Alþýðublaðið - 28.01.1956, Page 1

Alþýðublaðið - 28.01.1956, Page 1
XXXVII. árg. Laugardagur 28. janúar 19aö. 23. tbl. mánaða Lög um það samþykkt samhljóða Afstaða stjórnarandstöðmmar til þessa feiur ekki í sér afsfööu tll væntan- legra „bjargráða." RÍKISSTJÓRNIN bar fram á aukafundi í deildum alþingis í gærkvöldi frumvarp il laga um bráðabirgðastöðvun á tollaí'- greiðslu í landinu til mánaðamóta. Var frumvarpið samþykkt samhljóað, en stjórnarandstöðuflokkarnir kváðust samþykkja það, þar eð þeir vildu ekki efja málið, en tóku hins vegar fram, að sú afstaða snerti ekki afstöðu þeirra til væntanlegra frum- varpa stjórnarinnar um hækkanir á tollum og aðflutningsgjöld- um, sem stjórnin leggur væntanlega fram í dag. Lög þessi munu vera sett til j sem kunna að bíða tollaf- þess að koma í veg fyrir, að greiðslu, en gilda hins vegar hægt sé að hamstra vörum, ! ekki lengur en þangað til lögin Skákeinvígið: 6. skákin í bið, en mikiar vinningshorfur hjá Friðrik 1 um ráðstafanir til aðstoðar sjávarútveginum öðlast gildi, sem væntanlega verður þá um | mánaðamót. Fara hin nýju lög hér á eftir: 1. gr. Dagnna 28.—31. janúar 1956, að báðum dögum meðtöldum, skulu tollstofnanir ekki taka við skjölum til tollafgreiðslu á aðfluttum vörum. 2. gr. Lög þessi öðlast þegar gildi. GREINARGERÐ Þar sem gert er ráð fyrir, að næstu daga vefði sett lög um ýmsar hækkanir á aðflutnings- • gjöldum, þykir með tilvísun til i 19. gr. laga nr. 90 frá 1954, um tollskrá o. f 1., rétt að setja á- kvæði umbráðabirgðastöðvun á tollafgreiðslu, og er frumvarp þetta þess vegna borið fram. Veðrið í dag SA stormur; rigning. FRA HLAUPINU I MÚLAKVÍSL Myndirnar hér að ofan tók Björn Pálsson flugmaður, er hann flaug yfir Kötlu og nálæg svæði til þess að athuga hvaðan hlaupið í Múlakvísl á dögunum stafaði. Sjást greinilega merki þess, að vatn hefur hlaupið úr tveim lónum í HuldufiöUum. Á efri myndinni sést greinilega hvar vatnsborðið hefur verið (dökka línan) og svo hvar vatnið hefur brotizt fram (dökka skellan neðarlega á miðri mynd). Á neðri myndinni sést mihna lónið, sem hljóp úr. Sést einnig greinilega á henni hvar vatns borðið hefur verið, svo og tvö göt í botninnn (ofarlega á miðri mynd og neðarlega til vinstri), þar sem vatnið hefur borizt út. SJÖTTA SKÁKIN í einvígi Bents Larsens og Friðriks Ólafssonar var tefld í gærkvöldi í Sjómannaskólanum og fór liún í bið eftir 43 leiki og ei-u taldar miklar horfur á, að Frið- rik vipni. Fer skákin hér á eftir: 16. Hcl—c2 Bc8—d7 Hvítt: Svart: 17. Kgl—fl b7—b6 Friðrik. Larsen. 18. Rf3—d2 IIb8—c8 1. c2—c4 Rg8—f6 19. Rd2—b3 c6—C5 2. Rbl—c3 d7—d5 20. Rb3—d2 Hc8—c7 3. c4Xd5 RÍ6Xd5 21. Ba3—cl a7—a6 4. g2—g3 g7—g6 22. a2—a3 b6—b5 5. Bfl—g2 Rd5Xc3 23. Hbl—b3 h7—h6 6. b2Xc3 Bf8—g7 24. h2—h4 He8—b8 7. Hal—bl c7—c6 25. Rd2—f3 Hc7—c8 8. Rgl—f3 0—0 26. Bcl—f4 Hb8—b6 9. 