Alþýðublaðið - 23.02.1956, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 23.02.1956, Blaðsíða 5
JFimmtudagur 23. febrúar 1956 Alþýgublaglg fs VÁLLINGSBY er nýjasta. tborg Stokkhólmsborgar og sú, sem mestum kostum er búin, sniðað við þær kröfur, sem nú tíma mönnum þykir sjálfsagt að gera til góðrar borgar. Hún er auk þess ekki aðeins nýjasta 'og bezt heppnaða útborgin í Stokkhólmi, heldur mun hún vera frá því sjónarmiði ein jhin merkasta útborg í víðri veröld. Hér hefur verið reynt að gera að raunveruleika hug myndir manna um borg fram ’tíðarinnar, þar sem ekkeri á að vanta til þess, að hún verði sönn heimkynni hamingju- samra manna, sem una í sinni horg, eins og forfeðurnir undu % sveit sinni eða sjávarþorpi. EEYNSLAN FRÁ ÁRSTA Þegar hafizt var handa um aö Xeisa Vállingsby, var Ársta tilheyrandi framtíðinni enn. Samt er vitað. að sjálf miðborg in er gerð' á þann hátt, sem lík- legast er að framtíðin vilji hafa hana. Það hefur sést í Ársta Centrum ■ og víðar. -r- En 'sjálfsagt verða Vállingbý- búar þó mikilii reynslu rílf- ari að nokkrum áratug- liðnum. Það þótti áðúr að bvggja hús, þegar húsnæði vantaði, en nú er þöri að byggja borg. Munurinn ligg ur í því að nú vilja menn meira , en aðeins íbúðina, menn vilja I heimkynni í víðari merkingu en íbúðarhúsið. Þess vegna er líka ætlunin að staðsetja ýmis atvinnufyrirtæki í Vállingby fbúarnir eiga ekki að þurfa að sækja atvinnu til annarra borg ! arhluta, eða að minnsta kosti á það ekki að vera reglan. Og til dæmis um þann iðnað sem í í Váliingbý á að rísa ’ má nefna það, að viðgerðaverl •• n . ,_n.............___ _________________________________________________(stæði hinnar nýju neðanjarðar- J lestar Stokkhólmsborgar, sem Vállingby Centrum séð úr austri. Járnbrautarteinarnir bera vott um, að lestir eru þar til enn er ekki fulllokið við, hafa 1 verið reist þar. Auk þess heimt- ar samfélagsmiðstöðin sjálf mifc meira .en samgangna. Ljósm.: Sundstr. Vállingby sé nokkuð langt frá miðri Stokkhólmsborg, og finn ist því hún hljóta að vera án verulegs sambands við mið- /Centrum, miðborg Ársta, orðin borg höfuðstaðarins sjálfs. j J að veruleika Það var því hægt 14 km- er nokkur vegalengd, að byggja á reynslunni þaðan. ,ei um venjulegar strætisvagna Fyrir því ber að dæma Válling- samgöngur er að ræða. En sdk foy og þó sennilega fyrst og fjarlægð verður að suttum spöl, fremst Vállingby Centrum, írá ei farið er í hraðlest. Slík lest .nokkuð öðru sjónarmiði en tengir Vállingby við miðborg Ársta og Ársta Centrum. Ár- (Stokkhólms, neðanjarðarlestin, angur verksins er líka allur ann sem tekin var í notkun fyrir ar, miklu stærri í sniðum og nokkrum árum og fer með slík meiri í Vállingby. Ársta Centr- .um hraða, að menn eru á fáurn am var byggt eftir að byggðin mínútum komnir úr Vállingby --- „ ..., _. , , Ársta Centrum að þ\d levti, að sjálf með íbúðum og íbúum var a siaha Kungsgotuna eða það- þarfir fólks til að komast leið. orðin til. En í Vállingby var ,an °g til Vallmgby. Neðanjarð-1 - - -- 1 var fyrsta búðin opnuð og í lok ið vinnuafl. ÞAÐ hefur dregizt lengur? 1 Þess árs voru íbúðirnar orðnar | jjea ætlað var, að halda áfram s |1002’ en íbuarnir alls 2700. Ári. Þ'ET.TA ER B.4RA BRAUMUR jað birta greinarflokk þann, S siðín' J arslok 1953 v°ru íbúSirn Enginn skyldi furða sig á Cí___u: tr::i______ _u ' ar 3010. en íhnamir 3500 gnn 1. . 6 .. . *. ........