Alþýðublaðið - 02.02.1956, Síða 8
„Bjargráðafrumvarp" sfjórn- Rússarheimia, að
skipin séu láiin laus
Allar breytingatilíögur stjórnar-
andstöðunnar voru felldar
SEINT 1 FYRRINOTT var frumvarp ríkisstjórnarinnar um
framleiðslusjóð afgreitt í efri deild sem lög. Hefur stjórnarlið-
ið þá samþykkt að leggja 137 milljóna króna nýjar álögur á
þjóðina og mun almenningur fljótlega finna fyrir vöruveros-
tiækkunum. Alla beytingatillögu stjónarandstöðunnar voru
felldar
__________________________Gylfi Þ. Gíslason flutti þá
breytingartillögu við frumvarp
stjórnarinnar að, ef gróði yrði
í einhverjum greinum útvegs-
ins rynni hann í framleiðslu-
sjóð, svo að ríkið bseri ekki
eingöngu tapið af útveginum
heldur fengi einnig gróðann,
er einhver yrði.. Einnig lagði
hann til í hinni sömu breyting-
artillögu, að tekna í fram-
leiðslusjóð yrði aflað með því
að skattleggja verðbólgugróða,
er myndazt hefði síðan 1940,
en ekki með tollahækkunum.
fvö innbrot á Akra-
nesi í fyrrinóti.
TVÖ INNBROT voru framin
hér í nótt. Var brotizt inn í
verzlun Axels Sveinbj.örnsson
ar og þaðan stolið töluvert
miklu, þótt enn hafi ekki veriö
gengið úr skugga um nákvæm
lega hve miklu. Sáust merki
þess, að reynt hafi verið að
brjóta upp peningaskáp í búð-
inni_ Þá var einnig brotizt inn
í matvöruverzlun Haraldar
Böðvarssonar, en lítils mun
vera vaknað þaðan. Lögreg’an
mun vera komin á góðan rek-
sdöI við rannsókn málsins.
H. S.
—--------------------
Innanríkisráðherra Sovét
ríkjanna vikið frá
RÚSSNESKA innanríkisráð-
herranum, Kruglof, eftirmanni
Lavrenti Beria, var vikið úr
embætti sínu í gær, að því er
fregnir frá Moskvu herma.
Við embætti hans hefur tekið
Grudof, en hann hefur ekki áð-
ur gegnt ráðherraembætti.
Vekur fregn þessi mikla at-
hygli og á það er bent, að
flokksþing kommúnistaflokks
Sovétríkjanna stendur fyrir i
dyrum.
Suður Afríka heimfar
að sendimenn Rússa séu
kaliaðir heim
STJÓRN Suður-Afríku til-
kynnti, að hún hefði farið þess
á leit við Sovétríkin, að þau
kölluðu heim ræðismenn sína
:í landinu, þar eð Rússarnir
væru í tengslum við óþjóðholl
öfl í landinu. Gaf stjómin
frest þar til í marz að fram-
kvæma brottflutninginn.
---------*---------
Veðrið í dag
Allhvass eða hvass SV, él.
„UTGERÐ SKUSSANNA11.
Ekki mátti íhaldið heyrá'
þessa tillögu Gylfa nefnda.
Segir Morgunblaðið í forustu-
grein í gær, að samkvæmt til-
lögu Gylfa eigi „hagsýnir
aflamenn, sem tekst með for-
sjálni að ná nokkrum gróða,
að halda uppi útgerð skuss-
anna, sem tapa“. Samkvæmt
þessari röksemdafæi’slu Morg
unblaðsins er nú eingöngu
um skussa að ræða í útgerð,
því að allir segjast þeir tapa
og hafa gert í mörg undan-
fai’in ár. Eða hverjir eru þess
Framhald á 3. síðu.
SOVÉTRÍKIN heimtuðu í
gær, að Norðmenn skiluðu aft-
ur þeim 14 fiskiskipum, sem
þeir hafa tekið við veiðar í land
helgi undanfarið. Viðurkenndi
rússneska stjórnin, að skipin
hefðu verið að veiðum í land
helgi, en sagði hins vegar, að
veðrið hefði verið svo slæmt
að erfitt hefði verið að gera
staðarákvarðanir. Norðmenn
höfðu lagt fram harðorð mót-
mæli vegna landhelgisbrota
þessara í Moskva.
