Alþýðublaðið - 23.02.1956, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 23.02.1956, Blaðsíða 8
I strjúka í1 NotuSu þær nokkuð sér- ^ • s-tæða aðt’erð - til þess að ^ • smeygja sér inn á vallarsvæð^ ^ ið, því að þaer komu sér fyr- • ^ir tvær í farangurskistu bif-^ ^reiðar einnar, og síðan skyldi^ j bifreiðarstjórinn aka inn á ý (völlinn, því að ekkert átti að ý \ geta hindrað hann í því. ^ \ JÞetta bragð heppnaðist þó S S ekki. V S Varla hefur farið vel umS ií þær báðar í „skottinu“ á bit' S í reiðinni, en slíki hefur þeim S ijþó fundizt tiívinnandi. b Var að hans af London Airport, er ti! , skömmu eftir að kært var. KOMIST hefur upp um allmikinn þjófnað á Keflavík- urflugvelli, og náðist þjófurinn, sem hafði strokið með flugvél i , til London, skammri stundu eftir að kæran barst. Var hann sem sagt strokinn með þýfið. En slík mál munu vera ær.ið ó- f venjuleg hér á landi. Björn Ingvarsson, lögreglu- \ ur-staðnar að því að revna að ( ’ stjóri á Keflavíkurflugvelli, Stkoma sér inn á Keflavíkur-S , skýrði blaðinu svo fra i gær, Nfiugvöll, en þangað hafa þær S að um kk ^ 1 fyrraclag hefði Íekki haft levfi til-að faia. S , franskur verkfræðingur, sem unnið hefur hjá verktaka varn Féia anna. AÐALFUNDUR Félags fram reiðslumanna var haldinn 21. febr. 1956. Stjórn félagsins var kosin að viðhafðri allsherjaratkvæða- greiðslu og skipa hana: Formaður: Janus Halldórs- son. Varaformaður: Guðmund- ur H. Jónsson. Ritari: Jón Mar- lasson. Gjaldkeri: Simon Sigur hRAÐSÍMAÐ TIL LONDON jonsson. Fjarmalaritan: Vil- arliðsins, Jean Marie Goud- stikker, snúið sér til lögregl- unnar og kært þjófnað úr her- bergi sínu í skála 55 í Contract- orshverfi. Hefðu horfið 53 ferðaávísnir á American Ex- press bankann, alls að upphæð 1600 dollarar, 40 dollarar í bankaseðlum, 5 eins sterlings- punda seðlar og einn 10 sterl- ingsunda seðill. FÓR MEÐ GULLFAXA UM MORGUNINN Rannsóknin var falin Magn- úsi Guðjónssvni fulltrúa. Féll grunur við rannsóknina á danskan mann, er starfað hafði á flugvellinum og komið í her- bergi verkfræðingsins á mánu- daginn var. Það upplýstist þá að maður þessi hafði tekið sér far til London með Gullfaxa frá Reykjavík kl. 8.30 um morgun- inn og greitt fargjald sitt með tveimur ferðaávísunum á Am- erican Express. Reyndust þess- ar ávísanir meðal þeirra, er horfið höfðu úr herbergi verk- fræðingsins. bjálmur Schröder. Varastjórn: Gestur Benedikts son, Haraldur Tómasson og Bjarni Guðjónsson. Fulltrúi í stjórn SMF var fcosinn Símon Sigurjónsson. Endurskoðendur: Páll Arnljóts- son og Henry Hansen og til vara Elías Júlíusson. Samþykkt var á aðalfundin- um að breyta nafni Framreiðslu deildar í „Félag framreiðslu- manna í SMF.“ Stjórn félagsins var kosin að víðhafðri allsherjaratkvæða- greiðslu. Tóku allir félagsmenn með tölu þátt í kosningunni. Sameiningarflokkur alþýðu — (Stalínistaflokkurinn hafði mik- mn viðbúnað í þessum kosning- um, en þeir fengu engan kos- xnn í stjórn Félags framreiðslu-! rétt í því manna. I sleppa út Er talað var við flugfélagið, var kl. 3 e. h. og' upplýsti starfs maður félagsins, linar Pálsson, þá, að Gullfaxi væri í þann veg inn að lenda á Lundúnaflug- velli. Var flugfélagið beðið að hlutast til um það við umþoðs- mann sinn í London, að maður- inn yrði stöðvaður, en síðan kom lögreglustjórinn því til veg ar við utanríkisráðuneytið, að það hefði samband við sendi- herra íslands í London. Hrað- símaði það til