandlæt-
íngu. En það hefur ekkert að
athuga við kjarabaráttu út-
vegsmannanna. Því finnst
sjálfsagt ólíku sanjan að
jafna vellríkum verkamönn-
um, sjómönnum og iðnaðar-
mönnum, sem græða á tá og
fingri, eða bláfátækum út-
gerðarmönnum, sem verða
að eyða tugþúsundum í að
aka skrautbílum, búa í lúx-
ushúsum og ferðast allt aust-
ur til Indlaníteclf^Bl skemmt
unar og he0&wmr.
RíkisstjórhiiTéífsama sinn
Þvílíkar sveiflur
HEIMDELLINGAR ætla á
morgun að fjalla um spurn-
inguna, hvort verið sé að liða
íslenzkt þjóðfélag í sundur.
Bjami Benediktsson dóms-
málaráðherra stjórnar athug
uninni. Vonandi tekst hon-
tun skár en þegar hann eltist
við milliliðina án þess að
koma auga á heiidsala!
Morgunblaðið kvað fram-
tíðarmöguleika íslenzku þjóð
arinnar mikla og góða um
áramótin. Nú veltir íhaldið
því fyrir sér, hvort verið sé
is. Ráðherramir eru ekki í
neinu verkf allsskapi, þeir
skilja ofurvel óskir og þarfir
útvegsmanna og væru búnir
að gera þeim úrlausn, ef Finn
bogi í Gerðum og hans lík-
ár kynnu nokkuð að meta.
En þeir eru orðnir hit í lík-
ingu við ríkisfjárhirzluna,
óseðjandi eins og botnlaus
magi. Ólafi Thors er ómögu-
legt að slá í borðið og brýna
raustina, þó að hann feginn
vildi. Þá væri einhver dón-
inn vís með að rif ja upp sög-
una af Kveldúlfi frá því fyr-
ir stríð. Suðumesjamönnum
er til dæmis minnisstætt,
hvað Finnbogi í Gerðum gat
verið ófyrirleitinn, þegar
hann bauð sig fram til þings
fyrir nazistaflokkmn sáluga.
Reynist hins vegar óger-
legt fyrir ríkisstjórnina að
ná samningum við útvegs-
menn, er naumast um atm-
að að ræða en hiS opinbera
takist á hendur rekstur
bátaflotans. Því fylgir vissu
lega nokkur áhætta, , en
hún mun varla skelfa bann
, hiMá, sem hefur þjóðnýtt
• tátjið undanfarin ár. ísiend
ingar hafa ekki ráð á því,
að þátaflotinn liggi bund-
inn við landfestar langt
fram á vertíð. Stiórnarvöld
in geta ekki unað slíkri öf-
ugbróun. Hitt er skiljan-
Ierrt, að útvegsmenn vilji
ekki halda áfram að tapa
von úr viti. En er ekki hezt
að gefa þeim kost á að
losna við tanið af útgerð-
inni og Ieyfa þeim minnsta
kosti eina vetrarvertíð að
einþeita sér að gróðanum
af skrautbílunum, Iúxus-
húsvtnum og skemmtiferð-
unum vestur, suður og aust
ur í heím?
NXJ um þessar mundir eru
margir vísindaleiðangrar á leið
úmi til Suðurpólslandsins, og
hefur annað efni en þeir ekki
verið algengara í heimsblöðun-
um síðan í haust, enda feikna
mikill og víðtækur undirbún-
ingur undir þá. Þessar ferðir
allar eru farnar í sambandi við
jarðeðlisfræðiárið svonefnda,
og tilgangurinn er auðvitað vís
indarannsóknir, þótt hitt fari
ekki leynt, að stórveldin hugsi
sér að nota aðstöðu sína um leið
til að koma undir sig fótunum
á Suðurskautslandinu og fá
reynslu fyrir aðferðum til
ferðalaga þar. Ennfremur verð-
ur þeim xniklu betur ljóst eftir
en áðiu- á hvern hátt unnt sé að
nota Suðurskautslandið til að
styrkja stórveldisaðstöðuna.
HVERJIR EIGA
SUÐURSKAUTSLANDIÐ?
Þótt Suðurskautslandið sé
óbyggt land og ónumið, hafa
nokkrar þjóðir slegið eign sinni
á stóra hluta þess. Það svæði,
sem snýr að Atlantshafi, telja
Bretar og Norðmenn sína eign,
nálega allt svæðið, sem snýr að
Indlandshafi, eiga Ástralíu-
menn, en Frakkar þó litla skák,
og Nýsjálendingar og Banda-
ríkjamenn eiga það svæði, sem
veit á móti Kyrrahafi. Þannig
vantar ekki, að þjóðirnar hafi
fyrir löngu viljað
aðstöðu þar. En fleiri
ur þar til landa.
SOVÉTFLUGVÉLAR
YFIR HEIMSKAUTINU
Nú rétt eftir áramótin kom
leiðangur Sovétríkjanna að
brún íshellunnar við strönd
Knoxlands (á landi, sem Ástral
íumenn telja sér), og nú þegar
hefur leiðangurinn sent út flug
vélar allt suður yfir heimskaut
ið til könnunar, eftir þvi sem
Arbeiderbladet í Osló hefur eft-
ir Moskvuútvarpinu. Þessa
daga er verið að flytja á land
útbúnað til leiðangursins úr ís-
brjótnum „Ob“, sem flutti leið-
angurinn suður eftir. 216 manns
eru í leiðangrinúm,- og hafa
Kort af Suðurheimsskautinu
þeir með sér flugvélar, snjó-| ins til Suðurskautslandsins birti
bíla, hundasleða og firnin öll af
öðrum útbúnaði.