Firmakeppni í bridge
á Selfossi
NÝLOKIÐ er firmakeppni
Brigdefélags Selfoss. Keppt var
um farandbikar úr silfid sem
Morgunblaðið gaf 1952 til að
keppa um. Bikarinn hlaut að
þessu sinni Kjötbúð S. Ó. Ólafs
son & Co. Selfossi. 32 firmu
tóku þátt í keppninni og fer
hér á eftir árangur 10 efstu
firmanna:
1. Kjötbúð S. Ó. Ólafsson &
Co. (Guðm. G_ Ólafsson) 153,ö
stig. 2. Eefnalaug Selfoss
(Snorri Áranson) 151,5, 3. Verzl
un Hildiþórs (Jón Ólafsson)
150. 4. Alþýðublaðið 148,5, 5.
Gullsmiður Ásm. Jónsson 148.
6. Verzlunin Ölfusá 146. 7.
Ferðaskrifstofa K.Á. 144 8.
Mjólkurbú Flóamanna þ43,5.
9. Morgunblaðið 143. 10_—-11.
Stefnir h.f. 10,5, 10.—11. Þjóð
viljinn 10,5.
Fimmtudagur 2. febr. 1956
/\ZC2£FGHf
Landsmenn taka þátf í næsfu út-
gáfu aí útvarpskrossgátunni
11
Langs og þvers‘% verðlaunakrossgátu
með upplestrum og tónleikum
Eldur í vélbáti í Hafnarfirði:
Skipverjarnir urðu að brjófasf
gegnum alelda borðsalinn
Einn þeirra skaðbrenndist á handlegg;
skemmdir á bátnum töluverðar
ELDUR KOM UPP í vélbátnum Stjörnunni í fyrrinótt,
þar sem hann lá við ytri bryggjuna í Hafnarfirði. Var matsalur
hátsins og eldhús alelda, er skipverjar vöknuðu, og urðu þeir
að bi-jótast gegnum eldinn til þess að komast á land. Skað-
brenndist einn skipverjanna á handlegg.
UTVARPSKROSSGATAN
„Langs og þvers“, verðlauna-
krossgáta með upplestrum og
tónleikum, sem Jón Þóravins-
son tónlistafulltrúi útvarpsins
sér um, verður aftur á ferðinni
n.k. sunnudag, 5. þ. m. kl. 21,05.
I Verður þá notað krossgátuform
1 ið hér að ofan. Að xessu sinni
jverða 'engir keppendur í út-
j vai-pssal, heídx^r skulu menn
reyna hver fyrir sig, senda inn
lausnir sínar og veyna að vinna
til verðlaunanna.
Ætlunin mun vera, að þátt-
ur þessi verði eftirleiðis hálís-
mánaðarlega í útvarpinu og
hyggst Jón hafa breytilegt fvr
irkomulag hverju sinni. Síðast
voru þrír keppendur í útvaxps
sal, á sunnudag verður enginn
og síðar verða væntanlega tvö
lið látin keppa í útvarpssal. Eyk
ur þetta að sjálfsögðu fjöi-
breytnina og má búast við, að
þáturinn verði vinsæll. Er
I mönnum hér með ráðlagt að
I geyma krossgátuformið hér að
! ofan.
V etrar-olympíuleikarnir
Finnsku siúlkurnar
unnu 15 km. boð-
gönguna í gær
BANDARÍKJAMENN, Finn-
ar og Svisslendingar urðu sig-
ursælir á ólypíuleikjunum í
Cortina í dag, en þar fara nú
fram lokaátökin.
í „frjálsu" skautalisthlaupi
sigraði Hayes Alan Jenkins frá.
Bandaríkjunum, í bruni
kvenna sigraði svissneska stúlk
an Madeleine Berthod og í
fimmtán kílómetra víðavangs-
boðgöngu á skíðum unnu þrjár
finnskar stúlkur.
