Alþýðublaðið - 02.02.1956, Síða 6

Alþýðublaðið - 02.02.1956, Síða 6
6 A I þ ýð u bIað ið Finnntudagiir 2. febr. l!)5ð AUSTIIR- BÆJAR BfÖ Strandhögg Sérstaklega spennandi og mj.ög vel gerð, ný, ensk stórmynd í litum, er fjall- ar um sannsögulegan at- burð frá síðustu heims- styrjöld, þegar víkinga- I sveit var send tU eyjariun-j 1 ar Rhodes til að eyðileggja flugflota Þjóðverja þar. Dirk Borgardo (vinsælasti leikari i Englands) Denbolm EUiot Bönnuð bömum innan 12 ára. Kl. 5 og 9. Sala hefst kl. 2. Hljómleikar kl. 7. I NYJA Bfö I — 1544 — i Títanie. I Megnþrungin og tilkomumik |i| ný amerísk stórmynd | byggð á sögulegum heimild- | um um eitt mesta sjóslys ver f aldarsögunnar. Clifton Webb Barbara Stanwyck. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 2. Fálkadalur Bráðskemmtileg og óvenju- leg brezk mynd, tekin að- allega í Norður-Svíþjóð og Lapplandi. Sýnir m. a. hina skemmtilegu lifnaðar- hætti Lappanna og veiði- ferðir þeirra með fálkmn. Jack Warner Nadia Gray John McCalIunt Aukamynd: Starfsnám Slcemmtileg fræðimynd í með íslenzku tali! Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. Sala hefst kl. 2. Tanganyika Spennandi amerísk lit- mynd frá Austur-Afríku. Van Heflin Ruth Roman Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 2. WÓDLEIKHOSID f Á hættunnar stund I í I Sýnd kl. 5, 7 og 9. ] Böm fá ekki aðgang. Sala hefst kl. 2. S Jónsmessudraumur ^ sýning í kvöld kl. 20. • Næsta sýning laugardag S kl. 20. S Góði dátinn Svæk S sýning föstudag kl. 20.00 S ^ Aðgöngumiðasalan opin S frá kl. 13.15 til 20. Tekið á S móti pöntunum. • Sími 8-2345, tvær línur. ^ Pantanir sækist daginn S fyrir sýningardag, annars ^ seldar öðrum. i Aðeins fáar sýningar eftir. 5 * I ” HAFNAR- FJARÐARBIÖ — 9249 Sýnd kl. 7 og 9. Sala hefst kl. 2. TRIPOLIBfÖ — 1182 — 24 tímar Framúrskarandi góð, ný dönsk stórmynd. Dönsku blöðin telja myndina stór- sigur fyrir danska kvik- myndalist. Astrid Villaume, Mogens Wieth Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 2. STJÖRNUBÍÓ Síðasta brúin Bönnuð innan 15 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Síðasta sinn. Ævintýri sölukonunnar Sprenghlægileg gamanmynd með Lucelle Ball Sýnd kl. 5. Sala hefst kl. 2. 1 Sendibílasföð s s s s S s $ ^ Heimasímar: S 9192 og 9821. Hafnarfjarðar Vesturgötu 6. Sími 9941. ^ Menntaskólaleikurinn: Herranótt 1956 HANS LYNGBY JEPSEN: 1: s * ^ Uppskafninguriim j |j DrOttílÍne Nílar pmnnlpiknr pft.ir Moli^re S .9 C-J gamanleikur eftir Moliére. Leikstjóri: Benedikt Árnason. Sýning í kvöld í Iðnó kl. 8. Næsta sýning laugardag, 4. febr. í Iðnó kl. 5. Aðgöngumiðar í Iðnó frá kl. 4—6 og laugardag ld. 1—5. LEIKNEFND MENNTASKÓLANS. Tómslundakvöld kvenna verður í Café Höll í kvöld ^ kl. 8,30 Til skemmtunar: ^ Upplestur, kvikmynd o. fl. S Allar konur velkomnar. ^ SAMTÖK KVENNA. S j S í s T S I s 4$ Herra 39 kr. settið Síðar buxur 24,50 Sokkar frá 8,50 Toledo Fischersundi. LAMDGRÆ-DSLU O j | p 97. dagur B33BHSIIII1IÍ Menn hennar eru ráðvilltir og vita ekki hvað til bragðs skuli taka, í þessu bili kemur Marcus Antoníus aftur til meðvitundar. Hann