Alþýðublaðið - 02.02.1956, Síða 5
Happdrætti Háskóla íslantls greiðir
Danska Kgl. flokkahappdrættið greiðir
Norslta happdrættið greiðir
Vöruhappdrætti S.I.B.S greiðir
70% 1 vmninga.
66% í vinninga.
64% í vinninga.
45,8% í vinninga
Sala í öðrum flokkí er hafin. — Vinningar í þessum flokki eru samtals 752, að upphæð kr
Vinningar til áramóta eru samtals 11783, að upphæð
Aliir miðar að verða yppseidir
Tryggið yður miða
Fimmtudagur 2. febr. 1956
Sigurður Eiuarsson í Holti.
• •
Onnur gr'eiri :
Blaði
NÚ ER komið vor í Dros- Dresdenóperunni með troga-
den. Ég hef dvalizt hér um I blandinni gleði.
stund og skoðað þessa yudis-
íögru borg, sem lengi var
höfuðborg Saxakonunga. l.ít-
ið gert nema skoða haliir, | af angan blóma og
kirkjur og listasöfn. Það er- sprunginna urta. Við
Þegar ég kom út á morgn-
ana blikaði Saxelfur í sól-
skini og loftið var þrungið
nýúc-
fagra
hálf yfirbugaður af því, sem
ég hafði séð, en þó glaður og
sæll. í brjósti mér bæróíst
djúp þakklætis- og fagnaðar-
kennd yfir því að mega njóta
þessa alls, og söknuður. Sár,
áleitin einmanakennd. Það
hefði verið svo yndislegt að
eiga einhvern félaga, einhvern
til að deila við gleði og gleðj-
ast með, sýna það, sem hreif,
drekka af fögnuði annarrar
sálar. En nú var ég einn, og
við því var ekkert að gera Einn
í vori, fegurð, sólskini, apgan
mikið af þeim. Frægast ogjelfina með sínu iðandi lífi
iyrirferðarmest er Zwinger, I báru útlínur tveggja fegurstu
þar sem gat að líta eitt ágæt- ' kirknanna, kaþólsku dóni-
asta úrval málverka eftir kirkjunnar, sem að vísu var
ítalska og þýzka meistara, sera ' ekki bj'ggð fyrr en á 18. öid,
þá var til í Norðurálfu. | og þó einkum Safinkirkjunn-
Þetta er árið 1929. Þá var ar, sem var höfuðkirkja .mót-
maður ungur og áhyggjulaus. ' mælenda, undurfagurt lista-
Við auganu blasti veröíciin smíð í hreinum gotnestaim j blóma, ómi dýrlegrar tónlistar
víð og fögur og full af ævin-'stíL Það var aðeins spölur á og fegurð ódauðlegra íisia-
týrum. Og óendanleg röð af milli þeirra. Ég gerði mér að^verka. Einn á gildaskálanurn,
árum og dögum, sem kori;u venju að fara inn í aðra einn þegar ég kom heim á
sjálfkrafa fannst manni. Það hvora á morgnana og sitja kvöldin. Stundum varð þessi
lá svo sem ekkert á. Hér var stundarkorn. Það settist að einmanakennd mér að sérri
gott að vera. Á kvöldin labb- huganum einhver sefandi þjáningu. Aldrei er manninum
aði maður út í borgina og friður í svölum hálfrökkvuð- ■ slík þörf á sálufélaga, eins og
settist einhvers staðar inn Um skugga þeirra. Úti fyrir þegar yfir hann brýtur hafsjór
þar sem týróla-hljómsveit, lék niðaði glaðvær athafnasöm djúptækra fegurðaráhrifa og
yndislega sérkennilega söngva. borgin, hér inni var friður j margháttaðrar, nýrrar
Fólkið var glaðvært og alúð- eilífðarinnar, mettaður lof- reynslu. Og hann er ungur.
legt, eins og hvarvetna er í gerð og andagt ótal kynslóða. næmur og ör. Kannske er það
Þýzkalandi, þegar Prússunum Hingað höfðu þær leitað með aldrei gott, að maðurinn sé
sleppir. Og hér var ódýrt. sorgir sínar og sigurhrós. Hér einsamall. En það er misjafn-
Ódýrt að skemmta sér og ó- hafði Napóleon I. staðið eftir lega vont, og aldrei verra, rn
dýrt að lifa. Og það kom orustuna miklu við Dresden þegar svona stendur á.
mér vissulega vel. 127. ágúst 1813, ægiskelfir i Ég verð að koma í konungs-
Þegar ég kom til Dresden Norðurálfunnar og ofjarl kon-j höllina. Hún er nú orðin opin-
stóð svo á, að það átti að fava j unga og keisara. Og rétt á f bert safn. Enginn konungux-
að sýna Niflungahring Wagn- j næstu grösum beið hans dap- j lengur, engin drottning og eng-
ers í Dresdenóperunni, hverja ' urlegt hlutskipti vanmegna in prinsessa, sem bíður þarna
óperuna af annarri með litlu j útlaga á Elínarey. Hér varjeftir hjáleigudreng úr Fljóts-
millibili. Ég ákvað að dvelja 'gott að rifja upp rykfallnar (hlíðinni. Heimsstyrjöldin blés
í borginni þangað til þvi minnisgreinar úr lærdóms- (kórónunum af höfðum kon-
væri lokið og sjá þær allar. bókum örlaganna. Jú, í Dres-1 unganna og stökkti þeim út í
Það var unaðslegt og heill- den var gott að vera. | yztu myrkur. Og prinsessur
Þetta er gömul borgarhlið í Lúbeck í Þýzkalandi. Þau eru
síðan á miðöldum.