hans um málið, og bað hann að hlutast til um það við ensk lögregluyfirvöld, að þessi maður, ef til næðist, yrði sendur til baka til Reykja víkur. VAR AD SLEPPA. Það tókst að ná í manninn að harín var að af flugstöðinni. fín Mál millivegaiengdahlaupar- <cms Santees fyrir öldungadeild Santee bönnuð keppni, það sem eftir er iífsins, vegna of hárrar greiðslu. HINN frægi millivega- tengdahlaupari, Wes Santee, ítá Kansas í Bandaríkjunnm var nýlega útilokaður frá keppni sem áhugamaður, það sem eftir er lífsins, fyrir að Jaáfa tekið við 1500 dollurum vegna atvinnumissis á sl. ári. Það var bandaríska frjáis- fþróttasambandið, sem kvað uippp þennan úrskurð. Taldi það uppphæðina, sem Saníee hafði tekið á móti óeðlilega háa. Var ákvörðunin tekin með 14 atkvæðum gegn 1. San t’ hefur ilkynmt, að hann muni höfða mál út af ákvörð- un þéssari fyrir dómstóli í New York. Öldungadeildarþingmaður- inn Frank Carlson frá Kans- as, heimaríki Santees, hefur tekið málið fyrir í öldunga- deildinni í Washington. Kvað Carlson ákvörðunina vera ægilega og ódrengilega. Taldi hann, að ákvörðun þcssi síðan hafði sendiherra íslands í London samband við ýfir- mann útlendingaeftirlitsins og óskaði eftir, að kærður yi-ði sendur heim með sömu flugvéi, og var það gert. Hann kom kl. 5 í gær með Gullfaxa til R- víkur og var þá lögreglan á vellmum og tók hann fastan. JÁTAÐI ÞJÓFNAÐINN. Við yfirheyrslur viður- kenndi maðurinn að vera vaid- ur að fyrrgreindum þjófnaði. Gat hann skilað miklu af þýf- inu aftur. Hann er nú í gæzlu varðhaldi. Lögreglustjórinn á Keíla- víkurflugvelli hefur beðið blaðið að koma á. framfæri þökkum til Flugfélags. íslands og sendiherra íslands í London fyrir skjóta og mikla hjálp við mál þetta. Myndar Fagerholm stjórn í Finnlandi! FINNSKI Bændaflokkurinn hefur fengið tilboð frá jafnað- armönnu'm um að stofna til samsteypustjórnar með þeim undir forsæti Fagerholms, for- ingja jafnaðarmanna, sem ann- ar varð í forsetakjörinu. Bænda flokkurinn hefur ekki svarað, en líkur eru meiri fyrir því að hann gangi að slíku boði eftir það að foringi hans, Kekkonen, hefur verið kjörinn forseti. Bretadrottning í boSi Lundúna- borgar BORGARSTJÓRN Lundúna hélt Elísabetu Englandsdrottn- ingu veizlu í gær til þess að bjóða hana velkomna til lands- ins eftir för hennar til Nígeríu. í veizlunni voru, auk drottning arinnar og manns hennar, móð- ir hennar, Margrét prinsessa, ráðherrar, leiðtogar stjórnarand stöðunnar, Churchill og Attlee. j Drottningin flutti ræðu við þetta tækifæri, þar sem hún l lýsti hrifningu sinni á því, hve íbúar Nígeríu væru ákveðnir í að ná fullum þroska sem þjóð. Kvaðst hún vonast til, að Ní- geríumenn yrðu áfram innan brezka samveldisins. Kvað j drottningin Nígeríu gefa miklar Ivonir. Mikill mannfjöldi var á göt- unum meðfram leið þeirri, er drottningin ók eftir til Guild- hall, þrátt fyrir kuldann. Minningagjafasjóður 1 r .andsspítala Islands veitti 40 þús. kr. ístyrkisl.