litast um og reynir af veikum mætti að virða fyrir sér aðstöðuna, finna lausn á því að því er virðist óleysanlega verk- efni fyrir fámennan flokk manna að komast inn í þessa bygg- ingu, þar sem drottningin hefur svo vandlega búið til varnar til þess að geta sjálf valið sér hentugt tækifæri til uppgjafar fyrir Oktavían. Það versta er, að á hverri stundu má búast við her- mönnum Oktavíans, og þá er engin von til þess að hermenn Glaukusar fái varizt þeim nema örskamma hríð. Marcus Ant- oníus kallar Glaukus til sín. Hann hefur fundið lausnina. Glaukus, láttu bregða reipi upp fjrrir marmarasúluna barn.i og dragið mig þannig upp. Nei, herra. Það er ekki hægt eins og þú ert á þig kominn. Það verður ógerningur. Við reynum heldur að fjarlægja stcm- ana frá dyrunum. Það tekur of langan tíma. Við getum falið okkur í kjallaranum á meðan. Drottningm. mun láta menn sína hjálpa okkur innan frá. Hún hefur þegar séð okkur. Eg er öruggur, Glaukus, ef ég kemst inn til hennar. Gerðu eins og ég segi. Þeir hnýta í snarhasti eins konar net undir hann og draga, hann upp. Sjálfur er hann of máttfarinn til þess að geta varizt því að rekast í steinveggi á leiðinni, og hann er meðvitundar- laus áður en hann er kominn hálfa leið. Konunum þrem teksS að ná honum inn um gluggann og þær leggja hann í rúm drottn-' ingar. Tárin renna niður kinnar Kleóptöru, hún strýkur hár hans frá sveittu enninu og kyssir kinnar hans. Hún dreypir víni milli vara hans. Marcus Antoníus opnar augun. Kleópatra kallar til Glaukusar út um gluggann: Útvegaðu lækni, fljótt! Glaukus hraðar sér burtu til þess að framkvæma skiptm' drottningar. Lækni? Marcus Antoníus er mjög þreyttur, en hefur fulla meðvitund. Þess er ekki þörf. Elsku vinur minn! Kleópatra lýtur grátandi yfir hann. Hví þurfti þetta að enda svona? Gefðu mér vín. Eiras hellir í bikar og færir drottningunni. .Hún ber bikar- inn að vörum hins særða manns. Marcus Antoníus drekkur vínið stórum teygum. Hann veit að það muni aulca hlæðinguna. Gráttu ekki, vina mín. Rödd hans er svo veik, að hún þarf að beygja sig niður til þess að heyra hyað harui segir. Eg hcf öðlazt. allt það, sem dauðlegur maður getur óskað sér. Eg hef haft meiri völd en nokkur annar samtímamanna rairína. Eg hef verið ríkari en nokkur annar um mína daga. Hann reynir að brosa. Og ég hef verið elskaður af hinum fegurstu konum. Eg hef fallið sem Rómverji í stríði við Rómverja: það er engin ástæða til þess að aumka mig. Örlög mín liafa verið slík, að enginn maður getur óskað sér annarra glæsilegri. Hvað er þá að syrgja? Eg græt ekki örlög þín, heldur hitt, að við verðum að skilia. Berðu umhyggju fyrir börnunum okkar Blóð kemur fram á varir hans. Hvíta klæðiö, sem Glaukus vafði um hann áður en hann var hafinn upp að glugganum, er orðið gegnvott af blóði. Einn manna Oktavíans heitir Proculejus; leggðu þér þetta nafn á minnið: Proculejus. Hann var einu sinni, — í gamla Ingólfscafé. Ingólfscafé. Dansleik í Ingólfscafé í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 2828. !■>» H.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.