andi í þessu stóra, skrautlega
söngleikahúsi, einu því glæsi-
legasta í Þýzkalandi, yndis-
Hvað átti maður svo að ævintýranna eru dánar, eirhlið
gera í dag? Fara í zwinger og kastalanna brotin, sem áður
skoða sextinsku madonn- j skýldu þeim fyrir áleitni ungra
legt að reika um flosklædda una hasn Rafels ennþá einu sveina. Veröldin hefur steypt
ganga þess og forsali mii’.i sinni, guðs móður með barnið (fallbyssuhlaup úr öllum sínum
þátta innan um skrautbúið j á grænu engi, þar sem hún j eirpottum, og brotið með fall-
fólkið, með hugann fullan af stígur fram milli blóma, lif- j byssunum alla sína kastala. En
hinni stórfenglegu, seiðmögn- andi kona, móðir í heilágri nú er ég sem sagt kominn hér
uðu tónlist Wagners. Það var
eitthvað í hrikalegri harm,-
rænni fegurð þessarar sýn-
ingar, sem plægði sál manns
tign. Víst gat það veriö
ómaksins vert. Og þarna var
alltaf eitthvað nýtt að sjá.
heil veröld listar og fegurðar,
niður til grunna, beygði I jafn ný, dularfull og ótæm-
mann í lotningu og aðdáun,
hóf mann á töfravængjum
ósegjanlegrar hrifni. Enn þá
eftir meirk en aldarfjórðung,
minnist ég þessara kvölda í.
andi, þó að maður hefði kont-
ið þangað inn nokkrum sinn-
um. Áður en varði var megin-
hluta dagsins liðinn. Ég var
orðinn þreyttur og svangur,
í konungshöll, og finnst ég
vera öldungur eins og heima
hjá mér. Þetta er mér allt
gamalkunnugt, og nákvæmlega
eins og það á að vera. Svona
er þægilegt að hafa verið
heimagangur í konungshöllum
ævintýranna frá barnæsku.
Hér er allt fullt af gimstein-
um og gulli og silfri og smelti
o g postulíni. Undursamlegir
fjársjóðir fegurðar og snilldar-
smíðis. Maður fær glýju í
augun af ljóma hinna dásam-
legu smíðisgripa. Hér er eitt
af fegurstu gimsteina- og
postulínssöfnum veraldax'inn-
j ar. Þeir hafa verið drjúgir að
hafa að sér fagra hluti, Saxa-
j konungar, og auðsýnilega ekki
j þurft að horfa í skildinginn. Ég
er að reyna að berja mig upp
í djúpa sósíaliska hneykslun
yfir þessu öllu, óhófinu, tildr-
inu, arðráninu, fánýtinu, en
! það gengur illa, gengur eigin-
lega bölvanlega. Ég er tiltölu-
| lega nýbúinn að taka hina só-
síalisku trú, og er ekki grunn-
múraður í hinum dialektisku
fræðum. En mér er meinilla
við að standa sjálfan mig að
úreltum og hjákátlegum við-
horfum gagnvart fánýti, spill-
ingu og ranglæti borgaralegrar
menningar. Og er nú að reyna
að vera á verði, áminna sjálf-
an mig. En það fer í handa-
skolum. Þessi margslungna
hljómkviða — ljósbrots, lita og
fagurra forma orkar á augu
og tilfinningu eins og töfrar
drykkur. Áður en ég veit
af, hef ég numið staðar og í-
myndun mín er tekin að seiða
fram það líf, sem hér var einu
sinni lifað, þegar allir þessL
hlutir, sem nú eru sýningar-
gripir, voru bornir og notaðir
af lifandi fólki. Ég sé drottn-
ingar og meyjar bera þessa
skartgripi í skini hinna þungu
kristalshjálma, heyri tónlist
líða um hina háhvelfdu sali, sé
skrautbúin borð svigna undir
þessu postulíni, sem er þun.nt
og skært eins og frostrósir. Og
einhvern veginn grunar mig',
þrátt fyrir mín nýlærðu fræði,
að það líf, sem hér átti sina
umgerð, hafi verið liður í o-
hjákvæmilegri menningarþró-
un, að sök þess og afglöp eigi.
sér dýpri rætur en Marx karl-
inn taldi, og úrlausnir þeírra
manna, sem það skóp
liggi handan þeirra undra,
sem hin hvössu augu Lenin.s.
sáu. Ég finn, að þetta er hálf-
gerð afneitun trúarinnar, og
hálfskammast mín fyrir. Ætli
það væri ekki bezt að koma
við í Berlín á heimleið hjá
Stefáni Péturssyni og láta hann
grundvalla sig betur í fræðurx-
um? Ég lofa þessu hálfvegis í
huganum, eins og brotlegt guðs
barn lofar pílagrímsför á helg-
an stað til að styrkjast i
trúnni. Og verð ofurlítið ró-
legri. Revni að lesa þá sögu,
Framhald á 7. síðu.
Dregsð verdor £0. febrúar