Það var um 7 leytið í gær-
morgun, að maður kom á
slökkvistöðina í Hafnarfirði og
tilkynnti, að kviknað væri í
Stjörnunni.
ÚT FRÁ OLÍUVÉL.
Slökkviliðið fór þegar á vett
vang og tókst fljótlega að ráða
niðurlögum eldsins. En tals-
verðar skemmdir urðu í borð-
Otfazf er, að Keflvíkingarnir
fveir hafi farizt með pra
IPrammi hefur horfið úr höfninni og ekk
, ert sézt ur honum; 40 menn leituSu
piltanna í gær án árangurs
FJÖRUTÍU manna leitar-
ilokkur leitaði í gær að Kefl-
xíkingunum tveim, sem sakn-
að er síðan aðfaranótt mánu-
clags. Ekki bar leitin neinn á-
tangur. Er nú óttazt, að menn-
irnir hafi farizt með pramma,
sem horfið hefur úr höfninni.
Leitað var meðfram fjörunni
alveg suður undir Garðskaga,
en ekki sást neitt úr pramm-
anum eða annað, er bent gæti
til þess, hver hefðu orðið af-
drif piltanna.
SKIP AÐ LEITA.
Lögreglan í Keflavík sendi
út tilkynningu til skipa við
Suðurnes um að athuga vel,
hvort nokkuð rek sæist úr
prammanum, en ekki urðú skip
in neins vör í gær,
salnum. Við athugun kom í
ljós, að kviknað hafði í út frá
olíukyntir eldavél.
5 MENN UM BORÐ.
Finun skipverjar sváfu um
borð í skipinu. Sváfu þeir í
káetu undir borðsalnum.
Vaknaði einn þeirra, og sá
þegar, að eldtungurnar lögðu
niður úr borðsalnum. Vakti
hann þegar hina skipverjana
og brutust mennirnir síðan
gegnum eldinn eins og fyrr
segir.
Stjarnan er stór vélbátur, er
Fiskur h.f. 1 Hafnarfirði hefur
undanfarið haft á leigu.
Siyrkur lil náms
2 bátar frá Akranesi skemmd-
us) nokkud í óveðrinu í fyrrak.
Báðir borðstokkar á „Fylki“ brotnuðy,
og aftursiglan á „Sigurvon“
Fregn til Alþýðublaðsins AIvRANESI í gær^
TVEIR BÁTAR héðan skemmdust nokkuð í óveðrinu í gær
kveldi. Brotnuðu borðstakkarnir á Flyki beggja meginn, aftur
^ siglan á Sigurvoninni brotnaði og Guðmundur Þorláksson
fékk svo slæman sjó að hann missti 3 toxm af fiski.
í Noregi.
ÚR minningarsjóði stud.
oecon Olavs Brunborgs verður
íslenzkum stúdent eða kandí-
dat veittur styrkur til náms við
háskóla í Noregi veturinn
J19956—57. Styrkurinn verður
11600 norskar la’ónur. Umsóknir
skal senda Háskóla íslands í síð
! asta lagi 23. febrúar.
Flestir bátanna voru á sjó*
og var afli sæmilegur þrátt fyr
ir veðrið eða upp í 10 tonn á
bát. Allir bátarnir voru inni í
dag.
ELDBORGIN KOMST
EKKI AÐ.
Svo slæmt var veðrið hér í
gær, að Eldborgin gat ekki
lagzt að bryggju. Hélt hún þá
til Borgarness, en komst ekki
að þar heldur. í dag gat Eld-
boi-gin lagzt að bryggju hér á
Akranesi og einnig í Borgai’-
nesi, en hins vegar var veður
svo slæmí í Borgarnesi, að
skip gátu ekki náð sér út aft-
ur. H.
Áðaklarfið að Ijá !:
stjórnmála-
barátiu lið 1
HERBERT WARNKE, for-
maður sambands austur-þýzkra
verkalýðsfélaga, sem stjórnað
er af kommúnistum, sagði ný-
lega í ræðu, að „aðalstarf
verkalýðsfélaga“ á rússneska
svæðinu í Þýzkaiandi væri ,,að
Ijá lið sitt stjórnmála- og hug-
sjónabaráttunni“. .