° Sigvaldi Hjálmarsson rit S i ^01 en ibuarnir 8500. Enn íftði í Stokkhólmi í fyrrasum S , ari® S1"ðar, í árslok 1944, voru í ^ar og nefnist „Borgir verða^ | búarnir 17 þús., og íbúðirnar ' — En fyrir því liggja or - $ i 6018. Á síðasta ári bættust við ýmsar stofnanir, sem ekki má vanta í góða borg. Og á þes.su ári fjölgar íbúunum upp í 24. S til1'. jsn ryrir pvi nggja or-.í i S sakir, sem ekki var ha:gt ^ S ftð sjá fyrir. Hér birfisr • S fimmta greinin, og f jallar ^ $ íiún um Vállingby, nýjustu f | Þus- ^ útborg Stokkhólms. i '_____ \ 3 , MIÐ MIÐBORG FYRIR 75 ÞUS. ■allt byggt í einu að kalla. KYR A BEIT FYRIR '4 ÁRUM. ' Útborgin Vállingby liggur á lágri hæð hálfan fjórtanda km. frá miðri Stokkhólmsborg sjálfri. Á þessari hæð voru kýr 'STÓR RORG ^ LITLU SVÆÐI á beit í ósnetri náttúrunni fyr- I arlestin, sem að vísu er ekki alveg alls staðar neðanjarðar, styttir þessa vegarlengd svo, að auðvelt væri að sækja hvað eina til miðborgarinnar, en þess gerist bara ekki þörf. Vállingby og Vállingsb.y Centi*um hefur þó enn stærra hlutverki að gegna í fram- tíðinni. Þar vferður aðalmið- borg fyrir tvo aðra borgarhtuta ... , . ,eða útborgir, sem að ein- en næst þeim byggmgum sem 1, . ° ,.. * i • ... ihvenu verða þo sialfum ser Girío o r\ mnto hi orno eomTalnrfe . I " v J ar sinnar eða slóra eftir vild fullkomulega viðurkenndar (nógar. Þeir borgarhlutar eru ir fjórum árum, og á því svæði, sem hin nýja borg nú stendu: Gestur, sem Vállingby hyggst skoða og fer þangað með eiga að móta kjarna samfélags- ins, koma hinar háu íbúða- TT.. ,, _0 , blokkir, allt upp í 12 hæðir, |Hasselby Gard. °S Hasselby þar næst koma svo langar og Tr-fn ’, S&1? retl ,.V:. lágar húsasamstæður, sem 1 VnUmgby. Þegar þejr eru full- myjpda nokkurs konar umgerð ir’ a a. f Þusun manns eða skilvegg a einn veg, svo dreifðari íbúðárhús, unz ein- býhshusa svæðið kemur fjarst. | REYNSLAN OG gILÐIÐ — Það sjonarmið var nefm- lega Iátið ráða við skipu- lagningu borgarinnar, að þeir, SAMGONGUR OG FJAR- LÆGÐIR. sem nm nyja oorg nu steuuui . ug ici .-cu voru þá 24 hræður búandi. j neðanjarðarlestinni, kemur úr Nú er þar talsvert öðru lestinni upp í sjálfa miðborg- :vísi um að litast, því að á ^ ina. Útsýnið einkennist af lág- þremur til fjórum árum reis um og breiðum bygging'um naei, !|sem vildu búa í einbýlishúsum, þarna borg með 24 þus. íbuð- sem þó hafa yfir sér léttan yrðu að gera sér að góðu að 1 urn, nýtízkuleg borg, með ys og þys athafnalífs og sam- gangna. Framkvæmdahraðinn hefur því verið geysilegur, enda .beitt mikilli tækni við verkið. Fólk þurfti að fá íbúðir. Fólk þurfti að eignast heimkynni, sniðið við þarfir mannsins, sem byggir menningarríki á miðri 20 öld. Og slík borg var byggð. aðgang að miðborginni í Váll- ingby. Reynslan af Vállingby er öll því, að erlendum ferðamönn- um, sem til Stokkhólms koma, verður tíðförult til Vállingby til þess að sjá hvernig borgir verða til. Þeir fara enda ekki erindisleysu þangað. Því siður er þó furðuvert, að sérfróðir menn um byggingamál og skipulagningu borga koma þang að hvaðanæfa úr heiminum. Er ekkert skrum, að þeir undrast margt í Vállingby, þótt þeir hafi farið víða og margt séö. Þeir skoða íbúðirnar og frá- gang húsa, heildarskipulag og útþt, samgöngúmögulei ka og samfélagsgildi. Og skyldi ekki mörgum verða á að hugsa líkt og ameríska stúlkan, sem kotn til Vállingby í námshópi frá arkitektaskóla í New York: „Þannig héldum við, að borgir mundu verða byggðar, þegar við værum orðin