Alþýðublaðið - 23.02.1956, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.02.1956, Blaðsíða 1
„Borgir verða tii*1 á 5. síðu- 1 ) 1 í i • „Ógnaxeyjan Kýp- ur“, á 4. síðu. XXXVII. árg. Fimmtudagur 23. febrúar 1956 45. tbl. Frá fundi Stúdentafélags Reykjavíkur: f Enn meiri kuldi á meginlandinu VEÐKIÐ í Evrópu var jafn- vel kaldara en áður s.l. sólar- hring. Isinn við Danmörku hef- ur orðið til þess, að algjörlega hefur tekið af siglingar ferj- anna, bæði milli eyjanna og til meginlandsins. í Þýzkalandi hefur orðið að loka mörgum skólum vegna kuldans og skorts á eldsneyti. Signa er undir ísi á 4 kílómetra kafla og flóða- hætta er mjög mikil í Tékkó- slóvakíu. Þá hafa verið gerðar miklar varúðarráðstafanir við Dóná vegna hættu þeirrar, er stafar af því, ef ísinn fer að hreyfast. Veðrið í dag Hægviðri, víðast úrkomu- laust, en skýjað og sums- staðar þoka. Það hefur því áhrif fil raunveru- legrar tekjujöfnunar, sagði Gyifi Þ. Gíslason í ræðu á fundinum VERÐLAGSEJFTIRLIT getitr haldið niðri vöruverði og hindrað óeðlilegan hagnað atvinnurekenda. Fyrir tilverknað verðlagseftirlits var verðlag nauðsynjavara á stríðsárunuin og árunum eftir stríðið lægra en orðið hefði án verðlagseftirlits; Það hefur því haft áhrif til raunverulegrar tekjujöfnunar. Eitthvað á þessa leið fórust sinnar ræddi Gylfi um kenning Gylfa Þ. Gíslasyni orð í fram-juna um jafnvægisástand söguræðu sinni um verðlagseft- frjálsra viðskipta og frjálsr- irlit á fundi Stúdentafélags ar verðmyndunar. — Kvað hann það viðurkennt, að viðskiptafrelsi og frjáls verð- myndu hefði í för með I Hingað kom í fyrrakvöld með Heklu Loftleiða „drottning vík- inganna“, norsk stúlka í Vesturheimi, Ingrid Teigland að nafni. Hún og móðir hennar voru á leið til Noregs, en þangað heíur hún aldrei komið. „Drottning víkinganna“ nefnist hún af því, að hún er kjörin af félagi norskra kvenna vestan hafs til að fara hfeim til gamla landsins og flytja þangað'kveðjur tii heima þjóðarinnar. Hún sést á myndinni til vinstri. — Með Sögu, millilandaflugvél Loftleiða kom einnig í fjmrakvöld hingað á leið vestur um haf, austurrísk prinsessa, Charlotta, dóttir Karls fyrsta Austurríkiskanzlara, sem var við völd 1916—1918. Húm stendur hér við hlið flugfreyjunnar í flugvélinni. Reykjavíkur í fyrrakvöld. RÆDDI MÁLIÐ FRÆÐILEGA Gylfi ræddi málið fyrst og sér tiltekið jafnvægi í efna- fremst fræðilega og tengdi rök hagsmálum. Og þegar því jafn- in með og móti verðlagseftir- ( vægi væri náð gæti enginn við liti vissum grundvallaratriðum skiptaaðili bætt hag sinn með . „. ,, , , . . hagfræðinnar. í upphafi ræðu . breyttri hegðun að ytri skilyrð SlOTUf!UITI SijOMIðTl 11 llðT í 6llldhdOSITiálUITl um obreyttum. En 1 þvi fælist j ** hins vegar ekki að hagurinn og Xelur þær ófullnægjandi og gallaðar.. Brezka alþýðusambandið mólmælir ráð- Uppreisnarmenn á Kýpur hóla að taka ai lífi gísl, ef þeirra menn verða drepnir. Samningaumleitanir Hardings og Ma- kariosar stranda á því, hvort almenn sakaruppgjöf verður eða ekki. HARDING, landsstjóri Breta á Kýpur, ræddi í gæc við fulltrúa tyrkneskra íbúa eyjarinnar og fullvissaði þá um, að hverri tilraun til að skelfa tyrkneska íbúa eyjarinnar til hlýðni við málstað uppreisnarmanna, yrði svarað með hörðum aðgerð- um brezka hersins. Samningaumleitanir Hardings og Maka- riosar erkibiskups hafa nú strandað að sinni, en þó ekki fyrir sambandi við þessi atriði. þarfafullnægingin í heild gæti ekki batnað ef ytri aðstæður breyttust. Hin frjálsu viðskipti væru miðuð við kapítaliskt hag-' kerfi, er gæti leitt til og hefði leitt til mikillar misskiptingar eigna og tekna. En með breyttu hagkerfi væri einnig unnt að breyta þarfafullnæg- ingunni. OPINBER AFSKIPTI ÓHJÁKVÆMILEG Gylfi vitnaði í hinn fræga jenska hagfræðing Marshall í fullt og allt að sögn brezka útvarpsins. Samningaumleitanirnar