HERSTÖÐ í FRAMTÍÐINNI
í sambandi við tilkynning-
una um komu sovétleiðangurs-
New York Times leiðara, sem
fjallaði um þetta mál. Var þess
getið þar, að Suðurskautslandið
gæti í framtíðinni orðið hern-
aðarlega mikilvægt. Væri hægt
Framhald á 7. síðu.
skautsleiðangur Sóvétríkjanna til Suðurskautslandsihs.
að liða íslenzkt þjóðfélag í
sundur. Sveiflumar í mál-
flutningi og viðhorfum Sjálf
stæðisflokksins eru þannig
með amerískum hraða, enda
ekki við öðru að búast, því
að forustumenn hans hafa
hvorki hugmynd um, hvers
vegna framtíðarmöguleikarn
ir séu miklír og góðir eða
hvaða aðílar eru að reyna að
liða þjóðfélagið í sundur.
íhaldsófreskjan vill ógjama
horfast í augu við sjálfa sig.
HAUSTFUNDIRNIR í þingi
Sameinuðu Þjóðanna urðu
bæði góðir og lélegir. Auk
hinna venjulegu ,,pólitLsku“
viðfangsefna þingsins fjallaði
það einkum um kjarnorku-
vandamálin og upptöku nýrra
meðlimaríkja. Ef nefna á ein-
j hver atriði; 'sem fyrst og fremst
settu svip sinn á haustfundina
verður eðlilega fyrst fyrir að
geta þess, að Evrópuríkin
virðast nú hafa tekið forystuna
á ýmsum sviðum starfsemi S.
Þ. Þetta kom greinilega í Ijós í
átökunum um Alsírmálið. Sam-
þykkt var að taka málið til um-
ræðu gegn mótmælum allra
fulltrúa Vestur-Evrópuríkj-
anna. Samþykktin varð til þess
að Frakkar kölluðu fulltrúa
sína heim í mótmælaskyni. Að
undanförnu hafa latversku rík-
in í Ameríku og Arabíuríkin
sýnt hneigð til samstöðu, — og
þá oft notið liðveizlu Asiu-
ríkjanna, en gegn slíkri blökk
eru ríki Vestur-Evrópu í von-
lausum minnihluta og eftir að
samþykkt hefur verið upptaka
16 rikja er aðstaða þeirra enn
vonlausari. Að vísu eru tíu
hinna nýju meðlima Evrópu-
ríki, en fjögur þeirra teljast til
kommúnistísku- ríkjanna, og
Vestur-EvTÓpisku ríkin mega
þ%ú í hæsta lagi reikna með
liðveizlu sex nýrra meðlima, og
eru Finnland og Spánn þá í
þeim hópi. Blökk Asíu og Ar-
abaríkjanna eykst um sex
meðlimi.
Raunar má telja það sam-
tökunum ávinning að meðlim-
unum fjölgar. Þeir verða nú
76 og er eðlilegt að áætla að
fjolgunin valdi nokkutri
breytingu á stjóm og skipulr.gi
einstakra stofnana bandalags-
ins. Meðal annars hefur borið
á góma að fjölga fulltrúum
Öryrggisráðsins og að Indland
eignist þar fasta fulltrúa.
Segja má að nokkur árangur
hafí náðst í starfi þingsins að
lausn kjarnorkuvandamálsir.s.
Undirbúningur að alþjóðlc-gri
jsamvinnu á því sviði er þegar
ihafinn í Bandaríkjujmim,
Norðurlöndunum og víðar í Ev-
'rópu. Þingið varð sammála um
stofnun alþjóðlegrar kjarnorku
málaskriistofu er starfaði í
samvínnu við bandalagið. Ekki
var þó unnið. að neinum nánar
ákveðnum atriðum varðandi
' stofnun slíkrar skrifstofu,
■' heldur' áfraðið 'áð éfna til ráð-
stefnu kunnáttu- og vísinda-
I manna á þessu sviði sumanð
! 1956 og skyldi hún ákveða fyr-
' irkomulag slíkrar skrifstofu.
Gætti þarna nokkurs meining-
armunar með þeim ríkjum, er
þegar hafa komið á hjá sér
kjarnorkuiðnaði og hiniim.
sem enn eru án siíkra fram-
kvæmda, en fyrirhuguð ráð-
stefna ætti eimnitt að geta
dregið úr þeim mun. Andrúms-
l loftið á þinginu var betra en
| lengi að undanförnu. Öryggis-
vandamálin, — mál málanna,
-— eru þó enn óleyst, en bando-
lagið lætur sig félagsleg og
efnahagsleg, svo og menningar-
leg vandamál einstakra þjóða
æ meira skipta, og er það f-yrst
og fremst fyrir áhrif fulltrúa
Asíu- og Arabaríkjanna. Slík
þróun verður ekki stöðvuð. Fjöi
mörgum þjóðum heims ríður
mest á bættum kjörum á sviði
félags- og efnahagsmála og þvi
sjálfsagt að bandalagið láti þáu
mál til sín taka, — enda
þótt það verði á kostnað örygg
ísvandamálanna.