0—0 Rb8—d7 27. c4Xb5 a6Xb5 10. Ddl—c2 Dd8—a5 28. Bf4—e5 b5—b4 11. c3—c4 Rd7—c5 29. a3Xb4 Hb6Xb4 12. d2—d3 Da5—a4 30. Hb3Xb4 c5Xb4 13. Dc2Xa4 Rc5Xa4 31. Hc5Xc8t Bd7Xc8 14. Bcl—a3 Hf8—e8 32. Be5xg7 Kg8xg7 15. Hfl—cl Ha8—h8 (Frh. á 2. síðu.) Vetrar-Oly mpíuieikarnir: Finninn Hakulinen hlaut íyrsíu gullverðlaunin fyrir 30 km. göngu Þýrk stúlka vann stórsvig kvenna, auk þess er þrem ísknattleikjum lokið. FINNINN HAKULINEN vann fyrstu gullverðlaunin á sjö- undu vetrar-oljunpíuleikunum, sem hófust í gær í Cortina á Ítalíu. Vann Hakulinen 30 kílómetra gönguna á 1 klst. 44,06 mín. Önnur gullverðlaunin vann Ossi Reichert frá Þýzkalandi, en hún varð fyrst í stórsvigi kvenna á hinni svokölluðu Tefani braut. Tími Reicherts 1:56,5. And- rea Mead Lawrence frá Banda- ríkjunum, sem varð ólympíu- meistari síðast, varð fjórða á- samt annarri. ÍSKNATTLEIKUR Á fimmtudag sigruðu Kan- adamenn, sem voru ólympíu- meistarar, Þjóðverja með 4:0, og ítalir og Austurríkismenn gerðu jafntefli. í gær sigruðu Tékkar Bandaríkjamenn 4:3. Kom úrslitamarkið ekki fyrr en tvær mínútur voru eftir af leik. 3. umræða um fjárlögin í gær: Minnihlutinn bar fram tillöaur u Mundu minnka hallann á fjárlcgunum, sem er 45.5 milljónir, áður en „bjarg- ráðin" koma til skjalanna. FJÁRLÖGIN komu til þriðju umræðu á alþingi í gær. Lagði framsögumaður meirihlutans fram áli meirihlutan fram álit meirihlutans og gerði grein fyrir því, að eins og stæði væri 45,5 milljón króna halli á fjárlögunum. Hanniball Valdimars- son hafði framsögu fyrir minnililutann, sem bar fram breytinga- tillögur um samtals 33 milljóna hækkun á tekjuliðum fjárlaga- frumvarpsins. .Framsögumaður meirihlutans sagði í ræðu sinni, að nú kæmi til kasta þingsins, að finna nýja tekjustofna til að fylla upp í þann halla, sem væri á fjár- lögunum, eins og þau stæðu. EKKERT UM „BJARGRÁÐIN“ Ekkert tillit er til þess tekið 1 fjárlagafrumvarpinu að afla tekna til aðstoðar við sjávarút- veginn, en talið er, að þurfa muni 1.10—150 milljónir til þess, þannig að í raun og veru þarf ríkisstjórnin að útvega allt upp í 200 milljónir til þess að standa undir halla á fjárlögum og stuðningi við sjávarútveg- inn. 3 MILLJ. HÆKKUN Minnihluti fjárveitinganefnd ar flutti breytingatillögur við fjáriögin, er samtals mundu hækka tekjuhliðina um 33 millj ónir króna. Hafa þeir orðið að lækka upphæðirnar í breytinga tillögunum vegna þingskapa, sem banna, að tillögur, sem felldar hafa verið, séu fluttar ó- breyttar á ný. Gat Hannibal þess í ræðu sinni m. a., að það hefði komið í ijós samkvæmt upplýsingum frá ríkisbókhaldinu í gær, að tekjuliðir þeir, sem um væri að ræða, hefðu þegar í desember 1955 verið orðnir hærri en gert er ráð fyrir í breytingatillögun- um. Kvað hann tölurnar frá rík isbókhaldinu sýna, að hinar upp runalegu breytingatiliögur minnihiutans til hækkunar á tekjuliðum fjárlagafrumvarps- ins hefðu staðizt og hefðu raun ar verið heldur lægri en bessir liðir voru orðnir í desember s.l. Væri því engin ástæða til þess að hækka álögur á almenning til þess að brúa 45,5 milljóna bil, því að a. m. k. væri hægt að fá 33 millj. með samþykkt núverandi breytingartiliagna, og með samþykkt upprunalegu tillagnanna hefðu fengizt um 60 millj. Ekkert fiskvsrð enn SÁTTAFUNDUR í fiskverðs deilunni hófst kl. 9 í gærkveldi, en ekkcrt hafði gerzt þai* mark vert, er blaðið fór í prentun. Mörg félög hafa þegar boðað vinnustöðvun frá 3. febrúar, hafi samningar ekki tekizt þá. --------9--------- Bruno Walter Isr BÆJARSTJÓRNIN i Salz- hurg í Austurríki hefur sæmt hinn þekkta liljómsveitarstjóra Bruno Walter hiuni gullnu Mozarts-orðu fyrir störf hans við stjórn tónlistarhátíðarinn- ar þar í borg. Veitingin var gerð kvöldið fyrir 200 ára af- mæli Mozarts.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.