ár ai'H Sjúklingar i Landsspítalanum fá styrki úr sjóðnum. MINNINGAGJAFASJÓÐUR Landsspítala íslands er styrkt-* arsjóður, er íslenzkar konur stofnuðu um líkt leyti og þær hófu fjársöfnun til byggingar Landsspítalans. Var á sl. úthlutað úr sjóðnum um 40 þúsund krónum. Fyrsta úthlutun úr sjóðnum* " fór fram árið 1931 og síðan hef- ur hundruðum þúsunda króna verið varið til styrktar sjúkling um, er dvöldu á Landsspítalan- um og voru ekki í sjúkrasam- lagi, eða nutu styrkja annars staðar frá. En er sjúkrasamlög- Margt að sjá á MARGT er að skoða á skart- m fengu almenna útgreiðslu, munasýningu Péturs Hoff- fækkaði umsóknum og hefur manns Salómonssonar í Lista- því stjórnarnefnd minninga- gjafasjóðsins fengið staðfestan viðauka við 5. gr. skipulags- skrárinnar, er hljóðar um starfs svið sjóðsins, eða til hvers hon- um skuli varið. Komst þetta á- kvæði til staðfestingar í febr. árið 1952, og hefur styrkjum síðan að mestu leyti verið út- hlutað samkvæmt þessu á- kvæði. SJUKLINGAR ERLENDIS STYRKTIR S.l. ár fóru styrkir mestmegn is til þeirra sjúklinga, er gátu ekki fengið bót meina sinna hér á landi, heldur urðu að leita sér hjálpar erlendis, og er þessi styrkveiting samkvæmt við- auka 5. gr. skipulagsskrár Minn ingagjafasjóðs Landsspítalans. Þessar konur skipa stjórn sjóðsins: Lára Árnadóttir form., Ragnheiður Jónsdóttir gjaldk., Laufey Vilhjálmsdóttir ritari, en meðstjórnendur Laufey Þor geirsdóttir og Sigríður Bach- mann. Umsóknir skulu sendar for- manni sjóðsins, frú Láru Árna- dóttur, Laufásvegi 73, er gefur nánari upplýsingar. Minningarspjöld sjóðsins fást keypt á eftirtöldum stöðum: Hjá Landssíma íslands og öll- um stöðvum hans, hjá hljóð- færaverzlun Sigríðar Helgadótt ur, Lækjargötu 2, og á skrif- stofu forstöðukonu Landspsítal ans (opið kl. 9—10 og 4—5). mannaskálanum. En þar eru. auk ýmissa gull- og silfurmuna málverk af orustunni miklu i Selsvör. Mikið af gripunum eru að á- liti Péturs ættargripir, merktir fangamörkum og sumir gamlir,, Þar er gaffall með ártalinu 1866, fangamörkum og tveimur ártölum öðrum. Alla muni, sem réttur eig- andi finnst að, afhendir Pétu? gegn hæfilegum fundarlaunun'„ Sýningin mun standa skammaa tíma, svo að nú eru að verða síðustu forvöð að sjá hana. Fangaveröir mói- mæla afnámi dauðarehngar. FÉLAG fangavarða í Bret landi hefur skrifað brezka innanríkisráðuneytinu bréf^ sem eindregið er varað við þxdi að afnema dauðarefsingu. —• Benda fangaverðirnir á, að með því sé sú hætta yfirvofandi, að morðingjar, sem sitji inni fyrir afbrot sín, geti myrt samfangaí sína og fangaverði, án þess að lengja fangelsisvist sína svo nokkru nemi. Fara fangaverd- irnir'fram á, að þeim sé a. m, k. veitt einhver vernd gegaf I föngum, sem svo er ástatt um, j Veðurúflit af seg- ulbandi í símanum í LONDON geta menn frá 5. marz n.k. fengið upplýsingar ; um veðurútlitið hverju sinni , með því að hringja í síma mundi eyðileggja líf Santees jwhitehall 2211. Er þetta til- |raun, en ef vel gefst verður 'J'r-. þetta reynt víðar. Segulþand I mun gefa upplýsingarnar. og hann kallaði ákvörðun frjálsíþróttasambandsins kynjaða.“ A Þórður að mæía fyrir Alfreð | á öðrum hvorum fundi? ALFREÐ GÍSLASON hefur í blaði sínu „Landsýn“ vikið nokkrum orðum að kosningum í bæjarráð nýverið og lagt málið fyrir með svipuðum hætti og ,,Tíminn“ hefur áður gert. í tilefni af þessum skrifum hans, er ekki úr végi að spyrja hann, hvort satt sé, sem mælt er, að hann hafi keypt bæjarráðssætið því verði, að semja um það fyrirfram við varamann sinn, Þórð Björnsson bæj- arfulltrúa Framsóknar, að hann mæti á öðrum hvorum fundi allt árið? Væri fróðlegt að vita, hvort það er álit þeirra fé- laga, að þetta fyrirkomulag sé hyggilegt, en þótt svo sé, er líklegt, að bæjarhúar séu á annarri skoðun. ■ 1*11;« ■ ■« ******* ■■■■II* ■■_■_■■ ■ III ■■■*■■■■ .. • • M M ■_■ ■ J iMjilXUl

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.