hafa strandað á þeirri kröfu Makar- iosar, að öllum föngum verði gefnar upp sakir. Eru Bretar mjög ófúsir á að gefa hermdar- Samningaumleifanir um styrk iil herja veslurveldanna. VESTUR-ÞÝZKA sambands- lýðveldið afhenti í gær hinum fyrrverandi hernámsveldum orðsendingu þess efnis, að það væri reiðubúið til að semja um fjárhagslegan stuðning við að hafa heri vesturveldanna áfram í Þýzkalandi. Vestur-þýzki fjár málaráðherrann tilkynnti sem kunnugt er nýlega, að slíkur stuðningur kæmi ekki til greina. Búizt er við, að samn- ingaumleitanir hefjist næstu daga. verkamönnum upp sakir, þ. e. a. s. þeim, sem sannað er að hafi framið morð og önnur ódæði. FJÖLDI VERÐUR NÁÐAÐUR Benda Bretar á, að öllum mönnum af grísku kyni, sem nú eru í haldi vegna gruns um þátt töku í hermdarverkum, verði sleppt, og þar að auki þeim 130 leiðtogum hins bannaða komm- únistaflokks, sem nú eru í fang- elsum á Kýpur. Hins vegar eru >Sá hagfræðingur telur opin- ber afskipti óhjákvæmileg til Framhald á 7. síðu. A-lisli er múnislaandslæðinga STJÓRNARKOSNINGIN í bifreiðastjórafélaginu Hreyfli stendur yfir í dag frá kl. 1—9 síðd. og er henni þá lokið. A- listinn er listi andstæðinga kommúnista. Skáksveiíin, sem feflir á stúdenfa skákmótinu í Uppsölum, valin STUDENTARÁÐ samþykkti í fyrrakvöld skipun skáksvejt- ar þeirrar, er ráðið hyggst senda til Uppsala til þátttöku i al- Bretar tregir til að sleppa úr! þjóðaskákmóti súdenta, sem þar á að fara fram um miðjan haldi mönnum, sem sannaðir! næsta mánuð. BREZKA ALÞYÐUSAMBANDIÐ afhenti Macmillan, fiár- málaráðherra Breta, alvarleg mótmæli í gær, vegna ráðstaf- ana þeirra, sem stjórnin ætlar að gera í efnahagsmálum þjóð- arinnar. Gagnrýnir stjórn sambandsins harðlega fyrirhugaöar aðgerðir stjórnarinnar, sem það telur bæði ófullnægjandi og stórgallaðar. ’ ♦ í bréfi sambandsins segir, að ráðstafanir stjórnarinnar, sem að miklu leyti byggjast á hækk- un vöruverðs til þess .að draga úr eyðslu og þrengdum lána- kjörum, hljóti að koma harðast niður á hinum lægst launuðu og bjóði heim kröfum um launa hækkanir. Hækkun vöruverðs- ins byggist að miklu leyti á því, að hætt er niðurgreiðslu á viss- um lífsnauðsynjum, þannig að þær hækka í verði. Er hér um að ræða hluti eins og mjólk, brauð 02 bvílíkt. TILLÖGUR TUC 1 Alþýðusambandið (TUC) bendir á, að hær hefði verið að afnema söluskatt á ýmsum nauðsynjum, hækka hámark þeirra launa, sem skattfrjáls eru og auka fjölskyldubæturn- ar. Á 4. síðu blaðsins í dag birt- sannaðir næsta eru að hryðjuverkum og morð- um. Telja þeir einnig, að tyrk- neskum borgurum væri enginn greiði gerður með slíku athæfi, né brezkum hermönnum, sem hvorir tveggja hafi orðið fyrir barðinu á þessum mönnum. Þá benda þeir einnig á, að ekki sé víst, að öllum grískumælandi mönnum væri mikið um, að þessum mönnum væri öllum : •.._ Framhald á 7. síðu. Samþykkti stúdentaráð að fara þess á leit við eftirtalda stúdenta, að þeir taki þátt í mót inu: Friðrik Ólafsson, Guðmund Pálmason, Ingvar Ásmundsson og Þóri Ólafsson. Og til vara: Jón R. Einarsson. Ingvar Ás- mundsson er við nám í Stokk- hólmi og Þórir nemur á Spáni, en hinir dveljast allir í Rvík. SPENNANDI MOT Alþjóðaskákmót stúdenta hafa undanfarin ár vakið mikla athygli, enda hafa teflt þar margir frábærir skákmenn. Frammistaða íslenzku sveitar- innar, er keppti á alþjóðaskák- móti stúdenta í Lyon í Frakk- landi s.l. ár, þótti frábær og er ekki að efa að íslenzku stúdent- arnir munu einnig nú gera sitt bezta. . ist grein um þær ráðstafanir brezku stjórnarinnar, sem hér um ræðir. TRAUST Á STJÓRNINA SAMÞYKKT Eftir tveggja ’daga umræður í þinginu um efnahagsmál og síðustu ráðstafanir stjórnarinn ar var í fyrrakvöld samþykkt traust á stjórn Edens með 57 atkvæða meirihluta, en van- trauststillaga jafnaðarmanna felld, ;

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.