gömul, ef tii þess kemur draumur". Þetta er bara svip að formi og litum, en yfir iVera fjær samfélagsmiðstöð' gnæfa risaháar sambyggingar inni gjálfri. Þannig var unnt eða blokkir, sem orka á heoo- að jata sem flesta vera sem arsvip staðarins sem turnar, j næst miðborginni. Og samt er er gæða hann reisn og mikil- nægilega vel gætt rúmsins á leik. Ef betur er að góð, sest. miðborgarsvæðinu sjálfu. að þarna er furðu stór borg á litlu svæði, en þo alveg undsl'- STÆRSTI BYGGINGAR- lega rúmt um hvað ema. Astæð VINNUSTAÐUR í EVRÓPU an fyrir því er einföld, — að- eins haganlegt skipulag. Mið- borgin sjálf er útmæld til að gegna sínu blutverki, gott rúm FÖNDUR Sumum kanna að finnast, að fyrir gangandi fólk — eins og Það er líkara ævintýrri en veruleika, hversu þessi borg hefur risið með skjótum hætti. Seint í ágúst 1951 var fyrsta skóflustungan stungin fyrir TAKIÐ MYNDIR A MÓTI SÓL. Það er ótrúlega margt, sem gera má sér til gamans með myndavél* ef vel er á haldið. Til dæmis er tiltölulega auðvelt að taka myndir á móti sól, þó að flestir haldi þvi fram, að slíkt sé ekki gerlegt. Er þá kom grunni sambýlishúsanna, og það ,ið fyrir helf gúmmíhosu. sem var fyrsta húsið tilbúið til íbúð ar í júnílok árið eftir. En rúm lega þremur árum eftir að byrj að var á fvrstu byggingunum, 14. nóv. 1954, var miðborghi opnuð og vígð. í þrjú ár hafði verið unnið sleitulaust með öil um nýjustu aðferðum til að spara vinnu og kostnað allan, og þann tíma mun Vállingby bafa verið stærsti byggingar- vinnustaður í Evrópu. Mun óvíða hafa verið meiri fram- kvæmdir í takinu í einu og einum stað, og fyrir bví hve vel gekk, er byggingarsaga Válling by bæði einföld og stutt. stendur lítið eitt fram af lins- unni og varpar skugga á Ijós- opið án þess þó að hvlja „motív- ið“. AFANGAR UM ARAMOT ARITUN A MYND. Ef þér eigið góða filmu af yður sjálfum og viljið fá út eig- inhandaráritun á copíurnar, þá er ofurauðvelt að skrifa nafn sitt á filmuna með svörtu merkibleki, og kemur það þá út á myndinni sem hvítt. Þetta skemmir þó í öllu tilfelli film- a una og getur því varla talizt heppilegt. Mun betur reynist að skrifa með mjúkum blýanti á pappír- inn, áður en kopíerað er eða j stækkað. Þegar svo myndin hef- Þetta er veitingahúsið í Vállingby Centrum, sem frægt er víða fyrir sérlega smekklegan frágang. — Ljósm.: S. H. Hér skal svo til glöggvunar ^ ur verið framkölluð og „fixer- getið fáeinna. atriða úr bygging uð“ er farið yfir staðinn, sem arsögu Vállingby: 1. okt. 1952 skriíað var á, með strokleðri. Og mun þá hvit skrift koma í ljós. VANGAMYNB. Hvernig væri að taka vanga- mynd af sjálfum sér. Þér bein- ið sterku Ijósi á vangann, þann- ig að skuggi komi á vegginn. Takið síðan mynd af skuggan- um, á tíma auðvitað. Þér mun- uð undrast hvað mörgum svip- breytingum og stærðarhlutföll- um má ná með svona mynda- töku, því að stærð höfuðsins fer að mestu eftir því, hve mikið það fyllir af mynáfletinum, þar sem ekkert er að miða við. STÆKKIJN \RGLEE F¥11.01 MYNBSPEGIL. 1 Séu menn sjóndaprir er oft erfitt fyrir bá að siá vel i speg.l- inum, motív það, er þeir ætla að taka mynd af til að ráða bót á þessu má festa lítið stækkun- argler í vírramma í réttri fjar- lægð fyrir ofan myndspegilitm. Fjarlægðina er bazt að finría áður en endánlega er gengið frá neðri hluta rammanna og setja síðan neðst í ’hann hringy sem fellur utan um spegil vél- arinnar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.